Ísafold - 10.03.1897, Blaðsíða 4
Jens Hansen, Vesterg-ade 15,
Kjöbenhavn K.
Stærsta og ódýrasta járnsteypu-varningssölubúð i Kaupmannahöfn
er Islandi hentar.
Mesta fyrirtak eru ofnarnir með magasin-eldkveikju, ýmist með eldunarútbúnaði
og skakrist, eða án þess, frá 14 kr, fást í meira en 100 mismunandi stœrðum. Elda-
vjelar með steikarofni og vatnspotti með 3—5 mikið stórum eldunarholum, frá
18 kr., fást bæði frálausar til múrunar, og frálausar án múrunar. Skipselda-
vjelar á fiskiskútur, skipsofnar og skips-stór án múrunar á hafskip og fiskiskútur
má fá með eldunarútbúnaði og til magasin-eldkveikju. Steinolíuofnar úr járni,
eir og Játúni, eptir nýustu og beztu gerð, sem til er. Ofnpípur bæði úr slegnu
járni og steyptu á ymsurn stærðum. Járngluggar í hús og á þök á öllum stærð-
um. Oalvaníseraðar fötur og stampar. Smeittar og ósmeittar steikarapönnur og
pottar. Smeittar járnkaffikönnur, tepottar, diskar, bollar o. fl.
Verðskrár fyrir þetta allt með myndum eru seudar hverjum, sem vill, ef
tilgreint er nafn og heimili.
Stórt uppboð verður haldið næsta laugar-
dag, 13. þ. in., kl. 11 f. h. i Hafnarstræti. Þar
verða seld ýms stofugögn: borð, stólar, kommóð-
ur, speglar, myndir, m. m. Fyrst verða seld
hrúkuð verkfæri.
S. Eiriksson.
Ágætur reiðhestur, 6 vetra, fæst keyptur í
vor. Semja má við Sig. Júl. Jóhannesson,
Vesturgötu 21.
Heimsins vönduðustu og ódýrustu
orgel og fortepíanó
fást með verksmiðjuverði beina leið frá Carnish
& Co., Washington, iSíew Jersey, U. S. A.
Orgel úr hnottrje með 5 oktövum, tvöföldu
hljóði (122) fjöðrum, 10 hljóðbreytingum (re-
gistrum), octavkúplum í dískant og bass, 2
hnjespöðum, með vönduðum orgelstíl og skóla
kostar í nmbúðum c. 133 krónur. Orgel úr
hnottrje með 5 octövum, ferföldu (33/5) hljóði
(221 fjöður), 18 hljóðbreytingum osfrv. á c. 230
krónur. Orgel úr hnottrje með 6 octövum,
ferföldu (3!/2) hljóði (257 fjöðrum) á c. 305
krónur. Oll fullkomnari orgel og fortepíanó
tiltölulega jafn-ódýr og öll með 25 ára ábyrgð.
Flutningskostnaður á orgelum frá Ameríku
til Kaupmannahafnar c. 30 krónur. Allir
kaupendur eiga að snúa sjer til mín, og hjá
mjer geta þeir fengið verðlista með myndum
og allar nauðsynlegar upplýsingar.
Einkafulltrúi fjelagsins hjer á landi
Þorsteinn Arnljótsson,
Sauðanesi.
Proclaina.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu
brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla
þá, er telja til skuldar í dánaibúi Einars heit-
ins Hagalínssonar frá Stað í Grunnavík, er
drukknaði seinastliðið vor, að lýsa kröfum sín-
um, og sanna þær fyrir oss undirrituðum erf-
ingjum hins látna áður en 6 mánuðir eru liðn-
ir frá seinustu birtingu auglýsingar þessarar.
Með sama fyrirvara er einnig skorað á alla
þá, er skuldir eiga að greiða tjeðu búi að
borga þær til Samúels bónda Þorkelssonar í
Kvíum.
Kvíum, Hrafnfjarðareyri, Faxastöðum og Steig,
2. janúar 1897.
Petrina Jakobsdóttir, Jakob Hagalínsson,
Sigmundur Hagalínsson, Jón Einarsson.
Nokkrir hestar af ágætri TOÐU eru til sölu.
Ritstj. vísar á.
Verzlun
W. Fischers
— selur: —
ágætlega gott hveiti (Flormjöl) á 11 aura
pundið.
Proclama.
Samkv. lögum 12. apríl 1878, 22. gr., og
opnu brjefi 4. jan. 1861, er hjermeð skorað
á alla þá, er telja til skulda í dánarbúi Frið-
riks Friðrikssonar Schrams, er andaðist á
Sauðárkróki 4. jan. 1897, að koma fram með
kröfur sínar og sanna fyrir skiptaráðanda hjer
í sýslu innan 6 mánaða frá síðustu birtingu
þessarar auglýsingar.
Skrifstofu Skagafj.sýslu 23. febr. 1897.
Jóhannes Ólafsson.
, Húseignin nr. 14. í Pósthússtræti, tilheyr-
andi dánarbúi Jakobs snikkara Sveinssonar,
sem auglýst var til sölu í þessu blaði í sept-
embermánuði f. á., fæst enn til kaups. Ef
um semur, má selja eignina í tvennu lagi,
íbúðarhúsið með útihúsi og mestallri lóðinni í
einu lagi, og í öðru lagi smíðahúsið með lóð
30 áln. suður fyrir og 5 áln. austur fyrir það.
Um kaupin ber að semja við skiptaráðand-
ann í Reykjavík.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 5. marz 1897.
Halldór Danielsson.
Uppboösanglýsing.
Mánudaginn 15. þ. m. verður selt á opin-
beru uppboði ýmislegt lausafje tilheyrandi
dánarbúum Arna kaupmanns Eyþórssonar og
Guðrúnar Gísladóttur og þrotabúi Finns kaup-
manns Finnssonar, svo sem stofugögn, sængur-
og íverufatnaður, bækur, reiðhestur og fleira.
Uppboðið byrjar kl. 11 f. hád. hjá húsinu nr.
13 á Laugavegi.
Söluskilmálar verða birtir á undan upp-
boðinu.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 5. marz 1897.
Halldór Daníelsson.
Apturköllun.
Þar sem ekkja Pjeturs þess Jónssonar, sem
drukknaði á Seyðisfirði hinn 25. ágúst f. á.,
hefir með brjefi, dags. 20. f. m., farið þess á
leit við mig að mega sitja í óskiptu búi, og
jeg hefi veitt henni hið umbeðna, þá aptur-
kallast hjer með »Proclama« það, sem jeg hefi
útgefið hinn 10. s. m. í greindu búi.
Skrifst. Kjósar- og Gullbr.s., 1. marz 1897.
Franz Siemsen.
Til heimalitunar viljum vjer sjerstak-
lega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti,
er hlotið hafa verðlaun, enda taka þeir öllum
öðrum litum fram, bæði að gæðum og litar-
fegurð. Sjerhver, sem notar vora liti, má ör-
uggur treysta því, að vel muni gefast. — í
stað hellulits viljum vjer ráða mönnum til að
nota heldur vort svo nefnda »Castorsvart«, því
þessi litnr er miklu fegurri og haldbetri en
nokkur annar svartur litur. — Leiðarvísir á
íslenzku fylgir hverjum pakka. — Litirnir fást
hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi.
Buchs Farvefabrik,
Studiestr. 32, Kbhavn K.
Skýrsla
um selt óskilafje í Snæfellsnes- og Hnappa-
dals-sýslu 1896.
I Skógarstrandarhreppi:
Lamb. Stýft, fjöður fr. h., stúfhamrað v.
I Helgafellssvcit:
1. Hvít, kollótt ær. Hvatt, biti apt. h.,
stýft, bragð fr. v.
2. Tvævetur sauður. Stýft, biti apt. h.,
stýft, gat v.
3. Grábíldótt ær. Stýft, gagnbitað h., miðhl.
v. Hornam.: Blaðrifað apt. h., hangfj. apt. v.
4. Hvítt gimbrarlamb. Blaðrifað apt. h.,
hangfjöður apt. v.
5. Hvítur lambhrútur. Blaðstýft fr., biti
apt. h., sýlt, fjöður apt. v.
6. Veturgömul gimbur. Sneitt apt., fjöður
fr. h., heilrifað v.
7. Hvítur lambgeldingur. Stýft h., sneitt
apt., hangfjöður fr. v.
8. Hvít, kollótt ær. Sýlt, gagnbitað h.,
hvatt v.
9. Hvít ær, veturgömul. Sneitt fr., 2 fjaðr-
ir apt. h., miðhlutað v.
10. Hvítt gimbrarlamb. Fjöður apt. h., stúf-
rifað, biti apt. v.
11. Hrútlamb. Heilhamrað h., sneiðrifað,
biti apt. v. Hornm. eins.
12. Roskin ær. Hvatrifað h., geirstýft v.
13. Mórauð ær, tvævetur. Miðhl. h., stýft,
biti apt. v.
14. Hvít ær. 2 bitar fr. h., fjöður fr. v.
Hornm.: Stúfrifað, biti fr. h.
15. Hvítt, kollótt lamb. Hálftaf apt., biti
fr. h., stýft v.
16. Hvítt hrútlamb. Sneitt fr., fjöður apt.
h., tvístýft apt. v.
17. Hvítt gimbrarlamb. Biti fr., lögg apt.
h., tvístýft fr. biti apt. v.
í Stykkishólmshreppi.
Hvítt, hyrnt gimbrarlamb. Sýlt, fjöður apt.
h., tvístýft fr. v.
í Eyrarsveit.
1. Hvítt, kollótt gimrarlamb. Stýft h., tví-
stýft apt. v.
2. Ræfill af sjórekiuni á. Tvístýft apt.,
fjöður fr. h. gat undir, stýft, fjöður fr. v.
3. Rautt mertryppi, tvævett. Tveir bitar v.
I Neshreppi innan Ennis.
1. Hvítt geldingslamb. Gagnbitað v.
2. Svarthöttótt gimbrarlamb. Sneitt apt.,
stig fr. h., biti apt. v.
3. Dilklömb 6, öll ómörkuð.
I Breiðuvíkurhreppi.
Hvítt gimbrarlamb. Stig fr. h. og biti und-
ir, blaðstýft apt. v.
I Staðarsveit.
Hvítt hrútlamb. Stýft, gagnbitað h., sýlt
biti apt. v.
I Miklaholtshreppi.
Hvít gimbur. Blaðstýft fr. h., biti apt. Á
v. eyra mark líkast 2 bitum.
I Eyjarhreppi.
Hvítur, hyrndur hrútur, veturgamall. Miðhl.
í stúf h., hvatt v.
I Kolbeinsstaðahreppi.
1. Gráhosótt gimbrarlamb. Geirstýft h.,
sneitt fr., biti apt. v.
2. Hvítt gimbrarlamb. Sýlt, biti fr., fjöður
apt. h., sýlt, biti fr. v.
3. Hvítt gimbrarlamb. Bragð fr., biti apt.
h., 2 bitar fr. v.
4. Hvítt gimbrarlamb. Sneiðrifað fr. h.,
blaðstýft fr. v.
Eigendur hins selda fjár vitji andvirðis þess,
að frádregnum kostnaði, hjá hlutaðeigandi
hreppstjórum innan næstu Mikaelsmessu
Skrifstofu Snæfellsness- og Hnappadalssýslu.
Stykkishólmi 14. febr 1897.
Lárus Bjarnason.
Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson.
ísafoldarprentsmiðja.