Ísafold - 08.08.1896, Blaðsíða 3

Ísafold - 08.08.1896, Blaðsíða 3
223 ■hryllt við því jþegar þeir eru lokaðir í kassa, sem er cins og líkkista meS aðeins opi til að færa jþeim fæðuna í gegnum. En mál þetta er svo umfangsmikið, að jeg sje ekki til neins að ræða það til rnuna nú, lieldur vildi jeg leggja til, að kosin væri 3 manna nefnd, er sæi um að útvega fyrir næsta læknafund tölu vitfirr- inga á landinu og lysingu á meðferð þeirra livers fyrir sig; en það atriði ætti að verða jþungt á metunum í þingsins augum. Guðm. Honnesson vildi beina málinu með áskorun til stjórnarinnar og þingsins. Jón Jönsson-. Fyrir meðferðina eru sjúk- lingar þessir gjörðir aumingjar alla æfi, þótt marga þeirra væri hægt aö lækna, væri rjett farið með þá. Jeg þekki t. d. mann um þrí- tugt, sem varð vitskertur; hann fjekk aptur ráðið, en var þá orðinn lcreptur af illri með- ferð, svo að hann verður að liggja í kör það «em eptir er æfinnar. Forseti (Dr. J. J) kvað málið mundu fá .greiðari framgang, ef læknar byggi það út í hetidur þingsins. ..Nefnd samþylckt og í hana kosnir: Dr. J. Jónassen, -Jón Jónsson og íJj!uðm. Björnsson. [16. Dyfjafræðingánlál Og íyfjáskráin. FrummœL (Guðmunclur LIannesson) minnist á ýmsar misfellur sem væru í rjettind - um lyfsala hjer á landi og æskilegast væri áð • allt lyfsölustarf væri fhöndum læknafjelags" ins, því það mundi hafa miklu meiri áhuga • á því að fáanleg væru góð meðul, en hreinir ■ og beinir »forretnings«-menn. Hann óskaði eptir að hin nýja danska lyfjaskrá væri lög- gilt hjer á landi. Forsuti (Dr. J. J.) kvað í ráði mundu, að lögleiða nýja lyfjaskrá fyrir ísland, er væri -eittlivað frábrugðin hinni dönsku, og hefði fyrv. landlæknir Schierbeek átt við að semja hana. Fundurinn ljet í ljósi megna óánægju yfir því, ef ný og sjerstök lyfjaskrá yrði lögleidd hjer á landi án þess leitað hefði verið álits Jækna um málið. Svo hljóðandi tillaga var samþykkt: Fundurinn áleit mjög nauðsyhlegt að danska lyfjaskráin (Pharmacopoea Danica) frá 1893 verði lögleidd sem fyrst á Islandi, og felur landlæluii að greiða fyrir málinu sem bezt. Fundurinn mótmælir því að sjcrstök lyfjaskrá ;sje búin til fyrir ísland að læknastjettinni fornspurðri. 17 Yíirsotukvennamál. FnrmœlancU (Guðmitndnr Ilannesson) kvartaði yfir því, hve mjög yfirsetukonum væri -ábótavant með hreinlæti við starfa sinn og fylgdu þær opt engum heilbrigðisfræðilegum reglum. Benti hann á ýmislegt í því efni, er hetur virðist eiga við, að yfirsetukonur fengju ■fbendingu um beinlínis frá yfirboðurum sínum, heldur cn óbeinlínis gegn um blöðin. ólafur Fin'en kvað lærðar yfirsetukonur í umdæmi sínu viðunandi, en hinar ólærðu skottu-yfirsetukonur allsendis ohæfilegar fyrir sóðaskap og vankunnáttu. Forseti (dr. .1. j.) vildi bera ámæli af hin- um yngri yfirsetukonum, en hinum eldri mundi mörgum ábótavant; ættu hjeraðslæknar að skipa gömlum og ófærum yfirsetukonum að ' segja af sjer, en mundu opt hliðra sjer hjá því vegna persónulegs kummgleika. Svolátandi tillaga var samþykkt: Fundurinn kannast við ýms vankvæði á yfirsetukvcnnamálinu, en felur landlækni mál- ið til athugunar og framkvæmda. 18 Liögtaksrjettur á skuldum lækna. Frummœlandi (Páll Iilöndal) lýsti örðug- leikum þeim, er læknar ættu við innheimtu fyrir læknahjálp, ferðakostnað, meðalasölu o. fl., þar sem opt ræki að því, að þeir yrðu að stryka skuldirnar út. Yæri æskilegt, að lækn- ar fengju þau rjettindi um lögtak á skuldum sínum, sem ákveðin væru með lögum 16. desbr. 1885. Hefði nýlega komizt til orða að veita kaupmönnum (og blaðamönnum) aukin skulda- heimturjettindi og þá virðist að læknar ættu að minnsta kosti að njóta jafnrjettis, þar sem kaupmenn gætu lánað eptir geðþótta, en lækn- ar yrðu að láta í tje meðul og læknishjálp, hvort sem borgun væri greidd eða ekki. Þessi tillaga samþykkt í málinu: Læknafundurinn fer þess á leit við land- stjórnina, að hún hlutist til um að það verði í lög leitt, að skuldir þær er læknar eiga úti- standandi fyrir ráðaleitanir, vitjanir og ferðir til sjúkra, verk sín, umbúðir og meðul, megi taka lögtaki samkvæmt ákvæðum í lögum um lögtak og fjárnám 16. desbr. 1885, sje ekki meira en 1 ár liðið frá því skuldin var stofu- uð. « 1. Skipting láöknahjeraðanna. Þá lagði nefnd ®ú er kosin hafði verið i þetta mál í fundarbyrjun; fram álit sitt, svo látandi: NefndaráUt hins 1. islenzka lœknafund- ar um nýja lœknaskipun á íslandi. Nefndin vill fyrst og fremst geta þess, að tími sá, er hún hafði til að athuga málið, var alls ónógur, og auk þess var henni ómögu- legt að leita álits kunnugra manua um mörg af hjeruðunum. Nefndiu skiptist í 2 hluti og vildi meiri hlut- inn hafa læknahjeruðin 40—45, minni hlutiuu 60. °g fylgir hjeraðsskipting beggja með sem fylgiskjöl. Meiri hlutinn áleit aðkomast mætti af með sína skipting og landinu ofvaxið að fjölga hjeruðunum frekar að sinni. Katinaðist ann- ars við að álit minna hlutans væri vel úr garði gjört og samkvæmt óskum landsmanua. Minni hlutinn áleit, að öll hjeraðaskipting, sem ekki næmi allt að 60 hjeruðum, yrði óá- nægjuefni og ósamkvæm almenningsþörf og óskum; mundi svo fara, að óðara yrðu íagðar fyrir þingið nýjar kröfur um fjölgun lœkna og þær víða á rökum byggðar, svo tillaga meiri hlutans væri ónóg og væri slikt illa farið. P. J Blönda/, Guðm. Ilannesson. formaður. S Magnússon Jón Jónsson.*) Skij/ting á lœknahjeruðum Ictndsins ejttir ríliti meira hlnta ne.fndarinnar 1. Reykjavik, Seltjarnarnes, Garða- og Bessa- staðahreppar. íbúatala um 7000. Vegaleagd Iftit. Læknissetur Reykjavík. Laun 2000 kr. 2. Mosfellssveit, Kjalames, Kjós og Þing- vallasveit. Fólksfjöldi um 1260. Vegalengd um 4 mílur. Læknasetur nálægt Möðruvöll- um. Laun 1500 kr. 3. Akranes, Skilmanna, Strandar og Leirár og Mela hreppr. Fólksfjóldi um 1560. Lækn- issctur á Skipaskaga. Vegalengd um 5míhir. Laun 1500 kr. *) Þorður Thoroddsen, 5 netudai'm^ var íállaÖM og iárinn úr hænum. 4. Skorradals, Andakíls, Lundareykjadals, Reykholts og Hálsa hreppar í Borgarfjarðar- sýslu og Hvítársíðu, Þverárhlíðar, Norðnrár- dals, Stafholtstungna, og Borgar hreppar í Mýr- asýslu. Ibúar um 2200. Vegalengd um 5 mílur. Læknissetur í Bæjarsveit. Laun 1800kr. 5. Alptanes og Hraunhreppar í Mýrasýslu og Kolheinsstaða, Eyja og Miklaholtshreppar í Snæfellsnessýslu. Eólksfjöldi um 1170. Vega- lengd 4—5 mílur. Læknissetur við Hítará. Laun 1500 kr. 6. Staðarsveit, Breiðavíkur- og Neshreppar báðir. Fólksfjöldi um 1100. Vegalengd um 6 mílur. Læknissetur Olafsvík. Laun 1500 kr. 7. Eyrar, Helgafells og Skógarstrandar- hreppar. Fólksfjöldi um 1200. Vegalengd um 5 mílur. Læknissetur Stykkishólmur. Laun 1800 kr. 8. Hörðudals, Miðdala, Haukadals og Laxár- dals hreppar, Hvammssveit, Fellsstrandar, Skarðstrandar og Saurbæjarhreppar. Vega- lengd 6—7 mílur. Fólksfjöldi 1960. Læknis- setur nálægt Asgarði. Laun 1500 kr. 9. Geiradalshreppur, Reykhólasveit og Gufudalssveit. Fólksfjöldi um 640. Vega- lengd wm 5 mílur, Læknissetur á Reykja- nesi. Laun 1500 kr. 10. Eyja og Múla-hreppar. Fólksfjöldi um 600. Ferðir á sjó. Læknissetur í Flatey. Laui) 1500 kr. 11. Barðastrandar, Rauðasands, Tálkna- fjarðaf, Dala og Suðurfjarðarhreppar. Fólks- fjöldi um 1700. Vegalengd um 9 mílur. Læknisetur Patriksfjörður. Laun 2000 kr. 12. , Auðkúlu, Þingeyrar, Meðaldals, Mýra og Mosvallahreppar. Fólksfjöldi um 1900. Vegalengd um 4 mílur. Læknissetur Dýra- fjörður. Laun 1800 kr. 13. Suðureyrar, Hóls, Eyrar og Súðavílc- urhreppar ásamt Isafjarðarkaupstað. Fólks- fjöldi um 2200. Vegalengd 3—4 mílur. Lækn- issetur ísafjörður. Laun 2000. 14. Ogur, Reykjarfjarðar, Nauteyrar og Snæ- fjallahreppar. Fólksfjöldi um 1250. Vega- lengd 4—5 mflur. Læknissetur utarlega á Langadalsströnd. Laun 1500 kr. 15. Grunnavíkur og Sljettuhreppar. Fólks- fjöldi um 700. Vegalengd um 4 mílur. Lækn- issetur Hesteyri. Laun 1800 kr.. 16. Arness, Kaldrananess, Hrófbergs og Kirkjubólshreppar. Fólksfjöldi um 869. Vega- lengd um 6 mílur. Læknissetur Reykjarfjörð- ur. Laun 1800 kr. 17. Broddaness og Bæjarhreppur að Borð- eyri. Fólksfjöldi um 750. Vegalengd um 4 mflur. Læknissetur í Bitru. Lauti 1500 kr. 18. Staðar, Torfastaðar, Kirkjuhvamms, Þverár og Þorkelshólshreppar ásamt Bæjar- hreppi innan Borðeyrar. Fólksfjöldi um 1600. Vegalengd um 6 mílur. Læknissetur um Auð- unnarstaði. Laun 1500 kr. 19. Sveinsstaða, Áss, Svínavatns, Bólstaðar- hlíðar, Torfalækjar, Eugihlíðar, og Viudliælis- hreppar. Fólksfjöidi um 2160. Vegalengd um 7 mílur. Læknissetur Blönduós. Laun 1800kr. 20. Skefilssta'ða, Sauðár, Staðar, Seilu, Lýt- ingsstaða, Akra, Rípur, Viðvíkur, Hóla og Hofs- hreppar. Fólksfjöldi um 2130. Vegalengd um 8 mílur. Læknissetur Sauðárkrókur. Laun 1800 kr. 21. Fells og Holtshreppar í Skagafjarðar- sýslu og Hvanneyrar og Þóroddsstaðahreppar I Eyjafjarðarsýslu. Fólksfjöldi um 1560. Vega- lengd um 4 mílur. Læknissetur Siglufjörður. Laun 1800 kr. 22. Svarfaðardals, Arnarness, Slcriðu, Glæsi- bæjar, Hrafuagils, Ongulsstaða og Saurbæjar

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.