Ísafold - 28.09.1895, Blaðsíða 4

Ísafold - 28.09.1895, Blaðsíða 4
320 Pappír (margskonar), Umslög, Skrif- bækur, Stilabækur. fást í Nýju verzl- uninni, Þingholtstræti 4. í VESTURGÖTU 12 RVÍK. Nýkomið nieð „LAURA“ 26. þ. m. Kartöfiur ágætar, Kaffl, Kandis, spánýtt »export-kaf'fl«, Melís, Púðursykur, Te, Brjóstsykur, Súkkulaði, Confect brjóst- sykur.Confect-rúsínur, Grjón, Hveiti, Baunir, Grænsápa ágæt, Handsápa, Sóda, Rulla, Rjól, Reyktóbak, Vindlar, Pappír og skrif- föng. Glysvarningur »margbreyttur o. m. fl. ALLT GÓÐAR VÖRUR OG EKKI DÝRAR. Hesta í iimboðssölu tekur Anglo-Icelandic Trading Co. þangað til 12. október. Gott verð fæst í Skotlandi. og bezt að senda einlita hesta, 3—8 vetra. Nokkuð af verðinu fæst útborgað fyrirfram. Semja má við undirskrifaðan i EnsJcu verzluninni. _______V, G. Spence Paterson. Pennar (margar soitir), Pennastangir (mjög margbreyttar) og önnur ritf'öng fást ódýrust í Nýju verzluninni, Þingholts- stræli 4. Fundur i Útgerðarmannafjelaginu verður haldinu laugardag 5. okt. kl. 4 e. h. á Hótel ísland. Fjelagsmenn beðnir að mæta aliir. p. t. Reykjavík, 27. sept. 1895. Jón Þórarinsson, (p. t. formaður) Góð epli fást í Nýju verzluninni, Þingholtsstræti 4. Proclama. Eptir iögum 12. apríl 1878 sbr. op.br. 4. jan. 1861 er bjer með skorað á al!a þá, sem til skuldatelja í þrotabúi Árna Árna- sonar frá Kópavogi, að tilkynna og sanna skuidir sínar fyrir undirskrifuðum skipta- ráðanda innan 6 mánaða frá siðustu birt- ingu auglýsingar þessarar. Skritstofu Kjósar- og Gullbr.s. 11/9 1895. Franz Siemsen. NÝKOMIÐ MEÐ »LAURA« — til — H. Th. A. THOMSENS verzlunar: Korn- og nýlenduvörur, svissneskur, hol- lenzkur og rússneskur ostur, reykt svíns- læri, reykt pylsa, saltað flesk, niðursoðið fiskmeti og kjöt, ávextir, saft og syltetöj, Kösters bitter, Whisky. Guavarom, ogmarg- ar víntegundir. Gluggagler af ölium stærð- um, hengi-, borð og handiampar, lampa- hjálmar, lampaglös, kolakassar, kolaausur, ofnrör, allar tegundir af járnvöru. PostuHn- og glervara, kvennskór á 4 50, barnastígvjel á 1,50, f'iltskór, töplur, kioss- ar. Mikið úrval af vetrarhöfuðfötum fyrir karlmenn, kvennfólk og börn; hattar, olíu- föt, regnkápur, skraddara pressujárn. — Konfectbrjóstsykur, chocolade, brenndar möndlur, laukur og m. fl. MJög' g°ft verð, á móti peningaborgun. Álnavörurnar verða auglýstar í næsta blaði. Te-kex (Biscuits) og Kafflbrauð, Brjöstssykur og margt fleira er með góðu verði í Nýju verzluninni, Þing- holtsstræti 4. W. CHRISTENSENS verzlun Mejeriost á 0.30, 0.35. Holl. ost á 0.60, 0 80, 0.90. Egta Schv. ost á 1 00. Reykta Skinke. Reykt síðuflesk. Spegepölse. Lambatungu. Lax. Hummer. Anchovis. Sardínur. — selur: — Marineret Brialing. Jorbærmarmelade. Sardelier. Ribsgelö- Röget Fedsild; Stikkelsbærgeló. Grænar ertur í 1 og 2 pd. dós. Solbærgelö. Asparges. Hindbærsaft. Slikasparges. Kirsebærsaft. Champignons. Rödbeder. Capers. Syltede Blommer. Léverpostej. Ananas, Kjötestrakt Liebigs. Chocolade. do Cibils. Confect. Slogan-Whisky á 1,70. Stearinkerti. Spil. Barnaspii. Lampaglös og lampakveiki. Sjerlega fína Jakkeraða ballskó fyrir dömur og börn. Stóra og góða svampa á 0.30. Nýkomið með >Laura« — í — Ensku verzlunina: Epli, Vínber, Lemonade, Gingerale, Kola, Ananas, Perur, Apricoser. Hollenzkur og amerískur Ostur. Niðursoðið Ham, Beef, Lambs Tongue, Stearinkerti, mjög ódýr, og margs koriar nýlenduvörur. Ljerept, hvítt og óbleikjað, Flonelett. Borðdúkaefni. Sirz, margar tegundir, og margt fleira. W. G\ Spence Paterson. 83^“ Með Laura hefjeg fengið mikið af alls konar skófatnaði, svo sem: kvennskó reimaða, fjaðraskó, morgunskó, flókaskó. dansskó fleiri tegundir. Ungiinga-fjaðraskó, reimarskó, morgunskó, flókaskó og dansskó. Barna fjaðraskó, reimaskó, ristarskó, hneppt stígvjel, dansskó, flóka skó og morgunskó o. fl. Með Thyra koma kvenn brúnelsskór, 3 tegundir, hnepptir skór og margt fleira. Jeg sel allan skófatnað mjög ódýrt fyrst fyrst urn sinn. Reykjavík 28. sept. 1895. Li. G. Lúðvíksson. Skólapiltar og aðrir geta lengið fæði í Kirkjustræti 10 hjá Önnu Jakobsen. Nýr gagTLfræðaskóli og sjerstakir kennslutímar fyrir yngri og eldri. BEZTU KJÖR. HjáSmar Sigurösson. Nokkra unga og fallega hesta, hekzt einlita, kaupir undirskrifaður til 12. októ- ber þ. á. Eyþór Felixson. Tvö herbergi fást leigð. Ritstj. visar á. Gufubrætt andarnefjulýsi . fæst hjá C. Zinasen. __________ Hjá C. Zimsen fást góð og ódýr ofnkol. Koiin verða fyrst um sinn afhent frá kl. 10 f. hád. til kl. 4 eptir hádegi. »LEIÐARVISIR TIL LÍFSÁBYRGÐAE« fæst ókeypis iijá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeím, sem vilja tryggja líf sitt, alla.r nauðsynleg- ar upplýsingar. Austurstræti 8. Fyrirtaksverð er á pappír og ritföng- um í bóka- og pappírsverziun ísafoldar- prentsmiðju, og nóg af öllu þess háttar: alls konar pappír bæði arkarbrots og póstpappír fjöldamargar tegundir af umslögum 10-aura pakkarnir alþekktu (10 sendibrjefsefni — pappír og umslög — ásamt þerripappír, í fallegum umbúðum, allt fyrir 10 a.). Enn fremur margs kon. skrifbækur,bæði bundn.oghept., reikningsfærslubækur viðskiptabækur vasabækur stílabækur teiknibækur teiknistipti danzkort margvísleg með tiiheyrandi blýöntum (2 a.) glanzpappír silkipappír (rauðbleikur) pennar (ótal tegundir, classical o. fl ) blýantar (blekblýantar) blek alls konar blekbyttur o. fb H e s t a r. Þeir, sem hafa í hyggju að senda út hesta til sölu með »Laura« hjeðan þ. 14. október, og óska að nota milligöngu mína, eru beðnir að láta míg vita um tölu, ald- ur og lit sem fyrst. Þess skal getið að jeg tek ekki að mjer útsendinguna nema talan nemi alls 20 og að enn er hún ekki nema sex.Ásgeir Sigurðsson. Ó.R.G.T. Stúkan Verðandi heldur fund b vert þritijudagskvöld kl. 8. feðurathtjgaiiír i Uvik.eptir Or.J Jónasten sept. Hiti (A Celsitxa) Loptþ.mæi. (miUjmot.) Yeðurátt á nót-t. | nm h i. fm. em. t'm, tim. Ld. 21. + 6 + 6 739.1 746.8 Svhvd Sv h d Sd. 22. + 6 + 9 744.2 746.8 Sv h b Sv h d 3VlcL 23 5 + 9 751.8 754.4 Sv h b Sv h b Þd. 24. + « + 12 746.8 741.7 Sahvd Sahvd Mvd.25 + 7 + 8 749.3 749 3 ,Sh d 0 d Fcl. 24. + 6 + 11 716.8 746.8 Sahvd Sa h d Fad 25. + 6 + 9 751.8 756.9 Sv h b 0 d Ld. 26. + 7 754.4 Sahvd na viKuna yuuai ouuausian eoa suovesi- tt með mikiili úrkomu og opt hvass. I ■gun (28.) hvass á sunnan-landsunnan með Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Meðritstjóri: Binar Hjörleifsson. Prentsmiðja ísafoldar. ■y

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.