Ísafold - 02.02.1897, Blaðsíða 3

Ísafold - 02.02.1897, Blaðsíða 3
23 °§' truðmundur kennari Steinmundsson, og á Þoptsstöðum Jón Jónsson frá LoptsstöSum. Hafa kennarar þessjr leyst starfa sinn prj'ðis- vel af hendi. Yið lok kennslunnar hefir próf verið haldið yfir þeim, er kennslunnar hafa notið; hafa prófdómarar verið síra Ólafur Helgason á Stóra-Hra uni og sá, er þetta rit- ar. Á Eyrarbakka og Stokkseyri fór kennsl- an lrani í skólahúsunum; en á Loptsstööum í stofu, sem Jón bóndi á Vestri-Loptsstöðum Lefir góðfúslega lánað. Þetta er nú í fám orðum um fyrirkomulag kennslunnar að segja. Þess ber að geta með viðurkenningu, að sluuefndin í Rangárvallasýslu hefir að sínu eJti lagt fram fje til kennslunnar. Hn — nú kemur önnur spurning? Hvern- !§' hafa menn nvi notað sjer þetta sóma- og kostaboð s/slunnar, að fá góða og kauplausa kennslu í gagnlegum fræðigreinum? Eptir því sem stundum hefir verið sagt af námfýsi alþýðunnar hjer á landi, þá hefði niatt huast við, að keunsluna fengju færri en 'ildu. Það hefði líka verið æskilegast og sómasamlegast, að aðsóknin að kennslunni hefði verið mikil. Eu margt fer öðru vísi en ætlað er og æskilegast er; og svo iiefir líka farið hjer. Kennslan hefir frá upphafi verið mjög lak- lega notuð; já, svo illa, að hörmung er til að 'uta. En þegar jeg segi kennsluna illa not- s-ða, Þá á jeg við það, að þeir eru svo vand- ræöalega fáir, sem hafa notað liana; þeir fáu, Sum lrai'a notað hana, hafa aptur flestir stundað hana vel, sumir ágætlega. Jeg hefi aflað mjer áreiöanlegra skýrslna um skipa- og sjómannafjölda í veiðistöðum þeim, sern um er að ræða, veturinn sem leið, o skal nu sy na með tölum, hvernig kennsl- 1 lu fii í fyrra vetur verið notuð í sambandi V1ð þann fjölda. 1 gcnSu 22 skiP með hjer , ',‘_1 mönnum; af þeim notuðu einir onns una. Á Stokkseyri gengu 38 skip í ‘joi um liil 475 mönnum; af þeim notuði onns una. Á Loptsstöðum gengu 24 s neð hjei um bil 288 mönnum; þar gjö menn hrcinast fyrir 8Ínum dyrum> ^ I x- °.nglnn að nota kennslu þá, sem boðstolum var. En geta má þess, að j-ekk taugaveiki á vertíðinni; 0g hefir hún nkmdum nokkuð dregið úr mönnum »Margt mætti hjer um segja, ef tím yföi«, se8'lr meistari Jón. En jeg skal :rme?meö því as iesa neinn Jónst - es ur_J ,r tioföum ungra manna; þess g bt engm Þórf' Tölurnar hjer að fra! eggja a menn harðari og þyngri dóm fyri ‘rl6? °g §k0rt á menntunarlöngun en f f frf Si° a VlS Það aS bæta. Bezt kennslan notuð á Stokkseyri; nemendur v þar flestir og stunduðu námið meS mesi álmga. Þeir lýstu því yfir sem einn mai ao þeir ætluðu að nota kennsluna aptur í ur °S Þá einkum leggja stund á íslands- Ulgu °S Islands-sögu. Piltar þessir v mannvænlegir, og jeg er illa svikinn, ef e j wða dugandi menn úr einhverjum þeirra tyrarbakka stunduðu hinir fáu nemendur n ! ríett vel, sumir ágætlega. Skal jeg sjers ega taka fram, að þar var einn ungur n ur hæði kominn svo langt í reikningi og ínn 'SV° lær 1 bonum, að jeg hygg, að su studentarnir frá lærða skólanum mættu varl ‘ara í hendurnar á honum. Hann var a an ur Hvolhreppi í Rangárvallasýslu. Þanmg hafa þá nemendurnir á Stokks verið hjer um bil 10,5 af hundraði, en á Eyr- arbakka hjer um bil 5,6 af hundraöi. Er sorglegt til þess að vita, að ungir og upp- vaxandi menn skuli ekki hafa meiri huga á að afla sjer menntunar í æskunni en hjer er raun á. Heillaríkara mun það fyrir komandi tím- ann, að nota landlegudagana til að nema eitt- hvað gott og gagnlegt, en að sitja dag eptir dag og viku eptir viku viö að spila gosa eða kött, hanga halfa og heila dagana í verzlun- arbúðunum eða vera í áflogum og torfukasti og öðru því um líku. Sjeu landlegudagarnir notaðir til náms af ungum mönnum, þá geta þeir verið og eru reglulegir gróðadagar, því enginn gróði er meiri fyrir æskumanninn en að læra eitthvað gott og nytsamlegt. En sjeu þeir notaöir, eins og of mjög tíökast, til spila, til áfloga og til að slæpast milli búða, þá eru þeir mörgum sannnefndir skaðræðisdagar. Unglingarnir læra þá á þeirn leti, iðjuleysi, slór og slæp- ingshátt, óreglu og ókuytti. Þess má telja dæinin. Enn sem komið er ber aösóknin að sjó- mannakennslunni í Árnessýslu vott um allt aiinað en að alþýða hjer á Suðurlandi sje menntunarfús og fróðleiksgjörn; það hefði ver- ið skemmtilegra að mega kveða upp annan dóm í þessu efni; en reynslan bannar manni það að svo stöddu. Vonandi og óskandi er, að þetta fari batnandi. En — það er eitt atriði enn þá, sem jeg finn ástæðu til að minnast á; og það er, að við prófin í vor sem leiö ljetu sumir nemend- ur í ljósi með ótvíræðum orðum, að einstakir formenn hefðu amazt við, að hásetar þeirra sæktu og notuöu kennsluna, og því af ásettu ráSi gjört hásetum ýmsa erviöleika til þess að fæla þá frá eða draga hugi þeirra frá kennsl- unni. Jeg vil nú vona, að mjög lítil brögð hafi verið að þessu; enda bæri það vott um meira en minna öfugan og vandræðalegan hugsunar- hátt. Það hefir líka gengið miður skemmti- leg sögn um það, hver hafi, verið aðalástæðan að því, að engin kennsla fór fram á Loptsstöð- um. Er hún svoleiöis löguö, að jeg vil ó- gjarna hera hana fram fyrir almenning. Um leiö og jeg enda þessar línur vil jeg nú beina oröum mínum að sjómönnum, sem í vetur verða á Eyrarbakka, Stokkseyri og Lopts- stöðum, og um leiö skora á þá, að þeir leggi nú á komandi vertíð huga á að nota vel og kappsamlega kennslu þá, sem í vetur verður á boöstólum. Þeir ættu nú að sjá svo bæði sóma sinn og gagn, að þeir yrðu fleiri, sem nytu kennslunnar í vetur en fyrirfarandi ár. Því það væri meira en meðal-minnkun fyrir sýsluna, ef kennsla þessi legðist niður einung- is fyrir þá sök, að menn vildu ekki nota hana, og það á þeim stuudum, er menn hafa ekk- ert annað að stunda. Jeg vil ennfremur leyfa mjer að skora á feöur, sem senda syni sína í þessar verstöðvar, að áminna þá um og eggja þá á að nota sjó- mannakennsluna á komandi vertíð; og á for- menn í þessum veiðistöðum, að þeir ýti und- ir háseta sína að færa sjer kennsluna í nyt. Það er formönnunum til sóma og hásetunum til gagns. Skal jeg svo ekki fara fleirum orðum um þetta að sinni. Yestmaimaeyjum 25. janúar 1897. í síð- astliðnum októhermúnuði var mestur hiti þann 13. 10°, miimstur aðfaranótt þess 24. -f- 4,5°; i nóvemher var mestur hiti þann 4. 9°, minnstur aðfaranótt þess 26. -j- 3°; í desember var mestur hiti þann 3. og 23. 8°, minnstur aðfaranótt þess 27. ð°.5. Úrkoma var á haustinu mjög mikil, í október 106 millímetrar, í nóvhr. 155, í deshr. 296. I nóvbr. voru þrumur þann 17., í desbr. þann 5. og 8. I yfirstandandi mánuði hafa verið svo miklir hitar og mærð, að grængresi hefir þotið upp, en á þvi urðu skjót umskipti í gær, er vind- ur hijóp upp í norður með ofsaveðri og nær 15° frosti. Á haustvertíð voru engin aflabrögð af sjó, sök- um samfara gæftaleysis og fiskileysis, enda nóg- um störfum að sinna á landi við húsabyggingar, jarðrækt o. fl. I þessum mánuði hefir sjaldan á sjó gefið, enda sárlítill fiskur fyrir; þó urðu fá- einir bátar allvel þorskvarir á djúpmiði 22. þ. mún. Afli manna hjeðan á Austfjörðum varð síðast- liðið sumar æði-misjafn; sumir fengu ágætan afia og gott kanp, aðrir komu með því nær tómar hendur. Kiyhristi barst hingað af Seyðisfirði um miðjan nóvbr; hafa hingað til rúm 20 börn sýkzt af honum, en ekkert dáið til þessa, Engarsamgöngurhafaverið viðmeginlandiðsíðan í október, sakir óþrotlegs brims, og með síðustu ferðinni fengum við eigi póstinn, og kennum það hirðuleysi brjefhirðingarmannsins á Ljótarstöðum, svo nú liggja á landi 4 póstar og líklega bráðum von hins 5. Er að líkindum hyggilegast fyrir menn, að hætta að senda hingað brjef og blöð með landpóstum, en senda allt með póstskipum; Þá kemur það þó nær ávallt hingað eptir rúm- an mánuð og opt strax. Brjefhirðingarstaðurinn er mjög óhappalega settur á Ljótarstöðum, langt uppi í sveit; ætti að vera nær sjó, t. d. á Kirkju- landi, Önundarstöðum eða Hólmum. 27/i. I gær varð lolts brimlans sjór, og náðust þá allir 4 póstarnir, og þótti flestum mál til kornið. Póstskipið »Laura« (kapt. Christiansen) kom hjer 31. f. mán. snemma dags. Með skipinu voru fáeinir farþegar, þar á meðal ungur prestur íslenzkur frá Ameríku (Argyle í Manitoba), John Clemens, sonarsonur Þor- kels Klemenssonar í Lækjarkoti i Reykjavik, alinn upp í Chicago; ennfremur frá Englandi Guðmundur Guðmundsson ísleifssonar frá Há- eyri, Benidikt S. Þórarinsson kaupm., Guðjón Þorsteinsson verzlm. frá Stykkishólmi, Sig- urður Fjeldsted, o. fl. Landskjálftasamskotin orðin í Dan- mörku 95,000 kr., á Englandi 11,000 kr. (600 pd. st.), í Ameríku 4000 kr. Frá öðrum lönd- um ekki greinilegar frjettir. Botnvörpuveiðainálið. Svo skrifar á- reiöanlegur maður i Kaupmannahöfn og þeim hlutum kunnugur, að utanríkisstjórnin danska sæki fast á að fá Faxaflóa friðaðan fyrir botn- verpingum. Til þess þarf lög frá þinginu enska, parlamentinu, og tekst það auðvitað, svo framarlega sem stjórnin í Lundúnum fylgir því fram. En hvort hún ætlar sjer aö gera það eða ekki, mun ekki fengin vitneskja um enn. Landsgufu skipið. Rúmar 60,000 kr. hefir hallinn veriö á útgerðinni árið sem leið og kennir farstjóri það bæði biluninni á Ak- ureyri, eða rjettara sagt því að leigja varð aukaskip hennar vegna, og í annan stað ill- viðrunum í haust, sem böguðu stórum bæði það skip og önnur, eins og kunnugt er.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.