Ísafold - 15.12.1894, Blaðsíða 2

Ísafold - 15.12.1894, Blaðsíða 2
318 16. skuldabrjef útgefið 27. desbr. 1850 af síra Birni Þorlákssyni á Höskuldsstöð- um, til handa faktor A. Knudsen á Skagaströnd, að upphæð 500 rdl. með veði í Höfða í Hofshreppi. 17. skuldabrjef útgefið 28. marz 1853 af Jóni Þorlákssyni Hafgrímsstöðum til handa Skúla og Hinriki Gunnlögsson- um, að upphæð 100 spesíur með veði í Hafgrímsstöðum í Lýtingsstaðahreppi. 18. skuldabrjef útgefið 18. júní 1853 af Gustav Ahrens í Keykjavík til handa Kaldaðarnesspitala, að upphæð 500 rdl., með veði í Hellu í Akrahreppi. 19. skuldabrjef útgefið 10. maí 1856 af Jóni Jónssyni á Hóli til handa Jóni Olafs- syni í Hofsós, aö upphæð 130 rdl. með veði í 3 hndr. í Hálsi í Staðarhreppi. 20. skuldabrjef útgefið 6. maí 1858 af faktor Holm á Skagaströnd til handa faktor Knudsen á Hólanesi, að upphæð 260 rdl. með veði í 4/9 Hofstorfunnar. 21. skuldabrjef útgefið 31. júlí 1858 afkaup- manni Thaae til handa madömu B. Hav- steen, fyrir 6000 rdl. með veði í Hofsós- verzlunarstað. 22. skuldabrjef útgefið 11. júlí 1863 af M. B. Johnsen til handa yfirfjárráðanda Eyjafjarðarsýslu, að upphæð 250 rdl. með veði í Hugijótsstöðum í Hofshreppi. 23. skuldabrjef útgefið 30. septbrm. 1865 af Sigurði Jónssyni á Hofdölum til til handa Birni Pjeturssyni á Hofstöð- um, að upphæð 50 rdl. með veði í 3 hndr. í Ytri-Hofdölum. 24. skuldabrjef útgefið 1. októbrm. 1864 af síra P. Jónssyni í Hvammi til handa Jóni Guðmundssyni í Keykjavík, að upphæð 200 rdl. með veði í 10 hndr 48 ái. í Hóli í Skefilsstaðahreppi. 25. skuldbrjef útgefið 3. septbr 1868 af Páli presti Jónssyni á Yölium til handa Möðrufellsspitalasjóði að upphæð 100 rdl. með í Helgustöðum í Holtsbreppí. 26. skuldabrjef útgefið 3. júlí 1871 af Geir Finni Gunnarssyni til handa læknasjóðn- um að upphæð 200 rdl. með veði f 9 hndr. í Hrappstöðum í Hólahreppi. 27. skuldabrjef útgefið 18. maí 1874 af Sveini Sveinssyni í Haganesi til handa sjóði hins eyfirzka ábyrgðarfjelags, að upphæð 900 rdl. með veði í Hálsi og Hálsgerði í Holtshreppi. 28. skuldabrjef útgefið 2. jan. 1874 af E. B. Guðmundssyni á Hraunum til handa sparisjóði á Siglufirðiað upphæð lOOOrdl. meö veði í 8 hndr. i Hólakoti á Höfða- strönd. 29. skuldabrjef útgefið af E. B. Guðmunds- syni á Hraunum til handa sparisjóði á Siglufirði, að upphæð 800 kr., með veði 1 8 hndr. í Helgustöðum í Austurfljót- um, dags. 1. desbr. 1874. 30. skuldabrjef útgefið af E. Stefánssyni á Reynistað til handa Thorkillii legati, að upphæð 456 rdl. með veði í 16 hndr. í Ingveldarstöðum í Sauðárhreppi, dags. 11. apríl 1840. 31. skuldabrjef útgefið 15. septbr. 1855 af sýslumanni J. Guðmundssyni til handa konungssjóði fyrir afgjaldinu af Stranda- sýslu o g Strandasýsluumboðsjörðum með veði í Krókárgerði í Akrahreppi. 32. skuldabrjef útgefið 13. maí 1861 af Benedikt Sveinssyni til handa dómsmála- sjóðnum að upphæð 1200 rdl. með veði í 20 hndr. í Krithóli og y4 hluta Kimba- staða. 33. skuldabrjef útgefið 20. ágúst 1867 af Elizabet Jónsdóttur á Krithóli til handa dómsmálasjóðnum, að upphæð 600 rdl. með veði í Krithóli í Lýtingsstaða- hreppi. 34. skuldabrjef útgefið 6. maí 1864 af E. Jónssyni áSauðátil handa Thaaes verzl- un í Hofsós, að upphæð 101 rdl. 66 sk. með veði í x/4 hluta Kimbastaða í Sauð- árhreppi. 35. skuldabrjef útgefið 25. maí 1847 af Magnúsi Andrjessyni í Kolgröf til handa síra Jóni Konráðssyni, að upphæð 200 rdl. með veði í 5 hndr. í Koigröf í Lýt- ingsstaðahreppi. 36. skuldabrjef útgefið 2. des. 1859 af E. Eiríkssyni í Litladal til handa Jóni Þor- lákssyni í Brekkukoti, að uppbæð 300 rdl. meö veði í Litladal í Akrahreppi. 37. skuldarbrjef útgefið 7. ágúst 1860 af Jóni Þorleifssyni, Lundi, til handa Ilall- dóri Bjarnasyni í Brimnesi, að upphæð 280 rdl. með veði í Lundi í Holtshreppi. 38. skuldabrjef útgefið 1. júlí 1861 af Sig- urði Rögnvaldssyni í Litladal til handa Jóhannesi Jónssyni á Vindheimum, að upphæð 80 rdl. með veði í 4 hndr. í Litladal í Lýtingsstaðahreppi. 39. skuldabrjef útgefið 1. nóv. 1870 af Einari Guðmundssyni á Hraunum til handa sjóði hins eyfirzka ábyrgðarfjelags, að upphæð 500 rdl. með veði í ys hluta Lambaness í Holtshreppi. 40. skuldabrjef útgefið 8. júlí 1837 at Bjarna Jónssyni á Þúfum til handa Páli Er- lendssyni á Brúarlandi, að upphæð 200 rdl. með veði í 12 hndr. í Miklabæ í Oslandshlíð. 41. skuldabrjef útgefið 26. júní 1837 af Bjarna Jónssyni á Þúfum til handa Þor- keli Jónssyni á Unastöðum, að upphæð 200 rdl. með veði i 10 hndr. í Miklabæ i Oslandshlíð. 42. skuldabrjef útgefið 20. okt. 1847 af síra Ásmundi Gunnlögsyni til handa Skúla Sigfússyni í Axlarhaga, að upphæð 200 rdl. méð veði í Mikley í Akrahreppi. 43. skuldabrjef útgefið 20. apríl 1852 af stúdent Ara Arasyni á Flugumýri, að upphæð 200 rdl. með veði í Miðgrund í Akrahreppi. 44. skublabrjef útgefið 5. okt. 1857 af Jóni Sierurðssyni í Málmey til handa Jóni Jónssyni í Lónkoti að upphæð 400 rdl. með veði í Málmey. 45. skuldabrjef útgefið 28. maí 1870 af A. Arasyni til handa læknasjóðnum, að upphæð 600 rdl. með veði í Rjettarholti í Akrahreppi. 46. skuldabrjef útgefið 20. apríl 1861 af B. Sveinssyni til handa dómsmálasjóðnum að upphæð 1200 rdl. með veði í Sig- ríðarstöðum í Holtshreppi. 47. skuldabrjef útgefið 30. júní 1865 af síra S. Arnórssyni á Mælifelli til handa Kaldaðarnesspítalasjóði, að upphæð 400 rdl. með veði í 20 hndr. í Sjóarborg. 48. skuidabrjef útgefið 19. ágúst 1867 af Steini Vigfússyni í Stórugröf til handa Kaldaðarnesspítalasjóði. að upphæð 600 rdl. með veði í s/4 hlutum Stóruseilu. 49. skuldabrjef útgefið 6. janúar 1868 af A. Arasyni á Flugumýri tii handa Möðru- fellsspítalasjóði, að upphæð 100 rdl. með veði í Syðstugrund í Akrahreppi. 50. skuldabrjef útgefið 3. júlí 1871 af B. Þorleifssyni í Stórholti til handalækna- sjóðnum, að upphæð 100 rdl., með veðí í 5 hndr. í Stórholti. 51. skuldabrjef útgefið 18. maí 1874 af Sveini Sveinssyni í Haganesi til handa sjóði hins eyfirzka ábyrgðarfjelags, að upphæð 900 rdl. með veði í Sigríðar- staðakoti í Holtshreppi. 52. skuldabrjef útgefið 28. júli 1869 af Steini Vigfússyni í Stórugröf til handa Kald- aðarnesspitalasjóði, að upphæð 200 rdl. með veði í s/4 hlutum Stóruseilu. 53. skuldabrjef útgefið 26. maí 1836 af Árna Sigurðssyni á Stokkhólma til handa Jóui Guðmundssjmi í Gröf, að upphæð 50 rdl., með veði í 5 hndr. í Stokkhólma. 54. skuldabrjef útgefið 27. júlí 1869 af síra S. Arnórssyni á Mælifelli til handa Kaldaðarnesspítalasjóði, að upphæð 200 rdl., með veði í Sjóarborg. 55. skuldabrjef útgefið 29. ágúst 1868 af A. Arasyni á Flugumýri til handa Möðru- fellsspítalasjóði að upphæð 200 rdl. með veði í 9 hndr. í Torfmýri í AkrahreppL 56. skuldabrjef útgefið 5. maí 1874 afBeni- dikt Kristjánssyni til handa læknasjóðn- um, að upphæð 400 rdl. með veði f Ulfstaðakoti í Akrahreppi. 57. skuldabrjet útgefið 5. ágúst 1841 af E. Stefánssyni á Reynistað til handa B. Illugasyni á Hofstöðum að upphæð 600- rdl. með veði í J/2 Víðimýri. 58. skuldabrjef útgefið 22. marz 1851 af Þorbergi Þorbergssyni á Sæunnarstöð- um til handa J. A. Knudsen, að upp- hæð 200 rdl. með veði í y2 Víðivöllum- Akrahreppi. 59. skuldabrjef útgefið 11. desbr. 1864 af Jóni Árnasyni á Víðimýri til handa Möðrufellsspítalasjóði, að upphæð 200 rdl. með veði í 8 hndr. í Víðimýri. 60. skuldabrjef útgefið 18. maí 1874 af Sveini Sveinssyni í Haganesi til handa sjóði hins eyfirzka ábyrgðarfjelags að- upphæð 900 rdl. með veði í Vestari- hól í Holtshreppi. 61. skuldabrjef útgefið 11. febr. 1840 af Jóni Vigfússyni í Svinavallakoti til handa Jóni Jónssyni á Brekkukoti, að upphæð 50 spesiur með veði í 5 hndr. í Þúfum í Hofshreppi. 62. skuldabrjef útgefið 26. júlí 1851 af Jóni Eiríkssyni á Þrasastöðum til handa Einari 'Guðmundssyni á Lambanesi, að upphæð 120 rdl. með veði í 5 hndr. í Þrasastöðum í Holtshreppi, sjeu eigi lengur í gildi eptir skýrslum þeim, sem fengnar eru frá hlutaðeigendum, eru hjer með samkvæmt 2. og 3. gr. í lög- um nr. 16, 16. septbr. 1893, um sjerstaka heimild til að afrná veðskuldbindingar úr veðbókunum, innkallaðir með árs og dags fresti handhafar allra hinna framannefndu veðskuldabrjefa til þess að gefa sig fram með þau og sanna heimild sína til þeirra í aukarjetti Skagafjarðarsýslu, sem haldinn verður á skrifstofu sýslunnar á Sauðárkróki 2. marz 1896, kl. 12 á hádegi. Gefi handhafar hinna áðurgreindu veð- skuldabrjefa sig ekki fram á þeim degi, sem til er tekinn, mun verða ákveðið með dómi, að þau beri að afmá úr veðbókun- um. Til staðfestu er nafn mitt og embættis- innsigli. Skrifstofu Skagafjarðarsýslu 16. okt. 1894. Jóhannes Davíð Ólafsson. Ókeypis. (L. S.)

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.