Ísafold - 08.02.1896, Síða 3
27
Flutningsgjald með lands-
gufuskipinu.
Um bráðabirgðaverðslcrá þá yflr gr.iald fyr-
ir flutning með landsgufuskipinu er auglýst
«r hjer í blaðinu, leyfl jeg mjer að fara
fáeinum orðum.
Sjerstök verðskrá fyrir farmgjaid verður
ekki gefin út fyrst um sinn, meðan’engar
kvartanir hafa komið fram yflr þvi hlut-
falli, sem nú er milli hinna einstöku farm-
aura. Hlutfall þetta er bygt á margra
ára reynslu; og þar eð engin rökstudd
breytingartillaga hefur komið fram, virð-
ist ekki vera rjett, að breyta því nú þeg-
ar. — Aðal-atriðið virðist vera, að farm-
gjaldið i ölium greinum er 10 °/o lægra en
verið hefir.
Þegar ákveða átti verðskrá fyrir mann-
flutning, lá beinast við að færa niður verð
á öllum farmiðum. Nú fara flestir far-
þegar tvær ferðir á ári, fram og aptur, og
það er mjög sennilegt, að flestir þeirra
vilji geta notað sjer hinar tíðari ferðir
þannig, að þeir geti farið aðra leiðina með
landsskipinu, en hina með skipi^gufuskipa-
fjelagsins. En áður hafa þeir]getað keypt
tvífarsseðla (Tour og Retour) og því feng-
ið farið ódýrara; það væri því ekkert
unnið fyrir þá, ef þeir nú yrðu að kaupa
tvo dýra einfarsseðla, þótt annar þeirra
yrði talsvert ódýrari en nú er. — Tii þess
að gjöra ferðirnar greiðari og ódýrari,
heíi jeg heldur kosið, að gjöra bráðabirgða-
samning við gufuskipaQelagið, sem fer í
þá átt, að verðið verði líkt og að undan-
förnu, en farþegum verði frjálst án auka-
kostnaðar að fara heim með öðru skipi,
ef það er þeim hentugra. — Þó eru ýms
gjöld lægri en verið heíir, eins og sjá má
af auglýsingunni. -
Fyrirkomulagið með matarsöluna hygg
jeg að öllum muni líka vel. Ferðirnar
geta að öllu samanlögðu orðið talsvert ó-
dýrari en áður hefir veríð.
Um ferðaáætlunina hefi jeg leitað álits
þeirra Boldts og Hovgaards herskipafor-
ingja, og hafa þeir látið í ijósi, að hún
sjevel framkvæmanleg. — Skipið er hrað-
skreitt, en útgerðin kostar 4—500 kr. á
hverjum degi, og er því mælzt til, að
hlutaðeigendur tefji ekki skipið með því
að láta standa á flutningum að og frá
skipinu.
Kaupmannahöfn, 15. janúar 1896.
E>- Thomsen.
Ágætar kartöflur, appelsínur, kaðl
ar og margt annað fleira af nauðsynjum,
sem selzt mjög lágt, kom nú með »Laura«
til verzlunar Eyþórs Felixsonar.
Appelsinur og epli fást í verzlun
Jóns Þórðarsonar.
FUNDUR, verður haldinn í útgorðar-
mannafjelaginu næstkomandi iaugard.
15. þessa mán. kl. 8 e. h. hjá Einari Zoega
að loknum fundi í Ábyrgðarmannafjelaginu.
Allir fjelagsmeDn mæti.
Steinolíutunnur
tómar kaupir
Th. Thorsteinsson,
(Liverpool),
Prjónavjelar.
Undirskrifaður hefir eins og hingað til
aðalumboðssölu fyrir ísland á hinum vel
þekktu prjónavjelum Simon Olsens og
eru vjelar þessar að líkindum þær beztu
sem fást.
Af vjelum þessum eru nú hjer um bii
40 í gangi hjer á landi, og hefl jeg ekki
heyrt annað en að öllum hafi reynzt þær
mjög vel.
Vjelarnar eru brúkaðar hjá mjer, og fæst
ókeypis tiisögn tii að læra á þær. Þeir,
sem ekki nota tilsögnina, fá eptirleiðis vjel-
arnar 10 krónum ódýrari.
Vjelarnar sendast kostnaðarlaust á allar
þær hafnir, sem póstskipið kemur við á.
Nálar, fjaðrir og önnur áhöld fást allt af
hjá mjer, og verðlistar sendast, ef þess er
óskað.
Áreiðanlegir kaupendur geta fengið borg-
unarfrest eptir samkomuiagi.
Pantanir óskast sendar hið fyrsta til
P. Nielsen
Eyrarbakka.
Kennslu í dönsku, þýzku, ensku og fi-önsku
veitir undirskrifahur fyrir væga borgun. Málin
töluð í tímunum.
Brynjólfur Kúld
cand. phil.
Skólavörbnstíg 5,1.
Heima 12—2 og 4—7 e. h.
Jarðir til sölu,
Hvammur í Holtum, Bolafótur í Njarð-
víkurhreppi, Y* úr Stóra-Hólmi í Leiru og
t/i Tjarnarkot í Njarðvikurhreppi, ásamt
2/3 úr stóru og vönduðu íbúðarhúsi, sem
stendur á lóðinni.
Mjög aðgengilegir borgunarskilmálar.
Lysthafendur snúi sjer sem fyrst til undir-
skrit’aðs, sem af skiptaráðandanum í Kjós-
ar og Gullbringusýsiu er falið að seija
ofanskrifaðar fasteignir ’undir hendinni’.
Ásbjörn Ólafsson,
Njarðvfk.
Til J. P. T. Brydes verzluuar
kom með »Lauru«.
Encore Whisky fl. 1,60. Margar teguudir af
mjög góðum vindlum. Munntóbók, Reyktóbak
Rjóltóbak, Hv. Portvín,Sherry, Rauðvín, Holl.
Bitter og m. m. fl.
10—12 hestar af ágætri töðu eru til sölu.
Ritstj. vísar á.
Nýjar yörnr.
Með »Laura« eru komnar miklar birgð-
ir af alls konar tóbaki og vindlum, selt
með sama verði og áður. Alis konar smáv.
Isenkram, Rakhnífar, Vasahnífar, Skœri,
Tappatogarar, mjög vandaðir, og fi.
B. H. Bjarnason.
Hand-saumaraaskínur,
Stignur saumaraaskínur
býðst jeg til að panta beint frá stærstu sauma-
maskínuverksmiðju í Evrópu. Maskínurnar
eru smíðaðar úr bezt.a stáli og mjög vand-
aðar að smíði og öllum frdgangi. Verð og
myndir af maskínunum er til sýnis.
Reykjavík, Vesturgata 12.
Sigurður Magnússon.
NÝKOMIÐ MEÐ »LAURA«
til Th. Thorsteinssons verzlunar
(Liverpool).
Nærföt fyrir karlmenn Stormhúfur.
Barnakjólar. Kaskeiti.
Kvenn-klukkur prjónaðar.Kragar.
Jerseylff. Flibbar.
Herðasjöl. Slipsi.
Stórt úrval af fallegum tvisttauum.
Allskon. verktól. Mejeriostur.
Skrár og larnir. Holl. —
Vasahnífar. Schw. —
Vindlar, Tóbak, Cigarettur og Cigarillos.
Steinolíumaskínur.
Til sjávarútgerðar:
Ails konar línur úr bezta ítal.hampi,
P/g, 2, 3, 4 og 5 punda.
BómuUarsegldúknr fl. teg.
Margarine fl. teg.
Til J. P. T. Brydesverzlunar
er nýkomið með »Laura«:
6 tegundir af þilskipasegidúk
3 teg. af eplum: matar-, flösku-, gravensten-
Apelsínur, Santalthe, Normaikaffl
Sveitzerostur.grænn ostur, Mejeriostur, hvit
kálhöfuð, rauð kálhöfuð, Silleri, Purri,
grænar Ertur, Snictebaunir, Sareptasinnep,
Pickles, Champignons, Leverpostej, Oxe-
tunge, Lax, Skinke, saltað og reykt Flesk,
Spegepölse, Cervelatpölse, Sardínur,
Hummer, Perur í dósum, Ananas, Rúsínur,
Sveskjur, Kirseber, sætar Möndlur, Kúrenn-
ur, Gerpulver, Sukat, Citrondropar, Hus-
blas, Laukur.