Ísafold - 11.07.1896, Blaðsíða 3
lenzku æfintjri. Þótt kjnlegt megi virðast,
var þess lengi a'ð bíða, að aðrir breyttu eptir
þeim. En nú er rekspölurinn kominn á, og
ekki unnt að spá í eyðurnar um, bve mikils
verður hann kann að vorða fyrir Yesturheim.
Piskiveiðar í Liófót 1895.
Yfirumsjónarmaður þeirra miklu fiskiveiSa
(hann heitir nú C. Knap, kommandör) hefir
að vanda eptir áramótin ritað greinilega skjrslu
um þær, sem hjer er prentað ágrip af eptir
norsku blaði.
Umsjónarmenn ferðuðust frá 16. jan. til
27. apríl á sviðinu milli Lófótarodda og Gull-
vikur.
Eins og vant var voru yfirumsjónarmenn-
irnir 9, 1 undirumsjónarmaður, 2 st/rimenn,
2 formenn, 22 hásetar og einn aöstoöarmaður
við skrifstofuna.
Læknar voru 7 aS tölu viS verin.
Tala fjesekta þeirra, sem dæmdar voru á
fiskimenn og samþykktar, var í vetur mjög
há, alls 319, þar af meira en þriðji hlutinn
eingöngu fyrir að hafa róið of snemma (að
morgni til) eða lagt of snemma. Fyrir ólög-
heimila brennivínssölu voru á lagðar 27 fje-
sektir og 91 fyrir ólöglega sölu á öðrum vör-
um.
Meðan á Lófótsveiðunum stóð 1895, nutu
€470 manna lælcnishjálpar innan takmarka
nmsjónarhjeraSanna og 1070 utan þeirra. Alls
dóu 20 manna.
Þeir sem róðra stunduðu þessa vertíð voru
alls 37,200 — hæsta talan síðan 1886 —, og
af þeim veiktust eptir því 17,4 af hundraði.
Árið 1894 veiktust 19 af hndr.
Hinn 16. marz 1895 voru alls í Lófót
komnir 32,492 fiskimenn og 3246 daglauna-
menn, og urSu það 7510 skipshafnir á 7693
skipum alls.
Af öllum þessum þorra ráku 8540 manna
netjaveíðar á 1516 skipum, 21,663 manna
veiddu á lóðir á 5432 skipum, og 2289 stund-
uðu færaveiöi á 467 slcipum.
Tala verbúða í öllum verunum var 2686, og
282 gistihús; höfðu þar alls 38,121 maður
húsaskjól.
í tölu þeirra, sem annað stunduðu þar í
verunum um vertíðina, voru 21 úrsmiður, 20
ljósmyndarar, 30 matsalar, og auk þess 11
skottulæknar, sem ekki voru fleiri en 5 áriö
1894. »Fögrum listum« virðist aptur á móti
heldur fara aptur. Árið 1894 voru við fiski-
veiðarnar 25 íþróttamenn, en 1895 var talan
komin ofan í 17. »Sönglistamenn« voru 7
189 1, en 9 1895. Árið 1894 var tala þeirra
orðin 16.
Kóðrardagar voru 82 í Austurlófót og 79 í
Vesturlófót; landlegudagar 35 og 39. Annars
var veðrátta óvenjuhagstæð til fiskiveiða 1895.
Af skipum fórust 16, og drukknuðu af þeim
alls 27 manna.
í vertíðarlok var það sem verkað var til að
láta í kaupstað talið 386/ro milj. fiskar, 9487
tunnur lifrar, 36,225 tunnur hrogna, og 10,670
tunnur lyfjaljsis.
úf fiskinum var hjor um bil 314/10 milj.
saltaður, en 72/10 milj. hjallhengt (hert).
Td ljsisbræðslu voru hafðar 83 gufu-bræðslur,
^antli °g 28 úti á þilskipum.
Af þorskhausum voru hirtar 35 milj.: 29
riu L muldar í áburð og 6 milj. hafðar til
skepnufóðurs.
Meðal-hlutarhæð var 1184 fiskar, hæsti klufr-
wr siðan 1880. í krónutali var hluturinn 212
/V-, en árið aður (1894) 250, þótt þá væru
hegri hlutir.
qíiMA*0^11 var talið alls 130,000 kr.:
30,000 á netjum og 100,000 kr. á lóðum.
Gjafir og tillög
til Prestaekknasjóðsíns árið 1894.
1. Norður-Múlaprófastsdœmi: Einar próf.
Jónssoh 5,00................... 5,00
2. Suður-Múlaprófastsdæmi: Jónas próf.
Hallgdmsson 5 00; síra Magnús BI.
Jónsson 4 00 ........... 9 00
3. Austur-Skaptafells prófastsdæmi: Jón
Jónsson prófastur (fyrir 1893 og 1894)
4 00 4,00
4 Rangdrvallaprófastsdæmi: Kjartan próf.
Einarsson 3 00; síra Eggert Pábson
3,00; síra Einar Thorlacius 156; síra
Gísii Kjartansson 2 00; síra Oddg. Gtið
mund -en 2 00; síra Ólafur Finnsson 3 00;
Páll sýslum Briem 5 kr.; síra Skúli
Skúlason 3,00 ................... 22,56
5. Arnessprófastsdæmi: Sæmnndur próf.
Jónsson og pre<tarair: Eegert Sigfús-
son, Ingvar Níkulðsson, Jón Thorsten-
sen, M_agnús Helgason, Ólafur Helga-
son, Ólafur Ó afsson, Steindór Briem,
Stefán Stephensen og Valdimar Briem
2 kr. hver......................20,00
6. Kjalarnesþing: Þór. próf. Böðvarsson
4 00, og prestarnir: Brynj. Gunnarsson,
Jens Pálsson, Jóhann Þorkeisson og
Ól. Stephensen 2 00 hver; Hallgrímur
biskup Sveinsson 15 00 ... 27,00
7. Borgarfjarðarprófastsdæmi: Guðm.
próf. Helgasou, og prestarnir: Arnór
Þorláksson, Jón A. Sveinsson og Ólaf
ur Ólafsson 5,00 hver .... 20,00
8. Mýraprófastsdæmi: Einar próf. Frið-
geirsson, præp. hon. Magnús Andrjes-
son og Gísli prestur Einarsson 2 00
hver.............................6,00
9. Snœfellsnessprófastsdœmi: Helgi próf.
Árnason 4 00; prestarnir: Árni Þórar-
insson 2,00 Eir. Gíslason 5 00, Jens V.
Hjaltalín 5 00 og Jósep Kr. Hjörleifs-
son 3 00;—safnaðarfulltrúarnir: Hallgr.
Jónsson, Kjartan Þorkelsson, Sæmund-
ur Halldórsson og Sæmundur Sigurðs-
son; umboðsm EinarMarkússon og verzí-
nnarstjóri S. Richter 1,00 hver . 25 00
10. Barðastrandarprófastsdœmi: Sig-
nrður próf. Jensson,3 00 og prestarnir:
Jón Árnason 3 00, Jónas Björnsson 3,00
og Lirus Benidiktsson (fyrir 1893 og
1894) 6,00 .................... 15 00
11. Norður-ísafjarðarprófastsdœmi: Þor-
valdur prófastur Jónsson 4,00 . 4 00
12. Húnavatnsprófastsdœmi: Hjörl. próf.
Einarsson 2 00, prestarnir: Bjarni Páls-
son 4 00, Eyjóifur Kolbeins 2,00, Hálf-
dán Guöjónsson 3,00, Jón Jónsson 3,00,
Jón St Þorlákston 3,00 og Stefán Jóns-
son 2 01 ................... 19 00
13: Skagafjarðarprófastsdæmi: Zóphonias
próf. Halidórsson 3,00 prestarnir: Árni
Björnsson 2,50 Biörn Jónsson 3,00,
Hallgr. Thorlacius 2,00. Jón Ól. Magn.
ússon 3,00, Pálmi Þóroddsson 2,00, Tóm-
as Björnsson 1 00, og Vilhjálmur Briem
2,00 ...............‘. . . 18 50
14. Eyjafjarðarprófastsdæmi: Davíð próf.
Guðmundsson 3,20, og prestarnir: Bjarni
Þorsteinsson 2,00, Emil Gnðmnndsson
2 80, Jakob Björnsson 2,00, Jónas Jðn-
asson 2 00, Kristj. Eldj. Þórarmsson 2 00,
Matthías Jochumsson 2 00, Pétnr Guð-
munds on 2,00 og Theodór Jónsson
2 00, Jón bóndi Ólafsson á Hólum
1,00 ..........................21,00
15. Suður-Þingeyjarprófastsdœmi: Árni
próf. Jónsson 2,00, præp. hon. Benidikt
Kristjánsson 3 00 5,00
16. Norður-Þingeyjarprófastsdœmi: Þorleif-
nr prestur Jónsson 3,00 . . . 3,00
í 16 prófastsdæmum alls . . . 224,06
Árið 1890 greiddist úr 14 prófastsd. 275,00
_ 1891-------------- 12 - 211,00
_ 1892 --------- 15 235,00
— 1893 ----— 14 — 188,00
Reykjavík 30. sept. 1895.
Hallgr- Sveinsson.
•LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR,
fæst ókeypis hjá ritstjórnnum og l\já dr
med. J, Jónassen, sem einnig geíúr þeim,
sem vi.lja íryggja líf sitt, allar nauðsynieg-
ar upplýsingar.
Með gufusbipinu »Jelö« fj'ekk
undirskrifaður: Neftóbak, ágætar tegundir,
hjer áður óþekktar, Hveitimjöl (flórmjöl),
miklu betra eu venjulega, Hrísgrjón ágæt,
Bankabygg, sem ekki þarf' að mala,Búsín-
ur, Soda, Sápu alls konar, Sveskjur,’Rúg-
mjöl, Hveiti í brauð, Kartöflumjöl,
klofnar Baunir, Haframjöl, Hvítasykur,
í toppum og höggvinn.
Nýjar byrgðir af vefnaðarvörum.
Fötin ódýru og sterku.
Buchwaldstauin úr ull og silki.
Beður og skinn fyrir skósmiði og sððía-
sm iði.
Neftóbakið Dýja ættu allir að kaupa, sem
brúka ueftóbak; það er lyktargott og sterkt;
þarf því minna at' því en venjulega.
BiÖRN KRISTJÁNSS0N.
Islenzk umboösverzlun.
Eins og að undanförnu tek jeg að mjer
að selja alls konar íslenzkar verzlnnar-
vörur og kanpa inn útlendar vörur og
senda á þá staði, sem gufuskipin koma á.
Glögg skilagrein send í hvert skipti, litil
ómakslaun. Utanðskript:
Jakob Gunnlögsson
Cort Adelersg. 4
Kjöbenhavn K.
íslenzk umboðsverzlun.
Fyrir áreiðanlegt verzlunarhús erlendis
kaupi jeg sjerstaklega með hæsta verði,
vel verkaðan málsfisk óhnakkakýldan (18
þuml. og þar yfir, hjerumbil 1400 skpd.)
Borgunin verður greidd strax og hleðslu-
skjalið (Connossementet) er komið, sem
sýni að flskurinn sje í skipinu, og send i
peníngum hvort sem vera skal, eða út-
lendnm vörum með lægsta verði, ef þess
er óskað.
Jakob Gunnlðgsson.
Cort Adelersg. 4
Kjöbenhavn K.
Yeiðileyfi.
Aðgöngnmiðar til að VEIÐA SILUNG
fyrir Kaldárhöfðalandi við Þingvallavatn
og Sog á tímabilinu frá 1. júdí til 1. sept.
fást hjá:
herra J. G. Halberg Hótel Island,
— Einari Zoéga, Reykjavík,
— Helga Zoega,---------
— Ófeigi Erlendssyni, Kaldárhöfða
og hjá undirskrifuðum. Borgun fyrir veiði-
leyfið er 3 kr. fyrir fyrsta daginn og upp
frá því 1 kr. á dag.
Eyrarbakka, 6. júni 1896.
P. Nielsen.
Tií sölu
eru jarðirnar Langholtskot í Hrunamanna
hreppi og Va jörðin Skipar í Stokkseyrar-
hreppi. Lysthafendur snúi sjer sem fyrst
til undirskrifaðs, er hefir söluumboð á nefnd-
um jörðum.
Stokkseyri 4. júní 1896.
Ólafur Árnason.
Náttúrugripasafnið (í Glasgow) opið á
morgun kl. 2—3.
Nýbrent og malað kaffi
extra fín tegund, fæst daglega í verzlun
Th. Tborsteinssons,
(Liverpool).
Bókaverzlun Isafoldarprentsmiöju
(Austurstræti 8)
heflr til sölu allar nýlegar islenzk-
ar bækur, útgefnar hjer á landi.