Ísafold - 29.02.1896, Blaðsíða 3

Ísafold - 29.02.1896, Blaðsíða 3
44 sannleikurinn er sá, að þser konia almenningi iijer að harla litlum notum, eins og gefur að skilja, skip, sem almenningur veit ekkert um hvaðan koma eða hvert fara, hvssnær koma eða hvenær tara, nefnilega eru alveg áætlun- arlaus. Austfjörðum (Mjóafirði) 28. des. 1895: Hjer -eystra var góður afli í sumar og allgóður prís: málfiskur 14 a., smáf. 12 og ýsa 10. Verð á útlendri vöru með lægsta móti, sem ef til vill má þakka stórverzlun 0. Wathne’s^sem hann á þakkir fyrir. — Hjer hefir verið mjög rosa- Söm veðrátta í haust og það sem af er vetri, nema nú um jólin góð tíð. — Nú er búið að koma upp miklu og veglegu húsi á Vest- dalseyri í stað þeirra, er brunnu þar fyrir- jólin í fyrra. Settur sýslumaður í Norður Múlasýslu og bæjaríógeti á Seyðisfirði er yfirrjettarmál- færslumaður Eggert Briem af landshötðingja 21 þ. mán. frá 1. apr. þ. á. Mannalát. Skrifað úr Húnavatnssýslu 25. f. m.: «7. þ. m. andaðist Jón búfræðingur Hannesson á Brún í Svartárdal, að líkindum úr tæringu; hann var sonur Hannesar bónda Guðmundssouar á Eiðstöðum, en uppalinn að mestu leyti á Guðlögsstöðum hjá frændfólki sínu. Jón sál. var fæddur 14. febr. 18G8; hannvar dugnaöar- og ráðdeildarmaður; byrjaði bú- skap með mjög iitlum efnum, sem blómguð- ust vonum framar. Hann lætur eptir sig konu og 4 börn ung; n er sárt saknað, ekki að eins af ekkju hans og nánustu ætt- ingjum, heldur eiunig af sveitungum hans og ;yfir höfuð öllum, sem til hans þekktu. Jón sál. var að minnsta kosti 8. maðurinn hjer úr sveit, sem þessi voða-sjúkdómur (tær- ingin) heflr iagt í gröflna nú á örfáum árum». Hinn 23. þ. mán. andaðist Halldór hreppstj. Jónsson í Þormóðsdal í Mosfellssveit úr brjóst- veiki; hafði verið hreppstjóri milli 20—80 ár. kan tjenes ved Hjemmearbeide med vor auto- matiske Strikkemaskine. Illustreret Pris- kurant med nærmere Oplysninger tilsendes en- hver franco. Tilskriv »Ristör«. Southwark Str. 67, London. Det Kongelige Octroierede Almindelige Brandassurance Compagni for Bygninger, Varer, Effecter, Cwjaturer og Höe &c., stiftet 1798 i Kjobenhavn, modtager Anmeldelser om Brandforsikring for Sysler- ne Isafjord, Bardastrand, Dala, Snæfellsnes og Hnappadal, samt meddeler Oplysninger om Præmier &c. Islandske Huse (bæir) op- tages ogsaa i Assurance. N. Chr. Gram. »Sameiningin«, mánaðarrit til stuðn lngs kirkju og kristindómi íslendinga, gefið út af hinu ev.lút.kirkjufjelagi í Vesturheimi og prentað í Winnipeg. Ritstjóri Jón Bjarnason. Verð í Vesturheimi 1 doll. árg. á Islandi nærri því helmingi lægra: 2 kr. Mjög vandað að prentun og útgerð allx-i Tíundi árg. byrjaði i marz 1895. Fæst i bókaverzl. Siguröar Kristjánssonar í Reykja vík og hjá ýmsum bóksölum víðsvegar um and allt. C. ZIMSEN hefir einkaútsölu fyrir Island á Quibells Sheep Dip & Cattle VVash. Ágætt baðlyf á kindur og að’rar skepnur. Reglum fyrir brúkuninni útbýtt gefins. Dines Petersen Gothersgade 160. Kaupmannahöfn K, tekst á hendur umboðsverzlun með sölu og innkaupum á vörum, gegn vanalegum um boðslaunum. Myndasafni alþingis hefir nú fyrir skemmstu bætzt að gjöf olíumynd af Flosagjá og Lögbergi eptir prófessor Aug. Schjött í Khöfn, sem dáinn er fyrir skömmu. Sumarið 1861 kom hann til íslands og var í för þeirra Dasents, er svo snilldarlega hefir þýtt Njálssögu á ensku, og dr. G-ríms Thomsen. Próf. Aug. Schjött bar eptir ferðina ávallt hlýjan hug til íslendinga og fegui'ðar landsins. í virðingarskyni við þessa ræktarsemi í vorn garð hafa börn hans, cand. polit. F. Scþjött og systir hans, talið sig fara að hans skapi að gefa ís- landi myndina, sem nú er hingað komin og verður til sýnis í alþingishúsinu nokkra daga. Gjöf þessi er mesta listaverk, og eigi varð á betri gjöf kosið en þessa ágætu mynd af Lögbergi hinu forna, til að prýða sali alþingis. Eptir listamann þenna eru nokkrar aðr- ar myndir frá íslandi. Skal hjer að eins getið tveggja »sögulesara í ísl. baðstofu« og »ísl. brúður, sem verið er að skauta«. Fyrri myndin er talin mjög merkileg, var býlega seld fyrir 800 kr. Hin er mörg- um hjer kunn af Ijósmynd á pappír. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönn- um, að hinn að 15. dag yfirstandandi febrúar- mánaðar þóknaðist drottni að burtkalía minn elskaða eiginmann Brynjólf Jónsson á Vig- dísarvölluin 67 ára aidri, eptir iangvarandi þrautir af átumeini. Vigdísarvöllum 24. febr. 1896. Kristín Slgurðardóttir. Proclama. Samkvæmt lögum 12. april 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alia þá er telja tii skuldar í dánarbúifyr- verandi setts sýslumanns Sigxxrðar Pjeturs- sonar á Eskifirðí, að lýsa kröfum sínum fvrir skiptaráðanda hjer í sýslu og sanna þær áður 12 mánuðir eru liðnir frá síð- ustu birtingu þessarar auglýsingar. Skiptaráðandinn í Suðurtnúiasýslu Eskilirði 11. jan. 1896. ___________A. V. Tuíinius.______________ Miðvíkudagana 26. þ. m., 11. og 25. n. m. verður húseign dánarbús Sigurðar Fr. Sigurðssonar við Norðurstíg hjer í bænum eptir kröfu Kristjáns kaupmanns Þorgríms- sonar, að undangengnu fjárnámi 20. þ.m., samkv. lögum 16. des. 1885, sbr. lög 16. sept. 1893, boðin upp og seld hæstbjóðanda við 3 opinber uppboð, sem haldin verða kl. 11 f. hád. 2 hina fyrstnefndu daga á skrifstofu bæjarfógeta og hinn síðastnefnda dag í húsinu sjáif'u, tii lúkningar veðskuld að upphæð kr. 400,81, auk aðfarai^kostn- aðar. Söluskilmálar verða til sýnis á skrifstofu bæjarfógeta degi fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Reykjavik 22. febr. 1896. Halldór Daníelsson. Felt naut verða kejrpt með sömu kjörum og næstliðinn vetur, við vevzlun Jóns Þórðarsonar, sömul. smjör, tólg, kæfa og reykt kjöt. Jarðarför Halldórs Jónssonar í Þormóðs- dal á tram að fara, að öllu forfallalausu, 4. marz klukkan 12 að Lágafelli. FISKUB UB SALTI, ýsa og smáfiskur fæst í Kirkjustræti 10. H. J. Bartels. Óskilakindur, er seldar voru í Mýrasýslu haustið 1895. Grákápótt gimbrarlamb, mark: hamrað h.; stýft lögg fr. v. Hvít gimbur, veturgömul, hamrað, bíti fr. h.; stýft, gat v. Hvít ær, tvævetur, gagnbitað h.; blaðst. apt. biti fr. v. Hvít ær, tvævetur, sýlt, gagnb. h.; stýft, gagn- bitað v.; hornamark óglöggt. Hvítt geldingslamb, biti apt. h.; bragð fr. v. Hvftt geldingslamb, blaðrifað apt. h. Hvítt geldingslamb, blaðst. apt., biti fr. h.; blaðst. fi-. v. Hvítt geldingslamb, bragð fr., fjaðrir 2 apt. h.; sýlt, gat v. Hvftt geldingslamb, fjöður apt. h.; bragð fr. v. Hvítt geldingslamb, hnfflótt, fjöður apt. h.; miðhlutað f stúf v. Hvítt geldingslamb, hamarrifað h. Hvítt geldingslamb, heilrifað h.; tvístýft fr., biti apt. v. Hvítt geidingslamb, stýft, biti fr. h.; sneitt apt. biti fr. v. Hvítt geldingsiamb, sýlt, biti apt. h.; sneið- riiað fr. v. Hvítt geldingslamb, tvfstýft fr. h.; biti fr. v. Hvftt geldingslamb, tvístýft fr. h.; tvfstýft apt. biti fr. v. Hvftt geldingslamb, tvfstýft fr. biti apt. h.; sýlt v., blár fdráttur. Hvitt gimbrarlamb, biii apt. h.; sýlt, fj. fr. v. Hvítt gimbrarlamb, biti fr. h.; fj. apt. v. Hvítt gimbrarlamb, fj. fr. h.; hangfj. fr. v. Hvítt gimbrarlamb, heilrifað h.; stýft, bragð fr. v. Hvítt gimbrarlamb, hvatt h ; stúfrif. v. Hvitt gimbrarlamb, oddfjaðrað fr. h.; geir- stýft v. Hvítt gimbrarlamb, sneiðr. fr., biti apt. h.; sýlt, fjöður fr., stig apt. v. Hvítt gimbrarlamb, sneitt fr. biti apt. h.; stýft biti apt. v. Hvftt gimbrarlamb, sneitt fr., fjöður apt. h.; hamrað v. Hvítt gimbrariamb, stúfrifað, lögg apt. h.; hvatr, biti fr. v. Hvítt gimbrarlamb, sýlrifað, biti fr., stig apt. h ; stúfr., biti fr., stig apt. v. Hvítt gimbrarlamb, tvíst. apt. h.; gagnb. v. Hvítt hrútlamb, bitar 2 apt. h.; sýlt, biti apt. v. Hvítt hrútlamb, mýetið h.; gagnhangíj. v. Hvitt hr útlamb, hvatt, biti apt. h.; sýlt. v. Hvítt hrútlamb, stýft og gagnfj. bæði eyru. Hvítur hr útur, veturgamall, lögg fr. h.; heilr., stig fr. v., brm. H6. Hvftur sauður, þrevetur, fj. apt. h.; bragð fr.v. Hvítur sauður, tvævetur, heilrifað h.; hangfj. apt, v., brm.: líkast Strl. (h.) Hvítur sauður, veturgamall, sneitt apt., biti fr. h., sneitt og stig fr. v. Hvítur sauður veturgamall, stig 2 fr. h.; tvf- stýft tr. v., hornamark líkast: heilrifað h.; heilrifað, gagnbitað v.; brm. H. E. Svart geldingslamb, biti apt. h.; biti fr., gat v. Svart geldingslamb, blaðrif. og tjöður fr. h., sneitt og tj. fr. v. Svart geldingslamb, hamrað h.; sneitt og biti fr. v. Svart geldingslamb, hangfjöður apt. h.; heil- rifað v. Svart gimbrarlamb, sneiðr. apt. h.; sneitt apt., biti fr. v. Svart gimbrarlamb, stýft, fjöður, fr. h.; stýft, hálftaf fr. v. Svört gimbur, veturgömui, gagnb. h.; sneitt apt. v. Þeir sem átt hafa kindur þessar gefi sig íram við uudirskrifaðan íyrir lok næstkom- andi júnlmánaðar. Skrifstofu Mýra og Borgarfj.sýslu 27. jan. 1896. Sigurður Þórðarson. Til sölu er lftið steinhús við Laugaveg á- samt tilheyrandi lóð. Semja má um kaupin við H. Th. A. Thomsens verzlun.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.