Ísafold


Ísafold - 15.05.1897, Qupperneq 4

Ísafold - 15.05.1897, Qupperneq 4
128 — er nú flutt — í Bröttiiíítftu 5. Rvík 14. mftí 1897. M. A. MATHIESEN. skósmiðar. Lesið! Hjer með tilkynnist, að skósmfóaverkstofa mín er í Austurstræti 5- Oska jeg nú þegar eptir góðum viðskipta- mönnum, og mun jeg fljótt og vel af hendi leysa það, sem þeir um biðja, hvort heldur það' er n/r skófatnaður eða viðgerð á gömlum. Vilh,j. K.v. Jakobsson, skósmiður. Sigurður Bjarnason, stf ðlasinitf ur hefir flutt vinnustofu sína í Austurstræti 18 (hús Eyþórs kaupmanns Felixsonar) og selur þar alls konar reiötygi og aðgerðir ód/rar en aðrir. Rvík 15. maí 1897. Verzlunin Edinbor g hefir nú með skipunum »Vesta«, »Laura«, »Waagen«, »Georg« og »Hans 01sen« fengið miklar og marglireyttar vOrutegundir. Allt verSur selt með lægsta peningaverði, sem hægt er að selja, fyrir peninga Út í hönd Ásgeir Sigurðsson. Sneiiinia í næstu viku þegar búið er að pakka út vörurnar, sem komu með »Georg«, verður ný álnavtfrubúð opnuð 1 Bnsku verzluninni, 16 Austurstræti 16. Inngangur í gegn um austurdyrnar. Alls konar nauðsynjavörur, n/lenduvörur, álnavörur, járnvörur, leir- og glervörur komu nú með »Georg«, meðal annars kartöflur. W. G. Spence Paterson. 126,860 pund — af — þakjárninu alþekkta komu með skipinu »Waagen« til verzlunar- innar »Edinborg«. Járnið er frá einui beztu verksmiðjunni á Enylandi og selst mjög ódýrt- Það borgar sig að finna mig áður en kaup eru gjörð annarsstaðar. Ásgeir Sigurðsson. Nýkomið með »Georg« til L. G. Lúövíkssonar fjaðraskór, reimaskór, hneptir skór, geitaskinn- skór, brúnelskór, morgunskór, flókaskór. Barna- skór af öllum tegundum o. fl. Tapazt hefir gullnál á götum bæjarins á mánudagsmorguninn. Skila í afgreiðslustofu .. saf. fyrir fundarlaun. Verzlunarstörf. Lipur, reglusamur verzlunarmaður, 19—26 ára að aldri, sem hefir góð meðmæli, getur fengið beztu atvinnu við verzlun á Austur- urlandi. Frekari uppl/singar gefur C. Hem- mert, verzlunarmaður í Reykjavík. Chaiselongne óskast til leigu nú þegar. Ritstj. vísar á. „Sjúliur var jeg, og þjer vltjuðuð mín“. Af ástæðam, sem ekki þykir við eiga að greina frá, hefir dregizt að geta þess og þakka í heyr- anda hljóði, að í fyrra vetur og í vor, þegar heimilisástæðnr okkar voru mjög erfiðar af veik- indum o. fl., urðu, fyrir forgöngu Odds Einars- sonar á Kleppi, allmargir Reykvíkingar til þess að rjetta okkur hjálparhönd með gjöfum, er numu um 90 kr.; auk þess hefir kaupm. G. Zoéga fleir- um sinnum sent okkur gjafir, og nú í vetur, 22. desbr. f. á., afhenti hreppsnefndaroddviti Þórður í Ráðagerði okkur 54 kr. 15 a., sem Ingjaldur hreppstjóri á Lamhastöðum og hanu höfðu safn- að hjer i hreppi, og auk þess aðrir sveitungar okkar 19 kr. Fyrir allar þessar ofannefndu gjafir vottum vottum við geföndunum okkar virðingar- fullt og viðkvæmt þakklæti. Digranesi, 22. april 1897. Asbjörg Þorláksdóttir. Jón Magnússon. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, sbr. op. br. 4. jan. 1861, er hjer með skorað á alla þá, sem til skuldar telja í dánarbúi Guð- mundar Hallasonar frá Hreimstöðum, er ljezt 17. febr. þ. á., að koma fram með skulda- kröfur sínar og sanna þær fyrir skiptaráðand- anum í Norður-Múlas/slu innan 6 mánaða frá síðustu birtingu augl/singar þessarar. Skrifstofu Norður-Múlas/slu 3. maí 1897. Eggert Briem, settur. Fermingarskór fást beztir og ód/rastir hjá L G- Lúðvíkssyni- Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, sbr. op. br. 4. jan. 1861, er hjer með skorað á alla þá, sem til skuldar telja í dánarbúi Þórarins Þórarinssonar, er ljezt að heimili sínu, Vopna- fjarðar-verzlunarstað, 24. febr. þ. á., að koma fram með skuldakröfur sínar og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Norður-Múlasyslu innan 6 mánaða frá síðustu birtingu augl/s- ingar þessarar. Innan sama tíma er einnig skorað á erf- ingja hins látna að gefa sig fram. Skrifstofu Norður-Múlasyslu 3. maí 1897. Eggert Briem, settur. Minnisblað ferðanianna, sem er alveg ómissandi fyrir hvern utanbæj- ar búandi mann, geta aðkomumenn fengið ó- keypis, ef þess er vitjað í búð mína nr- 7, Aðalstræti 7 í Reykjavík. B. H. Bjarnason. Skandinavisk Restauralion, 49. Bernhard Street í Loith, selur miðdagsverð, morgunverð og kvöldverð fyrir mjög sanngjarnt verð: þar tala allir dönsku. Beztu meðmæli frá íslendingum höf- um við. C. Kahlem Skandinavisk Restauration tekur iðju- sama, trúa og hreinlega vinnukonu íslenzka, sem kann dönsku; hún á að læra að búa til mat og þessháttar. Semja má við kaupmann Björn Kristjánsson í Reykjavík. Grafofón-Konserl. Laugardaginn 15. þ. m. ld. 9 e. m. verður s/ndur Grafófón í Good-Templarahúsinu, sem spilar og syngur /ms lög, þar á meðal hið alkunna þjóðlag »Eldgamla Isafold«. Flest lögin eru samstemd með mörgum hljóðfærum og eptir frægustu tónsnillinga. Aðgöngumiðar fást í bóksölubúð Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn, og kosta 50 aura- Andrew Johnson, Knudtzon & Co., Hull (England), Telegramadresse: '»Andrew, HulU. Import, Export & Commissionsforretning, anbefaler sig til Forhandling af Klipfisk og alle andre islandske Produkter. Prompte og reel Betjening, Afregning & Re- misse strax efter Salget. Grundet paa gode Forbindelser blandt de störste spanske Klipfiskkjöbere, ser vi os al- tid istand til at placere hele Lasten til for- delagtige Priser. Garanterer en vis Minimumspris. Nærmere Oplysninger ved Henvendelse til Firmaet. Prima Referencer. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla þá, sem telja til skuldar í dánarbúi Krist- jáns Guðmundssonar verzlunarmanns, er and- aðist hjer í bænúm 9. marz þ. á., að 1/sa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráð- andanum í Reykjavík, áður en 6 mánuðir eru liðnir frá sföustu birtingu þessarar innköllunar. Jafnframt er skorað á alla þá, sem áttu óloknar skuldir til hins látna, að greiða þær sem fyrst til skiptaráðandans. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 6. maí 1897. Halldór Daníelsson. Uppboðsauglýsing. Miðvikudagana 26. þ. mán., 9. júní og 23. jnní þ. á. verður við opinber uppboð seld jarðeign þrotabús Sæmuiidar Jónssonar frá Steinum í Austur-Eyjafjallahreppi, er andaðist 2. jan. þ. á., 5 hundr. f. m. í jörðinni Stein- um. Uppboðsskilmálar verða til s/nis á skrif stofunui og birtir á síðasta uppboðinu. Skrifstofu Rangárvallas/slu, 1. maí 1897. Magnús Torfason. SJST" Vegna forfalla fer gufubáturinn REYK.JAVÍK ekki suður í Garð mánudag 17. maí. Veðurathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen apríl Hiti (Á Celsius) Loptþ.mæl. (inillimet.) Veðurátt a - ■ ui>‘ kiri > - •U • 4. Ld. tí + i + 3 734 1 759 5 1 Nvhvb N h b Sd. 9 — i + 5 759 5 762 0 V h b V h b Md.10. — i + 1 739.3 772.2 *N hv b V h b Þd.ll. — 2 + 5 772.2 737.1 0 b A h d Mv.12 + 2 + 6 756.9 754.4 A hv d S h b Fd. 13. + 4 + 8 754 4 754.4 Sa h d S h d Fd. 14 Ld 15. + 4 + 6 + 8 754.4 746.Ö 749.3 A h d Svhvd N b d Hinn tí. útuorðan hvass íyrri part dags; lygndi svo. Var hjer alhvitt af snjó að morgni h. 9., liægur á vestan-útsunnaD; svo á norðan hvass h. 10. Hægur á austan hinn 11. og 12. með regni og þó nokkuð hvass; h. 13. hægur á sunnan með regnskúrum; 14. austan, hægur þar til að kveldi, er hann genk til norðurs með regni. I morgun (15.) hvass á útsunnan, óhemju-rigning í nótt er leið. Útgef. og ábyrgðarm.: Bjtfrn Jónsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.