Ísafold - 21.02.1895, Blaðsíða 3

Ísafold - 21.02.1895, Blaðsíða 3
63 Gísla Sæmundssyni til Árna Pálssonar fvrir 60 rdl. með veði í 3 hndr. úr Mið- hlíð. 6) Veðskuldabrjef útgefið 8. apríl 1849 af Gunnlögi Jónssyni til Br. Svenzon fyrir 26 rdl. með veði í 1 hndr. úr Skjald- vararfossi. 7) Veðskuldabrjef útgefið 27. ágúst 1870 af A. J. Thoroddsen til Stefáns Bene- diktssonar fyrir 80 rdl. með veði í 4 hndr. úr Skriðnafelli, til þess að rnæta fyrir aukarjetti Barða- strandarsýslu að Efra-Vaðli í Barðastrand- arhreppi þ- 8. júní 1896 kl. 12 e. h. og þar og þá eða fyrir þann dag að gefa sig fram með þau og sanna heimild sína til þeirra. Um þau af framannefndum veð- skuldabrjefum, sem enginn innan hins tiltekna tíma gefur sig fram með, eða sannar að enn sjeu í gíldi, mun með dómi verða ákveðið, að þau megi afmá úr afsals- og veðmálabókum Barðastrandarsýslu. Til staðfestu er nafn mitt og embættis- innsigli. Skrifst. Barðastr.sýslu 20. des. 1894. Páll Einarsson- Ókeypis. Páll Einarssoni__________________________ Páll Einarsson, sýslumaður í Barðastrandarsýslu, Gjörir kunnugt: Samkvæmt 2. og 3. gr. í lögum nr. 16 16. sept. 1893 stefn- ist hjer með einum og sjerhverjum, er hafa kann í höndum: 1) Veðskuldabrjef útgefið 25. sept. 1843 af Th. Thorsteinsen til Halldóru Benidikts- dóttur Scheving fyrir 600 rdl. með veði í sölubúð í Flatey; 2) Veðskuldabrjef útgefið 23. júlí 1846 af lli. Thorsteinsen til H. A. Clausen fyrir 3000 rdl. með veði í 1 hdr. úr Flatey, 4 hdr. úr Hergilsey og 10 hdr. úr Svefn- eyjum; 3) Veðskuldabrjef útgefið 12. ágúst 1872 af Hafliða Eyjólfssyni til Herdísar Beni- diktsen fyrir 1200 rdl. með veði í svo- kölluðu »nýja húsi« og sölubúð í Flatey, ásamt þar til heyrandi verzlunarlóð; 4) Veðskuldabrjef útgefið 14. sept. 1859 af Sigurðí Johnsen til H. P. Hansen með veði í verzlunarstaðnum í Flatey fyrir ótiltekinni upphæð; 5) Veðbrjef útgefið 9. sept. 1871 af Gunn- lögi P. Blöndal fyrir opinberum gjöld- um úr Barðastrandarsýslu fardagaárið —1872 með veði í 7 hdr. 105 ál. rir Svefneyjum; 6) Veðbrjef i\tgefið 2. sept. 1873 af Gunn- Iögi P. B]öu<jai fyrir opinberum gjöld- um úr Barðastrandarsýslu fardagaárið 1873—74 með veði í 7 hdr. 105 ál. n.m. úr Svefneyjum, til þess að mæta fyrir aukarjetti Barða- strandarsyslu 1 þinghusi Elateyjarhrepps í Flatey þ. 22. júní 1896, kl. 2 e. h., og þar og þá, eða fyrir þann dag, að gefa sig fram með þau og sanna heimild sína til þeirra. Um þau af framannefndum veðskuldabrjef- um, sem enginn innan hins tiltekna tíma gefur sig fram með eða sannar að enn sjeu í gildi, mun með dómi verða ákveðið, að þau megi afmá úr afsals- og veðmála- bókum Barðastrandarsýslu. Til staðfestu er nafn mitt og embættis- innsigli. Skrifst. Barðastr.sýslu 20. des. 1894. Páll Einarsson- Ókeypis. Páll Einarsson. Páll Einarsson, sýslumaður í Barðastrandarsýslu, Gjörir kunnugt: Samkvæmt 2. og 3. gr. í lögum nr. 16 16. sept. 1893 stefn- ist hjer með einum og sjerhverjum, er hafa kann í höndum: 1) JVeðbrjef útgefið 16. júní 1842 af Th. Gunnlögsen til hins opinbera fyrir gjald- heimtu með veði í 15 hdr. úr Bæ í Króksfirði; 2) Veðskuldabrjef útgefið 30. nóv. 1847 af Johni Josaphat Johnssyni til Ásgeirs Einarssonar fyrir 600 rdl. með veði í 15 hdr. úr Bæ í Króksfirði; 3) Veðskuldabrjef útgefið 16. maí 1849 af Hildi jpórðardóttur til Sigurðar þorkels- sonar fyrir 115 rdl. 64 sk. með veði í 5 hdr. úr Bæ í Króksfirði; 4) Veðskuldabrjef útgefið 11. marz 1829 af Thorði Thoroddsen til Boga Benediktsen fyrir 2075 st. 5-úgsorts-specium með veði í 15 hdr. úr Beykhólum; 5) Veðskuldabrjef útgefið 24. maí 1849 af þóreyju Gunnlögsdóttur til Arnfríðar þ>orkelsdóttur fyrir 50 rdl. með veði í 1 hdr. úr Beykhólum; 6) Veðskuldabrjef útgefið 19. maí 1866 af Jóni Guðmundssyni til prentsmiðju ís- lands fyrir 500 rdl. með veði í 9 hdr. 40 áln. úr Skerðingsstöðum 7) Veðskuldabrjef útgefið 31. ágúst 1868 af O. E. Johnsen til Rallbjarnareyrar spít- alasjóðs fyrir 200 rdl. með veði í Skóg- um, til þess að mæta fyrir aukarjetti Barða- strandarsýslu að Berufirði í Beykhóla- hreppi þ. 16. júní 1896, kl. 2 e. hád., til þess þar og þá, eða fyrir þann dag, að gefa sig fram með þau og sanna heimild sína til þeirra. Um þau af framannefnd- um veðskuldabrjefum, sem enginn innan hins tiltekna tíma gefur sig fram með eða sannar að enn sjeu í gildi, mun með dómi verða ákveðið, að þau megi afmá úr af- má úr afsals- og veðmálabókum Barða- strandarsýslu. Til staðfestu er nafn mitt og embættis- innsigli. Skrif8t. Barðastr.sýslu 20. des. 1894. Páll Einarsson Ókeypi^. Páll Einarsson.________________________ Páll Einarsson, sýsluinaður í Barðastrandarsýslu, Gjörir kunnugt: Samkvæmt 2. og 3. gr. í lögum nr. 16 16. sept. 1893 stefn- ist hjer með einum og sjerhverjum, er hafa kann í höndum: 1) Veðskuldabrjef útgefið 5. október 1867 af Guðmundi Gíslasyni til H. Bjarna- sonar fyrir 58 rdl. 3 m. 12 sk. með veði í 2 hdr. f.m. í Bakka; 2) Veðskuldabrjef útgefið 3. apríl 1862 af Kristjáni Gunnarssyni til Th. Thorla- cius fyrir 50 rdl. með veði í 4 hdr. úr Eyrarhúsum; 3) Veðskuldabrjef útgefið 4. ágúst 1866 af Friðriki þorgrímssyni til C. M. Steen- bach með veði í 2 hdr. úr Vindheimum (Kvígyndisfelli) fyrir 70 rdl.; 4) Veðskuldabrjef útgefið 11. ágúst 1870 af J. Th. Johnsen til Ragnheiðar Guð- brandsdóttur fyrir 700 rdl. með veði í Suðureyri, til þess að mæta fyrir aukarjetti Barða- strandarsýslu að Kvígyndisfelli í Tálkna- firði þ. 26. maí 1896, kl. 2 e. hád., til þes3 þar og þá, eða fyrir þann dag, að gefa sig fram með þau og sanna heimild sína til þeirra. Um þau af framannefnd- um veðskuldabrjefum, sem enginn innan hins tiltekna tíma gefur sig fram með eða sannar að enn sjeu í gildi, mun meðjdómi verða ákveðið, að þau megi afmá úr af- sals- og veðmálabókum Barðastrandar- sýslu. Til staðfestu er nafn mitt og embættis- innsigli. Skrifst. Barðastr.sýslu 20. des. 1894. Páll Einarsson- Ókeypis. Páll Einarsson. Páil Einarsson, sýslumaður í Barðastrandarsýslu, Gjörir kunnugt: Samkvæmt 2. og 3. gr. í lögum nr. 16 16. sept. 1893 stéfn- ist hjer með einum og sjerhverjum, er hafa kann í höndum: 1) Veðskuldabrjef útgefið 20. ágúst 1867 af A. Gíslasyni til kaupmanns Th. Thor- steinsen fyrir 62 rdl. 4 sk. með veði í 1 hdr. úr Vestur-Botni; 2) Veðskuldabrjef útgefið 18. ágúst 1856 af Ólafi Ó. Thorlacius til Th. Johnsen fyrir 700 rdl. með veði í Geirseyri; 3) Veðskuldabrjef útgefið 20. jan. 1868 af M. Snæbjörnsson’til Chr. M. Steenbach fyrir 500 rdl. með öðrum veðrjetti í Geirseyri; 4) Veðskuldabrjef útgefið 26. júní 1848 af Jóni ísleifssyni tií ríkissjóðs fyrir 127 rdl. með veði í f úr Gröf; 5) Veðskuldabrjef útgefið 18. júlí 1837 af G. Einarssyni til Steenbach fyrir ótil- tekinni upphæð með veði í 3 hdr. úr Kollsvík; 6) Veðskuldabrjef ritgefið 26. ágúst 1847 af Th. Thorsteinsen til Jóns Jónssonar fyrir 440 rdl. með veði í Króki. 7) Veðskuldabrjef útgefið 17. ágúst 1842 af Halldóri Einarssyni Kolvig til W. Thom- sen íyrir 100 rdl. með veði í 5 hndr. úr Kollsvík. 8) Veðskuldabrjef úcgefið 28. des. 1842 af Bryujólfi Eggertssyni til W. Thomsen með veði í 4 hndr. úr Melanesi fyrir ótiltekinni upphæð. 9) Veðskuldabrjef útgefið 24. maí 1851 af Jóni Isleifssyni til dánarbús Eggerts Eggertssonar fyrir 200 rdl. með veði í (Nausta-) Brekku og 1 hndr. úr Má- bergi. 10) Veðskuldabrjef útgefið 12. nóv. 1857 af Jóni Isleifssyni til Ara Finnssonar fyrir 165 rdl. með veði í (Nausta-) N Brekku. 11) Veðskuldabrjef útgefið 21. okt. 1865 af Jóni Magnússyni til C. M. Steenbach fyrir 32 rdl. með veði í 1 hndr. úr (Nausta-) Brekku. 12) Veðskuldabrjef útgefið 1. sept. 1841 af W. Thomsen til Peter Chr. Knudtzon fyrir 1877 rdl. 29 sk. með veði í Vatn- eyri. 13) Veðskuldabrjef útgefið 1. sept. 1847 af Th. Thorsteinsen til Jóns f>órðar- sonar fyrir 1000 rdl. með veði í Vatn- eyri. 14) Veðskuldabrjef útgefið 30. ágúst 1847 af Th. Thorsteinsen til W. Thomsen fyrir 2987 rdl. 4 sk. með veði í Vatn- eyri. 15) Veðskuldabrjef útgefið 26. marz 1852 af W. Thomsen til P. C. Knudtzon fyrir 9000 rdl. með 3. veðrjetti í Vatneyri 0. fl.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.