Ísafold


Ísafold - 27.04.1895, Qupperneq 4

Ísafold - 27.04.1895, Qupperneq 4
Agætnr þakpappír. 148 Verzlun G. Zoéga & Co. Með kaupskipinu «August», sera hafnaði sig hjer í morgun, er núkomiðmik- ið af margbreyttum vörum, sem seljast mjög ódýrt, svo sem : Allskonar kornvörur og Nýlenduvörur Normal-kafíi. Tóbak, vindlar og* vínföng. Ekta Kína-Líys-Elixír. Ýmsar farfavörur. Járnpottar Járnrör Eldavjelar Galv. gjarðajárn Kaffikönnur Kafíikvarnir Kaffibrennarar Katlar Kasserollur. Súpuskálar Ausur Skeiðar Kolaausur Tregtir Hrákadallar Oliumaskínur Olíubrúsar Diskar Vigtir Reizlur Pressujárn Straujárn Tungur í straujárn Ýmsar járnvörur. Allskonar stiíti ------bátasaumur Hamrar Axir Þjalir Sagir Borar Skrár Lásar Skóflur Ljáblöð Skegghnífar Vasahnifar Dolkar Borðhnífar Brauðhnifar Fiskhnífar Skæri Naglbitar Tappatogarar Vatnsfötur Mjólkurfötur Ullarkambar. r" 09 8 M- 95 l-j 05 99 93 B 93 d. 99* í- 95 *© • pH >■ veS CI9 8 e4- CfQ d íT Ms 93 P t? 8 Vasaúr Stofuúr Vekjaraúr Urkeðjur Loptþyngdamælirar Hitamælirar Fataburstar Skóburstar Kalk-kústar Gluggagler. Harmonikur Barnagull Peningabuddur Reykjapipur Ryksópar Strásópar Ofnburstar Penslar Marseille-sápa. Handsápa Eau de Cologne Hárolía Saumavjela-olía Citronolía Gerpulver Krydd. Ensk Pálma-sápa Klæði Fataefni Kjólatau Svuntuefni margar tegundir -------------rnjög fallegt Tvisttau Flonelet Gardinutau Flanel Vasakiútar Hálsklútar Ermafóður Lasting G al o ch er. Stór og smá ullarsjöl Svuntur, Borðdúkar Gólfteppi Rúmteppi Gólfdúkur Jerseyliv. Barnakjólar Barnatreyjur Barnahúfur Drengjahúfur Drengjahattar Drengjastráhattar Karlmanns Hattar Karlmanns Húfur og margt, margt fleira, allt mjög ódýrt. Geysi er til leigu mikið og gott húsrúm Skreyttir og óskreyttir stúlkustráhattar Reiðhattar bæði fyrir einhleypa og fjðlskyldur frá 14. maí næstkomandi. Þeir, sem hafa í hyggju að senda muni til hinnar fyrirhuguðu sýningar, sem halda á í sumar í Kaupmannahöfn, eru beðnir um, að vera búnir að senda þá til einhverrar af okkur undirskrifuðum fyrir 4. maí þ. á. Elín Stephensen. María Finsen. Þóra Thoroddsen. Verzl. P. C. Knudtzon&Söns kaupir blautflsk fyrir hátt verð. Óskilahross. Rauð hryssa með jörpu merfolaldi, mark: sýlt bæði, biti fr. h., hefir verið tekin í ó- skilum hjer á götunum, og verður seld sem ó- skilafje, nema eigandinn gefi sig fram inn- an 14 daga og borgi áfallinn kostnað. Bæjarfógetinn í Reykjavík 24. apr. 1895. Halldór Uaníelsson. I W. Cliristensens yerzlun fást: Karlmanns-Galoscher Kvenn-Galoscher, fleiri tegundir Barna-Galoscher, fleiri tegundir. Saltað sauðakjöt og tólg fæst í W. CHRISTENSENS VERZLUN, ódýrt móti peningum. Munið eptir því, að álnavörur, fataefni, fatnaður, skófatnaður, gler- og leirvörur, glysvarningur og meira fæst enn þá með niðursettu verði í Ensku verzluninní. Klæðaskápur klofið og tilsett er til sölu nú VslJUe þ6gar & Laugaveg 17. í húsinu »Laugaland« eru herbergi til leigu, væru þau mjög hentuð til íbúðar fyrir kvennmenn, sem vilja hafa það fyrir atvinnu, að þvo fyrir Reykjavíkurbúa. Á þann hátt gætu þær losnað við daglega göngu milli Reykjrvikur og Lauganna, þyi líklegt er, að þvottum verði ekið þá leið, reglubundið 3 dagaí viku, eptir 20. maí þ. á. Ritstjóri vísar á. Consul W. Christensen kaupir 2 reið- hesta, 6—7 vetra, vakra, einlita (en ekki samt gráa), stóra og vel alda, ekki fælna, fyrir hátt verð. Hestarnir verða að vera komnir til mín í síðasta lagi 10. mai næstk., helzt fyr. Meðlimir Jarðræktarfjel.Rvíkur, er vilja komast að vorvinnu fjelagsins, 4—6 vikur, gefi sig tafarlaust fram við formanninn. Skiptafundur í dánarbúi dbrm. Hafliða Eyjólfssonar frá Svefneyjum verður haldinn í þinghúsi Flat- eyjarhrepps i Flatey þriðjudaginn 2. júlf næstkom., kl. 4 e. h. Verður þá lögð fram skrá yfir skuldir búsins og yfirlit yfir efna- hag þess, ákveðið, hvort selja skuli fast- eignir búsins fyrir verð það, er boðið hefir verið í þær á undan-engnum uppboðum o.fl. Skrifstofu Barðastrondarsýslu 3. april 1895. Páll Einarsson. Skiptafundur i dánarbúi Stefáns búfræðings Pjetursson- ar frá Bíldudal verður haldinn á skrifstofu Barðastrandarsýslu miðvikudaginn 10. júlí næstkomandi, kl. 12 á liád. Vsrður þá lögð fram skrá yfir skuldir og eigur bús- ins og skiptum á búinu væntanlega iokið. Skrifstofu Barðastrandarsýslu 3. apríl 1895. Páll Einarsson. Veðurathuganir i Rvik, eptir Dr. J.Jónasse apríl Hiti (á CelainB) Loptþ.mæl. (millimot.) V eðurátt A nótt,. um hd. fm. ! em. fm. em. Ld. 20. + 1 + 4 749.3 751.8 8v h d N h ct Sd. 21. — 2 + 1 751.8 749.3 N h h N hvd Md. 22 — 6 -i- 2 754.4 756.9 N h b 0 b Þd. 23. — 4 + 2 756.9 756 9 Na h b N h bj Mvd.24. — 4 + 2 756.9 756.9 N hv b N h b Fd. 25. — 1 + 4 756.9 756.9 N h b 0 b Fsd. 26. Ld. 27. + 2 + 4 + 6 754.4 754.2 749.3 Sa h d A h d Sah b Hefir verið við norðurátt þar til hann gekk alveg ofan h. 25 ; 2fi. kominn í landsuður og ýrði regn úr lopti þann dag eptir hádegið. f morgun (27.) hægur á austan, dimmur og regn. Ritstjóri B.jörn Jónsson cand. phil. Pr«nt»mi6ja íiafoldar.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.