Ísafold - 12.10.1895, Blaðsíða 4

Ísafold - 12.10.1895, Blaðsíða 4
832 í »Glasgow« er stórt og gott húsi-úm til að haJda í brúðkaupsveizlur, dansleiki og aðrar samkomur. Eeykjavik 9. október 1895. Margrjet Zoega. Til vesturfara. Allan-línan hefir tilkynnt mjer nú með siðasta skipi, að ameriskir dollarar verði ekki teknir upp í fargjöld eptirleiðis fyrir meira en kr. 3,60.— Einnig að far frá ís- landi til iendingarstaðar í Ameriku verð- ur eptirleiðis................kr. 115,00 fyrir hvern sem er yfir 12 ára, fyrir börn frá 1 tii 12 ára . . — 57 50 — — á fyrsta ári ... — 10,00 Sigfus Eymundsson aðal-umboðsmaður Allan-línunnar á íslandi. Samkvæmt reglum um »Gjöf Jóns Sig- nrðssonar« staðfestum af konungi 27. apr. 1882 (Stjórnartíðindi 1882 B. 88 bls.) og erindisbrjefi samþykktu á alþingi 1885 (Stjórnartíðindi 1885 B. 144 bls.), skal hjer xneð skorað á alla þá, erviija vinna verð- laun af tjeðum sjóði fyrir vel samin vís- indaleg rit viðvíkjandi sögu landsins og bókmenntum, lögum þess, stjórn eða fram- förum, að senda slík rit fyrir iok febrúar- mánaðar 1897 til undirskrifaðrar nefndar, sem kosin var á síðasta aiþingi, til að gjöra að álitum, hvort höfundar ritanna sjeu verðlaunaverðir fyrir þau eptir til- gangi gjafarinnar. Eitgjörðir þær, sem sendar verða í því skyni að vinna verðlaun, eiga að vera nafnlausar en auðkenndar með einhverri einkunn. Nafn höfundarins á að fyigja í lokuðu brjefi með sömu einkunn, sem rit- gjörðin hefir. Eeykjavík 10. okt. 1895. Björn M. Ólsen. Eirikur Briem. Stgr. Thorsteinsson. Hjá Ásgríml Gíslasynl stelnsmlð í Beykjavík fæst tramvegis tilhögginn íslenzk- nr grásteinn i ofnplötnr, reykháfa og strompa, sem reynast mun margtalt varanlegri og tals- vert ódýrari en vanalegur múrsteinn. Verzlunarm. Helgi Jönsson í Þorláks- höfn kaupir og borgar vel þessar bækur: Kort Underretning om den islandske Han- dels Förelse, eptir O. St„ Khöfn 1798. Þjóðsögur Jóns Arnasonar, bæði bindin. Eptirmæli 18. aldar, (M. St.). Vefarinn með tólf kónga vitið, (Sv. H.). Evík 1854. Hjá mjer fæst alls konar áteiknað klæði og allt þar til heyrandi; hjá mjer fást og aliavega iitar ijósverjur á lampa; einnig geta stúlkur fengið kennslu í alls konar hannyrðum. Eeykjavík 11. okt. 1895. Francizka Bernhöft. Fundizt hefir víravirkis brjóstnál í Skóla- vöröuholtinu. Eitstj. visar á finnanda. í verzlunimii í „Glasgow" — f æ s t: — kaffi, sykur, tóbak, brennivín, rúsínur, sveskjur, rúgmjö', grjón, hveiti, o. m. fl. Allir, sem kaupa þar, munu viðurkenna, að hvergi í bænum sje eins gott verð og í »Glasgow«. Kennsla. Undirritaður tekur að sjer kennslu í frakknesku, ensku og dönsku. Málin eru töluð í tímunum. Undirbún- ingskennsla undir skóla. Allt mót vægri borgun. Eeykjavík, Aðalstræti 7, 8. okt. 1895. Jón Þorvaldsson. kand. phil. Proclama. Samkvæmt opnu brjefi 6. jan. 1861 og ögum 12. apríl 1878 er hjer með skorað á þá, er til skulda telja í dánar- og þrotabúi Guðbrandar Sæmundssonar, er andaðist 2. febr. þ. á. að Tjörfastöðum í Landmanna- hreppi, að lýsa kröfum sinum i búið og sanna þær fyrir undirrituðum skiptaráð- anda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifst. Eangárvallasýslu 28. ágúst 1895. Magnús Torfason, settur. Tapazt hefir úr haga á Hólmi jarpur folí 2 v., mark: standfj. apt. hægra og hangandi fjöður apt. vinstra, og jarpstjörnótt meri mark: sneitt fram., standfj. aptan hægra, blabstýft, apt. biti fram. vinstra. Finnandi beðinn a5> koma til skila að Hólmi eða til kaupmanns E. Eelixsonar í Keykjavik. Sófl óskast tiJ leigu. Eitstj. vísar á. Stór og góftur hengilampi fæst til kaups með góðu verði. Eitstj. vísar á. Skiptafundm*. Þar sem jeg undirskrifaður af Lands- höfðingjanum yfir IsJandi hefi verið skip- aður til þess sem skiptaráðaridi að skipta eignum barna PáJs heitins Eggerz, bæði þeim, sem eru í Vesturheimi, og þeim, sem eru hjer á landi, þá hefi jeg ákveðið að haida skiptafund í því efni mánudaginn hinn 14. þ. m. bjer á skrifstofunni kl. 12' á hádegi. Verður þá gjörð ráðstöfun við- víkjandi eignum greindra barna. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.s. 7. okt. 1895. ____________Franz Siemsen.______________ »LEIÐAKVISIK TIL LÍFSÁBYEGÐAE. fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim,. sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynleg- ar uppiýsingar. OTf /"'1 rp Stúkan Verbandi heldur fund hver^. •Xt;» .1- • þrihjudagskvöld kl. 8. Veðurathaganir í Evík, eptir Dr. J. Jonassen- okt. Hiti (á Oelsius) Loptþ.mæl. (millimot.) V eður Att á nótt. um hd. fm. em. frn em Ld. 5. — i + 6 729.0 729.0 o b 0 d Sd. 6. i + 5 731.5 736.6 o b 0 b Md. 7. — 3 + 4 739.1 744.2 0 b N h b l>d. 8. 4~ 3 + 4 749.3 754.4 N h b 0 b Mvd 9. 0 + 5 754.4 754.4 0 d V h d Fd. 10 + 3 + (J 756.9 749 3 0 d S h d Fad 11. + 5 + 4 741.7 741.7 Svhvd Sv h d Ld. 12. + 4 740.8 S h d UmJiðna viku hefir optast verið rjett Jogn,. þar tii hann gekk til útsuðurs, h. 11. hvass s»eð jeljum og regnskúrum. I morgun (12.)> sunnan, dimmur. Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. Prentsmiöja ísafoldar. 88 ana; þeir höfðu haldið hópinn og tekið strykið ofan veg- inn. Ljónin lyptu upp höfðunum og hlustuðu og svo stukku þau af stað steinþegjandi — og jeg leið í ómegin. II. Kapítuli. Ljónin komu ekki aptur um kveldið og morguninn eptir var jeg nokkurn veginn búinn að ná mjer aptur, en jeg var fokvondur, þegar jeg hug6aði um allar þær þjáningar, sem þau höíðu valdið mjer, og um afdrif ux- ans míns. Kapteinn var ágætur uxi og mjer þótti mjög vænt um hann. Svo heimskulega reiður var jeg, að jeg rjeð af að reyna að vinna á allri fjölskyldunni. Það var líkast græningja, sem er á sinni fyrstu veiðiferð, en samt sem áður rjeð jeg þetta af. Því var það, þegar jeg hafði matazt morguninn eptir og borið olíu á íótinn á mjer, sem var mjög sár eptir tungu ljónshvolpsins, að jeg lagði af stað með Tom, öku- manninum. Honum var ekkert um þetta ferðalag. Jeg tók með mjer tvíhleypta beinhleypu, nr. 12, fyrsta aptur- hlaðninginn, sem jeg eignaðist. Jeg tók beinhleypuna, af því að kúlan gekk vel úr henni, og mjer hefir reynzt kúla úr beinhleypu alveg eins góð við ljón eins og kúla úr »express«-riffli. Ljónið er lint og ekkert örðugt að gjöra út af við það, ef einhvernstaðar er hitt 1 búkinn á því. Það þarf miklu meira til að skjóta hjört. 85 vagninn, en svo nam jeg staðar, eins og jeg væri hel- stirður. Og það var engin furða, því að þegar jeg var að stökkva upp í vagninn, heyrði jeg til ljónsins fýrir aptan mig, og á næst sekúndu fann jeg til dýrsins — jeg fann svo greinilega til þess eins og jeg finn til borðs- jns þess arna. Jeg fann það vera að þefa af vinstra fætinum á mjer, sem hjekk niður. Jeg segi það satt, mjer fór ekki að verða um sel. Jeg held ekki, að jeg hafi nokkurn tíma áður kunnað jafn-iila við mig. Jeg þorði ekki með nokkru lifandi mó ti að hreifa mig, og kynlegast af öllu var það, að mjer fannst eins og jeg missa valdið yfir fætinum á mjer; hann fjekk einhverja brjálsemiskennda tilhneiging til að fara að sparka frá sjer alveg upp á eigin spýtur — rjett eins og veiklað og vanstillt fólk, sem á örðugt með að verjast hlátri, þegar það ætti að vera sem allra hátíð- legast. En hvað sem því líður þefaði ljónið í sífellu^ byrjaði á öklanum á mjer og færði trýnið hægt og hæg upp að mjöðminni. Þá hjelt jeg, það ætlaði að fara að smakka á mjer, en það gerði það samt ekki. Það urraðj að eins lágt og sneri svo aptur til uxans. Jeg mjakaðí höfðinu á mjer ofurlítið til og sá þá dýrið vel. Það var stærsta ljónið, sem jeg hefi nokkurn tíma sjeð, og hefi jeg þó sjeð þau mörg, og það hafði afarmikið svart fax.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.