Ísafold - 28.03.1895, Side 1

Ísafold - 28.03.1895, Side 1
Kemur út ýmist einu sinni eða tvisv.íviku. Verð árg. (80 arka minnst) 4kr., erlendis 5 kr. eða l'lt doll.; borgÍBt fyrir miðjan júlí (erlendis fyrir fratn). ÍSAFOLD IJppsögn skrifleg bundin við áramót ógild nema komin sje til útgefanda fyrir 1. október. Afgreiðslustofa blaðsins er í Austrstrœti 8■ XXIÍ.árg. {>etta er viðaukablað, sem reikn- ast kaupendum alls eigi neitt. Af skipahrakningnum eys'tra, lö. |>. m., af Eyrarbakka. skrifar nákunnugur maður og skilorður 24. þ. m. það frekar, sem hjer segir. „Svo hagar til i J>orlákshöfn, að ekki getur lent þar nema eitt skip í einu í hverri vör, en nú var suðurvörin orðin fyrir löngu ófær. Var þá hættan mest meðan skipin lágu tugum sam- an (um 50) úti fyrir, biðandi eptir „lögum“, og eptir því, að hverju skipi, sem lenti, væri bjarg- að undan sjó. Var á meðan búið við því. að Reykjavík, íimmtdaginn 28. marz 1895. 25. blað- stórsjóirnir fleygðu skipunum upp í „Skötubót“, en þá var dauðinn vis, ef þau lentu hvert á öðru, brytu hvert annað og kaffserðu. En allt fór vonum fremur vel. Var það hvorttveggja, að formenn hjer eystra eru vanir brimi, enda var drengilega og karlmannlega tekið í móti á landi af þeim, er fyrir voru, og ekki slcorti heldur góða fyrirsögn af hendi húsbóndans, hins alkunna dugnaðarmanns, Jóns kaupmanns Árnasonar. Hann geiði allt og ljet gera til að bjarga mönnum og skipum. Ljet hann hella þrem tunnum af lýsi í vörina til að lægja sjóinn, og má telja víst, að fyrir það hjeldu margir lííi. Ekkert varð að mönnum nema 1 maður kviðslitnaði. Allar eða flestar, 49. skipsc hafnirnar voru hýstar um nóttina í J>orláks- höfn og veittur beini. Pjöldi manna fekk bæði húsaskjól og mat hjá kunningjum i verbúðun- um, en allan þorrann mun húsbóndinn hafa hýst og veitt beina. Er það sæmdar-auki mik- ill, að veita jafndrengilega og höfðinglega við- töku sjóhröktum mönnum fyrir ekkert endur- gjald, og maklegt, að þess sje opinberlega minnzt". Sigurður ÍJÓrðarson, sýslumaður í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, kunngjörir: Samkvæmt fyrirmælum laga nr. 16, 16. septbr. 1893, ber að inn- kalla handhafa að öllum veðskuldabrjefum fasteigna, sem eru orðm 20 ára gömul og álíta má að gengin sjeu úr gildi, en eru þó óafmáð í veðmálabókum lögsagnarum- dæmanna. Skulu hjer talin slík veð- skuldabrjef, sem óafmáð eru í veðmála- bókum Mýrasýslu. Er þeim flokkað ept- ir þinghám, og við hverja veðsetta fast- eign tilgreint; fyrst nafn veðsetjanda, þá nafn veðhafa, þá dagsetning veðbrjefsins, þá fjárhæð skuldar, þá hundruð og álnir, sem veðsett eru (ef eignin er ekki veðsett öll), og loks þinglýsingardágur (að viðbættu yd., ef skjalið hefir verið lesið í yfirdómi). Hvítársíðuhreppur. Iíalmanstunga: 1. Stefán Olafsson; Thorchilliisjóður; 20./4. 1861, 200 rdl„ 6 hndr., 31./5. 1862. 2. Björn Ólafsson Stephensen; prestsekkua- sjóður; 5./10. 1863, 150 rdl.; 6 hndr., 25./5. 1864. 3. Stefán Ólafsson; Thor- chilliisjóður; 9./12. 1865, 400 rdl., 17 hndr. 32 al„ 16./5. 1866. — Síðumúíi: 1. 111- ugi Ketilsson; Guðlaug Rannveig Odds- dóttir og Jórunn Oddsdóttir; 18./7. 1853, 850 rdl„ 24 hndr., 16./5. 1856. 2. As- mundur þorsteinsson; Kristófer Finnboga- son; ágúst 1868. 200 rdl„ 10 hndr., 18./5. 1869. 3. Daníel Jónsson; Asmundur Ólafs- son; 3./2. 1873, 100 rdl„ 3 hndr. 17 al„ 27./5. 1873. — þverárhlíðarhreppur. Ambjargarlœkur: 1. Jón Jónsson; Thor- chilliisjóður; 11./6. 1864, 150 rdl„ 8 hndr., 17./5. 1865. 2. Eysteinn Halldórsson; Thorchilliisjóður; 22./6. 1865, 50 rdl„ 5 hndr., 17./5. 1866. — Lundur: Asgeir Finnbogason; Thorchilliisjóður; 11./6. 1864, 400 rdl„ 6 hndr. 60 al„ 17./5. 1865. — Norðtunga: 1. Hjálmur Pjetursson; legat 'Ó. E. Hjaltesteðs; 3./5. 1860, 100 rdl„ 5 hndr., 18./5. 1860. 2. þorsteinn Pjeturs- son; Vilhelmine Cathrine Bjerring; 9./7. 1861, 120 rdl„ 5 hndr., 30./5. 1862. — Sigmundarstaðir: 1. Pjetur Jónsson; Guð- rún Hjálmsdóttir; 31./10. 1835, fjárhæð ó- tiltekin, 25./5. 1836. 2. Asgeir Finnboga- son; Thorchilliisjóður; 11./6. 1864, 400 rdl„ 6 hndr. 60 al„ 17./5. 1865. — Norð- urárdalshreppur. Dalsmynni: Pjetur Pjetursson (vegna P. Ottesens); jarðabók- arsjóður; 13./1. 1814, til tryggingar af- gjaldi af Mýra- og Hnappadalssýslu, ’10 hndr., 9./4. 1822 yd. — Hafþórsstaðir: Markús Gíslason; prentsmiðja íslauds; 27-/9. 1862,100 rdl.; 6 hndr. 78 al„ 27./.Ö. 1864. — Skarðshamrar: 1. Bjarni Einars- son; Eggert Einarsson; 18./5. 1860, 100 rdl„ 4 hndr., 18./5. 1861. 2. Bjarni Ein- arsson; Kaldaðarnesspítalasjóður; 5./7.1862, 300 rdl„ 16 hndr., 22./5. 1863. 3. Jóel Jónsson; Kaldaðarnesspítalasjóður; 26./11. 1868, 100 rdl„ 9 hndr. 18 al„ 20./5. 1869. — Sveinatunga: Ólafur Guðmundsson; Jón Jón8son; 11./6. 1842, 200 rdl„ 4./6. 1844. — Stafholtstungnahreppur. Arnar- holt: Jónas Jónsson; Sólveig Sæmunds- dóttir; 6./11. 1870, 50 rdl„ 2 hndr., 11./5. 1871. — Bakkakot: Guðmundur Guðmunds- son; legat Ó. E. Hjaltesteðs; 24./3. 1860, 100 rdl„ 4 hndr. 84 al„ 21./5. 1860. — Efranes: Björg Jónsdóttir; Arni Hildi- brandsson; 21./4. 1866, 150 rdl„ 8 hndr., 23./6. 1866. — Gunnlaugsstaðir: Jón þór- ólfsson; börn Sigurðar Guðmuudssonar; 9./8. 1869, 100 rdl„ 21./5. 1870. — Hjarð- arholt: 1. Guðmundur Vigfússon; Claus .Mohr; 3-/7. 1807, 230 rdl„ 6,/7. 1807 yd. 2. Björn Guðmundsson (vegna C. Wille- moes); konungssjóður; 21./5. 1851, til tryggingar afgjaldi af Mýra- og Hnappa- dalssýslu, 21./5. 1852. 3. Jón þorkelsson; Ingibjörg þorsteinsdóttir; 14./2. 1866, 144 rdl. 67 sk„ 5 hndr., 23-/6. 1866. 4. E. Th. Jónassen; -Takob og Halla Jóns börn; 30./11. 1871, 550 rdl„ 12 hndr. 96 al„ 23./ð. 1873. — Slcggjulœkur: 1. þorbjörn Davíðsson; Sigrlður Sigurbjörg þorsteins- dóttir; 24./10. 1871, 140 rdl„ 5 hndr. 17./5. 1872. 2. þorbjörn Davíðsson; Sig- ríður Guðmundsdóttir; 11./10. 1870, 50 rdl„ 2 hndr. 60 al„ 19./5. 1871. 3. þor- björn Davíðsson; Sigríður Guðmundsdóttir; 17./12. 1870, 25 rdl„ 1 hndr., 19./5. 1871. — Stafholtsveggir: 1. Gísli Tómásson; Kaldaðarnesspítalasjóður; 13./7. 1860, 200 rdl„ 21./5. 1861. 2. Gísli Tómásson; Arni Hildibrandsson; 24./5. 1867, 200 rdl„ 12. hndr., 25./5. 1867. — Borgarhreppur. Ánabrekka: Páll Guðmundsson; H. A. Clausen; 22./5. 1829, 100 rdl„ 10 hndr., 12./10. 1829 yd. — Borg: 1. Eiríkur Vig- fússon; A. Jónssen; 26./11. 1803, 105 rdl. 68 sk„ 30 hndr., 4./6. 1804 yd. 2. Páll Guðmundsson; M. W. Bjerríng; 6./7. 1842, 300 rdl„ 10 hndr., 2-/6. 1843. — Ferju- bakki: Sigríður Jónsdóttir; Hallgrímur og Guðrún Guðmundar börn; 29./10. 1870, 101 rdl. 16 sk„ 2 hndr., 100 al„ 16./5. 1872. — Ferjukot: Guðmundur Pálsson; Steinvör Bjarnadóttir, Einar Teitsson, Páll Björnsson og Melstaðarkirkja; 20./5. 1862, 800 rdl„ 27./5. 1863. — Ggltarholt: Bergur Sveinsson; Thorchilllisjóður; 21./6. 1861, 100 rdl„ 6 hndr., 27./S. 1863. — Hamar: 1. Jón lllugason (vegna Eiríks Sverrissonar); jarðabókarsjóður og lög- gæzlusjóður; 31./3. 1829, til tryggingar af- gjaldi af Mýra- og Hnappadalssýslu, 15 hndr., 25./5. 1829 yd. 2. Guðmundur Ó- lafsson; Jón Sigurðsson; 21./5. 1861, 150 rdl„ 7 hndr. 22./5. 1861. — Jarðlangs- staðir: Runólfur Jónsson; Halldóra og Olöf Hannesdætur; 6.17. 1851, 145 rdl„ 21 hndr., 22./5. 1852. — Litlabrekka: P. Ottesen; jarðabókarsjóður; 21./9. 1823, 1125 rdl. 61 sk„ 20./10. 1823 yd. — Litlagröf: 1. Halldór Bjarnason; Vilhjálm- ur Bárðarsson; 24./2. 1846, 340 rdl„ 4./6. 1847. 2. Halldór Bjarnason; Suðuramts- ins húss- og bústjórnarfjelag; 7./10. 1861, 200 rdl„ 5 hndr. 78 al„ 27-/5. 1863. — Bauðanes: Sigmundur Bárðarson; Guð- björg Sigurðardóttir; 3./1. 1874, 100 rdl., 4 hndr. 106 al„ 27./5. 1874. — Stórafjall: 1. P. Ottesen; jarðabókarsjóður; ' 21./9. 1823, 1125 rdl. 61 sk„ 20.10. 1823 yd. 2. þórður þórðarson; Sveinn Níelsson; 15./5. 1871, 400 rdl„ 18./5. 1881. — Svigna- skarð (með Frcðahúsum): 1. Jónas Guð- mundsson; Thorchilliisjóður; 23./7. 1872, 200 rdl„ 21./5. 1873. 2. Jónas Guðmunds- son; Erlindur, Philippia og Salóme Hjálm- arsen; 7-/8. 1872, 300 rdl„ 21./5. 1873. 3. Sami; sömu; 6./11. 1872, 115 rdl. 31 sk„ 21./5. 1873. — Ölvaldsstaðir: 1. Jón- as Guðmundsson; Jórunn Guðmundsdótt- ir; 22./12. 1869, 200 rdl„ 6 hndr., 25./5. 1870. 2. Sigurður Guðmundsson; Guðrún Asmundsdóttir; 27./12. 1866, 200 rdl„ 6 hndr., 25./5. 1870. — Álptaneshreppur. Álptártunga: 1. Magnús Gíslason; Kagn- hildur Gottskálksdóttir; 2./9.1853, 700 rdl., 9./5. 1854. 2. Magnús Gíslason; Guðrún Thorsteinsen; 31./7. 1854, 100 rdl„ 4 hndr. 22./5. 1858. — Hraunhr eppur. Fífla- holt: Halldís Vigfúsdóttir; börn Helga Jónssonar; 30./11. 1869, 222 rdh, 11 hndr., 27./5. 1870. — Hamrar: Guðmundur Jóns- son; Sigurður Tómásson; 9./12. 1861, 100 rdh, 5 hndr., 30./5. 1863. — Hvalseyjar: Helgi Helgason; fátækrasjóður Reykjavík- ur; 11./6. 1848, 630 rdh, 15 hndr., 6./6. 1849. — Laxárholt: Sigurður Erlindsson; Jón Sigurðsson; 11./5. 1831, 34 rdh, 2 hndr., 12./6. 1832. — Lœkjarlmgur: Guð- brandur Magnússon (vegna Páls Melsteðs); konungssjóður; 12./4. 1850, til tryggingar afgjaldi af Snæfellsnessýslu, 22,/5. 1850. — Miklaholt: 1. Sigurður Salómonsson; Guðbrandur Magnússon; 4./7. 1859, 160 rdh, 6 hnd„ 25./5. 1860. 2. Sigurður Sal- ómonsson; Sveinn þórðarson; 20./12. 1858, 20 rdh, 1 hndr., 2Ö./5. 1861. — Skíðsholt: 1. Sigurður Helgason; Sigurður Sigurðs- son; 11./7. 1851, 150 rdh, 6 hndr„ 24-/5. 1856. 2. Sigurður Helgason; L. M. S. Johnsen; 11 ./7. 1851, 50 rdh, 2 hndr 24./5. 1856. 3. Sigurður Helgason; Pjetur

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.