Ísafold - 13.05.1896, Blaðsíða 4

Ísafold - 13.05.1896, Blaðsíða 4
124 Jens Hansen, Vestergade 15. Kjöbenhavn K. Mestu og ódýrustu byrgðir af stein- olíuofnum, eldamennskuáhöldum, magasínofnum, með suðuútbúningi og án hans. Yflr 100 tegundir af eldstóm. Lausar eldstór, eins og á myndinni, ómúraðar með steikingar- ofni, 2 eldholum, öðru I2Y2, hinu 14Va þuml fyrir potta, er taka 187s og 288/4 potta. Yerð 25 kr. Mál og stærð samkvæmt verðlista, sem öllum Vf röur sendur ói eypis. Skiptafundir í dánarbúi dbrm. Hafliða Eyjólfssonar frá Svefneyjum verða haldnir í þinghúsi Flat- eyjarhrepps i Flatey þ. 23. og 24. júní næstkom., kl. 5 e. h. A hinum fyrra fund- inum verður framlögð skrá yflr eigur og skuldir búsins, og á hinum síðara úthlut- unargjörðin, og verður þar með væntan- lega skiptum á búinu lokið fyrst um sinn. Skrifstofu Barðastrandarsýslu 3. maí 1896. Páll Binarsson. Skiptafundur í dánarbúi Jóhanns Sigmundssonar frá Bjarneyjum verður haldinn í þinghúsi Flateyjarhrepps í Flatey miðvikudaginn þ. 24. júní næstkom., kl. 12 á hád., og skiptum á búinu þá væntanlega lokið. Skrifstofu Barðastrandarsyslu 3. maí 1896. Páll Binarsson. Bókmeimtafjelagið. í fjarveru skólastjóra Mortens Hansens, bókavarðar fjelagsins, gegnir bóksali Sig- urður Kristjánsson varabókavörður bóka- varðarstörfum í hans stað og heflr áhendi innheimtu fjelagsgjalda. Rvík 10. maí 1896. Björn M. Ólsen p. t. forseti. TTppmpq J Lækjargötu nr. 4 verhur 0pnaj)ur 14 mai 0g yerður opinn hvern dag frá kl. 8 f. m. til kl. 11 e. m. og verður þar selt: Chocolade, Kaffi, Le- monade og vindlar. Styrktarsjóður W. Fischers. Þeir, sem viija sækja um styrk úr þess- um sjóði, geta fengið sjer eyðublöð í verzl- un W. Fischers i Reykjavik og Keflavík. Styrkurinn er ætlaður ekkjum og börn- um, er misst hafa forsjámenn sína í sjóinn, og ungum íslendingum, sem í tvö ár hafa verið í förum á verzlunar- cða fiskiskipum, sýnt iðni og reglusemi, og eru verðir þess> að þeim sje kennd sjómannafræði og þurfa styrk til þess. Um ekkjur er það haft að skilyrði fyrir styrkveitingu, að þær hafi verið búsettar tvö síðustu árin í Reykjavík eða Gullbringu- sýslu, og um sjómenn og börn, að vera fæddir og að nokkru leyti upp aldir þar. Bónarbrjef þurfa að vera komin til stjórn- enda sjóðsins (landshöfðingja og forstöðu- manns Fischersverzlunar í Reykjavík) fyrir 16. júlí þessa árs, útfyllt með upplýsing- um þeim, sem heimtaðar eru. Kennsluáhöld er jeg fús á að velja og útvega mönnum í sumar eins og að undanförnu, og má utanáskript til mín í júní og júlí vera: Axelhus 2 C. Köbenhavn V. Rvik 12. maí 1896. Morten Hansen. íslenzk frímerki kaupir Guðm. bóksali Guðmundsson á Eyrar- bakka fyrir þetta áður óheyrða háa verð, sem enginn annar á Islandi býður, nefnil: Hvert á Hvert á 2 skild. blá 2,00 6 aura grá 2 3 — grá 60 10 — rauð 1 v* 4 — rauð 15 16 — brún 7 8 — brún 80 20 — blá 5 16 — gul 60 40 — lifrauð. 8 4 — græn 16 60 — rauð 30 8 — lifrauð 3,00 100 — lifrauð 35 5 aura blá 60 3 — þjón.merki 2 20 — lifrauð 60 5 — 3 40 — græn 50 10 — 4 3 — gul 1»/» 16 14 5 — græn P/a 20 7 Brjefspjöld 3 60 35 Ónýt merki endursendast ásamt borgun fyr ir hin keyptu með nœsta pósti eptir móttök una, seljanda kostnaðarlaubt. Gölluð merki borgast með hálfvirði. Snemmbær kýr, ung, tilsölu í ágústmán. Ritstj. vísar á. Skófatnaður. Með »Agli« komu mjög miklar birgðir af alls konar skófatnaði til undirritaðs, svo sem: kvennskór af öllum tegundum og stærðum, barnaskór og stígvjel af ótal tegundum, og verður seidur fyrir pen- inga mjög ódýrt. 3 INGÓLFSSTRÆTI 3. Lé. O. Liúðvígsson. Gufuskipið „Bgiir' kemur hingað, að öllu forfallalausu, til Reykjavíkur dagana 3.—8. júní næstkom- andi, til þess að flytja fólk til Austfjarða. Það kemur við á binum sömu höfnum og í fyrra. Nánari upplýsingar gefur C. Zimsen í Reykjavík. TJtanáskript til Jóns Ólafssonar ritstjóra er nú: Norden Office 284 Grand Ave. Cbicago, 111., U. S. A. Harrisons prjónayjelar. Enn meiri afsláttur fæst á þessum ágætu vjelum en áður er auglýst Þeir, sem kaupa vilja áreiðanlega góð- ar prjónavjelar og tiltölulega ódýrar, snúi sjer tii Ásgeirs Sigurðssonar, kaupmanns í Reykjavík. Frímerki Brúkuð ísl. frímerki kaupir undirrit- aður óheyrt háu verði. Sveinsson AuEse“vTk!5- TJeyktóbak (ágætar soitir), Vindlar og * mjög gott Reol, og margt fleira er í NÝJU VBBZLU NINNI 4 Þingholtsstrœti 4. Stór yefnaðarvörusala. í sölubúð undirskrifaðs fæat: góð og ódýr vefnaðarvara af ýmsu tagi svo sem: prjónaföt alls konar, barnakjólar, barnaföt, svuntur, karlniannsföt, jakk- ar, vetrarfrakkar, sirz, frönsk Ijereft, lakaljerept, shirting aflavega, Satin, Pi- que, Cachemir hvítt, Daniast, band- klæðadregill, flnnnell margs konar, kjóla- tau, fóðurtau margskonar, Nankin, Erma- fóður. Lasting Oxford, Vínarljerept, Tvisttau, Svuntutan, herðasjöl, stóp sjöl, millifóður, klæði, 3 tegundir, sæng- urdúkur, tau í barna-slitkjóla sjerlega haldgott, vetlingar, sokkar, garn af ýmsu tagi, vasaklútar, borðdúkar, rúmteppi, rekkjuvoðir, barnakragar, flibbar, man- chettur, hvít brjóst, brjósthlífar, karl- mannsslipsi, hnappar, kantabönd og fleira. Þá koma nýjar byrgðir af Reinhard Buchwaldstauunum úr ull og silki, þau heztu og ódýrustu sem til landsins koma, þá koma ódýr en sterk fatatau og fleira. Alls konar efni fyrir söðlasmiði og skó- smiði. Allt selt fyrír borgun út í hönd. Jeg hef gert mjer far um að kaupa tau og sirz, sem halda vel lit og eru sterk. Margar vefnaðarvöru-tegundir eru í minni verzlun, sem áður hafa eigi þekkzt hjer á landi. Björn Kristjáiisson. Meira en 20 ár hefi jeg nú þjáðst af þunglyndi (geðveiki) og sárum þrýstingi fyrir brjóstinu, og surfu þessir sjúkdómar að lokum svo að mjer, að jeg lagðist al- veg í rúmið. Jeg leitaði margra lækna og brúkaði öll þau meðöl, sem jeg náði í; en allt varó það árangurslaust, þangað til jeg fór að taka inn Kína lífs-elixír frá hr. Waldemar Petersen í Frederikshavn fyrir iy2 ári. Síðan hefi jeg tekið þetta meðal inn stöð- ugt, og hefir það reynzt mjer sannur lífs- elixír, því að þennan tíma hefi jeg allt af haft góðar hægðir, oger það eingöngu að þakka þessu ágæta lyfi. Jeg er því sannfærð um, að gæti jeg enn um nokkurn tíma haldið áfram að neyta þessa ágæta bitters, þá mundi mjer batna fyrir fullt og allt. Þetta votta jeg hjer með og tjái um leið hr. Waldemar- Petersen í Frederikshavn inniiegar þakkir. Snæfoksstöðum 22. júlí 1895. Hildur Jónsdóttir Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestuna kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ékta Kína-lífs elixir, eru kaupendur beðnir að líta vel eptir þvf, að standi á flösk unum í grænu lakki, og eins eptir hinn skrásetta vörumerki á flöskumiðanum, Kín- verji með glas í hendi, og firma-naínið Waldemar Petersen, Fredrikshavn, Dan- mark. Ýltgef. og ábyrgharm.: Björn Jónsson. Meðritstjóri: Binar Hjörleifsson. PrsntsiBiitía Ísfoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.