Ísafold - 06.02.1895, Blaðsíða 1

Ísafold - 06.02.1895, Blaðsíða 1
Kemur út ýmist einu sinni eða tvisv. í viku. Verð árg. (80 arka minnst) 4kr., erlendis 5 kr. eða P/2 doll.; borgist fyrir miðjan jnlí (erlendis fyrir fram). Uppsögn (skrifleg bundin við áramót, ógild nema komin sje til útgefanda fyrir 1. október. Afgreiðslustofa blaðsins er í A'usturstrceti 8■ XXII. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 6. febrúar 1895. 8. blað. í>orsteinn Halldórsson frá Bakkakoti, -j- 8. júlí 1893. Hjer um frónið fregnir berast Ijell l>ar hraustur kappi’ að velli, verk sín hann með vilja sterkum vann ótrauður fram að dauða. Bæjarsveitar syrgja ýtar sinn þann góða fjelagsbróður, vel að gagni’ hann vann síns fjelags verkin, hans hjer sýna merkin. J>orsteins mikið marga kosti mátti telja, öld það játti, tryggur vinum, hreinn og hygginn hataði tál og flærðarmálin. Prýði bænda landsins lýður látinn bróður vorn nam játa, fáa’ hans líka’ líta náum, leit þótt hefjum vítt um sveitir. Heiðursfjáði höldur náði hússtjórn frækilega rækja, iðni, ráðdeild, ftrar dáðir æ sjur tamdi og dugnað framdi. Héimilið fríða’ er hjeraðs prýði, hygg eg ýtar varla líta munu stað, ef metið það ers meiri bót það gjörði hljóta. Einatt, sem ei orkar neinu, orðamælgi hann rjeð forðast, talaði’ orð í tíma valin, tímanum fylgdi’ hann með snilldum. .Eagan meðalmann hann rjeði meta þjóð, en sanna hetju, kransi fegri merkismannsins minning lifir gröf hans yfir. Hann gestrisni sýndi sanna, svöngum veitti bjargir löngum, fljótt og vel úr bræðra böli bætti’ hann opt og margan kætti, pund sitt ei hann gróf i grundu, gjörði lífs í striði hörðu sterklega sem hetja. herkin hart fram sækja dug með frækinn. Klemens Skarð hjer fyrir skildi orðið skilst oss vera’ í máta fyllsta. jþökk fyrir allt af þeli klökku þjer skal, vinur kær, fram bera. Hvíl nú, rótt þjer Herrans skýli hönd, en frelsuð lifi öndin. Aptur meður æðra krapti innan skamms þig munum finna. Ingim. Gíslason. Hjónas'kilnaöur í Ameríku. J>að er fljótgert og fyrirhafnarlítið að komast í hjónaband í Ameríku, en ekki heldur lengi verið að snara af sjer aptur hjúskaparfjötruuum. Lillie Loodie heitir kona sú, er margir fullyrða að muni vera allra kvenna leiknust i heimi í þess háttar viðvikum, og á heima í bænum Brighton í Massaohusetts. Hún hefir tvo um fertugt og hefir skilið við 28 eiginmenn sína. ftipzt hefir hún enn optar, svo framarlega sem nokkur eiginmaður hennar hefir haft tíraa til'að deyja í hjónabandinu; en þess getur eigi þessi saga. Jónsson sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu og- bæjarfógeti á Akureyri Gjörir vitanlegt: að með því að ástæða þykir til að álíta, að eptirnefnd veðskuldabrjef fasteigna, sem eru yfir 20 ára gömul og sem finnast óafmáð í afsals- og veðmálabókum Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, sjeu eigi lengur 1 gildi, þá stefnist hjermeð samkvæmt 2. og. 3. gr. í lögum 16. september 1893, um sjerstaka heimild til, að afmá veðksuldbindingar úr veðmálabókunum, handhafendum að eptirfylgjandi veðbrjefum Hvenær veðbrjef- ið er útgefið Hvenær þinglesið Veðsetjandi Veðhafandi Fyrir hvaða upphæð Hin veðsetta fasteign 5. júlí 1805 10 júlí 1805 Guöm. Oddson, Reykjum Hans hátign konungurinn 84 rdl. 6 sk. Reykir s. d. s. d. E. Jónsson, Brimnesi Sami 56 — 98 — Brimnes s. d. s. d. Ólafur Bergson, Kálfsá Sami 40 — 35 — Kálfsá s. d. s. d. Bergur þórðarson, Hring- Sami 319 — Vemundarstaðir og Skeggja- verskoti brekka s. d. s. d. Jón Jónsson, Ósbrekku Sami 57 — Ósbrekka 7. júní 1806 7. júní 1806 f>orgr. Jónsson, Siglunesi Jón Sigurðss. Böggverstöð. 63 — 10 hndr. úr Gunnólfsá 30. sept. 1845 12. ágúst 1846 |>. Daníelsson Hið opínbera fyrir Stefán Tekjur af stærri Jónsson Eyjafj.s. jörðum Syðri-Gunnólfsá 3. marz 1848 8. ágúst 1849 Síra M. Sigurðss. Gilsbakka Jústitskassinn 200 rdl. Ytri-Gunnólfsá 20. jan. 1854 28 maí 1854 Jón Sigurðsson Vallahreppur 300 — 11 hndr. úr Ósbrekku 30. desbr. 1859 1860 Friðrik Jónsson, Grund Páll jþorvaldsson 100 — 3 hndr. úr Hrúthól s. d. 1860 Grímur Magnússon Gudmannsverzlun 117 — 57 sk. Hólkot 1. sept. 1873 1874 Páll f>orvaldsson Eyfirzka ábyrðarfjelagið 500 — Lón til þess að mæta á hinu venjuiega manntalsþingi þóroddstaðahrepps, sem haldið verður í þinghúsi hreppsins vorið 1896, á þeim degi, sem síðar verður tiltekinn og auglýstur, til þess þar og þá að koma fram méð skuldabrjef það, er hver kann í höndum að hafa og sanna heimild sína til þess; ef enginn inuan þess tíma eða á stefnudegi kemur fram með neitt af framangreindum skuldabrjefum mun með dómi verða ákveðið, að þau hvort fyrir sig beri að afmá lír veðmálabókunum. Til staðfestu er nafn mitt og embættisinnsigli. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu Akureyri 3. nóvember 1894. KÍ. Jónsson- •_________________________________________________________(L. S.)________________ Klemens Jónsson Gjörir kunnugt: sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu og bæjarfógeti á Akureyri Að með því að ástæða þykir til að álíta, að eptirnefnd viðskuldabrjef fasteigna, sem eru yfir 20 ára gömul og sem finnast óafmáð í afaals- og veðmálabókum Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar sjeu ekki lengur í gildi, þá stefnist hjer með samkvæmt 2. og 3. gr. í lögum 16. september 1893, um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbind- Hveuær voðbrjcfið er útgefið Hvenær þinglesið Veðsetjandi Veðhafandi Fyrir hvaða upphæð Hin veðsetta fasteign. 25. mal 1805 27. maí 1805 Jóh. Gruntvig Siglufirði Hans hátign kouungurinn 66 rdl. 64 sk. Vatnsendi 6. maí 180ð s. d. Jóbann Kroyer ibid Sami 302 rdl. Höfn 5. júlí l805 10. júlí 1805 þorg. Jónsson þóroddstað Sami 34 rdl. Hvanndalir 27. maí 1805 27. maí 1805 Styrbjörn jporkelsson Sami 106 rdl. 64 sk. Hóll 8. apríl 1805 11- júlí 1805 Peter Berich Siglufirði Faktor Joh. Hemmert 96 rdl. 34£ sk. Saurbær 1. janúar 1846 15. sept. 1850 Thaae Örum & Wulff 22000 rdl. Verzlunarhús á Siglufirði 7. nóvbr. 1870 1871 Björn Skúlason Th. Daníelssou 150 rdl. 1J hndr. vxr Siglunesi 23. septbr. 1872 1873 þorleifur þorleifsson Eyfirzki ábyrgðarsjóðurinn 100 rdl. 2 hndr. úr Siglunesi 1- septbr. 1873 1874 Jóh. Jónsson í Höfn Sami 500 rdl. i Hóll s. d. 1874 Arni Gíslason Sami 200 rdl. 8 hndr. úr Skardal sem síðar verður tiltekinn og auglýstur, til þess þar og þá, að koma fram með skuldabrjef það, er hver kann í höndum að hala og sanna heimild sína til þessj ef enginn innan þess tíma eða á stefnudegi kemur fram með neitt af framangreindum skulda- brjefum, mun með dómi verða ákveðið, að þau hvort fyrir sig beri að afmá úr veðmálabókunum. Til staðfestu er mitt nafu og embættisinnsigli. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu, Akureyri 3. nóvbr. 1894. Kl. Jónsson, (L. S.).

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.