Ísafold


Ísafold - 13.02.1895, Qupperneq 4

Ísafold - 13.02.1895, Qupperneq 4
44 Klemens Jónsson sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu og bæjarfógeti íí Akureyri Gjörir kunnugt: að með því að ástæða þykir til að álíta, að eptirnefnd veðskuldabrjef fasteigna, sem eru yfir 20 ára gömul og sem finnast óafmáð í afsal8- og veðmálabókum Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, sjeu eigi lengur í gildi, þá stefnist hjer með samkvæmt 2. og 3. gr. í lögum 16. september 1893, um sjerstaka heimild til að aftná veðskuldbindingar úr veðmálabókunum, handhaíendum að eptir- fylgjandi veðbrjefum : Hvenær veð- Hvenær Pyrir hvaða brjefið er útgefiðl þinglesið Veðsetjandi Veðhafandi upphæð Hin veðsetta fasteign 27. marz 1829 27. júní 1829 Jósep Jósepsson Hrauni Björn Jónsson Lundi 240 rdl. Stokkahlaðir 27. júní 1837 21. maí 1838 St. Skaptason Flóvent Sigfússon 250 sp. Naust 26. marz 1839 16. maí 1839 Sami Gunnl. Sigvaldason 300 rdl. Tekjum af 7 hndr. úr Naustum 13. desbr. 1839 19. maí 1840 Jakob Pjetursson Hið opinbera 1 Norðursýslu-og 54 hndr. í Grund 26. marz 1842 17. maí 1842 Sami Sama í Eey k j adals j örðum 54 hndr. í Grund 17. nóv. 1843 15. maí 1844 H. E. Thorlacius Möðrufellsspítali eða hið opinbera Fyrir ábúð á Möðrufelli 10 hndr. úr Hjálmstöðum 6. janúar 1843 8. d. Jósep Grím8son Stokkahlöðum Örum & Wulff 266 rdl. 12 hndr. úr Stokkahlöðum 9. júní 1853 1859 Geirtr. Thorarensen St. Thorarensen 50 rdl. 12 hndr. úr Kotá 31. des. 1859 1860 Chr. Thorarensen Geirþr. Thorarensen 1100 rdl. $ Naust 11. des. 1864 1865 Jón Jónsson járnsmiður Möðrufellsspítalasjóður 100 rdl. 5 hndr. úr Naustum 31. júlí 1866 28. maí 1867 Jóh. idalidórsson Sami? 400 rdl. 10^ úr Naustum 10 hndr. úr Grund 25. maí 1868 1868 Jakob Pjetursson Thorkililibarnaskólasjóður 200 rdl. 8. sept. 1873 1874 Stefán Thorarensen P. Sæmundsen 100 rdl. 4 hndr. úr Eyrarlandi 2. nóv. 1872 1874 Ben. Jóhannsson Hvassafelli Eyfirzka ábyrgðarfjelag 300 rdl. 4 hndr. úr Stokkahlöðum 23. des. 1873 1874 Sami Búnaðarskólastofnun 100 rdl. 4 hndr. úr Stokkahlöðum til þesa að mæta á manntalsþingi Hrafnagilshrepps, sem haldið verður í þinghúsi hreppsins þriðjudaginn þann 19. maímáu. 1896 á hádegi, til þess þar og þá, að koma fram með skuldabrjef það, er hver kann í höndum að hafa og sanna heimild sína til þess; ef enginn innan þess tíma, eða á stefnudegi kemur fram með neitt af framangreindum skuldabrjefum, mun með dómi verða ákveðið, að þau hvert fyrir sig berí að afmá úr veðmála- bókunum. Til staðfestu er mitt nafn og embættisinnsigli. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu, Akureyri 3. nóvbr. 1894. Kl- Jónsson (L. S.). Klemens Jónsson sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu og bæjarfógeti á Akureyri (xjÖril’ kunnugt: að með því að ástæða þykir til að álita, að eptirnefnd veðskuldabrjef fasteigna, sem eru yfir 20 ára gömul og sem finnast óafmáð í aÍBals- og veðmálabókum Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, sjeu eigi lengur í gildi, þá stefnist hjer með samkvæmt 2. og 3. gr. í lögum 16. septbr. 1893, um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmálabókunum, handhafendum að eptirfylgjandi veðbrjefum : Hvenær veð- brjefið er útgefið Hvenær þinglesið Veðsetjandi Veðhafandi Fyrlr hvaða upphæð Hin veðsetta fasteign 16. maí 1849 18. maí 1849 J. Jónsson uxnafelli færkell Bergsson 60 rdl. 77 sk. 3 hndr. úr Ytrahóli 26.janúarl855 2. júní 1855 Jón Jónsson umboðsmaður Hið opinbera Tekjur af þingevraklaustri Ytrihóll og Bringa 20. okt. 1856 3. júní 1857 Sveinbjörn Hallgrímsson Jóns Sigurðssonar legat 100 rdl. 5 hndr. úr Syðrahóli 17. sept. 1856 s. d. Sami Hinn ísl. dómsmálasjóður 350 rdl. Litla-Eyrarland 31. des. 1859 1860 Chr. Thorarensen Geirþrúður Thorarensen 1100 rdl. Brekka 10. nóv. 1859 1863 Ketill Sigurðsson Jón Sigurðsson Úlfsbæ 400 rdl. Litla-Eyrarland 21. ágúst 1863 1864 P. H. J. Hansen Geirþrúður Thorarensen 100 rdl. 5 hndr. úr Leifstöðum 29. sept. 1863 1864 Björn Jónsson Möðrufellsspítalasjóður 150 rdl. 5 hndr. úr Ytrahóli 11. júní 1864 1865 (Jlafur Guðmundss. Hvammi Jóns Sigurðssonar legat 100 rdl. 5 hndr. úr Syðrahóli 10. nóv. 1865 1866 Mad. Margrjet Halldórsdóttir Möðrufellsspítalasjóður 200 rdl. 8 hndr. úr Svertingstöðum 28. febr. 1866 1866 Chr. S. Thorarensen Ben. Benidiktss. þórustöð. 200 rdl. Brekka 1. desbr. 1871 1872 Páll Blöudal Læknasjóður 100 rdl. £ úr Krókstöðum 30. apríl 1872 1872 Anton Möller Eyfirzka ábyrgðarfjelag 100 rdl. 3^ hndr. úr Björk 6. maí 1872 1872 Jakob Jónsson Möðruvöllum Sama 100 rdl. 3£ hndr. úr Björk til þe8s að mæta á manntalsþingi 0ngulstaðahrepps, sem haldið verður í þinghúsi hreppsins laugardag 18. maimán. 1896 á hádegi, til þess þar og‘ þá að koma fram með skuldabrjef það, er hver kann í höndum að hafa og sanna heimild sína til þess, ef enginn innan þess tíma eða á stefnudeg kemur fram með neitt af framangreindum skuldabrjefum, mun með dómi verða ákveðið, að þau hvert fyrir sig beri að aftná úr veðmála- bókunum. Til staðfestu er mitt nafn og embættisinnsigli. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu, Akureyri 3. nóv.br. 1894. Kl. Jónsson (L. S.). Keykjavík 13. febr. 1895. Sjónleikir- Hið nýja, útlenda leikrit, sem áður hefir verið á vikið, Frænka Charley’s, var leikið hjer í f/rsta sinn laugardag 9. þ. m., í leikhúsi W. Ó. Breiðfjörðs. jþað er frumsatnið á ensku og gerist mestmegnis meðal stúdenta við háskólann í Oxnafurðu. Leikurinn er frá höfundarins hendi mikið fjörugur og skemmti- legur, enda hefir sýndur verið víða um lönd á fám missirum og hvervetna vel fagnað. |>að þarf að leika haDn vel — allar persón- urnar í honum —, ef hann á að njóta sin til hlítar. En það er svo mikið græzkulaust gaman í honum og mjög kýmileg atvik, að allur fjöldinn skemmtir sjer mæta vel við hann, þó að frammi- stöðu ýmsra leikendaena sje talsvert ábótavant. Hjer er samt að- al-persónan, frænkan sjálf (fals-frænkan), dável leikin (af S. M.), og tvennt eða þrennt annað : Spittique málfærslumaður (Kr. þ>.), annar stúdentinn (O. Th.), og rjetta frænkan (Gþ. H.). Leikurincf er og laglega útbúinn, eptir því sem hjer eru tök á, og gengur með fjöri, eins og á að vera. Verður sjálfsagt mikil aðsókn að þeim leik hjer áfram. Hjer með vottum við okkar virðingarfyllstu þakkir öllum þeim, körlum og konum, giptum og ógiptum, sem eptir ósk okkar komu hjer á heimilið á 25. giptingardegi okkar 26. nóvember f. á., og sömuleiðis þeim, sem kringumstæðanna vegna ekki gátu komið, en samt vottuðu okkur á annan hátt sínar beztu óskir. Breiðholti, 25. janúar 1885. Jún Jónsson. Björg Magnúsdóttir. Ritstjóri: Björn Jónsson, cand. phil.— Prentsmiója ísafoldar.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.