Ísafold - 10.06.1896, Blaðsíða 1

Ísafold - 10.06.1896, Blaðsíða 1
KsmurúíýmSstainaahmi eö& tviav. 1 viku. Verb 4rg.(90arka minust) 4 brerlendis 5 kr. eða. 1 »/# doll.; borgist fyrir miftjau júH (erlendis fyrir í'ram). ISAFOLD. Dppsögn(skrifleg) bundin vib' &ramót,ógild nema komin sje til útgefanda fyrir l.oktober. Afgreiðslustofa blaðsins er i Austurstrœti 8. XXIII. árg. Reybjavik, miðviku daginn 10. júni 1890 39. blað. Útlendar frjettir. Khöfn 1. júni 1896. Veðrátta. Mföur hl/ á norðurlöndum og 'vxðar, og rigningasamari en óska mætti. Frá snSurlöndnm ságt sumstaðar af skað- sömum vatnavöxtum. Fyrir skönrmu rei‘5 sá hvirfilbyhir yfir land í Michigan í NorSur- Amerlku ög horginá Detroit, sem olli stór- kostlegu husahruní og varS 100 úiönnúm aS hana. Líkt hár a?S í Sherman, bæ 1 Texas, Jjann 16. maí, og J)ar Ijetulífsitt 60 mánná. Semasta hvirfilhylsfrjettin er frá St. Louis í Missöuri þann 28. maímán. Þar varð svö mikið um husahruniS, aS tjóniS nemur mörg- um miljónúm dollara. MannskaSinn ógurleg- ur, talinn í horgiiini til 500 manna og 1500 lemstraSra. í eimim barnaskóla ljetu líf sitt 80 barna. Danmörk. Sú breyting orSin á sýslú- skipun ráðaneytisins, að verknaðar- og póst- málum er nú eptir lát Ingerslevs skotið und- ir stjórú innaúríkismálanna, en Öúnur deild þeirra, er náSi til landbúnaSarins, gerS að sjálf- stæðrí stjórnárdeild. Pyrir henni sá maður, er Knud Sehested heitir. Friðrik konungsefni nú í Moskófu viS krýn- ingarhátíS systursonar síns. Geta má um óskaplegt glæpaverk framið nálægt suSurodda Langalands fyrir fáum dög- um. Þann 26. mal fundust þar í húsi sínu hjón, hæSi yfir sjötugt, dauðrotuð með kylfu í rúmum sínum. MorðiS til fjár unnið. Morð- inginn að svo stöddu ekki uppgötvaður. Sviþjóð Og Noregur. Þann 12. maí var um alla SvíþjóS 400 ára afmælisdagur Gústafs Yasa hátíðlega haldinn. Kvað mest að í Stokkhólmi, og hátíðarmótiS sóttu þar 10,000 manna og allir prinsamir. Konungur þá ekki heim kominn. ISnaSarsýning NorS- urlanda hyrjar í Malmö þann 6. þ. m. Hinn 17. maí hjeldu NorSmenn, sem að vanda, af- mælishátíð ríkislaga sinna. Á hátíðarmót hjeldu frá Kristjaníu í skrúSgöngu 10 þús- undir manna, og flutti Björnstjerne Björnson þar afarsnjalla og áhugamikla ræSu og, sem vita matti, fyrir hreinu sjalfforræði og hreinum fána. — F*mm dögum síðar hafSi verið horiS upp á þinginu að skjóta upp hreinum fána á þinghúsinu og láta hann síSan þar sitja, er við ætti, en þaS var fellt með 85 atkv. gegn 29. England. ÁS svo stöddu em það utan- rík ismálin, sem valda stríSustu viSureignum á þinginu. Fyrir ekki alls löngu las William Harcourt óþyrmilega yfir höfði Salisburys um alla aðferð lians, um hcigulskapinn í Armeníu- málinu, vanhyggjuflaniS við Níl og hinn 1- skyggilega málstað Englands í Suður-Afríku. Slíku djarflega og af ofureflismóSi svarað af skörungunum stjórnarmegin, einkunl af Chamberlain, ráðherra nýlendumálanna. Þó honum farist jafnan sáttgjarnlega orðin um Kriiger forsetá, vill hann þó hera sem flest í bætifláka fyrir þá af forastumönnum einka- leyfisfjelagsins, sem sakaSir hafa verið um meinræðin gegn Transwaal. I einni höfuS- ræSunni á þinginu sagSi hann líka hreint og beint, aS þaS væri sjálfsagt fyrir stjóm Eng- lands að stuðla til hins sama sem Cecil Rhodes vildi, aS koma öllum ríkjum í SuSurálfu í samband undir tilsjár- og verndarfána Eng- lands. ÞaS er þó einmitt þetta, sem Kriiger forseti vill af alefli andæfa á móti og smeygja af Transwaal öllum samningataugúm Englands. Þó þaS sje margt áheyrilegt, sem Transvaal- ingar og vinir þeirra ségjá um lúálið, þá mun þó hitt þykja þeim öllum heztu gegúa, aS Englendingar hafi þar sitt úiál fram, sem kannast við, að þeir staúdi öSruúi Evrópu- þjóSum stigi ofar til forustu fyrir frelsi og framförum. AS svo stöddu má segja, aS laflgt muni enn til lykta á misklíðunuiú, og um leið á mál- um ýmissa, sem viS meinbugina urðu riðnir, Þýzkaiand. í Frakkafurðu var mikil minningahátíð haldin 10. maí, eða afmæli frið- arsamningsins við Frakka þann dag fyrir 25 árum. Þ&r kom keisarinn og dróttning hans, én dýrðarkjarní dagsins var miimisvarSavígsla Vilhjálms keisara I., ög má nærri geta, aS keisarirm ungi mundi ekki spara málsnilldina þann dag. Frakklánd. Hljótt yfir öllu, hlje á þing- setu óg í blöðunum hergmálar helzt fÖgnuSur vinanna á Rússlandi og í Moskófu, eða »fóst- hra:ðraima«, seúi stundum er upp kveðiS. Ann- ars má og geta, aS allmórg Evrópuhlöð þykjast sjá tákn til, að samdráttartími sjé fyrir hönd- um méS Erökknm og Þjóðverjum, og svo kalla mörg Rússablöðin líka bezt fara, og miúúa á sáúivinnúna í fyrra gagnvatt Japan ög Kína. TalaS um aSskilnað í liði vinstrimanna, því Bourgeois, sem hefir fomstu fyrir mótstöðu- mönnum stjórnarinnar, hefir í einni ræðu sinni tekið fjarri um samband við frekjuflokk sósíalista. Líkt af Orleaningum aS frjetta, er hertoginn d’Audriffet Pasquier hefir sagt af sjer formennsku, er houum þótti hertoginn af Orleans spilla máli sínu, þegar hann ljet á einum stað halda sjer fram sem þingmanns- efni, en er sjálfur útlagi. Ítalía. Svo er skemmst þaðan frá að segja, að ófriSurinn við Ahessininga er á enda, þó friðurinn sje ekki enn sattmála hundinn. Til Adrígrats átti her ítala að eins það erindi að koma þaðan sveitum sínum og skila svo óllu hinum í hendur. Um leiS ljetu þeir flest- ir af höfuSforingjum Meneliks konungs, sem þar höfSu stöðvar, það eptir áskorun Baldis- seru hershöfðingja, aS sleppa honum í hendur herteknum mönnum af her Itala. — Hvert landasvæði ítalir hljóta við hina upp að gefa, verður seinna að greina. RÚSSiand. Hinn 21. maí voru þau keis- ari og drottning komin til Moskófu, og viS þaS byrjaði ljómadýrðin og viðhöfnin í borg- inni. Höfuðdýrðin, eða krýningin, stóS þanm 26. í Kreml, miðgarði Moskófu. Þessu öllu. lýst í furSumáli hlaSanna um alla álfu vora,. en frá þeim þar komnir ótal sendimanná til eptirtektar og frjettafangs. Nærri má geta, að þar yrði margt að tína, og til dæmis má nefna: akstur ,í gullnum vögnum, skmðgöng- ur og fánaburð í Kreml í ljómaskini 30 þús- unda fjöllitaðra blossasóla um alla garða og á Öllum turnum. Þar er krýningarkirkjan, sem Úspennsíkirkja er kölluð (uppstigningarkirkja Maríu Krists móður). Öllum dýrkvætt um dj'rð hennar og alla þá skrúðprj'Si, er krýn- ingunni fylgdi. Keisarakórónan hlaðin 2,500 gimsteinum, en á meðal þeirra roðasteinn (rúbín) á l/2 miljón króna. Kórónan virt á. 10 miljónir. Kóróna drottningarinnar minni og mun Ijettari, en verðið þó nálægt einni miljón króna. Á veldissprotanum einn hinn stærsti giiústeinn, er fuiidizt héfir. Eptir þessu lýsingin á búningi veldishnattar, sverSs og fleiri krýningargripa. KrýningarsiSirnir og allt atferliS innan kirkju og utan, búning- ur tigningarliðsins, skrúði biskupa og höfuð- klerka, söngur og hljóðfærasláttur, og svo undirtekt skolanna eptir hvern liöfuSkafla krýningarinnar — allt þetta, sem nærri má geta, stórmikiS frásagnarefni. Vjer leiðum hjá oss að tala um viðhafnar- veizlur tignarfólksins og sendiherranna, en getum þess að endingu, að keisarinn boSaði þann dag mörgum þúsundum manna líkn og: linkend. Frá Krit. Þar hefir dregið til áþekkra tíðinda og í Armeníu, atvíga og manndrápa með Tyrkjum og Grikkjum. Sögurnar herfi- legar af grimmdaræði tyrknesku hermannanna, en þeir kenna hinum um og segja, að þeir hafi kynt ófriðarlogann. Þetta mun vera sannara en hinir vilja við kannast. í höfuS- bænum Kamea hafa verstu atburSirnir fram fariS, en nú eru þangað herskip komin frá ýmsum löndum, og við það hefir kyrra um orSiS. Frá tveim stöSum sagt af hernaðarleg- um viðureignum. Á öðrum, er Zívara heitir, standa 1000 Grikkja vel vopnaðir og hafa þar varizt 2500 Tyrkja; á hinum, Varnos aS nafni, sækja þeir vígi Tyrkja og þverneituSú aS: hverfa þaðaú, er konsúlarflir buðu þeim aS koma hersveitinni áburt í friSi. Af þessu er hægt að ráða, að Krítar-Grikkir hafa á nýjan leik stofnað til uppreistar. Hvað gera nú stórveldin sjer hjer til frægSar, ef til meiri vandræða dregur? — þaS hefir seinast frjetzt,. að soldán hafi tilkynnt þeim, að hersinn væri á ferð til eyjarinnar. Frá Cúba. ÞaSan er þess aS geta, að eitt herskip Spánverja hertólc menn og skip frá Bandaríkjunum, sem ætlaði að koma for- boðnum farmi, vopnum og ÖSru, til uppreisn- armanna. Þegar það barst til Washington, aS mennirnir væru til dauSa dæmdir, komu þaS- an þegar viðvörunarboð til Madrídar, og það- an aptur orð til Weylers hershöfðingja, aS láta fresta aftökunni þar til er málið væri

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.