Ísafold - 01.04.1895, Blaðsíða 1

Ísafold - 01.04.1895, Blaðsíða 1
Kemur út ýmist einu sinni eða tvisv. i viku. Verð árg. (80 arka minnst) 4kr., eriendis 6 kr. eða 1J/2 doll.; borgist l'yrir miðjan jnií (erlendis fyrir fratn). ÍSAFOLD. Uppsögn skrifleg bundin við áramót ógild nema komin sje til útgefanda fyrir 1. október. Afgreiðslustofa blaðsins er í Austrstrœti 8■ XXII. árg. ij Reykiavxk, mánudaginn 1. apríl 1895.___________________|___28. blað. Þetta er viðaukablað, sem reikn- ast kaupendum alls eigi neitt. Sannleikurinn er sagna beztur. í .ritgjörð sinni: „För lil Hjeðinsfjarðar og Hvanndala sumarið 1890“ (Andv. XVIII. árg.), skýrir Stefán kennari Stefánsson frá ýmsu við- víkjandi för sinni hjer um Hjeöins/jörd, sem er eigi fyllilega rjett. J>að er þá fyrst. að kennarinn segir (bls. 21): Dómþinghá Grafningshrepps. Sigurður Ólafsson, 8ýslumaður í Árnessýslu, gjörir kunnugt: Með því að ætla má, að eptirgreind veðskuldabrjef fasteigna, er t3tanda óafmáð í afsals- og veðbrjefabókum Arnessýslu, en eru yfir 20 ára gönrul, muni vera úr gildi gengin, þá stefnisthjer- með samkvæmt 2. og 3. gr. í lögum 16. september 1893, um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmálabók- um, hverjum þeim, er hafa kann í hönd- um veðskuldabrjef: 1, dagsett 19. janúar 1863, þinglesið 3. júní s. á., útgefið af Ólafi jþorsteinssyni til Guðm. Thorgrimsens fyrir 230 rdl., með veðrjetti í 7 hndr. í Tungu; 2, dagsett 3. nóvember 1870, þinglesið 26. maí 1871, útgefið af Jóni Ógmundssyni til Sæmundar Ingimundssonar fyrir 100 rdl., með veðrjetti í 4 hndr. í Bíldsfelli; 3, dagsett 30. nóvember 1871, þinglesið 16. maí 1872, útgefið af Ólafi |>orsteinssyni til Astriðar Jónsdóttur fyrir 100 rdl., með veðrjetti í 4 hndr. í Tungu; til þesa að mæta fyrir aukarjetti Árnes- sýslu, sem haldinn mun verða að Ulfljóts- vatni miðvikudaginn 1. júlí 1896 kl. 3 e. h., til þess þar og þá að leggja fram og sanna heimild sína að því eða þeim af framantöldum veðskuldabrjefum, sem hver kann að hafa í hendi. Um þau veðskuldabrjef, er enginn gef- ur sig fram með, eða sannar, að enn sjeu í gildi, mun verða ákveðið með dómi, að þau skuli afmá úr veðmálabókunum. Til staðfestu er nafn mitt og embættis- innsigli. Kaldaðarnesi, 22. desember 1894. Sigurður Ólafsson- _________________(L. S.). Dómþinghá pingvallahrepps. Sigurður Ólafsson, sýslumaður í Árnessýslu, gjörir kunnugt: Með því að ætla má, að veðskuldabrjef, dagsett 7. janúar 1873, þinglesið 31. maí s. á., útgefið af Eiríki Grímssyni fyrir 250 rdl., af ómyndugra fje, með veðrjetti í hálfum Gjábakka, muni vera úr gildi gengið, þó að það standi ó- afmáð í afsals- og veðbrjefabókum Arnes- sýslu, þá stefnist hjer með samkvæmt 2. °g 3- gr- 1 lögum 16. september 1893, um sjerstaka heimild til að afmá veðskuld- bindingar úr veðmálabókum, handhafa skuldabrjefs þessa til þess að mæta fyrir aukarjetti Árnessýslu, sem haldinn mun verða að Miðfelli í jpiugvallasveit fimmtu- daginn 2. júlí 1896 kl. 12 á hádegi, cil „Hvergi sjest gardspotti og engin vegsum- merki þess, að þar hafi noltkurn tíma verið hlaðinn garður“. þetta er djarflega mælt, þar sem það kemur í bága við sannleikann. Tvö glögg garðmót eru í Hjeðinsfirði, annað fyrir framan Möðruvelli, sem liggur frá fjalii til áar. hitt er milli bsej- anna Möðruvalla og Grundarkots, og liggur langsetis eptir firðinum, þar sem mætast engi og hlíðar; befur þaö auðsjáanlega verið vörzlu- garður. ilæðí þessi garðmót eru að austan- verðu í firðinum, og skil jeg ekki, hvað til hef- þess þar og þá að leggja það fram og sanna heimild sína að því. Gefi enginn sig fram með skuldabrjef þetta, eða sanni, að það sje enn í gildi, mun verða ákveðið með dómi, að það skuli afmá úr veðmálabókunum. Til staðfestu er nafn mitt og embættis- innsigli. Kaldaðarnesi, 22. desember 1894. Sigurður Ólafsson. ___ _ (L. S.). Dómþingliá Braungeröishrepps. Sigurður Ólafsson, sýslumaður í Árnessýslu, gjörir kunnugt: Með því að ætla má, að eptirgreind veðskuldabrjef fasteigna, er standa óafmáð í afsals- og veðbrjefabók- um Árnessýslu, en eru yfir 20 ára gömul, muni vera úr gildi gengin, þá stefnist hjer með samkvæmt 2. og 3. gr. í lögum 16. september 1893, um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmála- bókum, hverjum þeim, er hafa kann í höndum veðskuldabrjef: 1, dagsett 20. nóvember 1842, þinglesið 26. maí 1843, útgefið af Steingrími Johnsen fyrir 796 rdl., af Kaldaðarness- og Hörgslandsspítalasjóðum, með veð- rjetti 1 Sölfholti með hjáleigunni Glóru; 2, dagsett 24. maí 1843, þinglesið 27. maí s. á., útgefið af Jóni Sigurðssyni til Ofeig8 Vigfússonar fyrir 200 rdl., með veðrjetti í 10 hndr. í Ólvaðsholti; 3, dagsett 20. september 1864, þinglesið 30. maí 1865, útgefið af Sveini Eiríks- syni til dánarbús S. Sivertsens fyrir 150 rdl., með veðrjetti í Læk; 4, dagsett 6. júlí 1868, þínglesið 28. maí 1869, útgefið af Jóni Pálssyni til ]bor- varðar Jónssonar fyrir 86 rdl. 18$j sk., með veðrjetti í 4 hndr. í Brúnastöðum; til þess að mæta fyrir aukarjetti Árnes- sýslu, sem haldinn mun verða að Hjálm- holti mánudaginn 6. júlí 1896 kl. 8 f. h., til þess þar og þá að leggja fram og sanna heimild sína að því eða þeim af framantöldum veðskuldabrjefum, sem hver kann að hafa í hendi. Um þau veðskuldabrjef, er enginn gef- ur sig fram með, eða sannar, að enn sjeu j gildi, mun verða ákveðið með dómi, að þau skuli afmá úr veðmálabókunum. Til staðfestu er nafu mitt og embættis- innsigli- Kaldaðarnesi, 22. desember 1894. Sigurður Ólafsson _______cu s.).________ Dómþinghá Villingaholtslirepps. Sigurður Ólafsson, sýslumaður í Arnessýslu gjörir kunnugt: Með því að ætla má, ur komið, að kenuarinn skyldi ekki taka ept- ir þessu. þá getur kennariun um það, að hann hafi sofið illa hjer í Vík og að sjer hafi ekki fallið sjávarbæjarloptið. Jeg get sagt honum það, að hjer hafa komið fleiri „heldri menn“ en hann, og þegið hjer næturgistingu, og hvorki kvartað um svefnleysi nje slæmt lopt; til dæm- is H. L. Petersen skipstjóri, sem var hjer viku- tíma til húsa, þegar „Hertha“ strandaði, og ljet sjer vel lynda. (Framh.). Vík, 10. sept. 1894. Björn porleifsson, að eptirgreind veðskuldabrjef fasteigna, er standa óafrnáð í afsals- og veðbrjefabókum Árnessýslu, en eru yfir 20 ára gömul, tnuni vera úr gildi gengin, þá stefnist hjer með 8amkvæmt 2. og 3. gr. í lögum 16. sept- ember 1893, um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmálabókum, hverjum þeim, er hafa kann í höndum veðskuldabrjef: 1, dagsett 30. júní 1844, þinglesið 30. maí 1845, útgefið af Th. Sveinbjörnssen og •T. J. Billenberg til Guðríðar Magnús- dóttur fyrir 500 rdl., með veðrjetti í Neistastöðum; 2, dagsett 25. maí 1867, þinglesið 19. maí 1868, útgefið af Sigurði Egilssyni til Snorra Bjarnasonar fyrir 100 rdl., með veðrjetti í þjótanda; 3, dagsett 18. ágúst 1870, þinglesið 17. maí 1871, útgefið af Halldóri Bjarnasyni fyrir 300 rdl. af Thorkelii barnaskóla- sjóði og 300 rdl. af lslands dómsmála- sjóði, samtals 600 rdl., með veðrjetti i hálfu Hróarsholti; til þess að mæta1 fyrir aukarjetti Arnes- sýslu, sem haldinn mun verða að þjót- anda mánudaginn 6. júlí 1896 kl. 12 á hádegi, til þe88 þar og þá að leggja fram og sanna heimild sína að því eða þeim af framantöldum veðskuldabrjefum, sem hver kann að hafa í hendi. Um þau veðskuldabrjef, er enginn gefur sig fram með, eða sannar, að enn sjeu í gildi, mun verða ákveðið með dómi, að þau skuli afmá úr veðmálabókunum. Til staðfestu er nafn mitt og embættis- innsigli. Kaldaðarnesi, 22. desember 1894. Sigurður Olafsson. _____________JL. S.).________ ____________ Dómþinghá Grímsneshrepps. Sigurður Ólafsson, sýsluinaður í Árnessýslu, kunngjörir: Með því að ætla má, að eptirgreind veðskuldabrjef fasteigna, er standa óafrnáð í afsals- og veðbrjefabók- um Árnessýslu, en eru yfir 20 ára gömul, muni vera úr gildi gengin, þá stefnist hjer með samkvæmt 2. og 3. gr. í lög- um 16. september 1893, um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmálabókutn, hverjum þeim, er hafa kann í hönduui veðskuldabrjef: 1, dagsett 22. ágúst 1803, þinglesið 9. jan- úar 1804, útgefið af Oddrúnu Magnús- dóttur til Petræus- og Svanes-verzlun- ar í Beykjavík fyrir 51 rdl. 48 sk., með veðrjetti í svo miklum hluta jarð- ariunar Kringlu, sem svarar skuldar- upphæðinni; 2, dagsett 10. júní 1814, þinglesið 3. april

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.