Ísafold - 09.06.1897, Blaðsíða 2

Ísafold - 09.06.1897, Blaðsíða 2
2 KaupstaSarverS kr. 6186,90 -f- fjelagsverði kr. 4661,27 = mismunur............. kr. 1525 63 Ofhátt reiknuð fjelagsvara voru 4°/o — lagt í kaupfjelag og varasjóð -— af kr. 4661 27 ......................................................... = — 186 44 Saml. kr. 1712 07 Hjer frá dregst: Uppskipunarkostnaður, deildarstjórakaup o. fl. ............... — 141 80 Verður þá gróði á útlendri vöru alls kr. 1570 27 Á 4661 kr. 27 a. er gróði 1570 kr. 27 a. — eða 33,69% — sama sem 33 kr. 69 a. á 100 kr. Innlend vara. Vörutegundir. Fjel.verð, kr. a. Alls kr. verð, a. Peningar, milliskriptir o. fl. 1061 37 » » 8 hross — matsverð kr. 342,00. — Uppbót 14'/2/°o = kr. 49,59 391 59 » » 7 pd. dúnn á 9,50 66 50 » » 890% pd. ull hv. nr. 1 á 65 a. = kr. 578 82; 62’/2 nr- 2 á 61 e. = kr. 38 12 616 94 » » 394 pd. mislit ull nr. 3 á 48 a 189 12 » » 218 sauðkindur (lifandi þyngd 22689 pd.) 2641 46 4966 98 Kaupst.verð, kr. a. Peningar, milliskriptir o. fl 1061 37 » » 8 hross (reiknuð með fjelagsverði) 391 59 » » 953 pd. ull hv. á70a.=kr. 667 10, 394pd.misl. á 45 a.=kr. 177 30 844 40 » » 7 pd. dúnn á 9 kr 63 » » » 218 sauðkindur: a, 108 kindur. Lifandi þ. 10266 pd. á 10 a. = kr. 1026 60 » » » » b, 55 — 5705 — - 11 - = — 627 55 » » » » c, 27 — 3099 12 - = — 371 88 » » » » d, 22 — 2816 12'/a- = — 252 00 » » » » e, 6 803 13 = 104 39 2482 42 4842 78 Mismu nur kr. 124 20 Hjer frá dregst: Rekstrarkostnaður á 218 kindum (9 a. á kind) ..........kr. 19 62i . , Flutn. á ull kr. 13 47. Flutn. á peningum 1% —af innieign — kr. 2 35... — 15 82j r' 0 Verður þá gróði á innlagðri vöru kr. 88,76 Samanlagður gróði á útlendri og innlendri vöru, að frádregnum öllum kostnaði, er: kr. 1659 03 — og miðað við vöruúttektina, verður gróðinn á kr. 4661 27 a.—: um 35,59% — eða kr. 35,59 — á hverjum kr. 100,00. Torfi Bjarnason. II. Samanburður. Með 10. tölubl. »Þjóðviljans unga« fylgdu 2 reikningar, annar saminn eptir því veröi, sem var á vörum »Kaupfjelags Isfirðinga«, og hinn eptir því verði, sem var á sams konar vörum við eina af aðalverzlunum á ísafirði síðastliðið sumar. Vil jeg því leyfa mjer að senda »Þjóðviljanum unga« 2 samanburðarreikninga, annan saminn eptir verðlagi Kaupfje- lagsins, en hinn eptir verðlagi hjer við verzlun okkar til 1. ágúst síðastliðið. Jeg vil nefna þann Þórarin, sem skipti hefir átt við kaupfjelagið. Reikningur hans kemur til að hljóða þannig:

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.