Ísafold - 08.04.1896, Side 1

Ísafold - 08.04.1896, Side 1
Kemurútýmisteiim sinni eða tvisv.iviku. Yerðárg.(90arka minnst) 4 kr., erlendis 6 kr. eða l*/a dolí.; borgist fyrir miðjan júli (erlendis fyrir fram). ISAFOLD Uppsögn(skrifleg)bundin við áramót, ógild nema komin sje til útgefanda fyrir l.oktober. Afgreiðslustofa blaðsins er i Austurstrœti 8. XXIII. árg. Beykjavík, iniðvikTidagian 8. april 1896. 21. blað. Bilun landsgufuskipsins. Sem von er, heflr mönnum ekki orðið nm annað tíðræddara en »Vestu« þennan vikntíma síðan fregnin kom nm bilnn hennar. Mnn hvert mannsbarn hjer telja það mjög illa farið. Eins og við mátti búast, hefir heyrzt bregða fyrir ýmsum miðnr vitnriegum palladómum út af athnrð- innm, eins og t. d. þeim, að kenna það í- hugunarleysi, að hafa ekki varastýri með- ferðis, enda þótt það tíðkist alls ekki, kæmi sjaldnast að neinum notnm, þegar á þyrfti að halda, og eins mætti krefjast þess, að flnttir værn með til vara hverjir aðrar partar skipsins, sem laskazt geta- Peir eru allopt ótranðastir með athuga- semdir sínar og aðfinningar, sem minnst skynhragð hera á það sem nm er að ræða. Og eptir því er ráða virðist mega af tali snmra manna, ern þeir nú miklu vantrú- aðri en áðnr á allt þetta fyrirtæki þjóðar- innar. Yitanlega mátti ganga að slikum æðrnhngsnnnm vísnm. Oss hættir svo við því, Íslendingum, að finnast öll snnd lok- nð, ef á móti blæs. En sannariega erhjer engin ástæða til að æðrast. Það mátti ganga að því vakandi, að annað eins fyr- irtæki og þetta mundi verða fyrir einhverj- um hnekki, áðnr en mjög langt liði, enda hefir hver einasti skynsamnr maður, sem nokknð hefir nm það hugsað, gengið að því vísu. Og I sjálfu sjer er þetta óhapp lítið i samanburði við annað meira. Er það ekki t. d. lán i óláni, að þetta atvik skyldi að höndnm bera eigi að eins inniá höfn, heldur og inni á einni af heztn höfn- um landsins, mönnnm, vörum og skipi að hættnlansu? Hngsnm oss að það hefðiviljað til úti á reginhafi eða í hafíshættnm hjer við land. Er það ekki líka lán í óláni fyrir oss, að biluninni skuli vera svo var- iö, að landssjóður hiðnr engan heinan halia af ? Auðvitað var það mjög óskemmti- legt, að þetta óhapp skyldi hera að hönd- um einmitt í fyrstu ferðinni, en i rann og vern gerir það minnst til, hvenær slíkt verður; og ef það hefði dregizt nokkuð, heíðu fæstir gert sjer dómadagsrellu út af þvf, ekki afskaplegra en það er. Karl- mannlegast er, að láta ekki á sig fá, og hugga sig við, að fall sje fararheill. Samkvæmt skýrslu, sem farstjórinn, hr. D. Thomsen, hefir sent landshöfðingja, hef- ir bilnnin á »Vestu« atvikazt þannig, að skipið var að fara gegnnm veikan lagn- aðarís á Aknreyrarhöfn, renndi sjer aptur ú bak gegnum rauf í ísnum út á leið, þá Sem það hafði farið inn um, og við það hrotnaði stýrið. Þegar efri parturinn af stýrisstönginni svo var dreginn upp á þil- farið, kom það f Ijós, að s/4 af sárinu voru gömul sprunga eða galli í járninu. Farstjórinn virðist hafa gert allar ráð- stafanir, sem nnnt var að gera í svipinn, til að firra landssjóð fjártóni, hefir áskilið sjer fyrir rjetti fyrir hönd landsútgerðar- innar öll rjettindi og kröfnr gagnvart eig- endnm skipsins, vörneigendum, ábyrgðar- fjelögum og öðrum hlutaðeigendum, og látið skipstjóra skrifa undir yfirlýsing um, að atburðurinn hafi ekki stafað af neinni sjerstakri skipnn frá hans (farstjóra) hálfn. Skoðunarmennirnir hafa lýst yfir því, að vafasamt sje, hvort svo verði gert við skipið þar, að það geti hjálparlanst kom- izt til Englands eða Noregs, en að ekki verði gert svo við það þar, að það geti haidið áfram í þjónustu landsútgerðarinnar. Farstjóri hyggur, að leigu af skipinu þurfi ekki að borga frá því slysið varð og þang- að til viðgerð á því er lokið erlendis. Engin vanræksla virðist hata átt sjer stað í leigusamningnnm. Skipið var skoð- að af löglegum skoðunarnefndum, dönsk- um og sænsknm, samningurinn saminn af skipsbrakúnum og nndirskrifaðnr af stjórn- inni til vitnis um, að fyrirmælum laganna hafi verið fylgt. Stjórnin á að ráða, hvort krafizt verður nokkurra skaðabóta af skips- eigendum eða skoðunarnefndinni dönsku. Farstjórinn býst fastlega við, að ef gufu- skipið »Á. Ásgeirsson« fáist ekki — eins og raun varð á — muni Wathne, sem er umhoðsmaður ábyrgðarfjelaganna, flytja vörnrnar, farþegana og póstirn áfram. Vjelastjóri skipsins hefir húizt við, að svo muni mega gera við það á Akureyri á 8 dögum, að komizt verði með það aust- ur yfir Atianzhaf (til Björgvinar), ef var- lega er farið, og þá væri ekki óhugsandi að »Vesta« gæti lagt af stað í 2. ferðsína á tilætluðum tíma. Ferðin hafði gengið prýðilega það sem af var frá Englandi og öllum, sem skipið sáu, litizt ljómandi vel á það. Voru 35 farþegar með því, er það lagði af stað frá Akureyri, og á að gizkð 250 smál. afvör- um til vesturhafnanna oghingað til Reykja- viknr. Hvernig má prýða Reykjavík? Um það var síSasti alþýSufyrirlestur Stú- dentafjelagsins á þessum vetri, og hjelt lektor Þórh. Bjarnarson hann á mánudagskvöldið var. Vjer setjum hjer útdrátt úr ræSunni. EæSumaSur kvaSst hafa lagt fyrir ymsa málsmetandi menn þessa spurningu: »HvaS má gjöra til aS prySa Beykjavík?« Hjá ein- nm mikilhæfum manni meS sjerlega góSu verkviti hafSi hann fengið það svar, að þó að hann fengi heilan klukkutíma til að halda íyrirlestur um þá spumingu, mundi hann aldrei komast að efninu, hann þyrfti allan þann tíma og lengri til að tala um það, sem búiS væri aS gjöra, eSa meS öðrum orðum halda skammarræðu yfir öllu því marga og mikla, sem óprýðir bæinn. Og þessi hinn sami mikilsvirti samborgari leysti síðan frá skjóS- unni og tók allt fyrir, kassalagið á flestum nýju húsunum, skúraómyndirnar, sem alstaSar trana sjer fram, girðingarnar ómálaSar, mosa- vaxnar, ósamstæðar, fúnar og fallnar, og þá götumar, víða stjettalausar, með rennurnar hálf-fallnar saman og skakkar; þó tæki Læk- urinn yfir allt með hleðsluna. AuSvitaS gleymdi hann þá ekki heldur kirkjugarðinum og frönsku húsunum og lítiS var hann betri við kirkjuna að utan. Svo minntist hann á sáSgarðana inn um allan hæ, sem 9 mánuði ársins eru fremur ljót moldarflög, og Tjörnina alslýjaSa og fleira og fleira. ItæSum. ljet þess getiS, aS þessi heiðraði vandlætari væri til þess að gera nýr í hæn- um; enda væri vort mein þetta, hvað fáir sæu byggðir og hæi erlendis, og þá sízt meS opin augun fyrir hiS verklega til samanhurSar við ástandið hjer heima. OskaSi að vandlæt- arinn væri kominn í stólinn í sinn staS, það væri fjarska mikið unniS við þaS, ef almenn- ingur gæti sannfærzt um það, að Reykjavík væri ljótur bær — og gæti þó veriS fremur snotur. Hjer væri þó ýmislegt til að ljetta undir slíkri viSleitni, hjer væri mishæSótt, sjór á annan veg og dáh'tið stöðuvatn á hinn og lækur á milli. ASal-þröskuldurinn væri ekki hin almenna fátækt, heldur að tilfinninguna og smekkinn vantaði. Þó vildi hann eigi segja aS Reykvíkingar væru ósmekkvísari en aðrir landsmenn, hvergi væri t. d. jafn-mikil stundun á blómrækt sem hjer, sem ræðum. taldi góSs vita, þar sem hlómrækt og runnar mundu vonandi á sínum tíma gjöra svo mikið meira en nú til að prýða hæinn. Áskoruninni aS prýSa hæinn væri auðvitaS að beina til stjórnar bæjarins, en þó bjóst ræSum. viS miklu meiri árangri af frjálsum samtökum bæjarmanna í þá átt, gætu þau orðið almenn. Lífsregla hæjarstjórnarinnar yrSi að vera sú að láta sín verk í bæjarins þarfir vera sem snotrust, yfir höfuð gjöra töluvert meira fyrir augaS en veriS hefSi til þessa og sjerstaklega þá að byrja á nýrri eSa stórum umhættri stjettagjörS. Tvær samhliSa höggnar steinaraSir eptir stjettinni, 8—10 þuml. hreiðar, meS grjótmuli á milli, og þaS bil milli raðanna (»flísanna«) að menn geti mætzt, auSvitaS fremri röðin um leið rennukantur; 50—60 faðmar af slík- um stjettnm á ári mundu fljótt gjöra svip- breytingar og eigi vera ofvaxiS verk. í samhandi viS það minntist ræSum. á rennurnar, en það væri nóg fyrirlestrarefni fyrir sig, hæði frá heilbrigðis og fegurSar sjónarmiði, hvernig ætti aS breyta þeim; slæmar væru þær. Lengi gæti það ekki úr þessu dregizt aS hlaða upp Lækinn, þótt verkiS væri fremur til prýðis en þarfa; þar kynni að mega koma

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.