Ísafold - 19.05.1897, Blaðsíða 4

Ísafold - 19.05.1897, Blaðsíða 4
132 1871 — Júbilhátið — 1896. Hinn eini ekta SiSt .&79.4-1 J Zm-WÆÆ 9 31. Meltinprarhollur toorð-bitter-essenz. Allan þann árafjölda,sem almenningur heíir við haft bitter þenna,hefir hann áunnið s.jer mest álit allra matar-lyfja og er orðinn frægur um heim allan. Hann hefir hloHð hin hcestu heiðursverðlaun. Þá er menn hafa neytt Brama-Lifs-Elixirs. færist þróttur og liðug- leiki um allan líkamann, fjör og framgirni í andann, og þeim vex kœt.i, hugrekki og vinnudhugi; skilningarviUn skerpast og unaðsemda lífsins fá þeir notið með hjartanlegri ánœgju. Sú heíir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur nafni sínu on Brama-IJ.fs-EJixsr; en hvlli sú, er hann hefir komizt í hjá almenningi, hefir valdið því, að fram hafa komið ýinsar einkisverðar eptirstælingar, er vjer vörum við. Kaupið Brama-Llfs-Elixir vorn einungis hjá þeim verzlunum, er sölu- umboð hafa frá vorri bendi, sem á íslandi eru: Akureyri: Hra Carl Höepfiier. ---- G-ránufjelagið. Borgarnes: — .Tohan Lange. Dýrafjörður: — N. Chr. Gram. Húsavík: — orum & Wulö. Keflavík: — H. P. Duus verzlan. ---- — Knudtzon’s verzian. Reykjavík: — W. Pischer. Raufarhöfn: öránui.jelagið. Einkenni: Bl&tt Ijón og gullinn hani á glasmiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen. Hinir einu sem búa til hinn verðlaunaða Brama-Lífs-Elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Sauðárkrókur: (f> ánutjelagið. Seyðisfjörður: --- Siglufjörður: --- Stykkishólmur: Hra N. Chr. Gram. Yestmannaeyjar: — I. P. T. Bryde. VTk pr. Vestmanna- eyjar: — Halldór Jónsson. Ærlsek jarsel: Hra Sigurður Gurmlaugsson Allur flutningur, sem sendur verð- ur með gufubátnum »Reykjavík« frá og til Reykjavíkur og eins milli annara hafna, verður að borgast fyrir fram eins og til er tekið í flutningsgjaldsskránni; annars verð- ur honum ekki veitt móttaka Reykjavík, 18. maí 1897. B. Guðmundsson. BADMEÐUL. Naftalínbað Glycerinbað frá S. Barnekow í Malmö eru nú miklar birgðir af í verzlun Th. Thorsteinssons (Liverpool). Dálitið af töðugæfu útheyi fæst gegn út- heyi í sumar. Ritstjóri Isafoldar visar á. Þingmálafnndur fyrir Dalas/slu verður haldinn í Asgarði í Hvammssveit fimmtudaginn 24. júní á hádegi. Jens Pálsson. Stór og góð Ofnkol aptur komin og seljast mjög ódýrt hjá Th. Thorsteinsson (Liverpool). Jarpur hestur, 7 vetra, vel vakur, sæmilega viljugur, fæst keyptur. Ritstj. vísar á. Til Húsabygginga. Timbur af öllum teg. Pappi, Kalk og Cement fæst í verzlun Th. Thorsteinssons (Liverpool). Þingmáiafundur fyrir Kjósar- og Gullbringusýslu verður haldinn í þinghúsinu i Hafnarfirði laugardaginn 26. júni næstk. Fundurinn byrjar á hádegi. Ján Þórarinsson. Þórður J. Thoroddsen. Smíðatól alls konar eru nú komin til verzlunar Th. Thorsteinssons (Liverpool). Haustið 1895 var Júliusi Márussyni á Innra- Leiti á Skógarströnd dregið hvítt lamb með hans fjármarki: sýlt biti apt. hægra, en með því að hann á ekki lamb þetta, bið jeg eigandann að gefa sig fram og semja við hann nm markið. Bílduhóli á Skógarströnd, ?0. marz 1897. (fyrir hönd Júlíusar Márnssonar) Jónas Guðmundsson. Prjónles, alls konar, Herðasjöl, Stórt úrval, Tvististau do. Jerseylíf, Kvennslipsi, Barnakjólar, Stumpasirs og m. m. fl. nýkomið til verzlunar Tli. Thorsteinssons (Liverpool). Uppboðsauglýsing. Laugardaginn 22. þ. m. verða eptir beiðni W. Christensens konsúls seldar við opinbert uppboð eptirgreindar mjöl- og kornvörnr, sem hingað hafa flutzt með skipinu »Emanúel«, en spillzt á leiðinni af sjóvatni: 151 sk. rúgmjöl, 11 sk. hveiti,12 sk. rúgur,13 sk. baunir og klofn- arertur,3 sk. bankabygg og 8 sk. hrísgrjón. TJpp- boðið byrjar kl. 11 f. hád. á verzlunarlóð Christ- ensens konsúls við Hafnarstræti. Söluskilmálar verða birtir á undan upp- boðinu. Bæjarfógetinn í Reykjavík 18. maí 1897. Halldór Daníelsson. Takið eptir. Hjer með tilkynnist, að skósmíðaverkstofa mín er í Hjálpræðishersútbyggingunni, Kirkju- stræti 2. Inngangur inn um portið. .Teg vona að mínir góðu viðskiptamenn hafi viðskipti við mig eins eptir sem áður. Enn- fremur óska jeg eptir nýjum og góðum við- skiptamönnum. Allar pantanir og viðgerðir á gömlu af hendi leyst sv'o fljótt, sem hægt er. Allt selt svo ódýrt móti peningum út í hönd. Virðingarfyllst Jóhannes Kr. Jensson. Andrew Johnson, Knudtzon & Co., Hull (England), Telegramadresse: )}Andreiv, Import, Export & Commissionsforretning, anbefaler sig til Forhandling af Klipfisk og alle andre islandske Produkter. Prompte og reel Betjening, Afregning & Re- misse strax efter Salget. Grundet paa gode Forbindelser blandt de störste spanske Klipfiskkjöbere, ser vi os al- tid istand til at placere hele Lasten til for- delagtige Priser. Garanterer en vis Minimumspris. Nærmere Oplysninger ved Henvendelse til Firmaet. Prima Referencer. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, sbr. op. br. 4. jan. 1861, er hjer með skorað á alla þá, sem til skuldar telja í dánarbúi Þórarins Þórarinssonar, er ljezt að heimili sínu, Vopna- fjarðar-verzlunarstað, 24. febr. þ. á., að koma fram með skuldakröfur sínar og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Norður-Múlasýslu innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýs- ingar þessarar. Innan sama tíma er einnig skorað á crf- ingja hins látna að gefa sig fram. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 3. maí 1897. Eggert Briem, settur. Brandassurance Compagni for Bygninger, Varer, Effecter, Creaturer og Höe &c., stiftet 1798 i Kjöbenhavn, modtag- er Anmeldelser om Brandforsikring for Sysler- ne Isafjord, Bardastrand, Dala, Snæfellsnes og Hnappadal, samt meddeler Oplysninger om Præmier &c. Islandske Huse (bæir) optages ogsaa i Assurance. N. Chr. Gram. Lesið! Hjer með tilkynnist, að skósmíðaverkstofa mfn er í Austurstræti 5- Oska jeg nú þegar eptir góðum viðskipta- mönnum, og mun jeg fljótt og vel af hendi leysa það, sem þeir umbiðja, hvort heldur það er nýr skófatnaður eða viðgerð á gömlum. Vilhj. Kr. Jakobsson, skósmiður. »LEIÐARVISIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónas- sen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Blómstur-búkettar af lifandi blómum fást hjá C Zimsen. Telefóninn lokaður nú um tíma, þang- að til »Laura« kemur; máltólin í viðgerð. Útgef. og ábyrgðarra.: Björn Jónsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.