Ísafold - 16.02.1895, Blaðsíða 1

Ísafold - 16.02.1895, Blaðsíða 1
Kemur út ýmist einu sinni eða tvisT. í viku. Verð árg. (80 arka minnst) 4kr., erlendis ö kr. eða 1J/2 doll.; borgist fyrir miðjan júlí (erlendis fyrir fram). 1SAF0LD. Uppsögn (skrifleg' bnndin við áramót, ógild nema komin sje til útgefanda fyrir 1. október. Afgreiðslustofa blaðsins er í Austurstrœti g. XXII. árg. Reykjavík, laugardaginn 16. febrúar 1895. 13. blað. J>etta ér viðaukablað; reiknast kaupendum alls ekki neitt. Árnessýslll (Flóanum) 8. febr.: „|>að er ekki með öllum jafnaði að mikið sjáist ritað í blöð úr Flóanum. Enda mun að jafnaði fátt í letur færandi honum viðvíkjandi.—Heilsufar manna er hjer fremur gott. Tiðarfar sömuleiðis, þó nokkuð umhleypingasamt. ísalög eru komin mikil, og hefir það viljað vel til hvað brúardráttinn snertir. Er brúarefuið nú allt komið heim til sín, og hefir það verk gengið mikið vel. Margir hjer una því illa., að verða að láta sauði sína í Stokkseyrar- fjelagið. . J>egar borinn er saman verðmunur sá og vikt á „Árnesinga11- sauðunum, sem hefir verið árið sem leið, er full ástæða til, að það veki mestu óánægju. J>að eru engu rýrari sauðir, sem Flóinn lætur í Stokks- ■eyrarfjelagið, en uppsveitirnar Játa í Árnesingafjelagíð, og margt Flóafje gengur á sama beitilandi um sumartimann, og hefir engu að sfður gott fóður um vetrartímann, ef ekki betra en á fjallajörðunam, svo það virð- >st engin ástæða til að það sje rýrara, enda er það ekki í allri raun og veru. Árnessýsla ætti að vera ein heild, „Árnesingafjelag", og helzt hver ^ýsla út af fyrir sig, og merkja fjeð með sýslumörkum, Fyrst Zöllner ^etur látið aðgreina fjeð eptir brennimörkum fjelaganna, er eins hægt að aðgreina það eptir brennimörkum sýslnanna, sem er að mínu áliti betra ráð. í>að er skiljanlegt, að fje langt að rekið, austan úr austursýslum, rýrni meir í meðferðinni til B-eykjavíkur, heldur en hieðan, auk þess, sem l>að er nú upphaflega rýrara, meiri hluti þess. Ef ekki kemst lögun á þetta framantalda, þá munu fæstir hjer láta sauði sína í Stokkseyrarfj. undir sömu kringumstæðum. Vonandi er, að „Fj.konan“ taki þetta mál til íhugunar, svo ekkert tapist frá sauðahús- um Zöllners. fá myndi maður vinna það til, að rífa upp „Fj.konuna“. En nú um stundir er það varla ómaksins vert“. Barðastr.syslu (vestanv.) 17. jan.: „Veðrátta á haustinu og það sem »f er vetrinum hefir verið mjög óstöðug og úrkomusöm, rigninga- tíð í haus , en síðan veturinn byrjaði snjóar og sífelldar bleytuhríðar hvað ofan i annað til skamms tíma svo að jarðhart var víða orðið snemma á jólaföstu og fje og hestar þá almennt tekið á gjöf. Attaka-norðanrok var fyrst í nóv., svo mikið, að menn muna varla annað eins, einkum 2. nóv. þrumur og eldingar gengu á jóladaginn. Frost hafa sjaldan mikil verið, hæst 13. og 21, des. — 11° R. og í dag li>°-=-R. — Snjórinn hefir eigi lengi við staðið í einu, og er enn snjóljett í bygð. en svell mikil á mýrlendi. Stillt og hreint veður þessa daga. Bráðapest hefir verið í mesta lagi mjög víða, farizt um 20—30 á bæ og meira. Er það allmikið þar, sem fátt er fje. Heldur er hún nú að hætta eða roinnka. Sökum ógæfta aflaðist lítið á haustinu almennt. J>ó var, að sögn> góður afli í Arnarfirði, enda bregzt hann þar var'la, siðan síld og kúfiskur fór að tíðkast þar til beitu, samt smokkur á stundum eða þegar hann fæst. Hefir mikil framför orðið þar á elnahag manna á síðari árum, en því fylgja og fleiri framfarir, svo sem í húsabvgging, menntun o fl. Nokkrir hafa farið í hákarlalegur einu sinni eða tvisvar, og öfluðu dável sumir, en aðrir minna. Sagt er að síra Lárus í Selárdal Benidiktsson, sem telja má með beztu efnamönnum landsins, hafi boðið í jarðeignir dánarbús síra Eiríks sál. Kúlds á Breiðafirði 10,000 kr., en hvort skiptarjettur hefir samþykkt boð- ið, hefir eigi enn frjetzt. Heilsufar hefir verið í lakara lagi það, sem af er vetrinum: ýmsir kvillar gert vart við sig. Taugaveiki hefir haldizt síðan i sumar á nokkr- um bæjum á Rauðasandi, en er nú heldur að batna. Hún hefir haldizt við þar i sveit siðan í fyrra vor, barst þangað þá með 2 frakkneskum sjómönnum, er voru lagðir sjúkir á land á Patreksfirði. Hínn setti hjeraðslæknir, hr. Tómas Helgason, hefir haft mikið að gjöra síðan hann kom vestur hingað, er á sifelldum ferðum fram og apt- ur um læknishjerað sitt. Sýnir það, að hans var full þörf hingað vestur á bóginn“. Klemens Jónsson sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu og bæjarfógeti á Akureyri Gjörir kunnugt: að með því að ástæða þykir til að álíta, að eptirnefnd veðskuldabrjef fasteigna, sem eru yfir 20 ára gömul og sem finnast óafmáð í afsals- og veðmálabókum Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, sjeu ekki lengur í gildi, þá stefnist hjer með samkvæmt 2. og 3. gr. í lögum 16. september 1893, um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbind- ingar úr veðmálabókunum, haudhafendum að eptirfylgjandi veðbrjefum: Hvenær veð- Hvenær brjefið er útgefið þinglesið 6. maí 1805 25. maí 1805 s. d. s. d. s. d. s. d. s. d. s. d. s. d. s. d. s. d. s. d. s. d. s. d. s. d. s. d. s. d. s. d. s. d. 8. d. 25. 20. s. d. maí 1848 25. s. d. maí 1848 jan. 1850 28. maí 1850 10. Íúlí 1868 1869 6. júní 1868 1869 4. 26. júní júlí 1873 1864 1873 1865 Veðsetjaudi þór. Einarsson, J>verá Arngrímur Arngrímsson Björn Magnússon Jarðbrú Jón Olafsson Auðnum þorkell Jörundsson Atlastöðum Björn Eyjólfsson Hofi Sigfús Rögnvaldsson Karlsá Bergur þorleifsson Klaufa- brekkukoti þorleifur þorleifsson Klaufa- brekku Sig. Olafsson Hæringsstöðum Sami S. Sigfússon Völlum Jón Sigurðsson Danielsson ldór Halldórsson þess Fyrirhvaða : Veðhafandi upphæð Hin veðsetta fasteign. Hans hátign konungurinn 271 rdl. Jpverá Sami 82 rdl. |>or8teinsstaðir Sami 155 rdl. Jarðbrú Sami 119 rdl. 64 sk. Auðnir Sami 91 rdl. Atlastaðir Sami 183 rdl. Hof Sami 93 rdl. Dæli Sami 97 rdl. Klaufabrekkukot Sami 218 rdl. Klaufabrekka Sami 96 rdl. Hæringsstaðir Sami 85 rdl. Sandá Stjúpbörn hans 200 rdl. 2 hndr. úr Hálsi Vallahreppur 300 rdl. Sauðárkot Kaldaðanes & Hörgslands- spítalasjóðir 200 rdl. Tungufell Jón Kristjánsson Hjalta- stöðum 14$ sp- 2 hndr. úr Syðri-Márstöðum Hið Eyfirzka ábyrgðarfjelag 500 rdl. 10 hdr. úr Hreiðarstaðakoti Möðrufellsspítalasjóður 150 rdl. J arðbrú u ú • Vi bess r mannta^8Þ*tlg' Svarfaðardalshrepps, sem haldið verður í þinghúsi hreppsins fimmtudag þann 28. maímán. 1896 á hádegi, til P par Gg að koma fram með skuldabrjef það, er hver kann í höndum að hafa, og sanna heimild sína til þess; ef enginn ínnan þess títna, eða á stefnudegi kemur fram með neitt af framangreindum skuldabrjefum, mun með dómi verða ákveðið, að þau hvort fynr sig beri að afmá úr veðmálabókunum. Til staðfestu er mitt nafn og embættisinnsigli. Skrifstofu Eyjafiarðarsýslu, Akureyri 3. nóvbr. 1894. Kl. Jónsson ■______________________________ (L. S.). __________________________________________________ Sigurður E. Sverrisson, sýslumaður í Strandasýslu, Gjörir kunnugt: að með því að ætla r^á, að eptirgreind fasteignarveðskuldabrjef, er standa óafmáð í veðmálabókum Stranda- sýsíu, en eru yfir 20 ára gömul, sjeu úr gildi gengin, ber samkvæmt ákvæðum í 2. og 3. gr. laga nr. 16., 16. septbr. 1893, að runkalla handhafa þeirra, en brjefin eru þessi: J- dagsett 30. marz 1850, þinglesið 30. naaí 1850, útgefið af J>. Jónssyni á Broddanesi fyrir hönd sýslumanns V. Thorarensen til handa konungssjóði I fyrir gjöldum af Strandasýslu og Strandasýslu umboðsjörðum, með veð- rjetti í Litla-Fjarðarhorni og 4 hndr. í Miðhúsum. 2. dagsett 15. septbr. 1851, þinglesið 27. maí 1852, útgefið af Pjetri Jónssyni í Bæ, með veðrjetti í 7 hndr. í Bæ, fyrir ómyndugra fje. 3. dagsett 2. apríl 1855, þinglesið 6. júní 1855, útgefið af Jóni Jónssyni á Skarði til Jóns Hallgrímssonar á Kleifum, með veðrjetti í 3 hndr. i Krossnesi fyrir 50 rdl. 4. dagsett 6. júní 1855, þinglesið 6. júní 1855, útgefið af Jóni Jónssyon á Skarði til Guðmundar Olafssonar á Kaldrana- nesi, með veðrjetti í 4 hndr. í Skarði fyrir 80 rdl. 5. dagsett 4. janúar 1858, þinglesið 30. maí 1859, útgefið af Jóni Jónssyni á Felli til Ásgeirs Einarssonar á Kolla- fjarðarnesi, með veðrjetti í 4 hndr. í Felli fyrir 100 rdl. 6. dagsett 3. maí 1861, þinglesið 8. júní 1865, útgefið af Birni Jónssyni í Hlíð til Asgeirs Einarssonar á Kollafjarðar-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.