Ísafold - 08.05.1897, Blaðsíða 3
Nýjar yörur!
119
Nýjar vörur!
VERZLUNIN
EDINB ORG
hefir nú með »VESTA« og »LAURA« fengið mjög miklar og margbreyttar birgðir af alls konar vörum.
í vefnaðarvðrndeildina hefir komið:
Rúmteppi hvít og misl. frá 1.45—5.60 — Borðdúkar hvítir og misl. margskonar — Servíettur —- Kommóðudúkar hv. og misl. margskonar —
Handklæði hv. og misl. frá 0.15—0.90 — Vasaklútar hv. og misl. frá 0.6—0.75 — Muslin margs konar, ljómandi falleg — Hvítu Ijereptin á-
gœtu oij ódf/ru — Lakaljerept bleiað og óbl. — Sirts ótal tegundir, yndislega falleg og góð — Silfursilki i svuntur, fásjeð og smekklegt —
Sateen Cretonne í gardínur 0.30—0.45 — Kjóla- og svuntutau margs konar — Svart skozkt vaðmál — Merino — Höfuðsjöl — Jerseyliv.
Vetrar- og sumarsjöl með óvenjulega góðu verði. — Prjónaðar treyjur karlm. — Prjónuð vesti karlm. — Barnahettur prjónaðar.
Barnastígvjel prjónuð — Kvenn- bómullar- skinn- og silki-handskar — Fóðurtau aLs konar. — Nærbuxur karlm.
Skyrtur karlm., ullar og manchett. — Kvennbolir — Kvennpils — Drengjapeysur — Ferðakistur — Speglar — Burstar: fata- tann- nagla-
og hár--Hnífar: Vasa- Borð- og Fisk-hnífar — Skæri — Skeiðar: Mat- Desert- og Te-skeiðar — Album margs konar — Myndarammar
Stúlku- og barnasvuntur — Lífstykki — Kvennmannssvuntur — Slöratau — Blómstur og blómsturvasar — Greiður og kambar. — Hálsbönd.
Dúkkuhöfuð — Barnaúr — Boltar — Kvenn-Etui — Lyklafestar — Ilmvötn — Nankin — Moleskinn — Fataefni — Yfirfrakkatau.
Brodergarn —- Fiskegarn — Prjónagarn — Zephyrgarn — Shetlandsgarn — Silkiborðar, margar breiddir — Silki, sv. og misl. — Plyss.
Belti, karlm. og kvennm. — Bolpör — Kögur á hyllur -— Gardínubönd patent — Tvinni — Bendlar — Kantabönd — Vatt — Sængurdúk.
ur fl. teg —r Vaxdúk br. og mjóan — Borðvaxdúk — Handklæði og Handklæðadúk — SÓlhlífar og Regnhlífar mjög fallegar — Rekkju-
voðir, ullar, ensk.— ísaumssilki — Angola — Regnkápur karla og kvenna — Kvenn-Regnslög — Stráhattar drengja, stúlkna og karlm.
Tvististauin breiðu, margar teg. — Flouelette fl. teg. og margt fleira.
í nýlendu- og pakkhúsdeiidina heíir komiö:
Lemonade — Hveiti 4 teg. — Klofnar baunir — Hafrar og Haframjöl — Cocoa fl teg. — Brjóstsykur margar nýjar teg. — Kirseberjasaft —
Niðursoðið kjöt og fiskur — Maskinolía — Hella — Blásteinn — Vitriol — Indigo — Hársigti — Penslar — Katlar — Kaffikönnnur —
Hurðarlásar — Hengilásar — Hjólsveifar — Centrumborar — Ullarkambar — Skaraxir — Brauðbakkar — Sagarblöð —■ Kasserollur.
Kaffikvarnir — Hóffjaðrir — Skóflur — Sykurtangir — Sporjárn — Hefiltannir — Vefjaskeiðar — Istöð — Beizliskeðjur — Harmoníkur
og margt, margt fleira.
pakjárnið góða. Af því koma miklar birgðir með seglskipi sem jeg á von á daglega.
Baðmeðulin þekktu stórar birgðir-
Cement-
Munið eptir að verzlunarmeginregla min er:
1«
„Lítill ágóöi, fljót skii‘
ÁSGEIR SIGURÐSSOíNL
Við verzlanir
Gufubáturinn
W. Fischer’s
í Reykjayík og líeflavík
er reikningsverðiö á eptirfylgjandi vöru-
tegundum þannig: Rúg pundið 6 a.
Bankabygg, prima 10 a.
do almennt — 9 a.
Hrísgrjón nr. 1 11 a.
do nr. 2 . —• 10 a.
Rúgmjöl 7 a.
Overheadmjöl . 8 a.
Kaffi 75 a.
Kandis .... — 34 a., í köss. 30 a
Hvítasykur 32 a., í topp. 28 a
Allt góöar vörur.
Móti peningaborgun út í hönd er verðið lægra-
Hið bezta Chocolade er frá sjoko-
ladefabrikkunni »Sirius« í Khöfn. Það er hið
drygsta og næringarmesta og inniheldur rnest
Cacao af öllum sjokoladetegundum, sem hægt
er að fá.
Bólusetning
byrjar miðvikudag 12. þ. mán. í barnaskóla-
húsinu kl. 4.
Rvík Vs 1897.
G. Björnsson.
„0 D D U R“.
Eptir samningum við sýslunefndirnar í Ar-
ness-, Rangárvalla- og Skaptafellssýslum fer
gufubáturinn »Oddur« í sumar eptirtaldar
7 ferðir:
1. milli 14.—20. maí:
Milli Grindavíkur, Selvogs, Þorlákshafnar —
Eyrarbakka.
2. milli 26. maí til 1. júní
Milli Eyrarbakka, Stokkseyrar, Vestmannaeyja
— Víkur.
6. milli 2.-8. júní:
Milli Eyrarbakka, Stokkseyrar, Landeyja —
Eyjafjalla.
4. milli 20.—26 júní:
Milli Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Keflavíkur,
Sandgerðis, Þórshafnar, Grindavíkur, Þorláks-
hafnar — Eyrarbakka.
5. milli 2 —8. júlí:
Milli Eyrarbakka, Stokkseyrar, Landeyja —
Eyjafjalla.
6. milli 9. og 15. júlí:
Milli Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Keflavíkur,
Sandgerðis, Þórshafnar, Grindavíkur, Þorláks-
hafnar —- Eyrarbakka.
7. milli 27. júlí til 3. ágúst:
Milli Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Keflavíkur,
Garðs, Sandgerðis, Hafnaleirs, Grindavikur,
Eyrarbakka, Stokkseyrar, Vestmannaeyja —
Víkur.
A leiðinni frá Vík til Reykjavíkur kemur
baturinn við a Vestmannaeyjum, Eyrarbakka,
Grindavík, Hafnaleir, Garði, Keflavík og Hafn-
arfirði.
Flutningsgjald á góssi er í 1., 4. og 6. ferð
]/4 eða 25°/0 lægra en eptir flutningsskránni;
í 3. og 5. ferð '/8 eða 12l/2°/o lœgra en eptir
skránni, og í 2. og 7. ferð (til Víkur) er gjaldið
samkvæmt flutningsskránni, sem er til sýnis
hjá kapteininum á »Oddur« og hjá hr. konsúl
C. Zimsen, Reykjavík; G. E. Briem, Hafnar-
firði; Jóni Gunnarssyni, Keflavík; Einari Jóns-
syni, Garðhúsum; Olafi Arnasvni, Stokkseyri;
Halldóri Jónssyni, Vík; og hjá undirskrifuðum.
Þeir, sem senda góss með bátnum, eiga að
setja skýrt og haldgott einkenni á hvern hlut
og aðflutningsstað.
A tilvísunarbrjefinu á sá, er sendir, að skýra
frá innihaldi, þyngd (brúttó-vigt) eða stærð
hvers hlutar.
Upp- og útskipun er á kostnað lilutaðeig-
enda.
A verzlunarvörum frá og til Lefolii’s verzl-
unar er upp- og útskipun ókeypis á Eyrar
bakka.
Eyrarbakka, 28. apríl 1897.
P. Nielsen.
Jeg undirritaður vil fá 10—20 dugl. menn
til sjóróðra í sumar. Að forfallalausu kem
jeg til Reykjav. með 1. ferð gufuskipsins »Egill«
og verður mig að hitta á Skólavörðustíg nr. 10,
meðan skipið stendur við.
Sömuleiðis útvega jeg nokkrum dugl. stúlk-
um ársvist með góðum kjörum.
Eskifirði 1. maí 1897.
Magnús Magnússon.