Ísafold - 28.11.1896, Blaðsíða 3

Ísafold - 28.11.1896, Blaðsíða 3
327 Rjúpur kaupir H. J. Bartels háu verði. Undirskrifaðan vantar fo!a, rauastjörn- óttan tveggja vetra, hver sem hitta kynni tjeð an íola, er beðinn að gjöra mjer aðvart. Stóru-Vatnsleysu 26. nóv. 1896. Guðmundur Guðmundsson. Prjónles nýkomið með »Yesta« í verzlun H. J. Bartels. í VBFNAÐ ARVÖRUBÚÐ H. TH. A. THOMSENS — fæst: — Enskt vaðmál, brúnel. Klæði svart, ísaumsklæði af mörgum liturn, karlm.fataef'ni, yfirfrakkaefni, tilbúnir yfir- frakkar, drengjaföt, regnkápur (waterproof og guttaperka), pijónuð karlmannsvesti, prjónpeisur, ullarnærfatnaður, barnakjólar, Jerseyiíf, BARNAHÚFUR,karlm kvennm. og barnasokkar, BRÚSSELTEPPATAU og Biusselteppi. Sjöl af mörgum tegundum, ÞRÍHYRNUR. Skiun , silki- og uliarhanzk- ar, barnahanzkar. KVENNSLIPS, hentug í jólagjafir handa konum og yngismeyjum. Pliisch af öllum litum. Skinnkragar, skinn- húfur, skinntandskjól. LÍFSTYKKI, mjög vönduð, hentug í jólagjafir. Kragar, flibb- ar, manehettur og húrnbúg, og m., m fl. Aptur komið með »Lauru« og »Vestu« til BREIÐFJÖBÐ8 þetta, sem uppgengið var: Bankabyggs- mjöl, fínt hveiti, rúsínur, gerpúlver, sítrón- olía, litur í brjefum, zinkhvíta, fægiefnið ágæta í dósum, svartir, sljettir hnappar, kvennslipsi og svuntuefni. Stórt trrval af FATAEFNUM og m., m. fi. Fyrirtaks fataefna-úrval. Þeir, sem þurfa að fá sjer nú í íöt fyrir jólin, ættu að líta inn i klæðabúðina hjá Breiðfjörð til þess að sjá þar hinar fjölbreyttu og stóru fataefna-birgðir af ýmsum tegurid- um. Sömuleiðis tilbúinn alfatnað. Nýkomió: Mlkið úrvai af fallegum Kvennslifsum — — —— Herðasjölum — — ------ Barnakjólum Bnskt vaðmál. Lífstikki, Vasaklútar, Stumpa-sirz. Moleskin. Mikið úrval af fallegum tvisttauum. Olíumaskínurnar ódýru Mikið úrval af sterkum ódýrum og fallegum Peningabuddum og margt fleira í verzlun G. Zoega. Gott yerð!, Nokkur pör af stígvjelum handa kvennfólki og ungl- ingum fás t með mikið niðursettu verðí í Aðalstræti 10. J. Jónsson. Baömeðul frá S. Barnekow í Malmö aptur komin til Th Thorsteinsson (Liverpoo!). Við ur.dir-krifaðíir tökum prjón með vana- legu verði. Hábæ í Vogum. 1. nóv. 1896. Guðný Árnadóttir. Guðrún Árnadóttir SAPÖLIN. er bezta hjálp fyrir húsmæðurnar. Sapólín er ágæt tii að hreinsa allt í eld- húsinu, svo sem málm, járn, stál, kopar, látún o. fi. Sapólín sparar helming vinnnnnar við að fægja hnífa, leirtau, glngga og aðra hiuti þess kyns. Sapólín er ómissandi til að þvo með eldhúsgögn úr trje, máluð eða ómáluð, svosem borð og hiílur, einnig máluð eða ómáluð þil og hurðir o. s. frv. Sapólín tekur burt óhreinindi, ryð og fitu fljótar og betur en nokkur önnur tegund af fægdupti eða »smergel«. Sapólín er ágætt til að fægja ryðguð verkfæri Sapólín gjörir tvöfalda vinnu við ræst- ing á heimilum, veitingastöðum skipum og verkstofum, allstaðar þar sem brúkaðir eru hlutir úr málmi, trje, gleri eða postulíni, sem á að halda hreinum og fág- uðum. Sapolín er ekki hægt að brúka ti! að fægja með gull, silfur eða ný- silfur. í SapoJín er ekkert af skaðvænnm sýr- um og getur það þess vegna ekki skemmt hörundið við brúk- un þess. Einkaútsölu fyrir ísland hefir: H. Th. A. Thomsen, Keykjavík. Með »L AURA« hefi jeg nú fengið ails konar nauðsynjavörur, þar á meðal extra fínt kaffi til brennslunnar í verzluninni. Margarínið sem allir spyrja eptir Gerpúlver, Cítronoliu, Svampa, Spil, Túttur, stórar og smáar, Kaffibrauð. Th. Thorsteinsson (Liverpooi) GaröyrkjuQélagið hefir flestar sömu frætegundir — matjurta og blóma — með sömu kjörum og áður; nokkrar nýjar að auki. Menn athugi að skrifa pantanir sínar sjer á blaði, og borgun verður að fylgja. Þórh. Bjarnarson. Prjónles. alls konar, svo sem BARNATREYJUR, BARNAKJÓLAR, ULLARBOLIR af öllum stærðum, ULLARBUXUR - — — SOKKAR og KLUKKUR af öllum stærð. o.fl. Enn fremur: Jerseylíf Brjósthlífar alls konar Hanskar úr silki og bómull af öll. litum Silkislips af öllum litum Odderskinnshúfur, Stormhúfur í verzlun Tb. Thorsteinsson (Liverpool). ! 0 L í TUBORG Lager do Krone do Porter Jordbær Lemonade Hindbær do Citron do Sodavatn fæst hjá Th. Thorsteinsson (Liverpool). Að undangenginn fjárnámsgjörð bjá ísak bónda Eyjólfssyni í Melshúsum eptir beiðni verzlunarstjóra Kaudtzonsverz'unar í Hafn- arfirði verður laugardag 5. des. næstkom- andi kl. 12 á hád. opinbert uppboð sett og haldið að Melsbúsum og þar se dar 2 kýr, 1 kálfur, 15 hestar af töðu, 1 f jögramanna- far með tilheyrandi, 1 hátur og timbur- hús. Söiuskiimálar verða birtir á undan uppboðinu. Skrifst. Kjósar- og Gulibr.s., 27. nóv. 1896, Franz Sieinsen. Zinkhvíta og Fernisolía hjá Th. Ihorsteinsson (Liverpool). Vantar veturgamlan foia, vakran, stein- gráan, mark: sneitt aptan hægra, fjöður fram.; sneitt aptan vinstra, fjöður tram. Hver, sem hittir fola þennan, er beðinn að gera mjer að- vart. Reykjavik 26, nóv. 1896. Sigurður Þórðarson. Tvistgarn af öllum litum mjög ódýrtlí verzlun Th. Tliorsteinsson’s (Liverpool). Gráskjóttan fola veturgamlan vantar und- irskifaðan, mark: sneitt fr. h., standj. fr. v. Reykjavík 27. nóv. 1896. Ben. S. Þórarinsson. Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878 er hjer með skorað á þá, sem til arfs teija eptir Odd heitiu n Hildihrandsson frá Miðhúsaseli í Fella- hreppi, sem andaðist 15. marz þ. á., að gefa sig fram og sanna erfðarjett sinn fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá siðustu (3.) birtingu auglýs- ingar þessarar. Skrifst. Norður-Múlasýslu, 5. nóv. 1896. Eggert Briein, settur. Til þillskipa KAUCE af öllum stærðura SEGLNÁLAR í verzlun Th. Thorsteinsson (Liverpool), Olíumaskínur af fleiri tegundum STÓLAR hjá 'lh. Thorsteinsson (Liverpool). »LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR. fæst ókeypis hjá ritstjórunnm og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem viija tryggja !if sitt, allar nauðsynleg- ar upplýsingar. Cigaretter og Cigarillos REYKTÓBAK í stærri og smærri stykkjum hjá 2h. Thorsteinsson (Liverpool). Stígvj elaáhurður aptur kominn til Th. Thorsteinsson (Liverpool).

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.