Ísafold - 17.06.1896, Side 4
164
Ný úr! Góð úr! Ódýr úr!
Nú með »Laura« hefur undirskrifaður fengið mikið úrval af nýjum og mjög vönduðum vasaúrum, handa körl-
um og konum, er seljast vandlega aftrekt, með fleiri ára ábyrgð, ódýrari en nokkurn tíma áður.
Ankerúr, 8 tegundir, i nikkel-, sifur- og gull-kössum, verð frá 24 til yfir 100 kr. Cylinderúr, 12 teg-
undir, i nikkel-, silfur- og gull-kössum; verð 14—50 kr.
Enginn hjer á landi selur jafngóð úr ódýrari.
Einnig hef jeg úrval af úrfestum úr nikkel, talmi, silfri og gulldouble. Enn fremur til 24. J>. mán,.
nokkrar kvennfestar úr 14 karat gulli.
Útsölu á úrum mínurn hefur á Eyrarbakka hr. verzlunarm. Guðjón Ólafsson, og á Stokkseyri hr. kaupm. Ólafur
Árnason. Líka geta menn pantað úrin skriflega, og verða þau þá send með fyrstu póstferðum, ef borgun fylgir með pöntuninni.
Guðjón Sigurðsson, úrsmiður.
Austurstræti 14.
_________________VERZLUNIN
EDINBQRG
V erzlunarmeg’inr eg'la;
„Lítill ágóði, fljót skil“.
Nýkomnar vörur með „Vesta“:
Jordbær Sultutau
Hindbær Sultutau
Brjóstsylcurinn alþekkti, á 40 aura pundið
---- Mottoes
---- American Puffs.
Reylctóbakið annálaða Navy Cut — Moss Rose
Virginia Mixture
Three Castles
Traveller Brand, og margar fleiri tegundir
Cigarettur
Cigarettupappir
Cocoa Frys
— í blikkdósum
í nýlenduvörudeildina:
a
>>
a
a>
<+H
Æ>
<D
a
Niðursoðnir ávextir, ágætir og ódýrir, Perur—Ferskener
— Ananas — Apricots
Niðursoðið kjöt, lax og humrar
Osturinn ágœti, á 60 aura
Vindlar, margar tegundir
Cocolade
Consum —"Blok — Ariba — Husholdnings
Kaffibrauð, 25 nýjar tegundir
Hnífapör — Vasahnífar — Skæri
Laukur
Þurkaðir ávextir
og margt fleira.
f vefnaðarvörudeildina:
Handklæði — Baðhandklæði — Pique — Hvitu ljereptin makalausu — Strigi — Kommóðudúkar — Hvita gardínutauið ódýra —-
Flonellið breiða, margar tegundir — Tvististauin orðlögðu — Blátt hálfkiæði — Grátt hálfklæði — Millipilsatau
og margt fleira.
1 pakfclmsið:
Kandis — Kaffi — Bankabygg — Hveiti — Púðursykur — Hrisgrjón — Haframjöl — Kex.
Þakjárnið orðlagða fyrir verð og gæði.
Hvergi ódýrara nje betra baðmeðal.
Harrisons Prjónavjelar.
Sveitamenn!
Finnið mig áður en þjer festið kaup annarsstaðar. það mun borga sig.
ÁSGEIR SIGURÐSSOSM.
Prjónles.
Klukkur stórar og smáar. Barnakjólar.
Buxur — — — do. treyjur.
Bolir — — — do. vetlingar.
Sokkar — — — do. gamascher.
Tvisttau með öllum munstrum.
Stumpasirz Jjómandi falleg.
Herðasjöl do. do.
Ullargarn af ýmsum litum.
Brysselteppi o. m. fl.
Allt mjög ódýrt í verzlun
Th. Thorsteinssons
(Liverpool).
Kveimaskólinn í Reykjayík.
Þeirýsem vilja koma fermdum og efni-
legum yngismeyjum í kvennaskólann næsta
vetur (1. okt. til 14. mai), eru beðnir að
snúa sjer tiJ undirritaðrar forstöðukonu skól-
ans eigi seinna en 31. d. ágústm. þ. á. En
sjerstaklega' bið jeg þá, sem ætlast til, að
stúlkur þeirra verði til heimiiis í skóla-
húsinu, að láta mig vita það sem allra
fyrst.
Reykjavík 17. júní 1896.
Thora Melsteð.
Til verzlunar J. P. T. BRYD^S
í Reykjavík, kom nú með »Laura«:
Encore-Whisky fl. 1 kr. 60 a.
Deeside-Whisky — —
Lorne Highland Whisky 2 kr. 20 a.
Spegepölse. Cervelatpölse.
Prima Schv. Ostur. Leverpostei,dós0,55
Citronolia. HelgolandsHummer
Blátt Redeklæde.
Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson.
Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson.
Prentsmitja ísafoldar.