Ísafold - 24.04.1897, Blaðsíða 4

Ísafold - 24.04.1897, Blaðsíða 4
1871 — Júbilhátið — 1896. Hinn eini ekta BRAMA-ftiára-iaLIXÍR. MeltingarhoIIur borð-bitter-essenz. Allan þann árafjölda,sem almenningur hefir við haft bitter þenna,hefir hann áunnið sjer mest álit allra matar-lyfja og er orðinn frægur um heim allan. Hann hefir hlotið hin hæstu heiðursverðlaun. Þá er menn hafa neytt fírama-Lífs-Elixirs, færist þróttur og liðug- leiki um allan líkamann, fjör og framgirni í andann, og þeim vex kœti, hugrekki og vinnuáhugi; skilningarvitin skerpast og unaðsemda liísins fá þeir notið með hjartanlegri ánægju. Sú hefir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur nafni sínu ■oii fírama-Lífs-Elixír; en hylli sú, er hann hefir komizt í hjá almenningi, hefir valdið því, að fram hafa komið ýmsar einkisverðar eptirstælingar, er vjer vörum við. Kaupið Brama-Lífs-Elixir vorn einungis hjá þeim verzlunum, er sölu- umboð hafa frá vorri hendi, sem á Islandi eru: Akureyri: Hra Carl Höepf'ner. --- Gránut'jelagið. Borgarnes: — Johan Lange. Dýrafjörður: — N. Chr. Gram. Húsavík: — vrum & Wulfi. Kefiavík: — H. P. Duus verzlan. —— — Knudtzon’s verzlan. Reykjavík: — W. Fisoher. Rautarhöfn: Gránufjeiagið. Sauðárkrókur: Gránufjelagið. Seyðisfjörður:-------- Siglufjörður: ---- Stykkishólmur: Hra N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: — I. P. T. Bryde. Vík pr. Vestmanna- eyjar: — Halldór Jónsson. Ærlækjarsel: Hra Sigurður Gunnlaugsson Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á glasmiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen. Hinir einu, sem búa til hinn verðlaunaða Brama-Lífs-Elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Uppboðsauglýsing. Eptir kröi'u skiptarjettarins í dánarbúi frk. Onnu Thorarensen verður fasteign búsins, ’/8 úr jörðinni Staðarfelli og ’/4 úr jörðinni Skóg- um í Fellsstrandarhreppi í Dalasyslu, seld við 3 opinber uppboð; verður hið fyrsta og annað uppboð haldið á skrifstofu Dalas/slu laugar- dagana 15. og 22. maí næstk. á hádegi, en hið síðasta á sjálfum jörðunum, á Staðarfelli mánudaginn 31. maí kl. 12 á hád., og á Skóg- um þriðjudaginn 1. júní kl. 1 e. h. Uppboðsskilmálarnir verða til synis á skrif- stofu syslunnar fyrir uppboðin og auglystir á þeim. Skrifstofu Dalasýslu, 14. apríl 1897. Björn Bjamarson- Takið eptir. Hjer með tilkynnist öllum mínum heiðruðu skiptavinum fjær og nær, að jeg flyt vinnu- stofu mína 14. maí næstkomandi í hús það, er jeg hefi keypt, sem er í Bröttugötu nr. 5 fyrir ofan verzlunarhús hr. kaupm. W. 0. Breiðfjörðs. Jeg vona, að allir mínir góðu skiptavinir hafi viðskipti við mig eins eptir sem áður. Góður aðgangur að húsinu; inn- gangur um forstofudyrnar. Sömuleiðis hefi jeg tilbúinn skófatnað, unn- inn á minni alþekktu vinnustofu. Allar pant- anir og aðgjörðir fljótt og vel af hendi leyst- ar, svo ódyrt, sem hægt er, móti peningum út í hönd. Enn fremur vil jeg biðja alla þá, er skulda mjer, að greiða skuldir sínar til mín fyrir 14. maí þ. á., nema öðruvfsi sje um samið. Virðingarfyllst M- A Matthiesen, skósmiður. Bezta og ódjrasta þakjárn: Það tilkynnist heiðruðum almenningi heima á Fróni, að á komandi sumri mun jeg hafa miklar birgðir af mínu vandaða þakjárni, af ýmsum lengdum. Þið sem byggiðvarizt,varizt að brúka þunnt og slæmt járn, því það svíkur ykkur áður en varir. pt. Kaupm.höfn Hótel »Dania« 1. marz 1897. W. 0. Breiðfjörð. Óskilafjenaður, seldur í Vestur-Barða- strandarsýslu haustið 1896: I Dalahreppi: 1., Hvít, hnýflótt veturgömul gimbur, mark: sneitt a. h., biti fr. sýlt v. 2., Hvítur hyrndur lambhrútur, rnark: tvírif- að í stúf h., biti fr. blaðstýft apt. v.; dreg- ið blátt í hægra eyra. 3., Hvítur hyrndur lambhrútur, mark: sneitt apt. h., biti fr. sneitt apt. vinstra. í Barðastrandarhreppi: 1., Golsótt gimbrarlamb, mark: gagnb. h., stýft biti fr. v. 2., Hvítt, hyrnt geldingslamb, mark: stýft, íjöður fr. h., óglöggt mark á v. eyra. 3., Hvítkollótt gimbrarlamb, mark: sýlt h. 4., Hvítt hrútlamb, mark: sneiðrifað fr. fjöð- ur apt. h., sneitt fr. v. 5., Hvítt hrútlamb, mark: sneiðrifað fr. h„ biti apt. v. 6., Hvítkollótt geldingslamb með sama marki. 7., Mórautt, hyrnt geldingslamb, mark: blað- stý’ft fr., biti aptan h. 8., Hvítt geldingslamb með sama marki. 9., Hvítkollótt gimbrarlamb, mark: sýlt hnífs- br. fr. h., tvístýft apt. h. 10., Hvítkollótt gimbur veturgömul, mark: hvatt biti fr. h., hvatt, gagnbitað v. 11., Hvítt hrútlamb, mark: hvatrifað h., sneitt apt. v. (blátt dregið í eyra). 12., Hvítt geldingslamb, mark: hvatt h.,hvatt v. 13., Svart hrútlamb, mark: stýft h., hvatt v. 14., Hvíthyrndur, veturg. geldingur, mark: hvatt h., sýlt í harnar v. 15. Mókinnótt hrútlamb, mark: stúfrifað h., gat v. 16. Hvíthyrndur lambhrútur, mark: sneitt, biti apt h., sýlt v. 17., Hvíthyrnd, geld ær, mark: stýft h., biti apt. v. 18., Hvíthyrndur hrútur veturgamall, mark: sneitt, gagnfjaðrað aptan h., sneiðrifað apt. v. Þeir sem átt hafa skepnur þessar gefi sig fram við hlutaðeigandi hreppsnefnd fyrir lok næstkomandi júlímánaðar. Skrifstofu Barðastrandarsýslu 2. apríl 1897. Páll Einarsson. Óskilafjenaður, er seldur var í Austur- Barðastrandarsýslu haustið 1896: í Reykhólahreppi: 1., Svarthosótt geldingslamb, mark: sýlt h., stýft, gagnbitað v. 2., Hvítt gimbrarlamb, mark: stúfrifað, fjöð- ur fr. h., sýlt, gagnfjaðrað v. 3., Hvítkollótt gimbur veturgömul, mark: sýlt, fjöður aptan hægra, vaglskora fram- an, biti aptan vinstra. I Gufudalshreppi: 1., Hvíthyrnt gimbrarlamb, mark: stýft og gagnbitað hægra, sýlt og gagnbitað v. I Múlahreppi: 1., Ær mylk, mark: sýlt, gagnbitað hægra, ólæsilegt mark vinstra. 2., Lamb, mark: sneitt fr. 2 bitar apt. h., tvístýft fr., biti aptan vinstra. 3., Lamb, mark: sýlt hægra tvístýft framan vinstra. Þeir sem átt hafa skepnur þessar gefi sig fram við hlutaðeigandi hreppsnefnd fyrir lok næstkomandi júlímánaðar. Skrifstofu Barðastrandarsýslu 2. apríl 1897. Páll Einarsson. Alpha-handstrokkur. Nr. Hæð, cm. Þver- mál, cm. Tekur pd. Strokk- ar pd. Verð, kr. 1 21 30 37 16 55 2 25 39 66 24 65 3 33 49 124 48 75 4 38 58 210 80 95 Fragt og umbúðir extra 5 kr. Lengi hafa menn almennt þráð, að bráð- lega tækist að finna betri strokkunaraðferð en áður, og hefir hlutafjelagið »Separator« haft auga á því atriði. Upp frá því er fje- laginu tókst að afla sjer hinnar nýju upp- fundningar mjólkurbúfræðings li. Evenders frá Ástralíu, hefir það, eptir margar tilraunir, sent á markaðinn frá sjer Alpha-handstrokkinn, sem áreiðanlega mun þykja mesta þing hverj- um sem reynir. Biðjið um verðskrá! Fr. Creutzbergs Maskinforretning, Ved Stranden 8, Kebenhavn. Umboðsmaður vor á Islandi er herra stór- kaupmaður Jakob Gunnlögsson, Cort Adelersg. 4, og selur hann vjelina fyrir inukaupsverð. Vel verkað nýtt smjör fæst hjá H- J- Bartels. Hangikjöt fæst hjá H J. Bartels- Utanafskurðar-vjel, hentug við bók- band, er til sölu. Ritstj. vísar á. Veðurathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen april Hiti (á. Celsius) Loptþ.inæl. (millimet.) Veðurátt & nótt. um hd. riu om. líAl | • Ki Ld.lO. — 3 + 3 757.8 741.7 A h b Ahv d Sd. 11. + 2 + 6 731.5 726.4 Ahv d Sa h d Md.12. + 1 + 4 731.5 736 6 Svhvd Svhvb Þd,13. + 1 + 6 734. L 721.4 Sa hvd S h d Mv.14 + 3 + 3 713.7 718.8 Sv h d Svhvd Fd. 15 — 1 + 5 723.9 723.9 Sv h b Sv h d Fd. 16 — 1 + 4 726.4 734.1 V h b O b Ld. 17 0 + 4 736.6 744.2 0 b O h Hinn 10. og 11. var hjer austanátt með regni; gekk svo til útsuðurs (Sv.) með hagl- hryðjum og var bjer alhvít jörð að kveldi h. 12., en allur snjór hvarf aptur h. 13. með hægum landsynningi (Sa). Logn að morgni h. 14. — Loptþyngdarmælir þá ákaílega lágt niðri; hvessti svo allt í einu af útsuðri með jeljum, svo jörð varð alhvít aptur að kveldi; allur snjór horfinn h. 17. Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.