Ísafold - 02.03.1895, Page 3

Ísafold - 02.03.1895, Page 3
75 en bátur f'rá Reykjavik. Það er nú orbinn sterkur áhugi 1 bjeraðinu fyrir þvi, að tapa ekki aptur þessum litla sanagönguvísi, sem gufubátsferðirnar eru. 2. Flutningsleið að »Básnum». Lendingin í Vík, >Básinn« svo nefndur, er þröng vík inn í hliöina á Reynisfjalli, og liggja háar stór- grýtis-urðir beggja vegna vikurinnar fram í sjó. I þessum >bás« má því nær alltaflenda, þvi þar kemst ekki brim inn, nema í mesta hafróti. Þetta er nefnilega þrautalendingin; i öllu bærilegu má lenda við sandinn fyrir austan. Þessi lending, sem sjaldan bregzt, kemur ekki að fullum notum, nema fiutnings- leið verði lögð yfir eystri urðina, upp undir búðirnar. Nú er þar að eins klungrótt einstigi fyrir gangandi menn. Sýslunefndin treysti sjer ekki til að veita nóg fje til að vinna þetta verk, en rjeð af, að leita til fjárveitingarvalds- ms um styrk til þessarar umbótar. Jeg tel annars víst, að það mundi ekki kosta öll ó- sköp, að gjöra svo við þessa höfn, bæði að þessu leyti og öðru fleiru, að þar yrði nokk- urn veginn óhult lending, og það væri næsta þýðingarmikið, því þangað sækja öll hjeruð frá Skeiðarársandi út undir Markarfljót. Væri uiikið í það varið, ef verkfræðingur stjórnar- innar gæti skoðað og rannsakað til hlítarþetta hafnarstæði, sem alls ekki er eins voðalegt og ókunnugir ímynda sjer. 3. Amtsráðskosning. Sýslum. Guðl. Guð- mundsson endurkosinn, og til vara prófastur Bjarni JÞórarinsson á Prestsbakka. Enn fremur voru til meðferðar umgangs- kennslumál, sem talsverður áhugi er vaknað- ur á, þjóðjarðasala, samþykkt um hunda- lœkningar o. fl. Að afloknum fundinum var sett á stofn fje- lag til að koma upp litlu vörugeymsluhúsi í Vik; var gert ráð fyrir, að það mundi kosta 1000 kr. Af þeirri upphæð var þar á staðn- um lofað 740 kr. í 10 kr. hlutum, og sýnir það talsverðan áhuga, enda er fyrirtækið bráð- nauðsynlegt, því annars verða menn að lenda á bersvæði með alla vöru, sem aðflutt er sjó- leiðis, en kostnaðarauki talsverður, að flytja hana heim að bsenum i Vík. Kaupmenn munu fara að verða tregir til að iána bixðir sínar undir flutningana með >Elínu« eða vörurverzl- unarfjelaga, sem nú er í ráði að skipa þar UPP, og liggur enginn þeim á hálsi fyrir það. Mikið var rætt um verzlunarmálefni hjer- aðsins í sambandi við þetta húsbyggingarmál, en hjer er við iramman reip að draga«, vegna þess, hvað við erum >útúrboraðir«. Væri ekki eins illt með samgöngur, þá stæði sjálfsagt fá, '— mjer liggur við að segja ekkert — hjerað landinu eins vel að vígi og Vestur-Skapta- íellssýs]a i verzlnnarmálum: kaupstaðaskuldir áþekktar. og sauðaeign tiltölulega 61118 mikil og annarsstaðar. Mjög eru samtök bjer - þegsa 4^ ófullkomin, en byrjuð eru þau þó. >Stokkseyrarfjelagið« hefir hjer tvær deildir, og fjelag er hjer í myndun, sem hefir í ráði, að f4 6;nn gkipgfarm af vörum upp í Vík í y°r, i samtökum við innlendu kaupmennina í Mýrdalnum. Brydda vill á þv{ hjer, eins og víða annarsstaðar á voru landi, að hver höndin S.je upp í móti annari, þegar slik mál eru fyrst að tara af stað. Til dæmis að taka flaug sú lausafrjett fyrir, að önnur Stokkseyrardeildin hjer ætlaði ekki að taka sauði til sölu fyrir þá, sem pöntuðu vörur hjá hinu fjelaginu, nema að þeir pöntuðu hjá Stokkseyrarfjelaginu vörur fyrir sauðina, sem það seldi fyrir þá. Allir vita, hve fjarstæð siík hugsun er umhoðs-verzluninni, og er þetta þyí liklega skröksaga frá rótum; það kennir ofm.jög keims af kaupmanna-einokun, vöru fyrir vöru, ekki penivga fyrir vöru, til þess að nokkrum detti í hug, að f'orgöngumenn frjálsrar urnboðsverzlunar hjer láti s.jer slikt um munn f'ara. Þetta sýnir að eins, hvað menn imynda sjer að fyrst verði upp á ten- ingnum, þegar tvö eru orðin fjelögin, það: að >troða skóinn hvort niður af öðru«. Það spillir mjög fyrir Stokkseyrarfjelaginu, ef það skipar ekki upp vörum Skaptafellssýslu-deild- anna í Vík á næsta vori, sjerstaklega ef hjer myndast nú annað tjelag, sem fær skip beina leið til Víkur. Það er reynsla nokkur fengin fyrir því, að það er bæði hættulegri höf'n á Stokkseyri og engu betri lending en í Vík, og þá er ekki að fux'ða, þó að Skaptfellingum þyki »súrt í brotið«, að láta skipa þar upp sínum vörum, og verða annaðhvort að flytja þær á klökkum þaðan alla leið, eða borga út- skipun á ný og flutningsgjald með gufubát til Víkur,— og er það nú >hátíð« hjá hinu — þegar slíkt er alveg ónauðsynlegur erfiðisauki. Vonandi kemst nú lagfæring á þetta með tím- anum«. Áskorun til ísienzkra kvenna. Næsta sumar ætla konur frá öllum Norð- urlöndum að halda sýningu í Kaupmanna- höfn á fornum og nýjum kvennlegum hann- yrðum og kvennamunum; þar á að sýna allt, smátt og stórt, er konur geta tilbúiö^ og allt, er búning og lifnaðarháttu kvenna snertir. Vjer þurfum varla að geta. þess hve æskilegt það væri, að íslenzkar konur vildu að nokkru leyti taka þátt i sýningu þessari, því með því gætu þær sýnt, að þær ekki standa svo mjög á baki öðrum konum á Norðurlöndum. Hjeðan mætti senda alls konar útsaum, helzt eptir alþýðu uppdráttum, glitvefnað, spjaldvefnað, flos og sparlök, fína dúka, kvennhempur með flosi, styttubönd, ofln sokkabönd, kvenn- silfur, silfurdósir og deshús, silfurkönnur og silfurbúnar svipur, útskorna gripi t. d. snældustóla, snældur, prjónastokka, trafa- kefli, nimfjalir, aska og spæni o. s. frv. Allt þetta verður eðlilega að vera mjög vandað, einkennilegt eða fornt. Þær sem vilja taka þátt í sýningu þessari eru beðn- ar að snúa s.jer til einhverrar af oss undir- skrifuðum eða senda oss munina fyrir lok aprílmánaðar. Það þarf að taka til, hver eigi munina, hvort þá megi sel.ja og verð þeirra er selja skal, ef þeir eru fornir, hve gamlir þeir eru o. s. frv. Vonandi er, að sem flestar konur, er góða muni eiga, viiji lána þá, þó þær ekki vilji farga þeim, svo sýningin geti orðið landinu til sóma. Munirnir munu verða vátryggðir. Reykjavík, 25. febrúar 1895. Elin Stephensen. María Finsen. Þóra Ihoroddsen. Strandasýslu suxinanv. 28. jan.: Tiðarfar var tn.jög óstillt á jólaföstunni og fram yfir nýárið; þó voru hagar allt af til muna og eru nokkrir enn, en fremur litlir vegna áfreða, enda hafa nú um tíma verið ot miklar hálk- ur til þess hagar verði að fullum notum. Sauðfje mun víðast gefin full gjöf, en hross- um alstaðar beitt. Skepnuhöld góð yfir höí- uð að tala og bráðapest hefir mjög lítið gert vart við sig í þessu bygðarlagi. Haustskiv frá Borðeyri liggur á Bitru og fer víst ekki fyr en vorar. Skip þetta lagði af stað f'rá Borðeyri seint i október, komst þá skammt út á ijörðinn og nokkru síðar norður á Bitruna og hefir verið þar síðan. Flestir eru á því, að opt hafi samt færi gefizt að kom- ast norður úr flóanum. Er þetta þriðja haustið i röð, sem skip kemst ekki hjeðan af Borðeyri, en það hefir aldrei viljað til fyr síðan haust- skip fóru að koma hingað. Um lífsábyrgð fyrir börn. Það eru flestir, er játa, hve æskilegt það sje í alla staði, bæði sjálfra sín og annara vegna, að vátryggjaiíf sitt, og að á engan hátt sje hagkvæmara og auðveldara að leggja fyrir fje sjer og sínum til framfærslu; en það vill opt vera svo, að þó menn sjái þetta, vantar efnin til að framkvæma það. Það er þvi ekki lítilsvirði, að búa svo í haginn fyrir börnin, að þegar þau eru full- orðin, eigi þau lífsábyrgðir, sem ekki er teljandi kostnaður að. Þetta hafa menn sjeð og því komið á fót sjerstakri lífsábyrgð fyrir börn og öðru. vísi háttaðri en vátryggingum þeim fyrir börn, er áður hafa tíðkazt. I lífsábyrgðarfjelaginu Star, sem einmitt hefur notað margra ára reynslu til að gjöra allar vátryggingar aðferðir sínar sem hagfeldastar, má vátryggja barnið bæði um ákveðinn tíma og æfilangt. Fyrir þá, sem hafa eíni á að vátryggja líf barnsins svo, að það fái tiltekna upphæð greidda í lifanda iífl, er þaö auðvitað gott; en hitt, að vátryggja það æfilangt, getur líka verið því til ómetanlegs gagns, og er svo ódýrt, að það geta all flestir. Árlegt iðgjald af æfilangri 1000 króna lífsábyrgð eru 9 kr. fyrir barn á fyrsta ári og hækkar um 25 aura hvert ár, er barnið eldist áður en líf þess er tryggt. Þannig lagaðar vátryggingar öðlast gildi eptir að hinn vátryggði er 21 árs; deyi hann áður, eru iðgjöidin endurgreidd. Sje uppbót þeirri, »bonus«, er fjelagið greiðir 5. hvert ár, varið til að minnka iðgjöldin, smáhverfa þau, og miðaidra maður gæti þannig átt lífsábyrgð, er hann þyrfti engin iðgjöld fyrir að lúka ; en eptir að iðgjöldin eru horfln, getur hann annað- hvort lagt uppbótina við höfuðstólinn eða tekið hana út jafn-óðum. Til að búa svo um, að ábyrgðin verði ekki barninu ónýt, þótt, sá, er tekur hana handa því, falli f'rá, sleppir fjelagið öllum kröfum til iðgjalda frá því er vátryggjandi deyr til þess er barnið er 21 árs, móti því, að ábyrgðareigandi borgi 75 aura aukaiðgjald af þúsundinu. Margir drengir, sem komnir eru um fermingu, vinna sjer inn svo mikið sjálflr, að þeir gætu greitt svona lág iðgjöld, og mundi það venja þá á framsýni og spar- semi. Það er ekki lítill skaði, hvað hugsunar- litlir menn eru, þegar um slíkt er að ræða. Væri 10. hver maður á íslandi vátryggður fyrir 1000 kr., mundi á einum mannsaldri yflr 7 miljónir króna vera komnar hjer inn í landið, og fáir hafa fundið mikið til þess að svara út iðgjöldunum. Það má segja um lífsábyrgðina eins og margt annað, að »svo eru hyggindi sem í hag koma«. Upplýsingar um allt Star viðvíkjandi gef jeg með ánægju, hvort heldur er munn- lega eða skriflega, eins og þær líka fást hjá umboðsmönnum fjelagsins út um land- ið, samkvæmt auglýsingum í blöðunum. Ólafia Jóhannsdóttir. Aflabrögð. Mánudag 25. f. mán. var róið af Miðnesi; fengust að eins 8 á 1 skip; aðrir ekki varir. Þriðjud. aptur róið; þá fekk 1 skip 6 í hlut, annað 8 í hlut, en hin frá 20—30 í hlut; enginn þyrsklingur nje ýsa þar í, held- ur allt feitur >hnubhara«-fiskur, og vel lúðu

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.