Ísafold - 11.05.1895, Side 3

Ísafold - 11.05.1895, Side 3
163 Seybisfirði og Norbfirði er 10X7 áln. og hœð 6 álnir. Áætlaður kostnaður (efm og vinna) & báðum húsunum er 2000 kr., ef ekki þarf að kosta uppá sag milli þilja. Þetta er þá íshúsamálinu komið hjer eystra. Það sá hver maður hjer í hendi sjer, hvað ^)að kostaði, að vera teitulaus, þar sem einu róður færir eiganda útgerðar 45—50 kr. Ur Seyðisfirði reru í sumar 12 0 bátar. Ger- um, að hver bátur missi af 1 */» skpd. hvern dag sem ekki er hægt að róa fyrir beituleysi. Það eru 180 skpd. á dag, eða, meb 30 kr. "verði á skpd., 5,400 kr. d dag. En tollmissir landssjóðs þenna 1 dag 5L kr. 20 a. Það er enginn efi á því, ab verbi þessi ný- reistu íshús og frystihús að tilætluðum not- um næsta sumar, rísa þau ‘ upp á hverjum einasta firbi, þar sem síld er brúkuð til beitu. Yottorð. Undirskrifuð hefir í mörg ár þjáðzt af -g'gþ þyngslum fyrir brjósti og svefnleysi, °£ fylgdu því miklir verkir. Jeg leitaði læknishjálpar, en árangurslaust. Fyrir tæpu ári var mjer ráðlagt að reyna Kína- lífselixír hr. Wademars Peter- sens, og gerði jeg það; og er jeg nú nærri því orðin frísk á þeim stutta tíma, og geri jeg mjer von um að verða alheil áður langt um Jiður. Með því að K í n a l í f s-e 1 i x í r i n n hef- ir hjálpað mjer svona vel, þá ráðlegg jeg hann hverjum þeim, er fyrnefnd veikindi hefir eða því um Hk. Kaldaðarnesi 23. nóv. 1894. Guðrún Einarsdóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaup- inönnum á íslandi. Til þess að vera vissir nm, að fá hinn ekta Kína-h'fs elixír, eru kaupendur beðnir V P að líta vel eptir því, að —þ— standi á flösk- unum í grænu lakki, og eius eptir liinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kín- verji með glas í hendi, og firma-nafnið Waldemar Petersen, Frederikshavn, Dan- mark. __________________ TJppboðsauglýsing. Það auglýsist hjer með samkvæmt 1. gr. laga nr. 16, 16. september 1893, sbr. opið brjef 22. apríl 1817, að 12 hndr. úr jörð- ■inni Síðu í Engihlíðarhreppi hjer í sýslu, sem er öll 13,6 hndr. að dýrleika eptir jarðabókinni frá 1861, verða eptir kröfu stjórnar landsbankans og að undangengnu fjárnámi hinn 8. þ. m. seld við 3 opinber ifppboð, sem haldin verða mánudagana 17. júnímánaðar þ. á. og 2. og 15. næstkom- andi júlímánaðar kl. 12 á hád., 2 hin fyrstu á skrifstofu syslunnar, en hið síðasta á Síðu. Söluskilmálarnir verða til sýnis á skrifstof- unni nokkrum dögum fyrir hið fyrsta upp- boð. Skrifstofu Húnavatnssýslu, 13. apríl 1895. Jóh. Jóhannesson settur. Hjer með er skorað á erflngja Jóns sál. ' Guðmundssonar, er andaðist í Litl-Lamb- haga í Skilmannahreppi 2. apríl f. að gefa sig fram við skiptaráðanda hjer í sýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá siðustu birtingu þessarar auglýsingar og sanna erfðarjett sinn. Skrifst. Mýra- og Borgarfj.s. 27. apríl 1895. Sigurður Þórðarson.____________________ Hjer með er skorað á erflngja stúlkunn- ar Margrjetar Jónsdóttur, er andaðist á Staðarhrauni 31. marz f. á„ að gefa ,sig fram við skiptaráðanda hjer í sýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar, Skrifst. Mýra- og Borgarfj.s., 27. apr. 1895. Sigurður Þórðarson. Hjer með er skorað á alla þá, er telja til skulda í dánarbúi Eilífs Eilífssonar i Mýrarhúsum á Skipaskaga, er andaðist 16- nóvbr. 1891, að koma fram með kröfur sínar og sanna þær fyrir skiptaráðanda hjer i sýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifst. Mýra- og Borgarfj.s. 27. apr. 1895. Sigurður T»órðarson. Hjer með er skorað.á alla þá, er telja til skulda í dánarbúi Ásmundar Jónssonar, sem andaðist í Geirmundarbæ á Skipaskaga 3. febr. þ. á., að koma fram með kröfur sínar og sanna þær fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessar>tr auglýsingar. Skrifst. Mýra- og Borgarfj.s. 27. apr. 1895. Sigurður I»órðarson. Gufubáturinn „ODDUR“. Eptir í dag gerðum samningi við sýslu nefndirnar í Árness- og Rangárvallasýslum, fer gufubáturinn »Oddur« í sumar eptir- taldar 7 ferðir: 1. milli 18.—26. maí: Milli Þórshafnar, Grindavíkur, Selvogs, Þor- lákshafnar, — Eyrarbakka. 2. mili 28. maí — 6. júní : Milli Eyrarbakka, Stokkseyrar, Landeyja — Eyjafjalla. 3. milli 8.—12. jnní: Milli Grindavíkur, Selvogs, Þorlákshafnar — Eyrarbakka. 4. milli 19.—27. júní : Milli Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Keflavík- ur, Þorlákshafnar — Eyrarbakka. 5. milli 1.—7. júlí: Milli Eyrarbakka, Stokkseyrar, Landeyja — Eyjafjalla. 6. milli 9.—17. júlí: Milli Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Keflavík- ur, Þorlákshafnar — Eyrarbakka. 7. milli 19.—26. júlí: Milli Eyrarbakka, Stokkseyrar, Landeyja — Eyjafjalla. . Þeir, sem senda góss með bátnum, eiga að setja skýrt einkenni og aðflutningsstað á hvern hlut (Collo). Á tilvísunarbrjefinu, sem ávallt á að fylgja hverri sendingu, á sá, er sendir, að skýra frá innihaldi, þyngd (bruttovigt) eða stærð hvers hlutar (Collo). Menn eiga að skila og taka á móti góss- inu við hlið skipsins á öllum viðkomustöð- um. Á Eyrarbakka verður annazt um upp- og útskipun fyrir væga borgun. Eyrarbakka, 30. apríl 1895. P. Nielsen. Af því einhverjir munu eigna mjer neðan- máls-ritgjörb í «Austra», sem kallast «Úr Ei- ríksbók*, þá lýsi jeg þvi yfir, ah jeg á engan þátt í þessari ritgjörð. Rv. 8/5 95. Ben. Gröndal. Þar sem aðal póstleiðin norðan og vestan liggur fyrir austan túnið f Leirvogstungu, en gatan norður og suður um túnið er af lögð, þá auglýsist hjer með, að við munum tafar- laust lögsækja þá er spilla með umferð hvort heldur er tún eða engjar nefndrar jarðar. Þess skal getið að heimreiðin að bænum er austan um túnið. Sveinn Gislason. Guðsteinn Jónsson. Brúkað skrifborð, heldur stórt, óskast til kaups. Ritstj. vísar á. »LEIÐARYÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR» fæst ókeypis hjá ritst.jórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeiro, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynleg- ar upplýsingar. Nýkomið lijá 0. Zimsen: Laukur, Ostur, Ananas. Vindlar og tóbak alls konar. Tvisttau, Lakaljerept, Segldúkur. Harmonicaer, ódýrar rajög. Enskt leður í erfiðisföt, 4 tegundir. Smjörsalt og Borðsalt. Kústar og Burstar alls konar. Olíuföt, Sjóhattar á 1 kr. Púður og Högl. Bankabygg, Grjón og Hálfbaunir. Haframjöl, Hveiti, Sago. Margarine, bezta tegund. Stífelsi, Skósverta, Hnlfapúlver. Bissur. Kex, af mörgum tegundum. Og margt fleira. Góðar vörur tyrir lágt verð. n/s '95. Fyrir lokamenn. Hjá undirskrifuðum fást í nokkra daga buxur, vesti og jakkar, alfatnaðir og yfirfrakkar með niðursettu verði, og margt fleira. Reykjavik 11. maí 1895. H. Andersen. P r j ó n a v j e 1 ar, með bezta og nýjasta lagi, seljast með verksmiðjuverði hjá Simon Olsen, Kjöbmagergade Nr. 50, Kjöbenhavn. Vjelarnar fást af 7 misfinum sortum, nfl.: Nr. 00 fyrir gróft 4 þætt ullargarn. 0 — gróft 3 —----------- — 1 — venjul.3 —---------- — 2 — smátt 3 — ullar- og bómullarg. — 3 — venjul. 2 — — — — — 4 — smátt 2 — — — — — 5 — smæsta 2 — — — — Reynslan hefir sýnt, að vjelar nr. 1 fyr- ir venjulegt 3 þætt ullargarn eru hentug- astar fyrir band úr íslenzkri ull, og er verðið á vjelum þessum þannig: a. Vjelar með 96 nálum, sem kosta 135 kr. c. do. — 124 — — — 192 — b. do. — 142 - — — 230 — d. do. — 166 - — — 280 — e. do. — 190 — — — 320 — f. do. — 214 — — — 370 — g- do. — 238 — — — 420 — h. do. — 262 — — — 470 — i. do. Vjelar — 286 — — þessar má panta hjá — 520 — P. Nielsen á Eyrarbakka, sem sýnir, hvernig þær fara að prjóna, og veitir ókeypis tilsögn til að brúka þær. Verðlistar og leiðarvísir sendist þeim, er þess æskja. Vjelarnar verða framvegis sendar kostn- aðarlaust á alla viðkomustaði póstskip- anna. »Sameiningin«, mánaðarrit til stuðn- ings kirkju og kristindómi Islendinga, geflð út af hinu ev.lút.kirkjufjelagi í Vesturheimi og prentað í Winnipeg. Ritstjóri Jón Bjarnason. Verð í Vesturheimi 1 doll. árg., á íslandi nærri þvi helmingi lægra: 2 kr. Mjög vandað að pventun og útgerð allri, Tíundi árg. byrjaði í marz 1895. Fæst í bókaverzl. Sigurðar Kristjánssonar í Reykja- vík og hjá ýmsum bóksölum víðsvegar um land allt. Sljettunarspaðar fást hjá járnsmih Þorstelni Tómassyni. / i

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.