Ísafold - 23.12.1893, Blaðsíða 4

Ísafold - 23.12.1893, Blaðsíða 4
316 Hornamusik & Solo. Þriðjudag 26. þ. m. kl. 5 e. m. og mið- vikud. 27. s. m. kl. 8 e. m. verður í Good- templarahúsinu, að öllu forfallalausu, leik- ið á horn m. in. P r o g r a m. 1. Carl Möller: Prisk fra Tönden. 2. H. Helgas.: Það mælti mín móðir. 3. Bonheur: Tra-ra-ra-bom-tra-la (Marsch). 4. Herold: Ballade úr »Zampa« (Solo). 5. Arr. af C. Möller: Gjangongerne,Potpurri. 6. — - — — Blomsterkærlighed. 7. Daase: Wiener-Kreutz (Polka)- 8. Otto Lindblad: Visperdalen (Solo). 9. AlbertBiehe: Jule-Romance (Violin-Solo) 10. Arr.afC. Möller: IKantonnement(Marsch) 11. P. A. Reisiger: Olaf Trygvason. 12. Carl Möller: Farvel. Bílæti verða seld þ. 26. í Goodtemplaia- húsinu frá kl. 9—12 f. m. og 2—4 e. m., en hinn 27. í sölubúðum: P. C. Knudtzsons, G. Sch. Thorsteinsons og H. Helgasonar og kosta : beztu sæti 0,60 almenn sæti 0,50 standandi 0,35 barna sæti 0,25 Með því jeg hef gefið herra Sveini Guð- mundssyni á Akranesi umboð til að inn- heimta útistandandi skuldir við verzlun Salomons Davidsens á Akranesi, vil jeg biðja alla þá, sem skulda tjeðri verzlun, að greiða skuldir sínar til hans sem fyrst. p. t. Akranesi 9. desbr. 1893. Sigurður Briem. Hjer með gef jeg bróður mínum mála- ílutningsmanni Eggerti Briem í Reykjavík umboð til að annast allar skulda-innheimt- ur, sem jeg hef nú á hendi, sem og fram- kvæma sjerhvað það, sem honum þykir við eiga í því efni: eins hefur hann og heimild til að framkvæma sjerhvað annað fyrir mína hönd, með sama gildi og jeg hefði gjört það sjálfur. Reykjavík 8. desbr. 1893. Sigurður Briem. FUNDARBOÐ. Hjer með gefst gjald- endum í Reykjavíkurbæ, æðri sem lægri, kostur á að koma sarnan í hínu nýja leik- húsi hjá W. Ó. Breiðfjörð, föstudaginn 29. þm. kl. 8 e. m., til að ræða um, hverja kjósa skuli í bæjarstjórnina í stað þeirra 5 manna, sem nú eiga að ganga úr henni. W. Ó. Breiðfjörð. Tombola sú í Hafnartirði, er auglýst hefir verið í ísafold f'yrir skemmstu, verð- ur haldin 29. desbr. í Goodtemplarahúsinu. Óskilakind. Síðastliðið haust var mjer dreginn hvitur hrútur, veturgamall, með mínu marki: sýlt, fjöður fr. h., stýft v. Rjettur eigandi geUur vitjað þessarar kindar til mín gegn því að borga hirðingu á henni og aug- lýsingu þessa. Skora jeg og á • hinn rjetta eiganda, sem hlýtur að eiga sammerkt við mig, að senjja við mig hið allra fyrsta um breytingu á markinu, til þess að fyrirbyggja slíkan misdrátt framvegis. Kýrholti 27. nóv. 1893. Gisli Pjetursson. Vegna þess, að hreppsnefndin í Kjósar- hreppi hefir ákveðið, að eitra rjúpur á vetri þessum fyrir refi á fjalllendi hrepps- ins, þá aðvarast menn um að hirða ekki dauðar rjúpur, sem finnast kynnu í landi hreppsins, þar óttast mætti að þær væru eitraðar. Neðra-Hálsi 15. desember 1893. Þórður Guðmuntlsson (p. t. oddviti hreppsnefndarinnar). Hús til sölu í Vesturgötu, hentugt hvort heldur er fyrir handiðnamenn eða sjómenn. Nánara á af- gr.stofu ísafoldar. Gjafir og áheit t.il Straudarkirkju í Sel- vogi, afhent á skrifstofu undirskrifaðs frá 1 • júl: til 31. desbr. 1892: Kr . a* 5. júlí. Frá ónefnd. manni á Aiptanesi 1 > 5. — — ón. pilti í Strandarhreppi 1 > 7. — — ónefndri stúlku í Rvík . 1 > 12. — — ónefndurn í Garði . . . 1 50 16 — . — mannni á Vatnsleysustr: . 1 > 19. — — gamalli ekkju í Hrunam.hr. 1 > 25. — — manni í Vestmannaeyjum 2 > 9. ágúst — manni í Þingeyjarsýslu . 10 > 9. — — ónefndum í Stokkseyrarhr. 4 » 9. — — ónefndum í Stokkseyrarhr. 1 » 16. — — gömlum Krýsuvíking . . 2 > 18. — — ónefndri konu í Garði . . 1 » 18. — — Englendingi 90 > 19. — — ókunnum manni .... 11 » 25. — — r. & s. (áheit 7/s ’92) ... 1 » 27. — — stúlku í Rvk. 1 » 27. — — ón. manni á Snæfellsnesi . 2 »♦ 30. — — konu á Vatnsleysuströnd 1 > 31. — — konu í Grindavík .... 2 » 31. — — konu í Hraunhreppi ... 1 » 2. sept. — manni á Álptanesi ... 1 » 5. — — R. E. .J. í Rangárvallasýslu 2 75 7. — — frú S. í Kaupm.höfn . . 14 » 7. — — frú Christínu í Kaupm.höfn 2 » 22. — — V. í Keflavík 1 » 23. — — fleirum í sameiningu . . 20 » 23. — — I. S. á Reykjanesi ... 5 » 23. — — manni í Mýrdal .... 1 » 23. — — G. ferðamanni 2 » 26. — — hjónum í Garði .... 4 » 26. — — E. í Biskupstnngum . . 2 » 29. — — konu í Andakíl .... 2 » 29. — — ónefndum í Rvk 1 » 1. okt. — bónda undir Eyjafjöllum . 1 » 3. — — manni á Miðnesi .... 1 » 3. — — ferðamanni 1 » 5. — — ónefndum 1 » 6. — — ónefndri í Rvk 1 » 6. — — Eskifirði 3 » 6. — — ónefndum í Ölfusi ... 2 » 6. — — 2 kvennmönnum .... 1 60 12. — — 13. — — konu í Rvk 3 » 16. — — ónefndum manni .... 1 » 17. — —■ ónefndri stúlku á Kjalarnesi 6 < 17. — — N. N « 50 28. — — ónefndri stúlku í Keflavík 1 » 4. nóv. — ónefndri stúlku í Rvík . . 1 » 9. — — ón. menni i Stokkseyrarsókn 2 » 11. — — manni í Mýrdal .... 10 » 11. — — stúlku undir Eyjafjöllum 5 » 21. — — konu í Rvk 1 » 23. — — Chr. (með vestanpósti) . 2 » 25. — — stúlku í Winnipeg . . . 10 20 5. des. — ónefndum á Akranesi . . 2 » 5. — — ónefndum 1 » 7. — — Þórði Seltirningi .... 1 » 7. — — S. Þ. Seltirningi .... 2 » 10. — — Hallgrími 1 « 19. — — konu í Rvík 1 » 19. — — Fjalla-Eyvindi (með pósti) 2 » 20. — — ónefndri konu í Arnarfirði 3 » 24. — — svöngum í Leiru .... 2 60 24. — — » 31. — — hjónum í Vestmannaeyjum 4 » 31. — — ónefndri konu í Vík . . » 50 31. — — ónefnd. (greitt af J. Jenssyni) 2 > 31. — — Guðm. Ásbirni (sömul.) . 4 Reykjavík 18. desbr. 1893. Hallgrimur iSveinsson. » Tapazt hefir úr heimahögum síðastliðið sumar tvævetur foli jarpur eða móbrúnn, með mark: 2 standfjaðrir fr. hægra, 2 stig apt. vinstra. Hver sem hittir nefndan fola, er beðinn að gjöra mjer aðvart sem fyrst. Hjalla í Ölfusi 14. desember 1893. Jón Helgason. Baztu jólagjaflr eru þsssar bcekar skrautbandi, ér fást á afgr.stofu ísafoldar: Kvæði Hannesar Hafsteins . 3 kr. 35 a. Ljóðmœli Einars Hjörleifssonar 1 — 25 — Passlusálmar...................1 — 50 — Undirskrituð tekur að sjer að prjóna alls konar prjón í prjónavjel, sem prjónar allan nærfatnað í tvennu fyrir þessa borgun : Karlmannsskyrtu ósamanþrædda . . kr. 0,75 Kvennskyrtu ósamanþrædda ... — 0.65 Karlmanns nærbuxur óþr.............— 0.75 Kvenn-nærbuxur óþr.................. 0.65 Kvennklukkur óþr...................— 1.00 Duggarapeisur óþr..................— 1.00 Barnakjóla óþr.........kr. 0.75 til — 1.00 Trefla af öllum stærðam . — 0.50----0.75 Barnanærföt ósamansaumuð .... — 0.30 Bandið þarf að vera vel sljett, bláþráða- laust og um fram allt vel þvegið; ekki þarf bandið að vera þrítvinnað fremur en vill. Prjónið verður því að eins tekið, að borgað verði í peningum fyrir það út í hönd. Ef prjónið er saumað saman, kostar það frá 20 til 40 aur., eptir stærð fatanna. Hala 12. nóvbr. 1893. Þórunn Þórðardóttir. Nýlegt ibúðarhús er til sölu á ísafirði með vægu verði, 11 álna langt og 9 álna breitt, með góðum kjallara, 3 herbergi og eldhús niðri, uppi á loptinu 3 herbergi. Ritstjóri vísar á og Friðfinnur Guðjónsson prentari á ísafirði. Prjónavjelar, með beztu og nýjustu gerð, seljast með verksmiðjuverði hjá Simon Olsen, Kjöbmagergade Nr. 50, Kjöbenhavn. Eptir vjclum þessum er mikil eptirspurn af því, hve traustar og nákvæmar þær eru, og að þær prjóna alls konar prjónles jafnt úr smáu sem grófu bandi. Vjeiar þessar má panta hjá P. Nielsen á Eyrarbakka, sem sýnir, hvernig þær fara að prjóna og veitir ókeypis tilsögn til að brúka' þær. Hjer á Islandi eru einkar hentugar vjelar með 124 nálum, sem kosta 192 kr. do. — 142 — — — 230 — do. — 164 — — — 244 — do. — 166 — — — 280 — Verðlistar sendast þeim, er þess æskja. Skip til sölu. For- og Agter Skonnert »Anna«, sem gengið hefur til fiskiveiða frá Djúpavog í sumar, er til sölu með vægu verði. Skip- ið er 6 smálestir að stærð, 14 ára gamalt, býggtnr ei k,vel sterkt og vandað. Lyst- hafendur snúi sjer til undirskrifaðs, helzt fyrir árslok. Djúpavogi 25. sept. 1893. St. Guðmundsson. Nýkomið með Lauru nógar birgðir af vínum og vindlum, svo sem Oran extra, Vermouth, Heidzieck, La Bonita og margt fleira. Steingrímur Jolmsen. Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen Hiti (A Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt cles. A nótt. um hd. fm. | em. fm. ! em. Ld. 16. — i + 2 741.7 746.8 0 d Sa h d Sd. 17. — 3 0 749.3 741.7 Sa h d Nhd Md. 18. — 1 — 2 726.4 726.4 N hv d N hv d Þd. 19. — 6 — 6 736.6 736.6 N h d N hv d Mvd .20. — 6 — 1 736.6 739.1 N h d Nhvd Fd. 21. — 5 — 3 744.2 731.5 N h b Nahv d Fsd 22. 0 0 726.4 736.6 A h b 0 b Ld. 23. — 3 741.7 Na hb Hefir optast verið við háátt undanfarna viku með nokkurri snjókomu en frostvægur. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentgmiftja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.