Ísafold - 08.02.1896, Blaðsíða 4
28
EINAR HJÖRLEIFSSON
LES
NÝSÁMDA SÖGTJ
eptir sjálfan sig
í Goodtemplarahúsinu, laugard. 8. þ. mán.
kl. 81/* e. hád.
Aðgöngumiðar fást á afgreiðslustofu Isa-
foldar og við innganginn.
Beztu sætu 0,75, almenn sæti 0,50.
NB. Sagan verður ekki prentuð hjer á
landi, og ekki mjög bráðlega erlendis.
Fjármark Jóhanns Loptssonar áVatnsnesi
í Giímsnesi er: standfjöður aptan hægra, stýft
og gat vinstra.
Útdráttur
úr dómsmálabók B.angárvaiiasýslu:
Hjer með lýsi jeg því yfir, að eptir þeim
upplýsingum, sem fram hafa komið, álít jeg
þau orð sem jeg hefi talað um sauðaþjófnað
Gríms bónda Skúlasonar á Kirkjubæ, í alla
staði oftöluð, og undirgengst að greiða 30 kr.
1 bætur til sveitarsjóðs Bangárvaliahrepps
fyrir næstu áramót.
Tómás Böðvarsson
Bjettan útdrátt staðfestir.
Gjald: Skiifst.Bangárvallas. S0/i2 ’95.
12Borgf7f“r”' Magnús Torfason.
I Verzlunin 1
Edinborg.
Nýjar vörur með Liauru.
í vefnaðarvörudeildina:
Ljómandi vetrarsjöl, að eins fáein stykki.
Svart og hvítt Shetlandsgarn.
Kommóðudúkarnir sams konar og áður.
Karlmannsskyrtur.
Karlmannsnærbuxur.
Lífstykkisteinar.
Svartar sjalnálar.
Kantabönd.
Bendlar.
Skóreimar.
Tvinni.
Og margt fleira.
í nýlenduvörudeildina:
Syltetauið í fallegu krukkunum.
Chocolade.
Kaffibrauðið, sem allt af er verið að spyrja
um.
Teið góða á 1.50.
Margarinið, sem er eins og smjör.
Osturinn ágæti. Epli. Appelsínur.
Boel. Reyktóbak o. m. fl.
í pakkhúsdeildina:
Rúgmjöl. Bankabygg. Baðmeðöl.
Hveiti. Haframjöl. Net.
Kaffi. Piskilínur alls konar.
MUNIÐ að verzlunarmeginregla mín er:
Lítill ábati, iljót skil.
Ásgeir Sigurðsson.
r
Islenzk umboðsyerzlun.
Eins og að undanförnu tek jeg að mjer
að seija, alls konar íslenzkar verzlunar-
vörur og kanpa inn útlendar vörur og
senda á þá staði, sem ufuskipin koma á.
Glögg skiiagrein send í hvert skipti, Jítil
ómakslaun. Utanáskript:
Jakob Gunnlögsson
Nansensgade 46A
Kjöbenhavn K.
Hús til söiu á góðum stað, stór og góð
lóð, mjög góðir borgunarskilmálar. Bitstj.
vísar á.
Eimskipaútgerð
hinnar íslenzku póststjórnar.
Bráðabirgða-verðskrá.
Þangað til sjerstök farmgjaldsskrá er
samin, verður farmgjald fyrst um sinn 10%
ódýrara en á hinni núgildaudi verðskrá
fyrir vöruflutnÍDg á póstskipunum. Hlut-
fall milli hinna einstöku vörutegunda verð-
ur fyrst um sinn hið sama og nú, meðan
ekkert betra hlutfall er fengið.
Farrúm verða þrjú. Þriðja farrúm verð-
ur undir þiJjum, og eru farmiðar á það
seldir sama verði og þilfarmiðar ofan þilja
á póstskipunum. Þó er fargjaldið milli
Reykjavíkur og Austfjarða suður fyrir
land að eins 10 kr., og milli Vestmanna-
eyja og Austfjarða 7 kr. Farrúm þetta
milli Íslands og útlanda verður selt á 40
kr, fram og aptur á 70 kr. — Farmiðar
á fyrsta og öðru farmrúmi verða fyrstum
sinn seldir sama verði og hingað til hefir
verið á póstskipunum; þó verður farið milli
ísJands og annara landa á öðru farrúmi
að eins 60 kr.; tvífarsseðlar 100 kr.
Nú vill farþegi fara fram og aptur milli
tveggja hafna, en getur ekki farið nema
aðra leiðina með Jandskipinu, en hina með
skipi hins sameinaða gufuskipafjelags; fær
hann þá hinn sama afsiátt á fargjaldinu,
og ef hann hefði farið báðar leiðir með
sama skipi. »Retourbílæti« eimskipaút-
gerðar hinnar islenzku landstjórnar gilda
jafnt »Betourbílæti« hins sameinaða gufu-
skipaflelags, á skip beggja.
Fæðispeningar verða á dag 3 kr. 50 a.
á fyrsta farrúmi, og 2 kr. á öðru farrúmi,
en farþegum skal heimilt að taka ekki
þátt í einni eða fleiri máltíðum á dag, og
borga þeir þá ekki fæðispeninga fyrir all-
an daginn, heldur að eins fyrir þær mál-
tíðir, sem þeir njóta, eptir verðskrá, sem
verður til sýnis á skipinu. — Á öðru og
þriðja farrúmi er farþegum ætíð heimilt að
hafa með sjer mat.
Þess skal getið, að skipið stendur ekki
lengur við á hverri höfn en nauðsynlegt
er, og er því mælzt til, að hlutaðeigendur
láti ekki standa á sjer með flutninga að
og frá skipinu.
p. t. Kaupmannaböfn þ. 15. janúar 1896.
D. Thomsen,
far.stjóri.
Fiskhnifarnir góðu, Harmoníkur.
Violin og allskonar leður er komið.
Björn Kristjánsson.
NÝKOMIÐ með »Laura< í vefnaðar-
vörubúð H. TH. A. THOMSENS í Rvík.
Herra- og Dömuregnhiífar, Barnakjólar,
Karlmannsvesti prjónuð, Uilarnærfatnaður
fyrir karlmenn, kvennmenn og börn, Che-
viott blátt, Yfirfrakkatau, Fataefni, Kam-
garn, Svart kJæði, Misl. Dömuklæði, Borð-
ábreiður, Herðasjöl, Blúndur, Lissur og
Bönd.
Mikið úrvaJ af kvenna- og karJmanna-
skinnhönzkum mjög ódýrum.
Miklar birgðir af álnavörum úr silki,
ull og bómull.
í fjarveru minni gegnir herra bókhald-
ari Einar Árnason verzlunarstjórastörfum
við verzlun H. Th. A. Thomsens í Reykja-
vík, og bið jeg hina heiðruðu skiptavini,
að snúa sjer til hans meðan jeg er er-
lendis.
Reykjavík, 7. febrúar 1896.
Joh.s Hansen.
NÝKOMIÐ með »Laura« til verzlunar
H. TH. A. THOMSENS í Rvík
Rúgmjöl og Hafrar.
Steinolíuofnar 12—18—25 kr.
Ofnrör, Rjól, Rulla, Reyktóbak,
Apelsínur, Laukur og Kartöflur.
Sveizer
Hollenzkur
Rússneskur
Backsteiner
Eidammer
Chester
Steppe
Ostur
Nýkomið
til W. Christensens verzlunar.
Sjerlega gottt Kaffi til brennslunnar í
verziuninni.
Slogan Whisky. Yindlar Wilhelmine.
Clau Chattau do. do. Yery Well.
Bowan Tree do. do. Poff!
China-Livs Elixir. do. Brigantine.
Moss Ross Tobak (Torvald Petersens).
Stórar, rauðar Apelsínur á, 0 08 stk.
The-Kex á 0,30, 0,35.
Hin ágæta »Fed-sild i 01ie« á 0,45.
Flibber, Humbug, Brjósthlífar.
Hvíta og svarta Herre Skinnhanzka.
Mislita Dömu do.
Oturskinnshúfur. Strigabuxur.
Lampagiös. Spil.
Til sölu
er bærinn Litla-Steinsholt í Reykjavík með
tilheyrandi Jóð. Lysthafandi semji við
verzlunarstjóri J. Norðmann fyrir 15. febr.
næstkomandi.
Bærinn Austurholt er til sölu nú þegar.
Stórir og góðir kálgarðar f'ylgja bænum.
Lystbafendur semji sem fyrst við
Jón Benediktsson,
Austurholti, Reykjavík.
Eins og að undanförnu fer frarn í vetur
sjómannakennsla á Loptstöðum, Stokkseyri
og Eyrarbakka. Þeir, sem henni vilja
sæta, snúi sjer til meðundirskrifaðs Ólafa
Hclgasonar.
Eyrarbakka 29. jan. 1896.
Ólafur Helgason, Ólafur Ólafsson,
prestar á Eyrarbaklra. prestar ab ArnarbæZi.
Jón Pálsson,
kennari,
Til Ieigu er 14. maí í góðu búsi í bænum,
stofa og kamers ásamt eldbúsi, bálfum geymslu-
skúr og hálfum matjurtagarði. Upplýsingar á,
afgreiðslustotu Isaf.
Veöuratlmganír í Bvík, eptir Dr. J. Jónassen
jan. Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (miHimet.) Veðurátt
á nótt. nta ká. fm. em. fm. em.
Ld. 1. + 2 + 2 754.4 759.5 Sv h b Sv hd
Sd. 2. + 2 + & 759.5 754.4 S h d Sa h d
Md. 3. + 6 + » 751.8 746.8 S h d Sa h d
tȇ: 4, + 2 + 4 741.7 746.8 S h b Sh d
Mvd. 5. + 2 + 3 746.8 749.3 0 d Svhvd
Pd. 6. + 7 + 8 744.2 7442 Sv h d 0 d
Ffld 7. + ö + 8 734.1 7188 S b b Sahvd
Ld. 8. + 4 721.4 Sa h b
Hefi rverið við sunnanátt og við útsuðrið
alLa vikuna með mikilli úrkomu; mestu blýindi
dag sem nótt, sem bezta vorveður væri.
Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson.
Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson.
Frentsmiðja Ísaí’oldar.