Ísafold - 17.06.1896, Blaðsíða 3

Ísafold - 17.06.1896, Blaðsíða 3
163 gistur nokkurrar farstjóranar eöa ferðaáæti- unar, nema því að eins að þingmanninum í Grímstungu takist að sanna [af stjörn- unum?] að marz sje sjerstakur óhappa- og síí/samánuður fyrir sjófarendur. Landakoti við Reykjavík 8. júní 1896. Jón Jakobsson. Grein þessi kemnr nokkuð seint, sökum þess að höf. liennar hofir verið á ferðalagi norður i landi og þvi orðið seinni til andsvara, en iianr. hefði óskað. Pðstgufuskipið Laura fór í fyrra dag til Vestfjaröa, meS talsvert af farþegum, þar á meöal landlækni Dr. J. Jónassen (vísitazíuferö), póstmeistara 0. Finsen o. fl. Gufuskipið Jelö, 202 smál., skipstj. A. Paulson, kom hingað í gær og með því kaup- maður Björn Kristjánsson, er hafSi leigt skipið f Hamborg til að færa pöntunarfjelögum þeim, ®f hann er í útvegum fyrir, ýmsar nauösynja- "vörur, helzt matvöru, kaffi og sykur o. fl. Skipið lagöi af stað frá Hamborg 6. þ. m., kom til Víkur 13. og flutti þar á land um 80 smál. af pöntuöum vörum, til Stokkseyrar 15., þá í Hafnir og á Hafnarfjörö. Ætlar í nótt inn í Hvalfjörö, þá á Akranes, þaðan vestur að BúSum og í Olafsvík, og loks inn í Hvamms- fjörö'. Kemur þaðan aptur hingað og fer þá beint til Skotlands. Bráðapestarbólusetning. Slæmar frjettir úr Selvogi, af bólusetningartilraun þar, framkvæmdri af ÞórSi Stefánssyni, þeim sama sem tókst svo ágætlega í vetur í Borgarfirð- inum. Af rúml. 200 fj ár, er bólusett var þar a nokkrum bæjum(í Selvogi) nú fyrir skemmstu, drápust um 70, á 2. og 3. sólarhrlng á eptir; bólgnuðu allar upp og spilltust á ýmsan veg. Er þess getið til, auðvitað út í bláinn samt,, að fjeð hafi verið of magurt (í vorholdum) til þess að þola sama skammt, er ella hefir reynzt hæfilegur. Sýnir þetta slys, að mjög mikla varfærni þarf að hafa í þessari grein, meðan ekki er fastari og vissari rekspölur kominn á nýlundu þessa, sem annars er svo mikils um vert. Lífsábyrgðarfjelagiö „STAR“. Umboðsmenn fjelagsins eru: Borgari Vigfús Sigfússon. Vopnafirði. Verzlunarm. Ármann Bjarnason, Seyðisfirði. Verzlunarm. Grímur Laxdai, Húsavík. itstjóri Páll Jónsson, Akureyri. Verzlunarm. Kristján Biöndal, Sauðárkrók. Síra Bjarni Þorsteinsson, Siglufirði Verzlunarm. Jón Egilsson, Biðnduós Bókhaldari Theodór Ólafsson, Borðeyri. Sýslum. Skúli Toroddsen, ísafirði. Síra Kristinn Daníelsson. Söndum í Dýraf. Kaupm. Pjetur Thorsteinsson. Bflduda). Kaupm. Bogi Sigurðsson, Skarðstöð. Verzlunarm. Ingólfur Jónsson, St.ýkltish. Kaupm. Ásgeir Eyþórsson, Straumfirði. Kaupm: Snæbjörn Þörvaldsaoii, Akránesi. Læknir Skúli Árnason, Hraungerði, Árness. Verzlunarm. Magnús ZakaríassOn, Keflavík. Ólafía Jóhannsdóttir, Reykjavík. '®ir sem vilja paiita svinshöfuð frá Danmörku, nú með »Laura«, geta skrifað sig hjá Kristjdni Þorgrlms- syni fyrir 24, þ. m&n._______________ Carlsberg öl og Tuborg öl fæst daglega í verzlun TH. THORSTEINSONS (Liverpool), Hið ísl. kvennfjelag, opnar á fimmtudagiun kemur útsölu hjer, sem það hefir stofnað til í bamaskólahús- inu hjer i bæuum. Útsálan verður opin hvern virkan dag 11—2 og 5—7. Hiutúm þeim, sem fólk íramvegis æskir að koma inu á útsöluna, verður veitt móttaka eins og áður hjá útsölunefndinni. Ljósleit kjólatau nýkomin í verzlun Eyþórs Felixsonar. Tapazt hetir frá Laugarvatni í Laugardal grár hestur, 7 vetra gamall, dökkur á tagl og fax, með hrokkið hár á fóturn, járnaður með sexboruðum skeifum á þremur fótum, en á víhstri ápturfæti var fjórboruð skeifa ónýt, því hesturinn heltist og var boraður upp á þeim fæti. Mark á aS vera á hestinuni, sem jeg ekki man hvaS er. Hesturinn er vel vák- ur og sæmilega viljugur, óafrákaður og tek- ið neðan af taglinu. Síðast þegar frjettist til hans, fór hann frá Kárastoðum í Þingvalla- sveit. Hesturinn er ættaður norðan úr Skaga- firSi, en keyptur fyrir 2 árum suSur í Njarð- víkum af Jónasi Jónassyni í Stapakoti. Hver, sem hitta kynni þenna hest, er vinsamlegast beðinn aS gera öðrumhvorum okkar aðvart, eða senda hann sem fyrst. Laugarvatni 13. júní 1896. Böðvar Magnússon. Jeg bið þig, kunningi góSur, sem hirtir ný- silfurbúna svipu meS þremur hólkum hjá Brydes verzlun í Reykjavík, aS skila henni sem fyrst á afgr.st. ísaf. Jeg undirskrifaSur scl allan þann greiSa, sem jeg get í tje látið, svo sem: gistingu, kaffi, mjólk, geymslu á hrossum og farangri. Allt móti sanngjarnri boi*gun. Án þess þó að skuldbinda mig til að hafa allt, sem um kann að verða beðið. Enn fremur banna jeg öllum að ganga eða ríða tún mitt, heldur fara götuna, sem liggur landnorðan að bænum. Kópavogi 14. júní 1896. Helgi Sigurðarson. Tapazt hafa hjer á götunum á laugar- daginn var gleraugu í gulu hulstri. Finnandi er beðinn aS skilá á afgr.stofu »ísafoldar«. BAÐMÉBUL. BEZTU BAÐMEÐÖL til aS baSa meS lömb eru: Naftalinbað og Glycerinbað frá S. Barneltow i Malthö, sem aptur etu kööiiö í' Verzlun Th. Thorsteinsons (Liverpool). Synodus j verSur haldin mánndaginn 29. júní og hefst, eins og vanalegt er, meS guSsþjónustu í dóm- kirkjunni kl. 11 f. h. Reykjavík, 15. júní 1896. Hallgr. Sveinsson. Frimerki Brúkuð isl. frimerki kaupir undirrit- aður öheyrt háu verði. Ólafur Sveinsson XS' FinesteSkandinavisk Export Kaffe Surrogat er hinn ágætasti og ódýrasti kaffibætir, sem nú er í verzlaninni. Fæst hjá kaup- mönnum á íslandi F. Hjorth & Co. Kaupmauuahöfn. Lyíj aefna- og nýlenduyörur, vín Og sælgæti, bæSi í stórkáupum og smákaupum, verzla undirskrifaðir meS. Yörurnar eru nr. 1 aS gæSum og með lægsta verði. Vjer nefnum til dæmis: Ananaspúns, kakaólög (líkör), malt- séyði (extrákt), énskar ídýfur, skozlc hafragrjón, ertur, ætisveppi, sardínur, humra, maka- rónístöngla, sjókólaSi, kakaódupt, gljásorta, hnífadupt, vindla, hársmyrsl, normal-, Marselju-, pálma- og skreytisápu, fægismyrsl, kjötseyði, kekskökur og yfir höfuð miklar og margvís- legar birgðir af alls konar nýlenduvörum. VerSlistar, sem um er beðið, verSa sendir ókeýpis. Menn skrifi til Meyer & Henkel8 kemiske Fabrikker, Kebenhavn. Prjónavjelar. Eptirleiðis gef jeg 10% afslátt af prjóna- vjelum frá Simon Olsen, sem pantaðar erú hjá MJER og borgaðár við móttöku með peningum út í hönd. Vjelar þessár eru ekki að eins þær reynd- ustu og beztu hjer á landi, heldur líka hinar ödýrustu. Ókeypis tilsögn, eða 10 kr. aukaafsláttur fyrir þá, sem ekki nota tilsögnina. Sjeu vjelarnar pantaðar beint frá Kaup- mannahöfn, er enginn afsláttur. Eyrarbakka 20. marz 1896. F. Nielsen._____________ Meira en ár hef jeg þjáðst af sárum þrýstingi fyrir brjóstinu og taugaveiklun. Þennan tíma brúkaði jeg meðöl, bæði allöó- patisk og. homöopatisk en mjer batnaði ekki. Jeg fór því að neyta hins alþekkta Kina-lífs-elixírs hr. Waldemars Petersen. Nú finn jeg mikinn bata, eptir að hafa tekið inn hálfa aðra flösku af honum,óg á jeg það elixírnum að þakka. Árnarholti 25. okt. 1894. Guðbjörg Jónsdóttir. Kina-lifs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ékta Kína-lífs elixir, eru kaupendur beðnir V P að líta vel eptir því, að -rj—' standi á flösk unum í grænu lakki, og eins eptir hinn skrásetta vörumerki á flöskumiðanum, Kin- verji með glas í hendi, og firma-nafnið Waldemar Petersen, Fredrikshavn, Dan- mark. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apr. 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá er telja til skulda í dánarbúi Frið- riks sál. Gunnarssonar á Fjeeggstöðum, er andaðist 16. sept. f. á., að lýsa kröfum og sanna þær fyrir undirskrifuðum skiptaráð- anda, áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsÍDgar. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu 13. maí 1896. KI. Jónsson. í Reykjavíkur Apóteki faest: Kreolín til fjárböðunar eptir dýralæknis dr. Brúlands fyrirsögn. Nýar sprautur (ekki með belg) til að bólusetja kindur með við bráðapest á 7,00. .LEÍÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAK, fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjA dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeiin, sem vilja trýggja líf sitt, allar nauðsynlfeg- ar upplýsingar. Bókaverzlun Isafoldarprentsmiðju ; (Austurstræti 8) t heflr til sölu allar nýlegar islenzk- ar bækur, útgefnar hjer á landi.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.