Ísafold - 23.02.1895, Qupperneq 1
Kemur út ýmist einu sinni eða
tvisv. í viku. Yerð árg. (80 arka
minnst) 4kr., erlendia 5 kr. eða
l‘/2 tloli.; borgist fyrir miðjan
júlí (erlendis fyrir fram).
ISAFOLD
Uppsögn (skrifleg' bundin víð
áramót, ógild nema komin sje
til útgefanda fyrir 1. október.
Afgreiðslustofa blaðsins er í
Austurstrœti 8■
XXII. árg.
Reykjavík, laugardaginn 23. febrúar 1895. __
f>etta er viðaukablað; reiknast kaupendum alls ekki neitt.
17. blað-
Brynjólfur Magnússon,
•j- í Nýju-Jórvík í Ameriku 1893.
Allra vegur eitt sinn J>ver,
ei þarf slíku’ að lýsa,
banafregn því Brynjólfs er
borin að grundu ísa.
íin þótt væri æfi hans
ekki löng hjer heima,
fósturjörð þess merkismanns
mianing skal þó geyma.
Ungur þótt hann færi frá
frænda’ og vina kynni,
hafði’ hann jafnan elsku á
ættarjörðu sinni.
J>ó hann sæi suðræn lönd
t)g sigldi’ um höfin víða,
virti’ hann feðra vorra strönd honum kjark nam veita. þó ei fengir, fanna grund,
og vini æskutíða. Saunarlega’ á sinni tið faðmað son þinn dáinn,
(Teymdi sjerhvað gott hans sál, sá hann mörgum betur, honum kveðju’ úr laufgum lund
sem gat hann numið ungur, að frsegð og sigur fyrir stríð láttu flýtja’ um sjáinn.
virti' hann líka móðurmál fengizt að eins getur. Vjer. sem tryggð og vinskap hans
meir en aðrar tungur. þótt hann mætti þrautog nauð, vorum aðnjótandi.
i'ast í lífsins sterka straum þrek hann sýndi’ að vonum, göfga minning gæðama ns
stóð hann fjörs á vegi, göfugmannlegt gengi’ og auð geymum hjer í landi.
því af heimsins gleði’ og glaum gæfan veitti honum. Sanna tryggð á meðan má
glapinn var hann eigi. Hann að fornum höíðingssið mannlegt hjarta bæra,
Hvar sem leið um lönd og mar höndlaði fjeð ótregur, Brynjólf minnist eflaust á
lagði halur slingur, frændur sína’ og vini við ísafoldin kæra.
sjerhver mátti sjá hann var sannur íslendingur. var mjög rausnarlegur. Nú er milda höndin hans Undir nafni herra Sigurðar Ólafs- sonar á Butraldastöðum í Fljótshlíð.
Ættjörð fór hann einmitt frá heljar stirð á foldu, Jón póróarson
auðs og frama’ að leita, lík er orpið öðlingsmanns
frægðarhetju hugsun þá amerískri moldu.
Crjörir kunnugt:
Klemens Jónsson
sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu og öæjarfógcti á Akureyri
að með þvi að ástæða þykir til að álíta, að eptirnefnd veðskuldabrje fasteigna, sem eru yfir 90 ára gömul og sem finnast
óafmáð í afsals- og veðmálabókum Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, sjeu eigi lengur í gildi, þá stefnist hjermeð samkvæmt H.
og 3. gr. í lögum 16. septbr. lo93, um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmálabókunum, handhafendum
að eptirfylgjandi veðbrjefumj
H / > í'-a • j ðY~
eS.) jr úb g efið
Hvenær
þinglesið
Veðsetjandi
Veðhafandi
Pyrir hvaða
upphæð
Hin veðsetta fasteign
20. ágúst 1813 7. júní 1814,1). P. Lynge Eactor Hemmert 4121 rdl. 64 sk. Handelsetablissement Ak-
I ureyri
18. apríl 1822 7. júní 1822 A. C. Knudsen Jens Hillebrandt 6000 rdl. Handelsetablissement Ak-
í ureyri
3. júlí 1838 16. maí 1839 Baldvin Hinriksson Jón Sveiusson 50 sp. lbúðarhús með smiðju Ak-
ureyri
10. júlí 1839 19. maí 1840jGuðjón Jónsson forsteinn Daníelsson 460 rdl. Hús á Akureyri
14. sept. 1839 4. júní 1841 lngimundur Eiríksson H. W. Lever 33 rdl. 2 mk. Hús á Akureyri
23. sept. 1843 15. maí 1844jlGuðjón Jónsson Niels Bjering 124 rdl. Hús á Akureyri
20. nóvbr. 1844 18. maí 1846lÍGrímur Laxdal Helga Magnúsdóttir 200 rdl. Ibúðarhús á Akureyri
20. apríl 1847 18. maí 1847lJón Bjarnason Sra J. Kroyer 40 rdl. Ibúðarhús á Akureyri
21. desbr. 1853 20. maí 1854 Jafet Diðriksson Gudmann 262 rdl. Ibúðarhús á Akureyri
18. ágúst 1852 27. maí 18541 Vilhelmine Lever Björg Guttormsdóttir 556 rdl. Ibúðarhús á Akureyri
9. ágúst 1854 1855 J. G. Havsteen fyrir jómfrú Helga Pjetursdóttir 750 rdl. Smiðja og hús á Akureyri
Lilliendal
27. apríl 1858 12. júní 1858 Jens Stæhr J. G. Havsteen 300 rdl. Ibúðarhús á Akureyri
17. júní 1859 18. júní 1859 Sami iJ. A. Knudsen 150 rdl. Sama með 2. veðrjetti
12. ágúst 1859 Jón Sigurðsson trjesmiður Orum & Wulff 105 rdl. 61 sk. J af íbúðarhúsi hans á Ak-
6. nóvbr. 1857 26. maí 1860 Jón Sigurðsson Oddur Thorarensen 100 rdl. Hús á Akureyri
13. júní 1860 1860,;Kristján Tómasson fiorsteinn Daníelsson 100 rdl. } úr íbúðarhúsi á Akureyri
20. sept. 1860 lSeOjBjarni Jónsson H. Briem 66 rdl. 95 sk. Hús á Akureyri
28. febr. 1860 1860,jJón Jónsson Gudmann 42 rdl. 88 sk. Hús á Akureyri
28. okt. 1853 1860jGeir Yigfússon Th. Daníelsson 40 rdl. Hiis á Akureyri
24. jan. 1861 1861 Sveinn Skúlason Prentsmiðjuforstöðunefnd 950 rdl. Hús á Akureyri
12. sept. 1861 1862 Jón Jónsson kljensmiður H. P. Tærgesen 56 rdl. 2 m. 4 sk. Hús á Akureyri
15. júlí 1858 1863 Jóaep Grímsson Einar Guðbrandsson ótiltek. upphæð Ibúðarhús á Oddeyri
30. ágúst 1862 1863 Hallgrímur Kristjánsson Th. Schauverré 1634 rdl. 4 m. Hús á Akureyri
13 sk.
15. sept. 1856 1863 Sami Páll Halldórsson, 2 brjef 200 rdl. J úr verðhæð húss á Akur-
30. júlí 1861 1863 P. Th. Johnsen Th. Daníelsson 2500 rdl. eyn Handelsetablissement Ak-
18. desbr. 1861 1863 Steinn Kristjánsson Bósa Jónsdóttir, Tjörn 50 sp. ureyri Hús á Akureyri
20. júní 1863 G. J. Havsteen A. Brandt ótiltek. upphæð ;HandelsetablÍ8sement Ak-
16. júní 1853 1864 Jón Tómasson Jónas Oddsson, Hvammi 76 rdl. Ibúðarhús á Akureyri
23. marz 1862 1864iJón Jónasson |Jón Gunnlögs8. á Sörlastöðum 100 rdl. Húspartur á Akureyri
6. desbr. 1864 20. maí 1865|Björn Jónsson ritstj. Jón Jónsson Múkaþverá 275 rdl. Ibúðarhús á Akureyri
17. ágúst 1865 1866 P. Th. Johnsen Th. Daníelsson 1000 rdl. 2. veðrjettur í íbúðarbúsi á
Akureyri
17. febr. 1864 1866|Pr. Lorláksson Guðrún Sigurðardóttir jótiltek. upphæð Timburhús á Akureyri
23. jan. 1861 1866 Jósep Grímsson jEggert Briem 100 rdl. hús með 2. veðrjetti
11. júní 1866 1867 P. Th. Johnsen Th. Daníelsson 4000 rdl. Handelsetablissement á Ak-
20. febr. 1867 1867 Sami E. Thorlacius jótiltek. upphæð ureyri Handelsetablissementá Ak-
ureyri með 3. veðrjetti
1B. ágúst 1867 1868jíL. Jensen Th. Daníel8Son 600 rdl. Hús og bær á Akureyri
1. ágúst 1868 1869 L. Popp Oddur Thorarensen 2750 rdl. Etablissement á Akureyri
3. desbr. 1871 1872 Geir Vigfússon |Th. Daníelsson 18 rdl. Hús á Akureyri
8. júlí 1872 1873 María 0rum tJökulsárbrúarsjóður 100 rdl. Lóð með görðum á Akur-
27. maí 1873 1873 J. Chr. Jensen Th. Daníelsson 500 rdl. , eyri Ibúðarhús á Akureyri
1. júlí 1873 1873 Sami L. Popp Í2000 rdl. Hús með 2. veðrjetti á Ak-
28. marz 1866 1866 Sigtryggur Sigurðsson J. G. Havsteen 50 rdl. ureyn Hús á Akureyri
til þess að mæta á manntalsþmgi Akureyrar, sem haldið verður í þinghúsi bæjarins miðvikudaginn þann 20. dag maímán. 1896 á hádegi, til þess þar
og þá að koma fram með skuldabrjef það, er hver kann í höndum að hafa og sanna heimild sína til þess, ef enginn innan þess tíma eða á stefnu-
degi kemur fram með neitt af framangreindum skuldabrjefum, mun með dðmi verða ákveðið, að þau hvert fyrir sig beri að afmá úr veðmálabókunum.
Til staðfestu er nafn mitt og embættisinnsigli.
Bæjarfógetinn á Akureyri, 3. nóvember 1894.
Kl. Jónsson
(L. S.)