Ísafold - 11.05.1895, Qupperneq 4
164
Br una-áby rg*ðarfj elagið
Union Assurance Soeiety,
London,
stofnað 1714 (höfuðstóll um 46 miljónir kr., árstekjur 11 milj. kr.), tekur að sjer
brunaábyrgð á húsum, bæjum, verzlunarhúsum, vörum innanhússmunum og fl. fyrir
lœgsta brunabótagjald (Præmie), er enn þá hefir verið tekið hjer á landi.
Aðalumboðsmaður á Islandi er Olafur Arnason, kaupraaður á Eyrar-
bakka. Enn fremur hefir fjelagið þessa umboðsmenn, er menn geta snúið sjer
til: hr. verzlunarmann Snorra G. Wium, Seyðisfirði, hr. verzlunarm. Ragnar Ó-
lafsson, Norðfirði, og hr. kaupm. Chr. Popp, Sauðárkrók. Þeir, sem kynnu að
vilja gjörast umboðsmenn fyrir fjelagið á Vesturlandi, eru beðnir að snúa sjer
til mín.
Eyrarbakka 20. apríl 1895.^
Olafur Arnason.
Svart klæði.
Gufuskip það, sem í vetur flutti fyrir
mig svart klseði frá Þýzkalandi til Dan-
merkur, rak sig á ís, svo að sjór komst að
vörunum. Klæðið blotnaði lítið eitt i jaðr-
ana. Síðan var það þvegið vandlega úr
heitu vatni i maskínum, sem til þess eru
gerðar, og er nú orðið eins gott eða jafn-
vel betra en klæði vanaiega gerist.
Kiæðið liggur til sýnis- í sjerstöku her-
bergi og er seit með fjórðaparts afslætti.
H. Th. A. Thomsen.
í verzlun
H. Th. A. Tliomsens
hafa komið um 600,000 pd. af alls konar
vörum, þarflegum og hentugum. Marg-
breyttar byrgðir af öllum mögulegum teg-
undum. Verðið mjög lágt vegna ódýrs
flutningsgjalds með stóru seglskipi hingað.
Einnig hafa komið talsverðar vörubyrgðir
með »Laura«.
Enn fremur er á leiðinni hingað skon-
nertskip með vörur þær, er ekki fengu
rúm í hinum skipunum, t. d. nýjar vöru-
tegundir frá Austur Asíu, landskóleður frá
Indíum og postulín frá Japan, enn fremur
ýmislegur glervarningur, vindiar, talsvert
af þungavöru o. m. fl.
G-ufuskipið
kemur, að forfallalausu, hingað á tíma-
bilinu 5.—10. júní næstk, og flytur fólk
til Seyðisfjarðar
frá Reykjavík, Hafnarfirði og Keflavík.
Menn geta pantað sjer far hjá undir-
skrifuðum, og verða þeir látnir ganga
fyrir, sem fyrstir hafa skrifað sig á
listann.
Verði fleiri farþegar en skipið tekur,
stendur til, að það fari aðra ferðina, að
þeirri fyrri aflokinni.
Fargjaldið verður ekki yfir 10 kr.
Reykjavík 11. maí 1895.
C. Zimsen.
Verzlun
H. Th. A. Thomsens.
Sjöl, Svart klœdi, Kjólatau, Svuntu-
dúkar, Jerseylw, Gardínudiílcar, SJcinn-
hanzfcar 8-hneppt. 1,40, Skófatnaður alls
Jconar, Höfuðföt, og margt, margt fleira.
Barnavagn til sölu. Upplýsingar á af-
greiðslustofu ísafoldar.
Sumar-yfirfrakki, nýiegur, fæst fyrir
hálfvirði. Semja roá um hann á afgr.st. ísaf.
Beita.
Saltaðir brislingar komnir aptur, einn-
ig ný tegund af beitusýli frá Noregi.
H. Th. A. Thomsen.
Bújörö verður keypt,
et' hún: f'æst til ábúðar vorið 1896 eða ’97; er
á suðurlandi; ekki mjög stór, en hefir þó stór
tún, sáðgarða, engjar og mikið beitarland (þur-
lent, skýlt), en ekki stórkostlega annmarka.
Sjerstaklega verður gtngizt fyrir: landkost
um og fegurð, hægð við allskonar vinnu á
jörðinni og fiutninga; að hún sje vel löguð til
jarðabóta, haganlega hýst, og, að söluskilmál-
ar sjeu aðgengilegir. Ejenaður, hús o. fi.
verður keypt, et' um semur. Seljendur snúi
sjer sem fyrst til ritstj. ísafoldar.
Til leigu er stórt loptherbergi. Ritstj. vís-
ar á.
í ensku verzluninni
fæst
Skinke — pundið 65 a. til 80 a.
Hollenzkur ostur — pundið 60 a.
Ágætt enskt tegras — pundið á 2/oo og 2/50.
Ananas 75 a. og 80 a. Perur 1-00.
Alnavörur og glysvarningur
seljast enn þá
með niður settu verði.
Með næsta póstskipi kemur mikið af
þakjárni
sem verður mjög ódýrt.
Margbreyttar vörutegundir
eru nú komnar til verzlunar
W. O. Breiðfjörös,
sem oflangt yrði hjer allar upp að telja.
Þó skal nú nefna að eins fáeinar: svo
sem, alls kyns nauðsynjavöru. Hið al-
kunna úrval af klæðavöru, sem allt er
nú hleypt. Munið eptir þvi! Svuntu-
og kvennkjólaefni úr ull og silki, svo
varla hefi sjezt hjer áður stærra úr-
val. Farvi, saumur, rúðugler og ann-
að byggingarefni og m. m. annað fleira.
|fiÁgr Skósmíðaverkstofa^^l
ÍO Aðalstræti 10
verður opnuð mánudaginn 13. þ. mán.
Allt sem að skósmíði lýtur, leyst af
hendi fljótt og vel.
Reykjavík 11. mai 1895.
.Tón Guðlangsson.
Hjer með eru Dalamenn kvaddir til
þingmálafundar að Ásgarði í Hvamms-
sveit 19. júuí næstk. á hádegi.
Útskálum 9. maí 1895.
Jens Pálsson.
Pingmálafundur
fyrir Kjósar- og Gullbringusýslu verðúr
haldinn í þinghúsinu í Hafnarfirði þriðju-
daginn 11. júni nœstk., kl. 11 f.liád. Verð-
ur þar meðal annars rætt um hluttöku kjör-
dæmisins í Þingvallafundarhaldi í sumar,
Fiensborg 10. maí 1895.
Jón Pórarinsson.
Yeitingahiisið „Aurora44
í Seyðisfjarðarkaupstað
fæst keypt og máske leigt frá næstu far-
dögum. Húsið er 16 ál. langt og 11 ál.
breitt, haganlega innrjettaö bæði uppi og
niðri. Húsinu fylgja 2 útihús úr timhri og
kjallari. — Lysthafendur snúi sjer til eig-
andans, veitingamanns
Finnhoga Sigmundssonar
á Seyðisflrði.
1 herbergi til leigu fyrir einhleypa. Ritstj.
vísar á.
Mjög* ódýrt
selur undirritaður söðla, hnakka, töskur, púða,
gjarðir og alls konar ólar, sem til reiðfæra
heyra.
Reykjavík, 9 Þingholtsstræti 9.
Daníel Símonarson.
Frímerki.
Guðm. bóksali Guðmundsson á Eyrarbakka
borgar fyrst um sinn fyrir gallalaus, bruk-
uð tslenzlc frtmerki liærpa verð en uokk-
ur annar:
2 a. fyrir gul 8a. merki Þjónustumerki:
8 a. fyrir gul
2 - f. græn
6 - f. grá
Þ/a f. rauð
9 a. f. brún
8 - f. blá
5
0
10
16
20
5 - f.
6 - f.
16- f.
9 - f.
brún 5
blá 10
rauð J6
græn20
3 a. merki
t
11- f. fjól.biá40 -
25- f. rauð 50 -
60- f. íjól.bl.100 -
4—8 a. fyrir brjefspjöld. — 20 a. til 2,25 fyrir
skildingafrimerki og eldri 5 a. merki blá, 20
a. merki fjólublá og 40 a. merki grœn.
Borgun send með nœstu póstferð eptir mót-
tökuna, kostnaðarlaust. Frírnerkin mega hvorki
vera mikið stimpluð nje ógilt með öðru en
póststimpli. Gölluð merki, hvað líiið sem það
er, eru alls ekki keypt..
í leðurverzluninni Nr. 4 1 Vesturgötu
fæst: vönduð heimagjörð VATNSSTÍG-
VJEL, sumarskórnir góðu, vandaðir og 6-
dýrir, ieður 0g fleira, sem heyrir söðlasmiði
til, og sólaleður og ýmislegt tilheyrandi
skósmíði. Vörur þessar seijast mjög ódýrt
gegn peningum.
Afbragðs-riffiil, enskur, hinn langdræg-
asti, vissasti og harðskeytasti, sem hingað'
heflr fiutzt, fæst til kaups með góðu verði.
Ritstj. vísar á.
Veðurathugariir í Kvík, ept.ir I)r. J. Jévatte
maí Hiti (A Colsiiiö) Loptþ.mæl. ímilumet,.) Veðurátt
k nótt. | nm hd fm. om. fm. ©m.
Ld. 4 + 3 + 8 759.5 759.6 Svhvb S hv b
Sd. 5. + 7 + 11 759.5 756.9 S hv b Sahvb
í»d. 6 + 2 + 8 756.9 762.0 S hv b S h b
Md. 7. + 4 + 8 762.0 762.0 0 b 0 b
Mvd. 8. + 6 + 7 759.5 751.8 A h d A h d
Fd. 9 + 5 + 6 751.8 751.8 A h d 0 b
Fsd. 10 + 2 + 7 7518 756.9 N h b N h b
Ld. 11. + 2 759.5 S h d
Hina 3 fyrstu dagana hvass á sunnan-land-
sunnan með skúrum; logn og fagurt sólskin
h. 7. Regn af' austri en hægur h. 8. Rigndi
ákaflega mikið aðfaranótt h. 9. þann dag á út-
norðau hægur; hæg norðangola h. 10. I rnorg-
un (11.) hjart sólskin, suð-austangola.
Iiitstjóri Björn .Jónsson cand. phil.
Preutsmitja ísafoldar.