Ísafold - 28.04.1897, Blaðsíða 4

Ísafold - 28.04.1897, Blaðsíða 4
108 Til verzlunar Takið eptir. H. Th. k Thomsen's komnar miklar birgðir af ýmis konar vörum meö segiskipinu „NIORD“ og !andsgufu3kípinu „VESTA“. BADMEDUL frá S. Barnekow í Malmö, stm nú eru orðin alkunn og keypt um allt lancl, eru ávallt til hjá undirskrifuðum og von á miklum birgðum með »Laura« næst. Þeir sem kynnu að vilja gera stærri pantanir, t. d. fyrir heil hjeruð, eru beðnir að gera mjer að- vart í tíma. Th- Thorsteinsson (Liverpool) Keykjavík. Einka-útsölumaður fyrir Island. Hjer með tilkynnist öllum mínum heiðruðu skiptavinum fjær og nær, að jeg flyt vinnu- stofu mína 11. maí næstkomandi í hús það, er jeg hefi keypt, sem er í Bröttugötu nr. 5 fyrir ofan verzlunarhús hr. kaupm. W. 0. Breiðfjörðs. Jeg vona, að allir mínir góðu skiptavinir hafi viðskipti við mig eins eptir sem áður. tíóður aðgangur að húsinu; inn- gangur uin forstofudyrnar. Sömuleiðis hefi jeg tilbúinn skófatnað, unn inn á minni alþekktu vinnustofu. Allar pant- anir og aðgjörðir fljótt og vel af hendi leyst- ar, svo ódýrt, sem hægt er, móti peningum út í hönd. Enn fremur vil jeg biðja alla þá, er skulda mjer, að greiða skuldir sínar til mín fyrir 14. maí þ. á., nema öðruvísi sje um samið. Virðingarfyllst M- A. Matthiesen, skósmiður. Nýkomið til Th. Thorsteinssons verzlunar Timburskip með allskonar við, svo sem: Húsg-ög-n (meubler). Stórt úrval af alls konar stoppuðum(polstrede) húsgögnum. Húsgögn í sali, borðstofur og svefnherbergi. Járnrúm með heydýnum og fjaðramadressum, kommóður, servantar, sofar og chaiselonguer. Nægar birgðir af alls kon- ar húsgögnum, lágt verð. Allt er selt með fullkominni ábyrgð. H- C- Pedersen, Nörregade 17, Kjöbenhavn K. Gólfborð Panelborð Planka Battingsplanka Trje Ohefluð borð af öllum tegundum o. s. frv. Selst svo ódýrt sem kostur er á. Timbrið er lagt upp á fyrverandi Knudt- zons stakkstæði og pakkhús. Með gufuskipunum MtRZLUNIN EDIHB0RG »Laura« eða »Georg:« koma stórar birgðir af alls konar vörum til Ensku Verzlunarinnar REYKJAVIK. þ. 28. april 1897. Heiðruðu viðsldptavinir og landar! 16 Austurstræti 16 Matvörur. Nýlenduvörur. Alnavörur. Leir- og gler-vörur. Járn-vörur og margt annað sem verður nákvæmar lýst, þegar skipin koma. Allt gott og sjerstaklega ódýrt. p.t. Leith 22. apríl 1897. W. G. Spence Paterson. KALK og — CBMBNT fæst í verzlun Th- Thorsteinssons (Liverpool). Hjermeð gefst þeim heiðruðu pöntunar- mönnum til kynna, að timbur það, sem hr. G. G. Isleifsson á Háeyri fyrir mína hönd hef- ur veitt móttöku pöntunum á, verður afgreitt við verzlun Jóns Þórðarsonar & Co, Stokkseyri, og skal honum greiðast borgunin. p.t. Leith *% 1897. Pjetur M. Bjarnason. Úrval af ails konar Verktólum og Isenkramyöru er nú komið til verzlunar Th- Thorsteinssons (Liverpool). Rúmstæði af ýmsum gerðum fást ódýr- ust hjá Gunnari Gunnarssyni á Laugarveg. Jeg er nú Tcominn aptur úr utanferð minni, og ósJca jeg yður öllum gleðilegs sumars. Miklar og margs konar vörubirgðir hefi jeg keypt inn í þessari ferð minni, og vona jeg að geta gert yður alla vel ánœgða, bœði rneð verð og gœði. í nœsta blaði kemur listi yfr allar vörurnar, og munuð þjer þar af sjá, að jeg hefi aldrei haft svo margbreyttar vörutegundir á boðstólum fyr. Þakjárnið alþekkta kemur með segl- skipi, sem jeg á von á daglega. Virðingarfyllst flL'ij.eii' Si<j.uí3»cm. Með nóvemberferð »Vesta« tapaðist kassi, merktur: V. Friðfinnsson, Vestmannaeyjar; finnist kassinn, sje honum skilað til Jóns Þorsteinssonar verzlunarmanns í Keykjavik. Verzlun ávon á alls konar vefnaðarvöru, mjögvand- aðri, er mun seljast með mjög lágU verði- Andrew Johnson, Knudtzon & Co., Hull (England), Telegramadresse: )>Andrew, HuU«. Import, Export & Commissionsforretning, anbefaler sig til Forhandling af Klipfisk og alle andre islandske Produkter. Prompte og reel Betjening, Afregning & Re- misse strax efter Salget. Grundet paa gode Forbindelser blandt de störste spauske Klipfiskkjöbere, ser vi os al- tid istand til at placere hele Lasten til for- delagtige Priser. Garanterer en vis Minimumspris. Nærmere Oplysninger ved Henvendelse til Firmaet. Prima Referencer. Ihaust var mjer dregin hvít veturgömul gimbur með mínu marki: tvístyTt fr., biti apt. h., sneitt fr. v. Hver, sem sannar eignarrjett sinn að kind þessari, ætti að vitja verðsins til mín og semja um markið. Laxárdal við Hrútafjörð, 13. apríl 1897. Sigurjt'.n Guðmundsson. Proclama. Hjermeð er samkv. lögum 12. apríl 1878, sbr. opið brjef 4. jan. 1861, skorað á alla þá, sem til skulda eiga að telja í dánarbúi Odds sál. Jónssonar á Dagverðareyri, að koma fram með kröfur sínar í nefnt dánarbú til undir- ritaðs skiptaráðanda innan sex mánaða frá síð- ustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofa Kyjafjarðarsýslu, 10. apríl 1897. Kl. Jónsson. Proclama. Allir þeir sem til skulda telja í dánarbúi aukapósts Olafs Þorsteinssonar á Akureyri, er dó 15. f. m., innkallast hjermeð samkv. lög- um 12. apríl 1878 sbr. opið brjef 4. jan. 1861 til þess að koma fram með kröfur sínar í nefnt dánarbú til undirritaðs skiptaráðanda innan sex mánaða frá síðustu birtingu þess- arar auglýsingar. Bæjarfógetinn á Akureyri, 29. marz 1897. Kl. Jónsson. Dugleg og iðjusöm stúlka, belzt upp- alin í sveit, sem kann að skrifa og reikna og þekkir vel vefnaðarvörur, getur fengið atvinnu við verzlun í Reykjavík. Tilboð sendist í lok- uðu brjefi með áskrift nr- 2 til ritstjórans. »LEIÐARVíSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr.med. J. Jónas- sen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar uppþvsingar. Fineste Skandinavisk Export KaffeSurrogat er hinn ágætasti og ódýrasti kaffibætir, sem nú er í verzlaninni. Fæst hjá kaupmönnum á Islandi. F. Hjorth & Co, Khöfn. Veðurathuganir iReykjavík, eptir Dr. J. Jónassen apríl Hiti (A Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt Sk 1*4 nri! h<; ’u | em. fm. em Sd. 18 1 + 5 74«; 8 736 6 Sa h d A h d Md.19. + 3 + 9 741.7 7468 0 b Nvh b Þd.20 0 + 9 751.8 756.6 0 b 0 d Mv.21 + 4 + 7 756.9 756 6 S hv b Sv h d Fd. 22. + 5 + 9 754.4 754.4 S hv d S hv d Fd.23 + 6 + 10 761.8 754.4 Sa hvd Sv h d Ld.24 + 1 756 9 0 d Síðan hægð á veðri og nokkur hlýindi. Hinn 22. hvass á sunnan allan daginD og fram sð miðjum dagi h 23., er lygndi og fór að rigna af útsuðri. Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.