Ísafold - 23.03.1895, Blaðsíða 3

Ísafold - 23.03.1895, Blaðsíða 3
87 Snöur-Múlasýslu 16. febr.: Yeturinn, eða 8á kafli hans sem þegar er libinn, helir verið góbur, snjólítill og frostalítill. Bráðafárið, sem hefir verib svo svæsib 1 vetur víbast um land, heiir, ab svo miklu leyti sem frjetzthef- ir, verib heldur vægara hjer í Múlasýslum en sumstabar annarsstabar. Þó helir pest þessi gjört allmikinn usla sumstabar, t. a. m. i Stöbv- arfirbi hefir talsvert drepizt úr henni, og i Eeybarfirbi; þar er sagt ab presturinn á Hólmum sje húinn ab missa */1 af ánum. Fiskiafli hefir verib góbur hjer vib Aust- firbi í vetur. A Yattarnesi hefir verib ágæt- ur afli í allan vetur. Líka hefir aflazt dável í Stöbvarfirbi, Fáskrúbsfirbi og Reybarfirbi, og nokkub um tíma i Norbfirbi. En sildaraflinn í Reybarfirbi tekur þó yfir allt. í>ar er nú búib ab fiska í vetur um 35,000 tunnur af síld, og sildveibin stendur þar yfir enn og gufuskipin eru þar allt af á ferbinni. Langmestur er aflinn hjá útgjörb O. Wathnes; hann byrjabi líka íyrstur ab veiba, og hefir stærstu útgjörbina. Mun hann nú húinn aþ fá um 15,000 tunnur. Þab er lag- legur gróbi, ef hver síldartunna gefur 10 kr. í hreinan ágóba, umfram allan kostnan. Arnessýslu (Eyrarb.) 17. marz. Um langan tíma hefir verib hjer hin sama veðurbliða, ineb hægu frosti öbru hvoru. Sjógœftir hafa verib stirbar til þessa, og getur eigi heitib ab fram til þessa hafi verib gott sjóvebur nema svo sem 2 daga. Til hlut- ar mun vera rúmt 100 hæst, en íiskur kom- inn inn á grunnmib hjer í flóanum. I gær reri aimenningur 2 róbra, en lítilli stundu eptir ab allir voru rónir i seinna skipt- ib brimabi svo á örstuttum tíma, svo sem 15 mínútum, ab öll sund álitust ófær, og var skipum vísab frá meb því aö draga upp flagg á tilteknum stab. Aö eins 2 skip nábu hjer lendingu og 8 á Stokkseyri; hin 811, um 50, þar af 1 frá Loptstööum, hleyptu til Þorláks- hafnar og nábu þar lendingu meb mestu naumindum, þvi brim var þá orbib svo mik- ib, ab elztu menn muna ekki eptir aö þar hafi verib lent skipum í jafnstórkostlegu brimi; myrkur var í vændum og sjór óöum ab versna, og 60—70 skip ólent, (því Þorláksh.menn voru ekki lentir heldur). Sýndi þab sig þá sem optar, ab sjómenn hjer milli ánna eiga góban »landmann,« í Þorlákshöfn, þar sem er Jón kaupm. og dbrm. Árnason'.; haföi hann látiö hella nær tveimur tunnum af lýsi í sjó- inn, sem lægbi brimofsann svo, aö allur sá fjöldi, sera úti fyrir lá, náöi landi um kvöld- lifs 0g keill á hófi. Höfbu og margir hinna betri sjómanna sýnt frábæran dugnaö °S °sjerpl8egni í þvi aö bjarga mönnum og skipum í lendingunni: tekiö hvert skipiö af öbru undir eins og þau kenndu grynninga og dregiö upp frá sjá sjó. Húsrúm, mat og kaffi ljet hr. Jón Árnason og sjómenn í Þorláks- höfn almennt í tje hinum sjóhröktu. Skip brotnuöu meir og minna, þó ab eins 1 svo, að ekki verður hægt ab gera við það- Skemmdirnar á öllum skipunum metnar 229 kr. I vetur var borið upp á formannafundum hjer það nýmæli, að binda skyldi snceri utan um ló ðirnar i skipunum, og var því vel tagn- að; en við þetta tilfelli sannaðist, ab ekki höfbu allir hlýtt þessu. og var mesta mildi, að þab varb ekki að tjóni. Á Loptstöðum náðu öll skip gobri lendingu, nema þetta eina, sem fór til Þorlákshafnar. En úr Selvogi hefir borizt, ab þar hafi brotn- ab_ í spón 2 skip og 1 maður drukknab. I Herdisarvík ganga 7 skip, sem öll voru á sjó þennan dag; nábu 2 af þeim landi um daginn, en hin 5 náðu í frakkneskar fiskiskút- ur þar skammt í frá og voru þar um nóttina, 4 skipshafnir á annari, en 1 á hinni; var for- maður fyrir því skipi Björn Eyjólfsson í Her- disarvík. Yar hann meöjsínum hásetum flutt- ur til lands£daginn eptir og komst þab meb heilu og höldnu. Hin skútan sigldi meb þær 4 skipsbafnir, er bún hafbi innanborbs, suður í Hafnir. Voru þeir sóttir þaðan og fluttir þar á land. Skip þeirra höfbu verið fest í skútuna, en af stormi, sem gerbi um nóttina, höfðu 2 af þeim losnaö frá, og var þeim bjargaö úr Grindavík litt skemmdum. Hin 2 liðuöust að mestu í sundur. Austan yfir Þjórsá hefir ekkevt frjetzt. Hef- ir þar að líkindum ekki verið róið þennan dag. Strandasýslu miðri 28. febr.: Um miðjan nóvemb. fór tíb beldur að spillast, eptir hið góba haust, og var fram yfir hátíðar mjög ó- stillt veður og stormasamt, og kafaldsbyljir með köflum. Var þá oröiö hjer haglaust eins og vant er að vera þegar komiö er fram ept- ir janúarmán., voru frost og kaföld öðru hvoru, og yfir höf'uð að tala venjul. vet: arvebrátta. En eptir 25. jan. skipti algjörlega um vebr- áttu, og hefir síöan verið sumartíð, hægviðris- hlákur og blíba; jörð er þvi nálega alaub, bet- ur en opt i fardögum. Þessi þorri, sem núer liðinn, er eflaust sá bezti og blíðasti, sem komib hefur hjer um langan aldur, því hann hafði ekki einn einasta kafaldsdag, gjörði ab eins einu sinni grátt í rót; þiddi allan vetrar- snjóinn og leysti alla isa, er komnir voru; og góa er nú byrjuð eins og þorri endaði. Þann 18. þ. m. lagöi skip út af Bitrufiröi, er legið hefir þar í vetur síðan i nóvember; það var haustskip kaupm. Biis á Borðeyri hlaðib haustvörum f'rá honum; er vonandi að því hafi gengiö vel úfsiglingin; en einsdam mun það vera, að skip leggi hjer út úr flóan- um um þetta leyti árs. Vel vorum vjer hjer ánægbir með útkomuna i verzlunarfjelaginu i vetur, og hefirnú verib pantað aptur meb mesta móti; oss finnst þab hjer eins og i'yrri lifsspursmál, ab geta haldið áfram þeirri verzlun, sem árlega fœrir oss beinlínis stórfje, auk þess sem hún hefir ó- beinlínis stórmikil áhrif á verzlun kaupmanna til hins betra. Þab má með sanni segja, ab áður hefir veriö þörf, en nú er nauösyn hjer í þessu plássi, að geta haldið lifi i fjelagsverzl- uninni, því nú er i vændum sú breyting á verzluninni hjer, ab kaupm. Riis hættir að verzla á fekeljavik, en kanpm. Björn Sigurbs- son kemur í brauöiö í staðinn; er hann nú sem stendur einvaldskaupmabur hjer sunnan- fjalls, og þegar hann svo nær fótfestu einnig hjer noröur frá, þarf varla ab gera ráð fyrir mikilli samkeppni i verzluninni hjer; því það er ekki í annaö hús að venda hjeöan til ann- ara kauptúna; það er því einSætt, að hlynna ab fjelagsverzluninni. Fjárpestin stakk sjer niöur hingað og þang ab hjer um pláss í haust, og aptur gjörði hún vart við sig er fariö var ab beita f'je á þorr- anum, en hvergi hafa oröið mikil brögð ab henni hjer noröan fjalls. Skagaflrði, 26. tebr. Veðráttan svo ágætf að fá eru dæmi slíks hjer. Sífellt þítt og jörb alrauð. Heilbrigði almenn; manndauði enginn. Vjer kunnum mjög vel við hinn setta lækni, Guð- mund Hannesson; hann er mjög viöfelldinn og mannúblegur. Lækningar takast honum mætavel, og er hann nú þegar búinn að fá orð á sig íyrir heppni og handlægni og þekk- ingu við vandasamar »operatíónir«, og verð- skuldar hann bæði traust og vinsældir al- mennings, því að hjer við bætist mildi og velvild við fátæklinga meb borgun; vonum v.jer og óskum, ab hann fái embættiö. Sýslufundur var haldinn á Sauðárkrók 19. til 23. þ. m. Auk hinna venjulegu reiknings- mála hatbi hann mörg mál til athugunar og umtals, er til framfara mátti horfa : afrjettamál, brúarmál, ferjumál o. s. frv. Þab var einkum brúin á Hjeraðsvötnunum, er talaö var nm. Nú er verið að smíðahana,fk siðan eptir nýár. Yfirsmiöur er Bjarni Ein- arsson frá Akureyri. ættaður úr Reykholts- dal, mest.i röskleikamaður. Mun smíöinni síbar nánar lýst. Hin inndæla vebrátta tefur smíðið að því leyti, að grjót vantar og því verður ekki ekib ab, vegna þess, að jörb er rauö, og jafnvel ísinn á vötnunum er víða ó- traustur orðinn. Læknir vor bar upp á fundinum, að reynt væri að koma upp sjúkrahúsi á Sauöárkrók, þar sem vandræði eru hin mestu á því, ab koma þar fyrir sjúklingum, eins og nú er. Var þessu gefinn góbur rómur, og ákveöið, ab safna frjálsum samskotum í læknisumdæm- inu, og auk þess leita styrks úr landssjóði, því til framkvæmdar. Þetta er mannúðar- og kærleiksmál. Fljótamenn og Siglfirðingar hafa aflað há- kall mjög vel. í þeira útsveitum muna menn ekki eptir öðru eins ágætis vetrar-veðri eins og nú. Proclama. Samkvæmt opim brjefi 4. jan. 1861 og lögum 12. april 1878 er hjer með skorað á þá, er til skulda telja i dánar- og þrota- búi Benedikts Gabríels Jónssonar frá Meiri- hiíð í Bolungarvík innan Hólshrepps hjer í sýslu. að gefa sig fram innan 6 mánaða fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu, til að lýsa skuldakröfum sinum í búið og færa sönn ur á þær. Skrifstofu ísafjarðarsýslu, 25. febr. 1895. Sigurður Briem settur. Proclama. Samkvæmt opnu brjefi 4. jan. 1861 og lögum 12. apríl 1878 er hjermeð skorað á þá, er til skulda telja í dánar- og þrotabúi -Jóns Kolbeinssonar frá Berjadalsá í Snæ- fjallahreppi hjer í sýslu, að lýsa kröfum sínum í búið og sanna þær fyrir undirrit- uðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu ísafjarðarsýslu, 25. febr. 1895. Sigurður Briem settur. Proclama. Samkvæmt opnu brjefi 4. jan. 1861 og lögum 12. apríl 1878 er hjermeð skorað á þá, er til skulda telja í dánarbúi Guðmund- ar Hagalíns Guðmundssonar frá Mýrum í Mýrahreppi hjer í sýslu, að lýsa kröfum sínum í búið og sanna þær fyrir undirrit- uðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu ísafjarðarsýsiu, 25. febr. 1895. Sigurður Briem _________________settur._______________ Samkvæmt opnu br. 4. jan. 1861, og skiptalögum 12. apríl 1878 er hjermeð skor- að á alla þá, er telja til skulda í dánar- búi Eyjólfs bónda Jónssonar, er andaðist að Hofi í Öræfum 26. f. m., að lýsa kröf- nm sínum og sanna þær fyrir undirrituð- um skiptaráðanda á 6 mánaða fresti frá síðustu birting þessarar innköllunar. Skrifstofu Skaptafellssýslu 26. febr. 1895. _________Guðl. Quðmundsson.____________ Proclama. Samkvæmt opnu brjefi 4. jan. 1861 og lögum 12. april 1878 er hjermeð skorað á þá, er til skuldatelja í dánar- og þrotabúi fyrverandi vestanlandspósts Jóns Þorkels- sonar frá ísafirði, að lýsa kröfum sínum í búið og sanna þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Skrifst. bæjarfógeta á ísaf., 25. febr. 1895. Sigurður Briem settar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.