Ísafold - 10.02.1896, Blaðsíða 4
Til heimalitunar
viljum vjer sjerstaklega ráða möimum til
að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa
verðlauo, enda taka þeir öilum öðrum lit-
um fram, bseði að gæðum og litarfegurð.
Sjerhver, sem notar vora liti, má örugg-
nr treysta því, að vel muni gefast.
í stað hellulits viljum vjer ráða mönn-
um til að nota heldur vort svo nefnda
»Castorsvart«, því þessi litur er mikiu feg-
urri og haldhetri en nokkur annar svartur
litur.
Leiðarvísir á íslenzku íýlgir hverjum
pakka.
Litirnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á
íslandi.
Buchs Farvefabrik.
Studiestræde 32.
Kjöbenhavn K.
ATViNNA.
10 duglegir kvennmenn geta fengið at-
Vinnu við fiskverkun á Austurlandi i sum-
ar.
4 mánaða vinna, góðir skilmálar.
Lysthafendur snúi sjer til Joh.s Hansen
verzlunarstjóra, Reykjavík.
Óiitgí
fengin brjef
á póststofunni í Rvik 1. febr. ’96.
1. Hr. Benedikt Jona-son Landakoti Rvík.
2. — Einar Þarsteinsson Brekku, —
3. — Xristmundur Bjarnason Garðholti
Seltjarnarnesi.
4. — M. Sigurðsson Bræðraborg, Rvík.
5. — Jens Bjarnason Reykjavik.
6. — Daníel Guðnason, Nýlendu.
7. — Brandur Jónsson Reykjavík.
8. — Pjetur Iilugason--------
9. — Þorsteinn Jóhannsson,Skálholtsgötu,
Reykjavík.
10. — Guðmundur Bjarnason Viðey.
11. Fröken Guðríður S. Þorkelsdóttir
Reykjavík.
12. Ungfrú Guðny Guðmundsdóttir Rvík.
13. ----Guðrún Steinunn Friðriksdóttir
Reykjavík.
Þórunn 0. Jónsdóttir Rvík.
Guðbjörg Gísladóttir —
Guðbjörg Gísladóttir, Þóruhalls-
koti, Reykjavík.
Margrjet Sigurðardóttir Kirkju-
str. 8. Reykjavík.
JakobinajG. Guðmundsdóttir frá
Hraunum, nú í Reykjavik.
Guðrún Friðriksdóttir frá Bíldu-
dal nú í Reykjavík.
Guðrún Sigurðardóttir Skóla-
vörðustíg, Reykjavík.
Bjarghildur Jónsdóttir,Reykjavík.
Olöf Bjarnadóttir ----
Kristín Guðmundsdóttir frá
Kasthúsum, nú í Reykjavik.
Steinunn Sigurðardóttir Kapla-
skjóli við Rvík.
25. Húsf. Ingibjörg Pálina Pálsdóttir Frosta-
stöðum í Rvík.
26. — Ragnheiður Þorbjarnard. Austur
koti, Kaplaskjóli í Rvík.
26. — Margrjet Loptsdóttir Rvík.
27. — Sólrún Eiríksdóttir —
28. Ekkja Guðrún Bjarnadóttir —
29. — Þorbjörg Sveinsdóttir —
30. Hr. Guðni Egilsson Skálholti við Rvík.
31. — Björn Jónsson Laugaveg 20 —
Óskilakindur seldar í Kjalarneshreppi
haustið 1895.
14. -----
15. -----
16. -----
17. -----
18. -----
19. -----
20. -----
21.-------
22.-------
23. -----
24. -----
1. Hvit ær þrevetur, tvistýft apt. biti fr. h.,
gagnbitað v.
2. Hvít ær veturgl., blaðstýft jfr. h., hvatt
Uangfj. apt. v.
3. Hvítur sauður veturgl, sýlt, gagnf jaðrað h.,
hangfj. ir., biti apt. band i eyra v.
4. Hvítur hrútur (lamb), sýlt í hamar, biti fr.
h., gagnbitað v.
5. Hvit lambgimbur, stýft gagnbitað h., sýl-
hamrað v.
6. Hvítt lamb (geldingur), sneiðrifað apt.
standfj. fr, h., sýlt, gat v.
7. Svartflekkótt lamb, hálft af aptan, standfj.
fr. h.. heilhamrað v.
Rjettir eigandur geta vitjað andvirðisins
að frádregnum kostnaði til undirskrifaðs fyr-
ir lok maímán. þ. á.
Móum í Kjalarneshreppi 29. jan. 1896.
I»órður Runólfsson.
Hjer með tilkynnist þeim er til skulda telja
i dánar og þrotabúi Gríms sál. Ólafssonar
á Suður Gröf í Mosfellssveit, að þeir þurfi
ekki að vænta eptir að þær verði greiddar,
því eignir búsins hrökkva ekki fyrir úttarar-
kostnaðinum.
p. t. Reykjavik, 29. jan. 1895.
Brynjólfur Grímsson.
Jeg hef um langau tíma þjáðzt af ó-
hægð fyrir brjósti og óreglulegri meltingu;
en eptir að hafa tekið inn 2 fiöskur af
Klna-lífs-elixsír frá hr. Waldemar Petersen
í Frederikshavn get jeg með ánægju vitnað
það, að jeg hef ekki kennt þessara sjúk-
dóma.
í þessu skal jeg ekki láta undír höfuð
leggjast að skýra frá því, að gömul kona
hjerá bænum (Sigr. Jónsd.) hefir brúkað
Kína lífs elixír við meltingarleysi, sem kom-
ið hefir af stöðugum kyrrsetum innanhúss,
eptir að hafa áður vanizt vinnu uudir ber-
um himni, og hefir henni orðið gott af.
Eins er því varið með ýmsa aðra hjer,
sem hafa brúkað hann, og gera það enn,
við ýmsum kvillum. Jeg get því af fullri
sannfæringu mælt með þessum elixír gegn
nefndum sjúkdómum, og það því fremur,
sem auðvelt er að hafa hann við hendina
og hann er jafnvel ódýr í samanburði við
það sem meðul kosta og lccknishjálp.
Grafarbakka 20. júní 1895.
Ástrtdur Jónsdóttir.
Kína lífs-elixirinn fæst hjá flestum
kaupmönnum á íslandi.
Til þess að vera vissir um, að fá hinn
ékta Kína-lifs elixir, eru kaupendur beðnir
að líta vel eptir því, að standi á flösk
unum i grænu lakki. og eins eptir hinu
skrásetta vörumerki á flöskumiðanum, Kín-
veiji með glas í hendi, og firma-nafnið
Waldemar Petersen, Fredrikshavn, Dan-
mark. ______
Fineste SkandinaviskExport Kaffe Surrogat
er hinn ágætasti og ódýrasti kaffibætir,
sem nú er í verzlaninni. Fæst hjá kaup-
mönnum á íslandi
F. Hjorth & Co.
Kaupmannahöfn.
Hlnn 8. des. f. á. tapaðist vestarlega á
Vesturgöta reiðbeizli, stengurnar gamlar, úr
kopar með ijónsmynd, höluðleðrið stangað,
taumarnir nýlegir, spentir saman á endanum.
Sá, er fundið hefir beizli þetta, er beðinn að
skila því í Vesturgötu nr. 12 gegn fundar-
launum.
Til sölu er lítið steinhús við Klapparstíg
ásamt pakkhúsi með tilheyrandi lóð. Semja
má um kaupin við Ara Einarsson á Tóptum.
Jörðin Ráðagerði í Leiru fæst til kaups eða
ábúöar frá næstu fardögum. Jörðin fóðrar 2
kýr, og auk þess fylgja henni góðir kálgarðar.
Semja má við Gísla Halldórsson í Ráðagerði.
kan tjenes ved Hjemmearbeide med vor auto-
matiske Strikkemaskine. Illustreret Pris-
kurant med nærmere Oplysninger tilsendes en-
hver franco. Tilskriv »Rislor«. Southwark
Str. 67, London.
Hjer með apturkalla jeg öll þau ærumeið-
andi orð, sem jeg kynni að hafa haft um
Filippus Guðmundsson á Leðri, snertandi sauð-
kindarstuld, oglýsi þau dauð og ómerk. En
jafníramt skal þess getið, að umtalið er risið
út af ull, sem fyrirfannst hjá nefndum Filippusi
sem hann ekki er búinn að hreinsa sig af, og
sem varð fyrsti kvitturinn á snuðnum.
Bartakoti, 20. des. 1895.
______ Kristján Oddsson.
Samkvæmt lögum 12. april 1878 og opnu
brjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á
alla þá, sem telja til skuldar í dánarbúi
Egils Egilssonar, borgara hjer í bænum,
sem andaðist 14. f. m.,að lýsa kröfum sín-
um og sanna þær fyrir skiptaráðandanum,
i Reykjavik áður en 6 mánuðir eru liðnir
frá síðustu birtingu þessarar innköllunar.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 3. febr. 1896.
Halidór Danielsson.
Meyer &. Schou
hafa hinar mestu og ódýrustu birgðir af
alls konar
bókbandsverkefni,
öll áhöld til bókbands, nýjustu vjelar, og
stýl af öllum tegundum.
Vingaardstræde 15.
Kjöbenhavn K.
I haust var mjer dregið livítt gimbrarlamb
sem jeg á ekki. Mark á því er ógiöggt, eins
og rifa í sýlt hægra og fjöður a., en mitt mark
er sýlt og fjöður aptan h. Rjettur eigandi
gefi sig fram. Lundarhólum, 30 des. 1895.
Þórður Þórðarson.
For Frimærkesamlere.
Enhver, der sender mig 100 godt blandede
islandske Frimærker, faar sendt retur 150
udenlandske Frimærker alle forskjellige.
Mönsters Frimærkehandel.
_____________Kjöbenhavn.
Miðvikudagana 19. febrúar og 5. og 19.
marz næstkomandi verður bæjareign Ás-
grims Gíslasonar við Laugaveg bjeríbæn-
um, eptir kröfu Landsbankans, að undan-
gengnu fjárnámi 30. þ. m. samkvæmt lög-
um 16. desember 1885, sbr. Jög 16. sept.
1893, boðin upp og seld hæstbjóðanda við
3 opinber uppboð, sem haidin verða kl. 11
f. hád., 2 hina fyrst nefndu daga á skrif-
stofu bæjarfógeta og hinn síðast nefnda
dag i bænum sjálfum, til lúkningar veð-
skuld að upphæð kr. 235,10, auk vaxtaog
dráttarvaxta frá 1. október 1894. Sölu-
skilmálar verða til sýnis á skrifstofu bæj-
arfógeta degi fyrir hið fyrsta uppboð.
Bæjarfógetinn í Reykjavik 31.jan. 1896.
Halldór Daníelssom_________
Dines Petersen
Gothersgade 150.
Kaupmannaböfn K,
tekst á hendur umboðsverzlun með sölu og
innkaupum á vörum, gegn vanalegum um-
boðslaunum.
Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson.
Meðritstjóri: Binar Hjörleifsson.
PrentBmjtiia ísafoldar.