Ísafold - 08.02.1895, Blaðsíða 1

Ísafold - 08.02.1895, Blaðsíða 1
Kemur út ýmist einu sinni eða tvisv. í viku. Verð árg. (80 arka minnst) 4kr., erlendis ð kr. eða l'/2 doll.; borgist fyrir miðjan júlí (erlendis fyrir fram). ÍSAFOLD. Uppsögn (skrifleg bundin við áramót, ógild nema komin sje til útgefanda fyrir 1. október. Afgreiðslustofa blaðsins er í Austurstrœti 8- XXII. árg. Reykjavík, föstudaginn 8. febrúar 1895. 9. blað. Rangárvallasýslu (Holtum) 24. jan.: „Mannheilt er hjer og hefir verið síðan menn náðu sjer eptir inflúenzalandfarsóttina, og fáir dáið, nema 3 manneskjur úr sullaveiki. Ein liggur enn i því voðameini, og vitanlegt um fleiri, er hún hefir komið nær á heljarþröm, allt ungt fólk, enginn miðaldra nje eldri. Lítur út fyrir. að veiki þessi sje að magnast hjer, til samlætis holdsveikinni, sem vjer Holtamenn megum fremur flestum öðrum hor'a upp á og sveima innan um, með öndina í hálsinum, fyrir Utan þá hörmung, að verða að sjá og heyra, ‘hve ógnarbágt sjúklingarnir eiga, allir áblóma- Ekeiði lífsins. Fjenaðarhöld góð, að frátekinni bráðapestinni, sem nú er loks farið að linna, ea var mjög skæð íraman af vetri, hjer sem annarsstaðar, drap allt að 80 á sumum bæjum — misjafnt mjög, jafnvel á sömu bæjunum, þar sem er fleirbýii, drepið fjölda fjár hjá einum bóndanum eða tveimur en ekkert hjá hinum. Lestrarfjelag hefir komizt hjer á fót, þó að smátt sje, og ýmsar bækur gengið meðal heim- ila, með 1 krónu gjaldi fyrir hvert heimili, þó 10—20 manns sjeu eða fleiri, og þykir sumum ærið þungbært þó“! -j- J>ess hefir gleymzt að geta, að hinn 23. febr. f. á. (1894) andaðist að heimili sínu, Hellum 1 Vatnsleysustrandarhreppi, Bjarni porláksson, 40 ára gamall, einn hinn nýtasti tómthúsmaður þar í hreppi. Hann var tvíkvæntur, átti fyrst Sigríði Beinteinsdðttir, ættaða úr Garðahreppi; með henni eignaðist hann einn son, er lifir. í síðara skiptið kvongaðist hann eptirlifandi ekkj Agnesi Guðmundsdóttur, ættaðri frá Hróarsholti í Flóa, og eignaðist með henni eina dóttur, sem einnig lifir. — Bjarni sál. var fæddur og uppalinn í Vatnsleysustrandarhreppi. Hann var dugnaðar-formaður, reglu og ráðdeildar- maður, einstaklega siðprúður og dagfarsgóður í allri umgengni, áreiðanlegur og skilvís í öll- um viðskiptum, ágætur maki, faðir og húsfaðir. Hans er því almennt saknað, bæði af skyldum og vaudalausum. g. (J>AKKARAV.). Hjer með votta jeg öllum sem rjettu rajer hjálparhönd í bágindum mín- um, þegar jeg á síðast liðinni vetrarvertíð missti minn elskulega eiginmann Jón Guð- n undsson, frá bjargarlitlu heimili og 11 börn- um, flestum i ómegð. Efni og rúm leyfa mjer ekki aö nefna nöfn þeirra allra—það voru því nær allir íbúar þessa byggðarlags, og sömu- leiðis því nær allir útróðramenn hjer,—en jeg vil þó sjerstaklega minnast heiðursbændanna Sæmundar Jónssonar og Tómasar Guðmunds- sonar á Járngerðarstöðum, sem og Magnúsar Guðmundssonar á Akrakoti, ásamt konum þeirra, sem allir hafa frá fráfalli manns mins sál. haldið fyrir mig Sn alls endurgjalds sitt barnið hver. Öllum þessum, sem og öllum þeim nær og fjær, sem sýndu mjer hjálp og hluttekningu í bágindum mínum, bið jeg af hrærðu hjarta hann, sem ekkert mannelsku- og kærleiksverk lætur ólaunað, að endurgjalda það af ríkdómi náðar sinnar þegar þeim mest á liggur. Hópi i Grindavik 15. desbr. 1894. Guðrún Guðbrandsdóttir. þeim mörgu mitt innilegt hjartans þakklæti Klemens Jónsson sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu og bæjarf'ógeti á Akureyri 'Gjörir vitanlegt: að með því að ástæða þykir til að álíta, að eptirnefnd veðskuldabrjef fasteigna, sem eru yfir 20 ára gömul og sem finnast óafmáð í afsals- og veðmálabókum Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, sjeu eigi lengur 1 gildi, þá stefnist hjermeð samkvæmt 2. og. 3. gr. í lögum 16. september 1893, um sjerstaka heimild til, að afmá veðksuldbindingar úr veðmálabókunum, handhafendum að eptirfylgjandi veðbrjefum Hvenær veðbrjef- ið er útgefið Hvenær þinglesið Veðsetjandi Veðhafandi Fyrir hvaða upphæð Hin veðsetta fasteign 5. júlí 1805 10 júlí 1805 Guðm. Oddson, Reykjum Hans hátign konungurinn 84 rdl. 6 sk. Reykir s. d. s. d. E. Jónsson, Brimuesi Sami 56 — 98 — Brimnes s. d. s. d. Ólafur Bergson, Kálfsá Sami 40 — 35 — Kálfsá s. d. s. d. Bergur þórðarson, Hring- Sami 319 — Vemundarstaðir og Skeggia- verskoti brekka s. d. s. d. Jón Jónsson, Ósbrekku Sami 57 — Ósbrekka 7. júní 1806 7. júní 1806 þorgr. Jónsson, Siglunesi Jón Sigurðss. Böggverstöð. 63 — 10 hndr. úr Gunnólfsá 30. sept. 1845 12. ágúst 1846 |>. Daníelsson Hið opinbera fyrír Stefán Tekjur af stærri Jónsson Eyjafj.s. jörðum Syðri-Gunnólfsá 3. marz 1848 8. ágúst 1849 Síra M.Sigurðss. Gilsbakka Jústitskassinn 200 rdl. Ytri-Gunnólfsá 20. jan. 1854 28 maí 1854 Jón Sigurðsson Vallahreppur 300 — 11 hndr. úr Ósbrekkxj. 30. desbr. 1859 1860 Friðrik Jónsson, Gruud Páll þorvaldsson 100 — 3 hndr. úr Hrúthól s. d. 1860 Grímur Magnússon Gudmannsverzlun 117 — 57 sk. Hólkot 1. sept. 1873 1874 Páll þ>orvaldsson Eyfirzka ábyrðarfjelagið 500 — Lón til þess að mæta á hinu venjulega manntalsþingi þóroddstaðahrepps, sern haldið verður í þinghúsi hreppsins vorið 1896, á þeim degi, sem síðar verður tiltekinn og auglýstur, til þess þar og þá að koma fram með skuldabrjef það, er hver kann í höndum að hafa ■og sanna heimild sína til þess; ef enginn innan þess tíma eða á stefnudegi kemur fram með neitt af framangreindum skuldabrjefum mun með dómi verða ákveðið, að þau hvort fyrir sig beri að afmá úr veðmálabókunum. Til staðfestu er nafn mitt og embættisinnsigli. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu Akurejri 3. nóvember 1894. Kl. Jónsson- __________________________________________________________(L. S.)__________________________________________________________ Klemens Jónsson sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu og bæjarfógeti á Akureyri Gjörir kunnugt: Að með því að ástæða þykir til að álíta, að eptirnefnd viðskuldabrjef fasteigna, sem eru yfir 20 ára gömul og sem finnast óafmáð í afsals- og veðmálabókum Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar sjeu ekki lengur í gildi, þá stefnist hjer með samkvæmt 2. og 3. gr. í lögum 16. september 1893, um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbind- ingar úr dómsmálabókunum, handhafendum að eptirfylgjandi veðbrjefum: Hvenser veðbrjefið er útgefið Hvenær þinglesið Veðsetjandi Veðhafandi Fyrir hvaða upphæð Hin veðsetta fasteign. 25. maí 1805 6. maí 1805 5. júlí 1805 27. maí 1805 8. apríl 1805 1. janúar 1846 7. nóvbr. 1870 23. septbr. 1872 1. septbr. 1873 s. d. 27. maí 1805 s. d. 10. júlí 1805 27. maí 1805 11. júlí 1805 15. sept. 1850 1871 1873 1874 1874 Jóh. Gruntvig Siglufirði Jóhann Kroyer ibid þorg. Jónsson þóroddstað Styrbjörn þorkelsson Peter Berich Siglufirði Thaae Björn Skúlason þorleifur þorleifsson Jóh. Jónsson í Höfn Arni Gíslason Hans hátign konungurinn Sami Sami Sami Faktor Joh. Hemmert Örum & Wulff Th. Daníelsson Eyfirzki ábyrgðarsjóðurinn Sami Sami 66 rdl. 64 sk. 302 rdl. 34 rdl. 106 rdl. 64 sk. 96 rdl. 34| sk. 22000 rdl. 150 rdl. 100 rdl. 500 rdl. 200 rdl. Vatnsendi Höfn Hvanndalir Hóll Saurbær Verzlunarhús á Siglufirði l^ hndr. úr Siglunesi 2 hndr. úr Siglunesi i Hóll 8 hndr. úr Skardal til þess, að mæta á hinu venjulega manntalsþingi Hvanneyrarhrepps, sem haldið verður í þinghúsi hreppsins vorið 1896 á þeim degi, sem síðar verður tiltekinn og auglýstur, til þess þar og þá, að koma fram með skuldabrjef það, er hver kann í höndum að hafa og sanna heimild sína til þess; ef enginn innan þess tíma eða á stefnudegi kemur fram með neitt af framaugreindum skulda- 'brjefum, mun með dómi verða ákveðið, að þau hvort fyrir sig beri að afmá úr veðmálabókunum. Til staðfesdu er mitt nafu og embættisinnsigli. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu, Akureyri 3. nóvbr. 1894. Kl. Jónsson, (L. S.).

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.