Ísafold - 15.07.1896, Qupperneq 4
106
1871 — Júbilhátið
1896.
I
Hinn eini ekta
Meltingarholliir borð-bitter-essenz.
Allan þann áraf jölda,sem almenningur hefir við haft bitter þenna,hefir hann
áunnið sjer mest áíit allra wntar-Iyfja og er orðinn frægur um heim allan.
Hann hefir hlotið hin hœstu heiðursverðláun.
Þ«4 er menn hafa nevtt Brama-Lífs-Elixtrs, færist þróttur og liðug-
leiJci um aiian líkamann, fjör og framgirni í andann, og þeim vex lcœti,
hugrekki og vimmúhugi; skilningarvitin slcerpast og unaðsemda líísins fá
þeir notið rneð hjartanlegri ánœgju.
Sú hefir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur nafni sínu
en Brama-Lifs-EUair; en hylli sú, er hann hefir komizt í hjá almenningi,
hefir valdið því, að fram hafa komið ýmsar einkisverðar eptirstælingar, er
vjer vörum við.
Kaupið Brama-Lífs-Elixír vorn einungis hjá þeim verzlunum, er sölu
umboð hafa frá vorri hendi, sem á Islandi eru:
Bauí'arhöfn: tíránufjolagið.
Saubárkrókur:--------
Soyðisfjörður:-------
Siglufjörður: ----
Stykkiskólmur: Hra N. Chr. Gram.
Vestmannaeyjar: — I. P. T. Bryde.
Vik pr. Vestmanna-
eyjar: — Halldór Jónsson.
Ærlækjarsel: Hra Sigurður Gunnlaugsson
Blátt Ijón og gullinn hani á glasraiðanum.
Akureyri:
Borgarnes: —
Dýrafjörður: —
Húsavík: —
Keflavík: —
Reykjavík: —
Hra Carl Höepfner.
Gránufjelagið.
Johan Lange.
N. Chr. Gram.
vxrum & Wulff.
H. P. Duus verzlan.
Knudtzon’s verzlan.
W. Fischer.
Jón O. Thorsteinson.
Einkenni:
Mansfeld-Búllner & Lassen.
Hinir einu, sem búa til hinn verðlaunaða Brama-Lifs-Elixír.
KaupmannahöfnþjNörrega.Ae 6.
í nótt leið tapaðizt blági ár hestur á Laugar-
nesmýrunum, mark: sýlt hægra og tvírilað í
Stúf vinstra; flnnandi er beðinn að skila
hestinum til undirskrifaðs.
p. t. Rvík. Þorleifur Jónsson frá Fróðholti.
Gleraugu (iorgnettur) týndust á leiðinni
úr íshúsinu niður á Christensensbryggju.
Finnandi skili á skrifstoíu Isatoidar.
Hjer með kunngjörist, að jeg undirskrifaður
hefi í dag afsalað hr. Gunnlaugi Pjeturssyni
öll mín veiðirjettindi í Elliðaánum, sem jeg
hefi leigt af hr. sýslumanni Benidikt Sveins-
syni yfir veiðitímann í ár.
Við Elliðaár, 11. júlí 1896.
Edgar David.
Strandujípboö.
Nautakjöt fæst ætíð hjá
C. ZIMSEN.
Um 20. þ. m. tapaðist rauð
sokkóttur, 7 vetra g«amall
klárhestur með blesu fram-
an á snoppunni, er nær ofan á nös,—vetr-
arafrakaður, með sveip (straumfjööur) apt-
an við bóginn. Aljxlrnaður með sexboruð-
um skeiíum -og stiginn litið“eitt á aptur-
fótarhóf'. Heileyrður, mark ekkert eða
lítil undirben. Hver, sem hittir hestinn,
er beðinn að koma honum til kaupm.
Jóns Þórðarsonar í Reykjavik, og um ieið
gefa upplýsingar hvernig atvik muni hafa
verið til þ ss. að hann þar var, er hann
kynni að finnast. Box-gun góð.
Föstudaginn næstkom. hinn 17. þ. m.
verður opinbert uppboð haldið á Járngerð-
arstöðum í Grindavik og þar selt hið
strandaða skip »Glitner« með <áhöldum og
það af farmi þess sem bjarg.izt hefir, sem
sjerstaklega er salt og koi.
Skrifst. Kjósar- og Gullbr.s., 12. júlí 1896.
Franz Siemsen.
5 krónur
daginn.
fær hver sá, sem getur geíið
follnægjandi upplýsingar um
það, hver brúkaði jarpskjótta
hryssu, sem jeg á, á rriánu-
Ben. S. Þórarinsson.
Hús til sölu á góðurn stað, stór og góð
lóð, mjög góðir borgunarskiimálar. Rít-
stjóri vísar á.
| VERZLUNIN
j EDIMBORG.
»LítiíI ágóði. ffiót skil«.
Með skipinu'»Kaperen«, sem nýkomið
er til minnar verzlunar, hefi jeg fengið
nýjar birgðir af
Þakjárnínn orðlagða.—Kandis—Melis
Hveiti — Kaffi — Síldarnet— Miklar birgðir
af Leirtaui.
Ljereptin alþekktu — Sjölin góðu — Tvinni.
Waterproof-Kápur hxinda karlmönnum.
Album — Myndarammar — Picque
Húfurnar viðfeldu
og margt feira.
ALLT GÓÐ VARA OG ÓDÝR.
Ásgeir Sigurðsson.
Fríhafnar-kafíibremisliihtís.
Kaffibrennsluhúsið í Fríhöfn í Kaup-
mannahöfn mælir naeð 'við alla þá, er óska
að fá gott og ómeingað kaffi, sínu nýja
Conserves-Kaffe, sem er einstakt til
geymslu, og kemur það af fþví, að við
brennsluna kemur á baunirnar örþunn kara-
mel-húð, er verndar þær. fyrir áhrifum
loptsins. Sökum þessa mk geyma þetta
kaí'fi mjöglengi.ánþessþað missi ilm sinn eða
nýleik, svo að þeir, sem fjarri búa, geta
ætíð haf't nýtt og vel brennt kaffi til notk-
unar.
Fæst í ýmsum verzlunura hvervetna á
íslandi, þar á meðal í verzlunum herra
J. P. T. Brydes.
Fríhafnar-kaffibrennsluhúsið.
S. Bonuevie Lorentzen.
12^» Frímerki
Brúkuð isl frimerki kaupir undirritk
aður óheyrt háu verði.
Ólafur Sveinsson
Samkvæmt lögutn 12. apríl 1878 og
opnu brjefi 4. janúar 1861 skora jeg hjer
með á alla þá, er telja til skulda í dánar-
búi eiginmar.ns míns, Sigurðar heitins
kaupmanns Jónssonar á Vestdalseyri, er
andaðist 17. f. m., að lýsa kröfum sínum,
og sanna þær fyrir mjer innan 6 mánaða
frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar.
Vestdalseyri 16. júní 1896.
Hildur Þorláksdóttir.
Með skírskotnn til op. br. 4, jan. 1861
og skiptalaga 12. apríl 1878 skora jeg
bjer með á alla þá, er teija til skulda í
dánarbúi föður míns heitins, hreppsfjðra.
Halldórs Jónssonar, sem andaðist i Þor-
móðsdal 23. febiúarm. þ. á., að lýsa kröfum
sínum innan 6 rnánaða frá síðustu birtingtt
þessarar auglýsingar og sanna þær fyrir
mjer myndugum einka-erfingja haDS.
Þormóðsdal í Mosfellssveit, 30. júní 1896.
Halldór Halldórsson.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu,
brjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á
alla þá, sem telja til skuldar í dánarbúi Sig-
urðar Hanssonar steinsmiðs, sem ljezt hjer f
bænum 17. f. m., að lýsa kröfum sínum og
sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Reykja-
vík áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu-
birtingu þessarar innköllunar.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 10. júlí 1896.
____ Halldór Daníelsson.
Prj ónavj elar.
Hinar aikunnu prjónavjelar Símon
Olsens, má panta hjá undirskrifuðum, sem
hefur aðal-umboðssölu þeirra á íslandi.
Vjelar þessar reynast mjög vel og eru
efalaust hitiar beztu, sem flytjast til ís-
lands, og jafnframt hiuar ódýrustu, þar
sem þær seijast með 10% afslætti gegu
borgun í peningum við móttökuna.
Vjelarnar eru sendar kostnaðarlaust á
allar þær hafr.ir,sem póstskipið kernur við á.
Vjelarnar eiu brúkaðar hjá rnjer og fæst
ókeypis tilsögn að læra á þær. Þeir, sem
ekki nota tilsögnina, fá vjelarnar 10 krón-
um ódýrari.
Nálar, fj'aðrir og önnur áhöld fást allt'af
hjá mjer, og verðlistar sendast, ef þess er
óskað.
Vjelarnar ruá líka panta hjá herra Th.
Thorsteinsson, (Liverpool) Reykjavík, er
gefur alhtr nauðsynlegar upplýsiugar og
gefnr mönnum kost á að sjá þær brúkaðar.
Eyrarbakka, 30. júnf 1896.
________P. Nielsen.
Hjá undirskriíuðum eru til sölur
Vasaúr, Stofuúr, Úrfestar
og enn fremur hinar ellta
Singers saumavjelar
Alla þessa muni leitast jeg við að hafa af svo
vandaðri tegund sem kostur er á.
Magnús Benjamínsson
Veltusundi Nr. 3.
Fineste Skandinavisk Export Kaffe Surrogat
er hinn ágætasti og ódýrasti kaf'fibæthy
sem nú er í verzlaninni. Fæst hjá kaup-
mönnnm á íslandi.
F. Hjorth & Co.
Kaupmannahöfn.
Útset'. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson.
Meðritstjóri: Eiuar Hjörleifsson.
Prcntamitja ísafoldar.