Ísafold - 08.05.1897, Blaðsíða 1
Kemnr útýmisteinu sinnieða
tvisv.i viku. Verð árg.(90arka
miunst) 4kr.,erlendis5kr.eða
!1 /a doll.; borgist t'yrir miðjan
júli (erlendis t'yrirfram).
ÍSAFOLD
Uppsögn (skritieg)bundinvið
áramót, ógild nema komin sje
til útgefanda fyrir 1. október.
Afgreiðslustofa blaðsins er í
Austurstræti 8.
XXIV árg.
Tvisvar í viku
kemur ísafold út. miðvikudaga og laug-
ardaga.
Biflíuljóðin og Dagskrá.
(Niðurlag).
Þær aðfinningar, sem nú hef jeg talið, eru
þess eðlis, a5 engum getur blandast hugur
um, að þær eru með öllu ástæðulausar, og
jeg vona, að jafnvel ritdómarinn sjálfur sansi
sig á því, þegar hann hugsar sig betur um.
Aðrar aðfinningar ritdómarans eru þannig lag-
aðar, að um þær getur sitt sínst hverjum, og
um þær má deila endalaust, líkt og kerling-
arnar gerðu, sem sögðu altaf á víxl: »Það var
klipt«. »Nei! það var skorið«. En hvað
sem annars má segja um þessar aðfinningar,
þá er það þó víst, að þær eru allar harla
ljettvægar. Ritd. kallar t. d. sennuna milli
kvennanna í kvæðinu um dóm Salomons »leir«.
Hjer kemur það ljóslega fram, að »sfnum aug-
um lítur hver á silfrið«, þvf að í ritdómi
sínum um Biflíuljóðin f Sameiningunni XI, 11
tekur sjera Jón Bjarnason einmitt þessa sennu
sem dæmi uppá snild skáldeins og segir: »Það
er víst ekki unt að láta hina einkennilegu
deilu hinna tveggja kvenna koma betur út
en hjer er gert«. Jeg firir mitt leiti er hjer
á sama máli og sr. Jón Bjarnason. Ritd. í
Dagskrá kippir hjer tveimur erindum út úr
því samhandi, sem þau standa í, og reinir að
gera gis að þeim. Þetta er miður góðgjarnleg
aðferð, og með henni má takast að gera næst-
um því alt hlægilegt. Því miður gengur
þessi aðferð eins og rauður þráður gegiium
allar aðfinningar ritdómarans að Biflíuljóð-
unum. Nei! Lesum kvæðið í heild sinni, og
munum vjer þá sjá, að þessi sanna og ’real-
istiska’ mind úr daglega lífinu er sett í kvæð-
ið til að láta mótsetninguna, sem á eftir fer,
stinga betur í stúf. Hinn skörulegi og vitri
dómur Salomons verður enn þá háleitari og
áhrifameiri við það, að þjarkið í konunum er
gengið á undan. Antiað dæmi, sem sínir, að
»sínum augum lítur hver á silfrið«, er að-
finning ritd. að kvæðinu um Undurnjólann.
Hann kippir þar út úr miðju kvæðinu nokkr-
um vísuorðum, sem hann kallar »vatnsþunn«,
»andagift f hundruðustu þinningu« o. s. frv.
En einmitt þetta kvæði telur sr. Jón Bjarna-
son með þoim kvæðum Biflíuljóðanna, »sem
hann hafi sjerstaklega orðið hugfanginn af«.
Svona eru nvi misjafnir dómarnir! Jeg vil
ráða óvilhöllum mönnum að lesa kvæðið alt í
heild sinni, og er jeg sannfærður um, að flest-
úm muii fara líkt og sjera Jóni Bjarnasini.
Eitt orð er það þó f þessu kvæði, sem ritd.
hefur átalið og mjer þikir óviðkunnanlegt,
eim það er orðið sárþolinmóður, haft um guð.
Þetta er sú eina aðfinning ritdómarans við
Biflíuljóðin, sem jeg get aðhilst. Ifir höfuð
il® tala er það ní krafa og áður óheirð til
sógulegra ljóða, að þar mcgi ekkert koma fir-
lr! nema það sje »skáldlega sagt«. Sá sem
'í’kir söguljóð, vcrður að segja frá sögunni,
Reykjavsk, laugardaginn 8. maí 1897.
sem hann irkir út af, með ljósum og einföld-
um, látlausum orðum, og verður sagan að
koma til diranna eins og hún er klædd, og
sjaldnast eru Öll hin einstöku atriði hennar
skáldleg, enn skáldskaparfþróttin getur líst
sjer firir því í meðferð efnisins og í kvæðis-
heildinni. Líka er það ósanngjarnt að hcimta
það af söguljóðum, að þar sjeu engar mála-
lengingar. Þær geta farið vel, ef þær gera
söguna ljósari, og hafa tíðkast f söguljóðum
frá Hómer niður til vorra tíma, enda segir
Aristoteles í Skáldskaparmálum sínum, að
orðalenging sje eitt af því, sem einkenni sögu-
ljóðin. Hómer lætur hetjur sínar halda lang-
ar ræður í miðjum bardaganum, áður en þeim
lendir saman, og ef jeg ætti að telja upp alt
það f frásögn Hómers, sem ekki verður bein-
línis kallað »skáldlega sagt«, irði jeg aldrei
búinn. Og þó er Hómer talinn konungur
skáldanna. Annars vil jeg ekki með þessu
játa, að sjera Valdimar hafi nokkurs staðar í
Biflíuljóðunum neinar óþarfar málalengingar.
Að því er sjerstaklega snertir erindi það, sem
ritd. átelur f kvæðinu um höggorminn, þá
finst mjer það vel ort og eiga vel við á þeim
stað, þar sem það stendur. Enn það má ekki
slfta það vvt úr sambandinu, eins og ritd.ger-
ir, heldur verður að líta á alt kvæðið í heild
sinni, og sama er að segja um tvö vísuorð
síðar í kvæðinu, sem ritd. finnur að.
í kvæðinu um sköpunina finnur ritd. að
því, að skáldið lætur guð segja: »Dírðlegt
verði ljós«, þar sem biflían hefur að eins:
»Verði ljós«. En er ekki Ijósið sannarlega dírð-
legt? Hvers vegna sjera Valdimar hefurbætt
þessu einkunnarorði við, sjest ljóslega, ef menn
lesa þessi orð kvæðisins ekki ein sjer, heldur
í sambandi við næsta vfsuorð á undan:
»Ekkert var, sem gæti gert guði lof og
hrós.
Drottins rödd þá dundi: ’Dírðlegt verði
ljós’«.
Hugsunin er, að ljósið hafi verið hið firsta,
sem kunngjörði dírð guðs, og er einkunnar-
orðið nauðsinlegt til að benda á mótsetning-
una við það, sem á undan er farið.
Það er mikið til í þvf, sem sagt er, að
skáld sjeu ekki hinir bestu dómarar um rit
annara skálda. Þetta er eðlilegt og þarf
ekki að vera sprottið af neinni öfund eða af-
bríði, sem þó mun ekki vera mjög sjaldgæf
hjá »hinu uppstökka skáldakini«. Skáldskap-
argáfan er eitt af því persónulegasta og ein-
staklegasta, sem manninum er lánað, og hún
er mismunandi bæði að vöxtum og eðli hjá
ímsum mönnum, eins margbreitt og mennirn-
ir eru sjálfir. Það er því engin furða, þó að
skáld, sem á að dæma um annað skáld sjer
ólíkt, eigi bágt með að meta þá eiginlegleika
hjá skáldbróður sínum, sem hann á ekki sjálf-
ur neitt skilt við eða svipað. Mjer dcttur
eltki í hug að drótta því að herra Einari
Benediktssini, að hann hafi skrifað ritdóm sinn
at' illvilja eða öfund til sjera Valdimars. En
hitt get jeg vel skilið, að hann kunni ekki
að meta skáldskap sjera Valdimars, af pví að
30. blað.
þeir tveir eru svo ólíkir sem skáld, annar ljós
og ljettur, enn hinn stundum nokkuð torskil-
inn, mirkvvr og þungur. Jeg hef lesið mart
fallegt og vel ort eftir Einar Benediktsson,
enn stundum hef jeg átt bágt með að skilja
hann. Merkilegt er, að Einar finnur sjera
Valdimar það meðal annars til foráttvv, að
»það beri alt of mikið á grindinni í sálnv-
um hans« —- með öðrum orðum, að hann sje
of ljós. Þetta er einmitt öflug sönnun firir
því, að jeg hef rjett að naæla, þar sem jeg
segi, að hin dípri sálarfræðislega orsök tilþess,
að Einar Benediktssonkann ekki aðmetasjera
Valdimar, sje svv, að skáldskapargáfa þeirra og
alt upplag og lundarfar er svo ólíkt. Af
sömu ástæðu mun það og vera, að sami mað-
ur hefur farið mjög ómildum orðum um Gest
Pálsson sem skáld. Enn þar hefur liann rek-
ið sig illa á, því að nú hefur sá maður, sem
talinn er langskarpastur dómari um skáldskap
á Norðurlöndum og þó víðar sje leitað, sjálfur
Georg Brandes, knjesett skáldskap Gests Páls-
sonar og lofað hann að maklegleikum. Við
hinir, sem ekki erum skáld, getum notið þess,
sem fagurt er hjá hinum ólíkustu skáldum,
hvort sem þeir heita Valdimar, Einar eða
Gestur.
Eitt gott geta skáldin lært af hröfnunum:
»að kroppa ekki augun hvor úr öðrum«. Og
síst ætti þetta að vera erfitt fyrir íslensk
skáld, þar sem svo fáir eru verkamenn í vín-
garðinum. A Parnass Islands er nóg rúm fir-
ir þá alla, svo að ekki þurfa þeir að gefa
hvor öðrum olbogaskot. Kveð jeg svo vin-
samlega ritdómarann, minn gamla lærisvein,
með þeirri ósk, að hann verði ekki eftirleiðis
svo illvígur á stalli.
Reykjavík 23. apríl 1897.
Bjórn M. Olsen.
Landskjálftaskoðunarmennirnir,
þeir Þórður frá Hálsi og Jón Sveinsson, vorvv
á helginni sem leið staddir í Fljótshlíðinni og
búnir þá að yfirfara mikið af' Rangárvallasyslu.
Höfðu þeir, að því er þeir skrifa ritstjóra Isa-
foldar, boðað fundi á undan sjer í hreppunum,
sem þeir fara yfir, til þess að gcfa hreppsbú-
vvm almennt kost á að koma þar fram með
kærur sínar yfir ójöfnu skaðamati, og i annan
stað til þess, að sem flestum gefist kostur á
að sjá uppdrætti þá og leiðbeiningar til húsa-
bóta, er þeir með ráði samskotanefndarinnar
höfðu með sjer í ferðinni í því skyni (eptir J.
S.). »Stöku kvartanir (yfir ójöfnu mati) hafa
komið fram og reyndust flestar á rökum byggð-
ar að okkar áliti«, skrifa þeir. »Þeir, sem
kvartað hafa, hafa borið sig saman við ein-
hvern annan utan hrepps eða innan, og höfvvm
við þá skoðað hjá hvorumtveggju«.
Það leynir sjer ekki, eptir því sem þeir
skrifa frekara, að húsabótaleiðbeiningarnar og
hugmyndin um lán til þeirra úr kollektusójði
kveikir nýtt fjör og áræði hjá almenningi hjer
til verulegra hvísabóta (timburhúsa). Ymsir
hafa pantað sjer efnivið hjá kaupmönmvm til