Ísafold - 14.11.1896, Síða 4
316
Iðnaðarmannafjelagið ( Reykjavík
hefir, samkvæmt þar til í'engnu leyfi landshöfðingja, ákveðið að halda
T
í vetur, milli jóla og nýárs, til styrktar
samkomuhússbyg-ging’u fjelagsins.
Þeir iðnaðarmenn, sem ekki eru í íjelaginu, og aðrir heiöraöir bæjarbúar, er
kynnu að vilja styðja þetta fyrirtæki með gjöfum tii tombólunnar, eru viusamlega
beðnir að snúa rjer til einhvers af oss undírrituðum fyrir 20. desember næstkomandi.
Andrjes Bjarnason. Arinbj. Sveinbjarnarson Einar Finnsson. Einar Pdlsson.
Magnús Benjamínsson. Magnús Gunnarsson. M. A. Mathiesen. Matthías Malthíasson.
Olafur Olafsson. Þorvarður Þorvarðarson.
1871 — Júbilhátíð — 1896.
Hinn eini ekta
BRAEHA-ii
F
Meltingarhollar borð-bitter-essenz.
Allan þannárafjölda,sem almenningur hefir við haft bitter þenna,hefir hann
áunnið sjer mest áiit allra matarAyfja og er orðinn frægur um heim allan.
Hann héfir hlotið hin hœstu heiðursverðlaun.
Þá er menn hafa neytt Brama-Ufs-Elixirs. færist þróttur og liðug-
leiki um allan líkamann, fjör og framgirni í andann, og þeim vex kœti,
hugrekki og vinnuáhugi; skilningarviiin skerpast og unaðsemda lífsins fá
þeir notið með hjartanlegri ánægju.
Sú hefir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur nafni sínu
en Brama-Lífs-Elixír; en hylli sú, er hann hefir komizt í hjá almenningi,
hefir valdið því, að fram hafa komið ýmsar einkisverðar eptirstælingar, er
vjer vörum við.
Kaupið Brama-Lífs-Elixír vorn einungis hjá þeim verzlunum, er sölu-
umboð hafa frá vorri hendi, sem á íslandi eru:
Akureyri: Hra Carl Höepfner.
---- Ciránufjelagið.
Borgarnes: — Johan Lange.
Dýrafjörður: — N. Chr. Gram.
Húsavík:
Keflavík:
Reykjavík:
viruúi & Wulff.
H. P. Duus verzlan.
Knudtzon’s verzlan.
W. Fisoher.
Jón O. Thorsteinson.
Rauf'arhöfn: Gránutjelagið.
Sauðárkrókur:---------
Seyðisfjörður:--------
Siglufjörður: ----
Stykkishólmur: Hra N. Chr. Gfram.
Yestmannaeyjar: — I. P. T. Bryde.
Vík pr. Vestmanna-
eyjar: — Halldór Jónsson.
Ærlækjarsel: Hra Sigurður Gunnlaugsson
Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á glasmiðanum.
Mansfeld-Bullner & Lassen.
Hinir einu, sem búa til hinn verðlaunaða Brama-Lífs-Elixír.
KaupmannahöfnjjN0rrega.Ae 6.
Þeir, sem vilja f'á
tilbúin föt
Með „Laura“ fæ jeg send
hjá mjer með því að borga smátt og smátt
geta fengið þau ef okkur semur um skil-
málana. Aðalstræti 16.
H. Andersen.
í haust var mjer undirskrifaðri dregið
hvítt gimbrarlamb, sem jeg ekki á, með mínu
marki, sem er tvístýft aptan hægra. Sömu-
leiðis var Jóni syni mínum dregið hvítt lamb
sem hann á ekki, með hans marki, sem er
standfjöður aptan bæði. Eigendur þessara
lamba geta vitjað andvirðis þeirra til mín
að frádregnum kostnaði og semji um mörkin.
Flekkudal í Kjós 10. nóv. 1896.
Úlfhildur Guðmundsdóttir.
Senn koma jólin!
Þeir, sem óska að fá föt bjá mjer undir-
skrifuðum fyrir þann tíma, eru beðnir um
að panta hjá mjer sem allra fyrst, til þess
hægt verði að hafa nægan tfma fyrir sjer,
og öðru þurfi ekki að lofa en því, sem
auðvelt er að efna.
Aðalstr. 16. H. Andersen.
íslenzkt smjör fæst allt af í verzlun
Jóns Þórðarsonar.
efni í vetrarföt, vetrarhanzka bæði handa
körlum og konura, prjónaðar húf'ur handa
krökkum og unglingum, hálsiinalls konar og
margt fleira þe3s kyns. Enn á jeg auk
þessa nokkrar birgðir eptir af regnhlífum
og gönguprikum af ýmsu tagi, sem jeg
sel, margt hvað, með mjög svo vægu og
talsvert niðursettu verði.
Aðalstræti 16. II. Andersen.
Góður sauðamör fæst í verziun
Jóns Þórðarsonar.
Vantar af fjalli rautt hesttryppi veturg.
með stjörnu í enni, mark biti aptan bæði. Hver
er finna kann er beðinn að gjöra aðvart sem
fyrst til járnsmiðs Þ. Tómassonar Lækjargötu
nr. 10 Reykjavík.
Munið eptir að lampaglös eru ódýrust
í verzlun Jóns Þórðarsonar.
Þú, sem tókst á móti nýrri olíukápu af
Arna Hannessyni stýrimannaskólalærisveini
við húsbrunann 11. þ. m. hjer í bænum, gjörðu
svo vel að koma henni til Ellerts K. Schram,
Vesturgötu 21.
Lituð og vel verkuð sauðskinn fást í
verziun Jóns Þórðarsonar.
Takið eptir! Undirskrifuð tekur alls
konar prjón breði fijótt og vel af hendi leyst.
Vjelin er jeg prjónaði í er sú stærsta prjóna-
vjel í Rvík svo miklu minna þarf að sauma
saman en úr öðrum smærri. A sljett prjón
tekur hún t. d. peisur og boli í heilu lagi, að
einö þarf’ að sauma ermarnar við. Talsverður
afsláttur gefinn, ef mikið er látið prjóua.
Garðhúsum í Rvík, 13. nóv. 1896.
Björg Bjarriadóttir.
Laugardaginn þann 19. desember næst-
kom. verður haldinn skiptafundur í dánar-
og þrotabúi Eiríks próf'asts Kuld. Fund-
nrinn verður haldinn á skrifstofu sýslunn-
ar í Stykkishólmi.
Skrifst. Snæfellsness og Hnappadalssýsiu
Stykkishólmi 31. oktbr 1896.
Lárus Bjarnason.
Cigarillos hjá C. Zimsen.
~ATVINNA.
Landsbankinn kaupir í vetur og vor
4 til 5000 álnir af klofnu grjóti. Þeir,
sem viija selja, verða að senda skrifleg
tilboð h\e marg«r álnir og með hvaða
verði þeir vilja aíhenda grjótið á lóð bank-
ans bjer í bænum. Upplýsing um stærð
grjótsins tu. m. fæst hjá
Tryggva Gunnarssyni.
Ekta franskt Cognac hjá C. Zimsen.
Þ. 26. ágúst s. 1. var yfirfrakki skilinn
eptir á Ártúnum. Eigandi vitji hans hið bráð
asta. Ólafur Gunnlögsson.
Við undirskrifaðar töbum prjón með vana-
iegu verði. Hábæ í Vogum, 1. nóv. 1896.
_ Guðný Árnadóttir. Guðrún Árnadóttir.
Ekta Marseillesápa hjá C. Zimsen.
Vantar af fjalli 3 bryssur veturgamlar, 2
rauðar, 1 brúna. Mark: standfj. fr. hægra.
Finnandi gjöri mjer aðvart.
Þórukoti, 9. nóv. 1896.
Einar Ág. Einarsson.
Rauðvín og livítt vín hjá C. ZIMSEN.
Vátryggingarfjelagið »COMMERCIAL
UNION« tekur í ábyrgð fyrir eldsvoða
hús, bæi og allskonar lausafje, hverju nafni
sem nefnist, fyrir lægsta vátryggingargjald,
sem tekið er hjer á landi.
Umboðsmaður:
Sighvatur Bjarnason,
hankahókari.
Jörðin Neðri-Háls í Kjós
getur fengizt til ábúðar í fardögum 1897.
Jörðin er mjög vel hýst, heflr ágæt tún, engj-
ar nægar og góðar, vetrarbeit góða, laxveiði
og beitutekju, og er mjög hæg til afnota og
aðdrátta. Nánari upplýsingar um ásigkomu-
lag jarðarinnar og byggingarskilmála geta
lysthafendur fengið hjá umráðamanni hennar,
dómkirkjuprestinum í Reykjavík, og ábúand-
anum, amtsráðsmanni Þórði Guðmundssyni,
fyrir 1. febr. 1897.
Ö1 frá Slotsmöllen í Koiding hjá C. Zimsen
Veðurathuganir íReykjavik, eptir Dr. J. Jónassen
nóv. Hiti (A Celsius) Lopiþ.icæl. (millimet.) Veðurátt
& nðtt. um hd. fm. | em. fm. em.
Ld. 7. — 3 — 2 764.5 764.5 A h d A h b
Sd. 8. — 3 + 3 764.5 759 5 S h d S hd
Md. 9. + 2 + 6 749.3 749.3 A h d Sa h d
Þd.10. + 1 + 3 749.3 756.9 0 d 0 d
Mv.ll. 0 + 3 754.4 749.3 A h b A hv d
Fd. 12. + 2 + 5 74L.7 736.6 Sv h d 0 b
Fd. 13. 0 + 3 731.5 731.5 A h b 0 b
Ld. 14. + 3 736.6 0 b
Undanfarna viku mesta veðurhægð, optast
logn, með nokkurri úrkomu. Hjer alveg auð
jörð.
Útgef. og ábyrgðarm. Björu Jónsson.
í safoldarprentsmiðja.