Ísafold - 28.12.1895, Síða 2

Ísafold - 28.12.1895, Síða 2
386 I Ura Útskálabrauð eru í kjöri: síra Þor- kell Bjarnasou á Reynivöllum, sira Janus prófastur Jónsson á Holti í Önundart'., og síra Bjarni prót'. Þórarinsson á Prestsbakka í Síðu. Auk þeirra sóttu: síra Eyólf'ur Jónsson í Arnesi, síra Þorsteinn Benidiktson í Bjarna nesi, síra Bjarni Þorsteinsson á Hvanneyri, síra Júlíus Þórðarson aðstoðarprestur í Görð- um og guðfrceðiskandídatarnir Bjarni Símou- arson, Geir Sæmundsson og Sigurður P. Siv- ert?en. Óveitt prestakall. Bergstaðir ! Húna- vatnsprólastsdæmi (Bergstaða- og Bólstaðar- klíðarsóknir). Á prestakallinu hvíla þessi lán : 1. Eptirstöðvar af landssjóðsláni, til kirkju- byggingar, upphaflega 800 kr., teknu 1883, 150 kr., er alborgast með 50 kr. árlega auk vaxta. 2. Lán úr Thorcbilliisjóði, tekið 5. febr. 1891 til að kaupa fyrir jörðina Steinárgerði, upphafl. 950 kr., er afborgast með 6°/0 ár- lega á 28 árum. 3. Landssjóðslán, tekið 1894 til kirkjuaðgjörð- ar, að upphæð 300 kr.; af því greiðast að eins 4°/o vextir árlega til 11. júni 1900, en eptir það atborgast lániö með 60 kr. á ári í 5 ár auk vaxta. Metið kr. 1075,43. Auglýst 24. des. Veitist frá næstu fardögum. strand Stamfords. ÁbyrgSarfjelag það, norskt, er skipið hafði vátryggt, vildi eigi greiða nema hálfar bætur fyrir þaS, og er eigendur gengu eigi aS því, kaus fjelagið heldur að senda björgunargufuskip hingað alla leiS frá Noregi (Bergen), til þess að reyna að koma »Stamford« á flot og utan með sjer. Björgunarskipið, »Achilles«, lagðist við Hrís- ey, þar sem »Stamford« lá í strandi, 28. okt. og tók fám dögum til starfa að grafa »Stam- ford« út, varð að moka til þess hæfilega djúpan og breiðan skurð, með aðstoð kafara og ýmsra bjargtóla. Tókst það öllum vonum framar, og hjeldu bæði skipin að því búnu inn á Akureyrarhöfn, og nokkrum tíma síð- ar til Noregs, seinast í f. mán. Messugjörðina í dómkirkjunni flyturbisk- upinn á nýársdag, en kand. Bjarni Símonar- son stígur í stólinn á gamlárskvöld. Prestaskólinn heíir þetta ár fengið nýja reglugjörð, er ráðgjafinn fyrir ísland hefir útgefið 15. ágúst, samkvæmt konungs- úrskurði 13. s. mán., og gekk í gildi 1. okt. Er eptir henni námstíminn 3 ár, í stað 2, og verður því ekkert burtfararpróf' við skólann árið 1896. Námsgreinar aukn- ar til muna. nú 9 alls, með tvöföldu gildi við próf 4 hinar helztu. Mannalát. Hjeríbænum andaðist aðfara- nótt hins 23. þ. mán. eptir langa legu og þunga frú Katrín Borvaldsdóttir (Sivertsen, frá Hrappsey, fædd þar 3. apríl 1829), ekkja Jóns heit. Árnasonar landsbókavarðar (f 1888), en áður gipt síra Lárusi M. Johnsen, síðast presti í Skarðsþingum (f 1859). Fyrra hjóna- bandið var barnlaust, en með síðari mannin- nm átti hún mjög efnilegan son, Þorvald, er dó í skóla 1883. Hún var miklum og göfugum kvennlegum kostum prýdd, — hógvær og hjartaprúð, stillt og glaðvær, trygg og vinföst, trúrækin og skyldurækin. — Jarðarför 30. þ. m. Hinn 18. f. mán. (nóv.) andaðist síra Guð- mundur Helgason, prestur að Bergstöðum, vígður þangað 29. sept. 1889. Hann var fædd ur 18. júlí 1863, að Eiðstöðum í Blöndudal, sonur Helga bónda Benidiktssonar, er þar bjó þá, en síðan að Svínavatni í Svínadal og enn mun vera á lífi. Hann útskrifaðist úr latínuskólanum 1886, og af prestaskólan- um 1889, með I. eink. Hann dó úr tær- ingu. Háaldraður merkisbóndi í Þingvallasveit, Sigurður Porkelsson i Selkoti, andaðist 12. þ. mán., 96 ára: bróðir Lopts heit. frá Kleppi, er hjer dó fyrir fám árum níræður. Hann tók upp nýbýli að Selkoti og bjó þar í 60 ár, með miklum dugnaði, ráðdeild og atorku. Þann 12. þ. mán. þóknaðist drottni að burtkalla okkar elskaða í'öður, íýrverandi bónda Sigurð Þorkelsson. Þetta tilkynnist öllum ættingjum og vinum fjær og nær. Selkoti i Þingvallasveit 12. des. 1895. Ingveldur Sigurðardóttir. Einar Sigurðsson. Seint í haust var mjer dregið hvítt lamb með mínu marki: biti tr. h., hvatt v. Brúki nokkur mark þetta, þá semji hann hið fyrsta við mig um það. Kambshól á Hvalfjaröarstr. 10. des. 1895. Þorst. Þorsteinsson. Etfá undirskrifuðum er mertryppi veturg., brúnskjótt, ómarkað og óaffext. Sá, sem get- ur sannað eignarrjett sinn á því, vitji þess til mín, borgi fyrir hjúkrun og þessa augl. Háteig í Garðahverfi 12. des. 1895. Teitur Hansson. Hálf jörðin Flatatunga í Skagafjarðarsýslu fæst til ábúðar frá’far- dögum 1896; semja má við eiganda þess- arar hálflendu Ingibjörgu öisladóttur í Reykjavík, Suðurgötu nr, 10. Hegningarhúsið kaupir nokkra fjórðunga af góðri haustull, sömul. tog, ekki minna en 10 pd. Hegningarhúsið tekur að sjer vefnaði, táning á köðlum m. m. Hvergi eins ódýr vinna. Baðhúsið. upið gamlársdag allan til kl. 6. C. ZIMSEN hefir einkaútsölu fyrir ísland á Quihells Sheep Dip & Cattle Wash. Ágætt baðlyf á kindur og aðrar skepnur. Reglur fyrir brúkuninni verða prentaðar á íslenzku. Yerzlun G. Zoega & Co. Hjermeð tilkynnist heiðruðum almenningi, að frá næsta nýári skiptist verzlun sú, er við sameiginlega höfum rekið undanfarin ár, þann- ig, að hvor okkar verzlar fyrir sig og undir sínu eigin nafni, G. Zoega í hinum gömlu verzlunarhúsum sínum, en Th. Thorsteinsson í sínu húsi (Liverpool). Um leið og við þökkum viðskiptavinum okkar fyrir þá hylli og velvild, sem við sam- eiginlega höfum notið, vonum við hjer eptir sem hingað til að njóta sama velvilja. Reykjavík 27. des. 1895. Th. Thorsteinsson. í sambandi við ofanritaða auglýsingu leyfi jeg mjer hjer með að tilkynna almenningi að fyrri part janúarmánaðar opna jcg búð mína í »Liverpool«. Ryík, 27. des. 1895. Th. Thorsteinsson. ísfjeiagið við Faxaflóa. Aðalfundur verður haldinn laugardag 8. febr. 1896 kl. 6 e. h. á Hotel ísland. Þar verður lagður fram endurskoðaður reikn- ingur fjelagsins frá upphafi þess með fylgi- skjölum, ásamt skýrslu stjórnarinnar um hag þess og framkvæmdir, kosin stjórn og endurskoðunarmenn, og ýmsar álykt- anir væntanlega gerðar samkv. 8. gr. fje- lagslaganna. Reykjavik 28. desbr. 1895. Tr. Gunnarsson p. t. form. Baðmeðul Naftalin Glycerín. Hin alþekktu svensku baðmeðul frá S. Barnekow’s verlcsmiðjum á Málmey kom a með næstu ferð «Lauru». Baðmeðul þessi eru nú góðkunn orðin hjer um allt land. Baðmeðul þessi taka langt fram hinum ensku baðmeðulum bæði hvað hreinsun snertir og einnig hvað þau bæta ullina. Baðmeðulum þessum fylgir íslenzkur leiðarvísir. Einkaútsölu á íslandi hefir Th. Thorsteinsson. Reykjavík. Til }) ilskip suí tgj(> rð ar fæst allt svo sem Kaðlar Færi Segldúkur Patent farfl auk aíls annars sem til útgjörðar heyrir, fæst mjög ódýrt. Ódýrara eptir því sem meira er keypt. Pöntunum veit móttaka og sanngjörn ó- makslaun tekin. Pa,ntanir er beðið um að senda með nægum fyrirvara til Th. Thorsteinsson ________________(Liverpool)__________ Uppboðsauglýsing', Fimmtudaginn hinn 9. jan. 1896 og ept- irfylgjandi daga verður opinbert upp- boð haldið í Hafnarfirði í húsum Linnets verzlunar. Verða þar seldar ýmislegar vöruleifar. Þar á meðal um 1400 tunnur af salti. Uppboðið byrjar kl. 11. f. hád. Gjaldfrestur er til útgöngu júlímánaðar n. á. Skrifstofu Kjósar- og Gullbr.s. 3. des. 1895. Franz Siemsen. "O m Stúkan Verðandi heldur fund hvert i • þriftjudagskvftld kl. 8, Veðnrathtigaiiir í Rvík, eptir Dr. J. Jénassen •des. Hiti (A Calsius) Loptþ.mæl., (millimet.) Veður&ti á nótt. nm hd. fm. em. fm. em. Ld. 21. + 6 + 7 744.2 746.8 Sahvd Sahvd Sd. 22. + 5 + 4 751.8 751.8 A h b Na h b Md. 23. — 3 + 6 751.8 754.4 Sa h d A h d Þ-d. 24. -j- o + 5 756.9 759.5 0 b A h b Mvd.25 0 + ^ 762.0 764.5 Ahb 0 b Fd. 26. + ‘4 + B 764.5 764.5 0 b A h b Fsd 27. + 2 + 3 769.6 7696 A h d A h d t,d. 28. 0 767.1 • Ahb Undant'arna viku mesta veðurhægð, optast hægur við suður eða austur; hjer alauð jörð. í morgun (28.) hægur auscan bjartur. Útgef. og ábyrgðarm.: JBjörn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. Freutamiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.