Ísafold - 05.04.1895, Blaðsíða 1

Ísafold - 05.04.1895, Blaðsíða 1
Kemur út ýraist emu sinni eða tvisr. í viku. Verð árg. (80 arka minnst)4kr., erlendis f> kr. eða l'!? doll.; borgiet fyrir miðjan jólí (erlendis fyrir fram). ÍSAFOLD. Uppsögn skrifteg bundin vid áramót ógild nema komin sje til útgefanda fyrir 1. október. Afgreíðslustofa bláðsins er í Austrstrœti 8■ Þetta er viðaukablað, sem reikn- ast kaupendum alls eigi neitt. Frá Nýja-íslandi- Nú eru jafnvel vestanblöðin sjálf farin að láta ekki vel yfir ástandinu í Nýja-íslandi. Segir svo í »Heimskr.« 22. febr. í vetur: »Nú á þessu ári eru litlar líkur til, að bændur geti borgað skattana (þ. e. sveit- arútsvörin) vegna peningaleysis, þar eð hvergi fæst atvinna, og gripir ganga ekki út fyrir neitt verð, hvorki á markaði eða til innleggs hjá kaupmönnum. Fjölda- margir nýlendubúar ætluðu að bæta efna- haginn með því að fara til fiskiveiða norð- ur á Vatn (Winnipegvatn) í vetur, en nú er sú tilraun búin að sýna og sanna, að veiðin getur brugðizt líka. Fyrst var verð á fiski óvaualega lágt, sem við var að búast í þessu almenna harðæri, og svo aflaðist sáralítið í samanburði við það vanalega, og voru þó margir vel útbúnir að netjum, en fengu lítið meira en borg- aðan fæðiskostnað«. XXII. árg. Reykjavík, föstudaginn 5. apríl 1895. 30. blað- Dómþinghá Grnfningshrepps. Sigurður Ólafsson, sýslumaður í Arnessýslu, 'gjörir kunnugt: Með því að ætla niá, að eptirgreind veðskuldabrjef fasteigna, er standa óafmáð í afsals- og veðbrjefabókum Arnessýslu, en eru yflr 20 ára göirul, öiuni vera úr gildi gengin, þá stefnisthjer- dneð sarakvæmt 2. og 3. gr. í lögum 16. september 1893, um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmálabók- Um, hverjum þeim, er hafa kann í hönd- ttm veðskuldabrjef: 1, dagsett 19. janúar 1863, þinglesið 3. júní s. á., útgefið af Ólafi þorsteinssyni til Guðm. Thorgrimsens fyrir 230 rdl., með veðrjetti í 7 hndr. í Tungu; 2, dagsett 3. nóvember 1870, þinglesið 26. rnaí 1871, útgefið af Jóni Ögmundssyni til Sæmundar Ingimundssonar fyrir 100 rdl., með veðrjetti í 4 hndr. í Bíldsfelli; -3, dagsett 30. nóvember 1871, þinglesið 16. maí 1872, útgefið af Olafi þorsteinssyni til Astríðar Jónsdóttnr fyrir 100 rdl., með veðrjetti í 4 hndr. í Tungu; bl þess að mæta fyrir aukarjetti Árnes- sýslu, sem haldinn mun verða að Úlfljóts- vatni miðvikudaginn 1. júlí 1896 kl. 3 e- h., til þess þar og þá að leggja fram °g sanna heimild sína að því eða þeim af framantöldum veðskuldabrjefum, sem hver kann að hafa í hendi. Um þau veðskuldabrjef, er enginn gef- ur sig fram með, eða sannar, að enn sjeu í gildi, mun verða ákveðið með dómi, að þau skuli afmá úr veðmálabókunum. Til staðfestu er nafn mitt og embættis- innsigli. Kaldaðarnesi, 22. desember 1894. Sigurður Ólafsson- ______________ (L.S.). Dómþinghá Pingvallahrepps. Sigurður Ólafsson, sýslumaðnr í Arnessýslu, gjörir kunnugt: Með því að ætla má, að veðskuldabrjef, dagsett 7. janúar 1873, þinglesið 31. maí s. á., útgefið af Eiríki Grímssyni fyrir 250 rdl., af ómyndugra fje, með veðrjetti í hálfum Gjábakka, muni vera úr gildi gengið, þó að það standi ó- afmáð i afsals- og veðbrjefabókum Árnes- sýslu, þá stefnist hjer með samkvæmt 2. °g 3- gr. í lögum 16. september 1893, um sjerstaka heimild til að afmá veðskuld- bindingar úr veðmálabókum, handhafa skuldabrjefs þessa til þess að mæta fyrir aukarjetti Árnessýslu, sem haldinn mun verða að Miðfelli í þingvallasveit fimmtu- daginn 2. júlí 1896 kl. 12 á hádegi, til þess þar og þá að leggja það fram og sanna heimild sína að því. Gefi enginn sig fram með skuldabrjef þetta, eða sanni, að það sje enn í gildi, mun verða ákveðið með dómi, að það skuli afmá úr veðmálabókunum. Til staðfestu er nafn mitt og embættis- innsigli. Kaldaðarnesi, 22. desember 1894. Sigurður Ólafsson. (L. S.)._______________ Dómþingliá Hraungeröishrepps. Sigurður Ólafsson, sýslumaður í Arnessýslu, gjörir kunnugt: Með því að ætla má, að eptirgreind veðskuldabrjef fasteigna, er standa óafmáð í afsals- og veðbrjefabók- um Arnessýslu, en eru yfir 20 ára gömul, muni vera úr gildi gengin, þá stefnist hjer með samkvæmt 2. og 3. gr. í lögum 16. september 1893, um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmála- bókum, bverjum þeim, er hafa kann í höndum veðskuldabrjef: 1, dagsett 20. nóvember 1842, þinglesið 26. maí 1843, útgefið af Steingrími Johnsen fyrir 796 rdl., af Kaldaðarness- og Hörgslandsspítalasjóðum, með veð- rjetti í Sölfholti með hjáleigunni Glóru; 2, dagsett 24. maí 1843, þinglesið 27. maí s. á., útgefið af Jóni Sigurðssyni til Ófeigs Vigfússonar fyrir 200 rdl., með veðrjetti i 10 hndr. í Ólvaðsholti; 3, dagsett 20. september 1864, þinglesið 30. maí 1865, útgefið af Sveini Eiríks- syni til dánarbús S. Sivertsens fyrir 150 rdl., með veðrjetti í Læk; 4, dagsett 6. júlí 1868, þínglesið 28. maí 1869, útgefið af Jóni Pálssyni til þor- varðar Jónssonar fyrir 86 rdl. 18r3jj sk., með veðrjetti í 4 hndr. í Brúnastöðum; til þess að inæta fyrir aukarjetti Arnes- sýslu, sem haldinn mun verða að Hjálm- holti mánudaginn 6. júlí 1896 kl. 8 f. h., til þess þar og þá að leggja fram og sanna heimild sína að því eða þeim af framantöldum veðskuldabrjefum, sem hver kann að hafa í hendi. Um þau veðskuldabrjef, er enginn gef- ur sig fram með, eða sannar, að enn sjeu í gildi, mun verða ákveðið með dómi, að þau skuli afmá úr veðinálabókunum. Til staðfestu er nafn mitt og embættis- iunsigli. Kaldaðarnesi, 22. desember 1894. Sigurður Ölafsson (K S.h___ _____ Dnmþinghá Villingaholtshrepps. Sigurður Ólafsson, sýslumaður í Arnessýslu gjörir kunnugt: Með því að ætla má, að eptirgreind veðskuldabrjef fasteigna, er standa óafmáð í afsals- og veðbrjefabókum Árnessýslu, en eru yfir 20 ira gömul, muni vera úr gildi gengin, þá stefnist hjer með samkvæmt 2. og 3. gr. í lögum 16. sept- ember 1893, um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbindingar rir veðmálabókum, hverjum þeim, er hafa kann í höndum veðskuldabrjef: 1, dagsett 30. júní 1844, þinglesið 30. maí 1845, útgefið af Th. Sveinbjörnsseu og J. J. Billenberg til Guðríðar Magnús- dóttur fyrir 500 rdl., með veðrjetti f Neistastöðum; 2, dagsett 25. maí 1867, þinglesið 19. maí 1868, útgefið af Sigurði Egilssyni til Snorra Bjarnasonar fyrir 100 rdl., með veðrjetti í þjótanda; 3, dagsett 18. ágúst 1870, þinglesið 17. maí 1871, útgetið af Halldóri Bjarnasyni fyrir 300 rdl. af Thorkelii barnaskóla- sjóði og 300 rdl. af Islauds dómsmála- sjóði, samtals 600 rdl., með veðrjetti í hálfu Hróarsholti; j til þess að mæta fyrir aukarjetti Arnes- sýslu, sem haldinn mun verða að þjót- anda mánudaginn 6. júlí 1896 kl. 12 á í hádegi, til þess þar og þá að leggja fram | og sanna heimild sína að því eða þeim af j framantöldum veðskuldabrjefum, sem hver kann að hafa í hendi. Um þau veðskuldabrjef, er enginn gefur | sig fram með, eða sannar, að enn sjeu i gildi, mun verða ákveðið með dómi, að þau skuli afmá úr veðmálabókunum. Til staðfe8tu er nafn mitt og embættis- j inn8igli. Kaldaðarnesi, 22. desember 1894. Sigurður Ólafsson. (L. S.þ_________ Dó mþingh á Grx msneshrepps. Sigurður Ólafsson, sýslumaður í Árnessýslu, kunngjönr: Með því að ætla má, að eptirgreind veðskuldabrjef fasteigna, er standa óaftnáð í afsals- og veðbrjefabók- um Árnessýslu, en eru yfir 20 ára gömul, muni vera úr gildi gengin, þá stefnist hjer með samkvæmt 2. og 3. gr. í lög- um 16. september 1893, um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmálabókum, hverjum þeim, er hafa kann í höndum veðskuldabrjef: 1, dagsett 22. ágúst 1803, þinglesið 9. jan- úar 1804, útgefið af Oddrúnu Magnús- dóttur til Petræus- og Svanes-verzlun- ar í Reykjavík fyrir 51 rdl. 48 sk., með veðrjetti í svo tniklum hluta jarð- arinnar Kringlu, sem svarar skuldar- upphæðinni; I 2, dagsett 10. júní 1814, þinglesið 3. aprfl

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.