Ísafold - 02.03.1895, Page 4
76
yart með. Miðvikud. (27.) var hann á út-
sunnan; þá reru 6 skip; 3 sneru aptur, en 2
lágu litla stund ; íjekk annað 6, hitt 8 i hlut
á stuttri stundu; fiskuðu »á húkk«. Þetta var
um 8/« mílu suður og vestur af Skaga. Hafna-
menn fiskuðu og vel þriðjudaginn var í Staf-
nesdjúpi.
Drukknanir. Miðvikudaginn 28. jan. þ. á.
druknaði í Hrútafirði Konrdð snikkari Jó-
hannesson f'rá Borðeyri, kvæntur dóttur J. J.
Thorarensens kaupmanns á Reykjarfirði. Hann
var á heimleið norðan úr Húnavatnssýslu, og
fór síðla dags einn á bát frá Þóroddsstöðum.
Útsynnings-hroði hafði verið um daginn, en
lygndi um kveldið, þar til skömmu fyrir dag-
setur að brast á skyndilega ofsaveður af norðri,
er hjelzt fram eptir nóttunni. Er gizkað á,
að Konráð heit. hafi verið kominn á miðjan
fjörðinn, eða rúmlega það, þegar veðrið skall
á. Báturinn fannst daginn eptir á hvolfi, fast-
ur í lagnaðarís innar á firðinum.
Maður drukknaði fyrir skömmu í Leirá í
Borgarfirði, Stefán Lýðsson, af Akranesi.
Proclama.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu
brjeíi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á
alla þá, er telja til skulda í þrotabúi kaup-
manns I. K. Grude, sem rak verzlun í
Seyðisfírði, að lýsa kröfum sínum og sanna
þær fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innan
12 mánuða frá síðustu (3.) birtingu þesearar
auglýsingar.
Skrifstofu Norður-Múlasýslu, 2. jan. 1895.
A. V. Tulinius
settur.
Mikið er til
af tilbúnum karlmannsfötum, sem seljast
með gæðaverði fyrir peninga og innskript
hjá
H. Andersen,
16 Aðalstræti 16.
Proclama.
Hjer með er, samkvæmt lögum 12. apríl
1878 og opnu brjefí 4. jan. 1861 skorað á
alla þá, er til skulda telja í dánarbúi Dýr-
leifar Gísladóttur, er andaðist á Espihóli
þann 4. júní f. á., að gefa sig fram og
sanna kröfur sínar fyrir undirrituðum skipta-
ráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birt-
ingu þessarar auglýsingar.
Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu, 28. jan. 1895.
Kl. Jónsson.
Samkvæmt opnu brjefi 4. janúar 1861 og
lögum 12. apríl 1878 er hjer með skorað á
alla, er telja til skulda í dánarbúi Þórðar
sál. Guðnasonar frá Eiði í Eyrarsveit hjer
í sýslu, er andaðist að heimili sínu 2. sept.
þ. á., að lýsa kröfum sínum fyrir undirrituð-
um skiptaráðanda áður en liðnir eru 6
mánuðir frá síðustu birtingu þessarar aug-
lýsingar.
Skiptaráðandinn í Snæfellsn.- og Hnappads.
Stykkishólmi 31. desbr. 1894.
__________Lárus Bjarnason._____________
Á 3 opinberum uppboðum, sem haldin
verða miðvikudagana 27. þ. m. og 13. og
27. marz nk. verður fasteiguin Marbakki á
Skipaskaga, tilheyrandi dánarbúi Magnúsar
Helgasonar, þ. e. timburíveruhús ásamt
útihúsum og lóð með uppsátri, boðin upp
til sölu. Verða 2 fyrri uppboðin haldin
þjer á skrifstofunni, en hið síðasta á Mar-
bakka. Söluskilmálar verða birtir á upp-
boðunum.
Skrifst. Mýra- og Borgarfj.s. 13. febr. 1895.
Sigurður Þórðarson.
Óskilakindur, er seldar voru í Borgar-
íjarðarsýslu haustið 1894.
Bíldótt hrútlamb: sýlt, iögg apt. h.
Grátt geldingslamb: blaðstýít apt. h., lögg fr.,
biti apt. v.
Hvít gimbur veturgömul: blaðstýft apt. h.,
hiti fr., stig apt. v.
Hvít gimbur veturgömul: gagnbitað h., biti
fr. v.
Hvít gimbur veturgömul: hálft af apt., biti fr.
h., hálft af fr. v.; hornamark: stúfrifað h.,
sneiðrifað apt. v.
Hvít gimbur veturgömul: stýfður helmingur
apt. h., blaðstýft apt. v.; hornamark: sneið-
rifað fr. h., lögg apt. v.
Hvít gimbur veturgömul: stýft h., tvístýft apt.,
biti fr. v.
Hvítt geldingslamb: blaðstýft apt. h., blaðstýft
apt. v.
Hvítt geldingslamb: hamrað h., heilrifað v.
Hvítt geldingslamb: hálft af apt., biti fr. h.,
tvístýft fr., biti apt. v.
Hvítt geldingslamb: heilrifað, biti fr. h., hvatt v.
Hvítt geldingslamb; sneiðrifað fr. h., sneitt og
standfjögur apt. v.
Hvítt geldingslamb: sneitt fr., gagnbitað h.,
tvírifað í stúf v.
Hvítt geldingslamb" stýfður helmingur fr. h.,
stúfrifað v.
Hvítt geldingslamb: sýlt, biti apt. h., sneið-
rifað apt. v.
Hvítt gimbrarlamb: biti apt. h., hlaðstýft fr. v.
Hvítt gimbrarlamb: heilrifað h., hvatt, stand-
fjöður apt. v.
Hvítt gimbrarlamb: heilrifað h., standfjöður
apt. v.
Hvítt gimbrarlamb: hvatrifað h., tvírifað í
hvatt v.
Hvítt gimbrarlamb: stúfrifað og gagnbitað
bæði eyru.
Hvítt gimbrarlamb: stúfrifað, gagnfjaðrað h.,
sneiðrifað apt., biti fr. v.
Hvítt gimbrarlamb: stýi't, gagnfjaðrað h., sneitt
apt. biti fr. v.
Hvítt gimbrarlamb: sýlt, standfjöður fr. biti
apt. h., hangfjöður apt. v.
Hvítt gimbrarlamb: tvístýft apt., standfjöður
fr. h., stýft, biti fr. v.
Hvítt gimbrarlamb: tvístýft fr., standfjöður
apt. h , strandfjaörir 2 apt., biti fr. v.
Hvítt gimbrarlamb: tvístýft fr., standfjöður
apt. h.; þrírifað í sneitt og biti fr. v.
Hvítt hrútlamb: sneitt apt. h., blaðstýft fr. v.
Hvítt hrútlamb: stúf'rifað h., blaðstýft fr. v.
Hvítt hrútlamb' stýft, bitar 2 apt. h., sýlt v.
Hvítt lamb: biti apt. h., sneiðrifað apt. v.
Hvítt lamb: blaðstýft apt. h., stúfrifað, gagn-
bitað v.
Hvítt lamb með sama marki.
Hvítt lamb: blaðstýft fr. h., hvatt, bragð a. v.
Hvítt lamb: blaðstýft fr. h., hvatt, hangfjöður
apt. v.
Hvítt lamb: gagnbitað h., sneitt apt. v.
Hvítt lamb: gagnbitað h., sýlt, hálft af apt. v.
Hvítt lamb: hamrað h., stúfrifað, biti apt. v.
Hvítt lamb: hvatt, lögg fr. h., stýft v.
Hvítt lamb: sneiðrifað fr., biti apt. h., sneitt
apt. biti fr. v.
Hvítt lamb: sneitt og lögg apt., biti fr. (blár
ídráttur) h., blaðstýft fr. v.
Hvítt lamb: stúfrifað. gagnbitað h., standfjöður
apt. v.
Hvítt lamb: stýft h., stúfrifað, standfj. fr. v.
Hvitt lamb: stýft h., sýlt, lögg apt. v.
Hvítt lamb: stýft, gagnbitað h., tvírifað í stúf v.
Hvítt lamb: sýlt h., sneitt og standfj. apt. v.
; Hvítt lamb: sýlt h., stýft, gagnfjaörað v.
Hvítt lamb: sýlt, gat, biti fr. h., bitar 2 apt. v.
Hvítt lamb: sýlt, standfjöður fr., biti apt. h.,
hangfjöður fr. v.
Hvítt lamb: tvístýtt tr., standfjöður apt. h.,
biti apt. v.
Hvítur hrútur veturgamall: stúfrifað, biti apt.
h., tvistýft fr. v.
Hvítur hrútur veturgamall: tvíst. fr. biti apt.
h., hamrað V.
Hvítur sauður tvævetur: sneiðrifað fr., stand-
fjöður apt. h., hvatrifað v.; brm. H4 (v.).
Lamb: blaðstýft fr., biti apt. h., hvatt v.
Móhosótt geldingslamb: tvístýft apt. h., stúf-
rifað, standfjöður apt. v.
Mórautt hrútlamb: tvístýf't apt. h., stúfrifað,
stig apt. v.
Sauður veturgamall: tvístýft fr., gagnfjaðrað
h., miðhlutað gagnfjaðrað v.
Svart geldingslamb: sneitt og standfjöður fr.
h., heiirifaö, biti fr. v.
Svart gimbrarlamb: tvístýft fr. h., stýft, biti
fr. v.
Svart hrútlamb: blaðstýf't fr. h., sneitt fr.,
standfjöður apt. v.
Svartur sauður veturgamall: blaðstýft apt., biti
fr. h„ blaðstýft fr. v.
Þeir, sem átt haí'a kindur þessar, gefi sig
fram við undirsltrifaðan fyrir lok næstkomandi
júnímánaðar.
Skrifstofu Mýra- og Borgtjs. 11. febr. 1895.
Signrður Þórðarson.
„Stykkishólmur“.
Herra Johannes Törresen frá Mandal er
væntanlegur hingað síðast f apríl eða fyrst
í maímánuði með skipsfarm af alls konar
borðvib og timbri, og geta menn, með því
að snúa sjer til min í tíma, fengið forgangs-
rjett til að kaupa.
Stykkishólmi, 11. febr. 1885.
Hagbarth Thejll.
Kirkjublaðið, V. 3.: María Magdalena
(kvæði). — Hvað er kirkjan? V. B.— Kafli úr
kirkjuvígsluræðu, H. E. — Kirkjumálin á dag-
skrá, A. O.— Tjaldbúð Winnipegbæjar, H. P.
—- Arabisk munnmæli um Krist. — Kirkjuleg-
ar frjettir.
Kbl. 5. árg.. 15 arkir, auk Kristilegra smá-
rita, á 1 kr. 60 a., fæst hjá flestum bóksölum
og prestum landsins og útg. Þórh. Bjarnar-
syni í Rvík.
Enn um hríð má sæta boðinu að fá alla 5
árganga beint frá útg. fyrir 2 kr. 50 borgað
út í hönd og sent með pósti.
A Vesturgötu bæjarins f'anst í gærkveldi
peningabudda með talsverðu i. Eigandi vitji
hennar til F. Finnssonar, Laugaveg 17.
TJppboð verður haldið hjá undirskrifuðum
laugardaginn 9. marz kl. 11 f. h. og selt tals-
vert af brukuðum reiðtygjum og ýmsum bús-
hlutum, tvö rúmstæði, tunnur, kassar og
margt fleira.
Munið eptir, hve erfitt er að fá reiðtygi
til leigu á vorin.
Vesturgötu 65, 25. febr. 1895.
______________ Samúel Olafsson.
Lítið á!
Fyrir mjög vægt verð, bæði gegn pening-
um og innskrift hjá kaupmönnum, lætur
undirskrifaður nú allt sem að skraddara-
iðn lýtur og ábyrgist, að það verði eins
traust og vel unnið eins og áður.
Reykjavík i marzmánuði 1895.
E,einhold Andersen
____(Hotel Alexandra).
Liífsábyrgðaríj elagið „Star“.
Hjá undirskrifaðri fást allar upplýsingar
viðvikjandi fjelaginu.
Mig er að hitta frá 12—2 og 5—7 Kirkju-
stræti 10.
Olafía Jóhannsdóttir.
Smjör ágætt fæst hjá undirskrifuð-
um, tauin góðu, brókarskinn og
sútað leður af öllu tagi.
Björn Kristjánsson.
Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr.J.Jónassen
febr. marz Hiti (á Celsiug) Loptþ.mæl. (millímet.) V eðurátt
á nótt. | nm hd. fm. em. fm. em.
Ld. 23. + 2 + 4 764 5 769.6 V h d 0 d
Sd. 24. 1 + 3 769.6 767.1 0 b 0 d
Md. 25. 4- 1 + 4 764.5 764,5 V h d 0 d
Þd. 26. 1 + 3 764.5 759.6 0 b 0 d
Mvd.27. + 1 + 3 754.4 741.7 Sv h d Sv h d
Fd. 28. 1 + 2 736.6 754.4 Sv h d IN hvd
Fsd. 1. -i- 9 + 6 762.0 766.9 0 d A h d
La. 2. -T- 5 756.9 0 b
gokk til útsuðurs meö snjóhryÖjum og h. 28. í vestu;
útnoröur meÖ miklum hroöa í sjónum og svo til nori
urs fyrir miöjan dag (h. 28.) en gekk þegar ofan aptu
logn fyrri part dags h. 1., svo hægur A norÖan og snj<
aöi um kveldiö.
Meöalhiti i febrúar á hádegi + 2.2.
---- — nóttu -j- 1.3.
Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil.
Prentsmiöja ísafoldar.