Ísafold - 16.02.1895, Blaðsíða 3

Ísafold - 16.02.1895, Blaðsíða 3
55 Mannalát. Á síðastliðnu hausti andaðist í Haga á Barbaströnd ekkjan Jóhanna Kriatín Petronella Þórðardóttir, systir Jóns heitins Thoroddsens sýslumanns. Hún var fsedd á Eeykhólum í aprílmán. 1817 og andaðist, 77 ára gömulj 20. október 1894; hún var merkis- kona i sinni röð, gáfuð og vel að sjer, og hafði þjáðzt mjög af vanheilsu hin seinni ár; ^*ún var gipt Páli Guðmundssyni Jónssonar Ptófasts á Staðarstað og bjuggu þau hjón ailan sinn húskap á Beykhólum og Grund, hjáleigu frá Reykhólum. Þau eignuðust tvær dætur, sem enn eru á lífi, Margrjet, konu Jósías Bjarnasonar bónda í Haga, og Þórey konu Bjarna bónda Þórðarsonar á Beykhólum. Son áttu þau, er Jón hjet; hann dó ungur við nám. Borgai'Qarðarsýslu(Akranesi) 25. jan.: Ár- ferðið hið liðna ár var yfirleitt hjer um Borg- arljörð sem annarsstaðar allgott. Heyafli var í sumar að visu ekki svo lítill, en hey reyn- ast illa, eru ódrjúg, fjenaður fóðrast ekki vel og kýr nytlitlar; haustveðráttan var var storma- og hretasöm og ógæftir til sjóarins í mesta lagi. svo þó að nokkur ýsuafl væri þegar gaf, Va-"ð hann misjafn, ódrjúgur og lítill. Sauðfjárverzlun var í mesta og bezta lagi Utn allan Borgarfjörð; út var flutt 7676 fjár frá Akranesi, sem ýmist var borgað með pen- ingum út i hönd eða vörum með óvenjulega lágu verði (svo sem Björn Kristjá11sson\ enda ttunu fleiri kaupmenn bæði hjer og í Borgar- nesi hafa borgað fje með peningum að nokkru (sjaldan þessu vanir) og vörum með lægra verði en annars. Að öðru leyti mun verzlun yfir höfuð hafa verið hjer í skársta lagi: ís- lenzkar vörur borgaðar nokkurn veginn, en útlendar kornvörur flestar með lægra verði en verið hefir. Hyrst jeg minnist á verzlvn get jeg eki leitt hjá mjer að geta þess, að hjer á Akranet er i haust kominn nýr kaupmaðvr, Thot Jensen; hann er alkunnur frá Borgarnesi, en þar verzlaði hann sem faktor, en nú á hann ailt saman sjálfur; með hans komu brá hjer til batnaðar með verðlag á mörgu. Jeg skc aÖ eins nefna eiha vörutegund: færi og neta- 8arn, sem hjá honum er í töiuvert lægra verði en það venjulega hefir verið hjá hinum kaupmönnunum hjer, en jafngott. T. d. setjum svo, að á Skaganum verði næstu vertíð 400 hluthafendur og hver þeirra þyrfti 6 pd. ai garni í net fyrir þorsk eða grásleppu, sem kostar hjá Th. J. 1 kr. 15 a. pundið, en hjá inum 1,35; yrði þá sá verðmunur 480 kr. g 700 færi þyrftu þeir til teina oghaldfæra °g niður kostar hjer um bil 25 aurum kr nvert færi en hjá hinum; það yrði 175 tegunövi>niUIlUr’ alls kr. k þessum vöru, vertið 'v íyrir þetta litla pláss á þessari einu oú líka kann’ ah þessi vörutegund lækki hjer, þegar h h'lá hinum eldri kaupmönnum hana svona ujj kePPiuautur þeirra hefir sett fijótt, hvað það kefitaÍT-^r með vægara verði að þyha. þegar varan er • i wenn hata vamzt, og nvað sumir kaupmenn - ■ vör„ , ... ttJóoa sjer að setia voruna upp á móts við það sem i. • . Á W sjer að skaðlausu. En S. 8 flestir kaupmenn ljúfur á að lána, Qg þaðTkoða Jeg fremur löst en kost á þeim; þar at ]eiðir! að menn gæta sín ekki fyr en skuiaasú ’ er gengin yfir höfuð þeirra, skuldbinding komin voru þeirra og jafnvel veðbönd á eigur Þeirra; vitaskuld kveða margir þurftar sinnar afleiðVer maður ætti að gæta sín sjálfur við Vit skn^UDUm al? skuldunum, en það er líka þ h V* ah margir freistast til að taka út a sem þeir geta komizt af án, þegar kaup- * Urmn er 8v° ljúfur á að láta það úti, sem kai 6 b’v1 vil jeg helzt kjósa þann iaf PrnU Sem W stirhur a ah iána, en selur ugoða vöru sem aðrir með lægsta verði. þessum utúrdúr er jeg kominn frá efn- inu, sem átti að vera írjettabrjef, en ekki rit- gerð. En nú vil jeg segja frá þeim ófögnuði sem mestu tjóni hefir valdið hjer í sýslu í haust, en það er bráðapest i sauðfje. Jeg hefi fengið sannar skýrslur um hvað margt fje hefir farizt úr henni í haust til nýárs í hverjum hrepp í Borgarfjarðarsýslu, og er hún svona: Andakílshreppi .......... 606 Hálsasveit...............................250 Innri-Akraneshreppi......................161 Lundarreykjadal..........................497 Strandarhreppi...........................574 Skilmannahreppi .........................295 Reykholtsdalshreppi......................460 Leirár- og Melasveit.....................375 Ytri-Akraneshreppi .......................37 Skorradalshreppi.........................495 alis 3750 Flest hefir farizt á Eyri i Flókadal, 69 af 200 ásettu, og 71 á Draghálsi af 240 ásettu. Ekki einn einasti bær frí nema nokkrir á Skaganum, þar sem eru fáar kindur og ganga sífellt í fjöru. Þetta er stórtjón; jaínvel þó ræfillinn af þessn fje sje ekki að öllu ónýtur, þá er þó mikið litt nýtt, allt ódrýgra sem hirt er, og vanalega drepst það efnilegasta úr fjenu; í þetta sinn hafa þó líka drepizt gaml- ar ær, sem sjaldan hefir áður verið; flest hefir farizt af lömbum, nær helmingi í sumum hreppum. Hjer þarf nú einhverra ráða í að leita. Munu dýralæknar geta nokkuð bætt böl þetta, þegar þeir koma? Mögulegt er það. En margt hefir nú verið reynt og ráðlagt, en fátt það, sem fulltreysta má. Ætli góðar baðanir, — því ekki er laust við óþrif og kláða og ekki bætir hann heilsufarið —, betri með- ferð, einkum á lömbum, taka þau snemma á gjöf, enda allt fje, gæti ekki dregið nokkuð úr pestinni ? Og þó að sauðfje með þessum nætti yrði að vera mikið f'ærra, mundi það verða eins afifarasælt, ef vanhöldin yrðu minni. Jú, það held jeg, því hver kind mundi verða vænni og gera meira gagn; víða er nú full- þröngt í heimahögum og sumstaðar eru af- rjettir ekki góðir. Alltjend yrði tíundin minni og smalamennskan hægri. Til að geta fært sjer áreiðanlega meðalabrúkun i nyt, þyrfti líklega að ganga á undan fullkomin þekking á orsökum veikinnar, þar sem hún getur komið í kindina undir öilum kringumstæðum: í fja.ll- högum og mýrlendi, í frosti og votviðri, úti og inni: einungis er hún megnust i vetur- gömlu fje og lömbum, og á haustin frá vetur- nóttum til nýárs. Þess konar rannsókn væri sjálfsagt ætlunarverk hinna nýju dýralækna. Hafnfirzkir sjónleikir. Þar,í Hafnarf., er nú meðal annars sýndur nýr sjónleikur, eptir þarlendan járnsmið, þar sem aðalefnið er að draga dár að vitlausum kjána karli, sem er látinn kvongast (svo sem) á leiksviðinu, en málaður áður með svörtu i framan, látinn sið- an hátta í rúm, fara á fætur til að biðja um ílát og skreiðast síðan upp i bólið aptur; þá fer botninn úr rúminum og karl hlunkastnið- ur. Að þessu hlær almenningur dátt, og —þá er tilganginum náð ! Leiðarvísir ísafoldar. 1533. Er eigi skylt að leggja úrskurð á aukaútsvarskæru, þó að kærandi geti eigi sjálfur mætt á kærufundi nefndarinnar? Sv.: Jú, án efa eins fyrir það. 1534. Hve lengi má hreppsnefnd draga að kveða upp úrskurð sinn um útsvarskæru? Sv.: Nefndin verður að hafa látið uppi úr- skurð sinn og birt hann hlutaðeiganda lyrir 31. desember, sem er eindagi á sveitargjöldum. 1535. Ef hreppsnefnd eigi sinnir útsvars- kæru, getur þá kærandi eigi kært til sýslu- nefndar orðrjett eins og hann kærði til hrepps- nefndar ? Sv.: Jú, og enn fremur getur hann kært hreppsnefndina fyrir, að hafa eigi sinnt kær- unni. 1536. Hefir sá maður eigi fyrirgert áhúðar- rjetti sinum, sem ekki flytur að jörð i far- dögum, leigir öðrum tún og engjar jarðarinn- ar fyrsta ábúðarár sitt og lætur flytja heyið burtu af jöröinni, en stendur í skilum með eptirgjald ? Sv.: Jú, sjálfsagt. Öllnni þeim, er í gærdag fylgdu mín- um elskaða manni, Hafliða Guðmunds- syni til grafar, og á annan liátt liafa sýnt mjer liluttekningu i sorg minni við lát hans, þó einkum herra verzlun- arstjóra J. Norðmann, votta jeg lijer með í nafni mínu og barna minna inni- legt þakklæti. Friðrikka Lúðvígsdóttir. Uppboðsauglýsing. Föstudaguna !I5. j). m. og 1. og 15. n. m. verður bærinn Sandvík 1 Kaplaskjóli með tilheyrandi lóð og erfðaí'estulandi »Sand- vlkurbletti« að undangengnu lögtaki 24. f. m. samkv. lögum 16. des.br. 1885, sbr. lög 16. sept. 1893, seldur til lúkningar ó- greiddu lóðargjaldi- og erfðafestugjaldi á opinberum uppboðum sem haldin verða kl. 12 á hád. tvö hin fyrstu hjer á skrif- stofunni og hið síðasta á eigninni sjálfri. Söluskilmálar verða birtir á undan upp- boðinu og verða til sýnis hjer á skrifstof- unni degi fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn i Reykjavík 8. febrúar 1895. Halldör Daníelsson. Uppboðsauglýsing. Miðvikudaginn 20. þ. m. kl. 12 á hád. verður selt við opinbert uppboð, sem haldið verður hjá bænum Lækjarbakka í Fúlutjarnarmýri, 1 kýr, 3 kindur, nokkuð af heyi og fáeinar spýtur, aiit tilheyrandi dánarbúi Friðriks Pálssonar. Uppboösskilmálar verða. birtir á undan uppboðinu. Bæjarfógetinn i Reykjavik, 16. febr. 1895. Halldór Danielsson. Relkiiingnr yfir tokjur og gjöld »Styrktarsjóðs handa ekkj- um og börnum Vestmanreyinga, þeirra er drukkna eða hrapa til bana«, árið 1894. Tekjur: 1. Eptirstöðvar frá f. á. a. hjá íörmanni . . . kr. 9,01 b. í Söfnunarsj. Islands — 387,33 kr- 395 34 2. Arstillög og gjafir.........— 22,01 4. Áætlaöir vextir 1894 .......— 13,61 6. Til jafnaðar móti gjaldlið 1. . . — 6,00 kr. 438,02 Gjöld: 1. Lagt í Söfnunarsjóðinn .... kr. 6,00 2. Prentun á ársreikningi sjóðsins . — 3,60 3. Eptirstöðvar við árslok: a. í Söfnunarsj. Islands kr. 407,00 b. i sjóði hjá formanni — 21,42__ 428 42 kr. 438,02 Vestmannaeyjum 31. desember 1894. Sigurður Sigurfinnsson, Þorsteinn Jónsson, p. t. form. Jón Ingimundsson. Nýbrennt og malað kaffi. W. Christensens verzlun heíir nú sett upp kaffibrennsluofn og sel- ur upp frá þessu nýbrennt og malað kafíi á hverjum degi. Menn geta fengið eins lítið og mikið og þeir vilja. Eitt »sæt« af nýjum seglum—4 stykki— af kúttara eins og »Sleipni«, tilbúin í Noregi, er til sölu hjá M. Johannessen.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.