Ísafold - 14.08.1897, Side 4
232
Um ferðir alþingismanna að eins ákveðið,
að þeir komist til Rvíkur um júnílok og það-
an um lok ágústmán. Efazt um, að þingm.
geri sig ánægða með strandbátsferð, t. d. til
norðurlands, en ef til vill ekki þörf á að á-
kveða það nákvæmar; líklegt að fjelagið sjái
þeim sjálfkrafa fyrir haganlegum ferðum. —
Skólapiltar verða að sætta sig við strandbáta,
sem krækja inn á hverja vík.
Um kaupafólk til norðurlands að eins áskil-
ið, að það fái »fljóta ferð« norður í júlíbyrjun,
en »ferð« suður aptur um 20. sept. Báðar
ferðirnar þurfa að vera fljótar, og skipin þurfa
að koma við á Blönduósi eða iSkagaströnd.
Farstjórinn ræður til, að eptirfarandi aðal-
brejdingar verð'i gerðar á samþykktum neðri
deildar:
að eitt skipið fari sem næst þeirri áætlun,
sem »Laura« hefir í því tilboði fjelagsins, er
stjórnarfrv. fylgi r;
að annað skipið fari eins margar ferðir og
komi eins opt á eins marga staði og áætlaðir
eru fyrir »Thyru« á þeirri áætluti; og
að þriðja skipið komi ekki við í Færeyjum
á leiðintti milli útlanda og Islands. Ferðum
þess að öðru leyti hagað þannig, að viðkomu-
staðir kting um land sjeu að eins 4—6 í hverri
ferð og skipið sje ekki lengur á leiðinni en 8
daga milli Rvíkur og Seyðisfjarðar norður um
land.
Fáist ekki fljótar og góðar ferðir kring um
land og til útlanda, er síður þörf á að veita
fjelaginu jafnmikinn styrk.
Skyldi fjelagið ekki ganga að þessum skil-
málum og samningar komist ekki á, er hægt
að fá strandbátana frá öðrum fjelögum, og
millilattdaferðirnar mundu þá verða líkar og
þau ár, sem fjelagið hefir engan styrk haft.
En líklegt, að fjelagið muni fást til að ganga
að þessum skilmáltim, sem sjálfsagt eru eins
góðir fyrir það eins og fyrsta tilboð þess.
Prestsbakka-sakamálið. Prófdómarinn í
sakamálsrannsókninni gegn sira Bjarna Uórarins-
syni, Gnðl. sýslum. Gnðmttndsson, biður þess get-
ið, að það sem standi í blaðinu »lslandi« síðasta
viðvíkjandi prófunum sje i vernlegum atriðum
alveg rangt, enda birt án sinnar vitundar eða
beimildar.
Eimskipaútgerö
hinnar íslenzku landstjórnar.
Hjer irteð auglýsist, að eptirfarandi
ráðstafanir hafa \ eriö gjörðar með tiI-
liti til haustferða fyrir eimskipaútgerð-
ina.
Sainkvæmt 1. gr. eimskipslaganna
verður tekið á leigu aukaskip frá miðj-
um septemberm. til Ioka nóvembermán.
þ. á.
Samkvæmt aths. 2. á ferðaáætluninni
verður breytt um skip þamiig, að auka-
skipið verður látið fara ferðir »Vestu<i
samkvæmt ferðaáætluninni frá þ. 20.
septbr., en sVestac er látin fara tvær
aukaferðir með fje til Frakklands.
Framkvæmd á þessum ráðstöfunum
verður þá þannig, að vörur þær, sem
sendar eru með »Vestu« til útlanda í
lok ágústrnánaðar og september, verða
umfermdar í aukaskipið á JReykjavík-
urhöfn um þ. 20. september áu kosnað-
ar fyrir vörueigendurna, og sendar með
aukaskipinu til útlanda. Ennfremur
er aukaskipið látið fara áttundu ferð-
ina samkvæmt ferðaáætluninni í stað
»Vestu«.
D. Thomsen,
farstjóri.
hlæðningsp ppi
sem þekur 50 □ álnir rullan, kostar aS eins
5 kr. og 3 kr. hjá
M Johannessen-
Pcter Olsens
biliigste Forretning i
Olietryk og Malerier
med og uden Rammer
samt billigste Lager af SPEJLE.
Frederiksborggade 42.
Kjöbenbavn.
MeS því að bú Gísla Jónssonar á Hrafna-
björgum á HvalfjarSarströnd er eptir beiðni
hans tekið til gjaldþrotaskipta, þá er hjer
með skorað á skuldheimtumenn hans að lýsa
kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráð-
anda hjer í sýslu, áður en 6 mánuðir eru liðn-
ir frá síðustu birtingu þessarar augbýsingar.
Skrifst. Mýra- og Borgarfj.sýslu 19. júlí 1897.
Siguiðiir bórðarson.
A 3 opiuberum uppboðum, sem haldin verða
mánudagana 16. og 30. ágúst og 13. septem-
ber uæstk. á hádegi, tvö hin fyrstu hjer á
skrifstofuuni, en hið síöasta á eigninni, sem
selja á, verður lóðarblettur hjá Króki áSkipa-
skaga, ásamt timburhúsi, tilheyrandi dánarbúi
Olafs Pálssonar á Bjargi, boöinn upp til sölu.
Söluskilmálar verða birtir á uppboðunum.
Skrifst. Mýra- og Borgarfj.sýslu 19. júlí 1897.
Sigiirðui' Þórðarson.
þakjárnið góða.
Nú með gufuskipinu »Nordkap« fjekk jeg
enn stórar birgðir af þakjárni af ýmsum
lengdum, 3—3y2—4—4’/2 og 5 álna löngu.
Einnig nokkuð af mínum góða járnþakasaum.
W. Ó.Breiðfjörð.
Tvö herbergi, með aðgang að eldhúsi ósk-
ast til leigu frá 1. okt. Ritstj. visar á lystbafa.
Undirboð um að ljúka við veginn frain með
Bankastræti má senda undirskrifuðum til miðviku-
dags 18. þ. mán.
Rvik 14. ágúst 1897.
Tr- Gunnarsson.
Hjer með er skorað á þá, sem telja til
skulda i dánarbúi Ólafs Pálssonar á Bjargi
á Akranesi, sem drukknaði 28. apríl þ. á., að
bera fram kröfur sínar og sanna þær fyrir
skiptaráðanda hjer í sýslu áður en 6 mánuðir
eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar aug-
lýsingar.
Skrifst. Mýra- og Borgarfj.sýslu 19. júlí 1897.
Sigurður Þórðar«on.
Hjer með er skorað á þá, erteljatil skulda
í dánarbúi Jóns Olafssonar á Þaravöllum á
Akranesi, er andaðist 19. maí f. á., að bera
fram kröfur sínar og sanna þær fyrir skipta-
ráðanda hjer í sýslu áður en 6 mánuðir eru
liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýs-
ingar.
Skrifst. Mýra- og Borgarfj.sýslu 19. júlí 1897.
Sigurður Þórðarson.
»LEIÐARVISIR TIL LÍFSABYRGÐAR fæst
ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónas-
sen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja
líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar.
Margar krónur sparaðar!
Undirskrifaður selur ódýrar en allir aðrir
skósmiðir á Norðurlandi eptirfylgjandi skó-
fatnað, ásamt mörgu fleira:
Vaínsstígvjel, bússur,
margar tegundir af karlmannaskóm,
margar tegundir af kvennskóm,
mjög vel gerðum,
barnaskó, morgunskó,
flókaskó, aðgjörðir.
Vandað efni og verk. Þetta er að eins til-
raun í þá átt að bæta verö á ofanskrifuöu,
og óska jeg því góöra og greiðra viðskipta
við almenning, og efast jeg eigi um þau eptir
þeirri umkvörtun, sem hjer befir átt sjer stað
um verð á skófatnaði.
Með virðingu.
Jóhann Jóhannesson,
Sauðárkrók.
Ölið
Ný Carlsberg
fæst hjer eptir keyptur í verzlun
Eyþórs Felixsonar.
Silfur brjóstnál, fundin í vor, er geymd
á afgreiðslustofu Isafoldar.
Hjer með tilkymiist ættingjum og
vinum, að mín heittelskaða kona Arn-
dís Sigurðardóttir, andaðist í nótt, ept-
ir 6 mánaða stranga sjúkdómslegu.
Jarðarför hennar á fram að fara að for-
falla lausu, fimmtudaginn 2<i. þ. m. að
Kálfatjörn.
Brunnastöðum, 12. ágúst 1897.
Jón J. Breiðfjörð-
Tvö rútngóð og þægileg herbergi með
inngangi úr forstofnnni í Lækjargötu nr. 4 fást til
leigu frá 1. okt. þ. á.
Jörð til sölu.
Kunnugt gjörist, að jörðiu Hokinsdalur í
Auðkúluhreppi í ísafjarðarsýslu, sem er 24
hundruð að fornu mati, með 4 kúgildum, fæst
keypt. 011 hús, sem á jörðunni eru og sem
einnig eru með í kaupinu, eru vel upp byggð.
—- Nýleg baðstofa, 16 áltia löng, 5‘/2 ál. breiö,
búr og eldbús, fjós, 2 heyíilöður, 3 fjárhús;
jörðunni fylgja miklar útslægjur, einnig nægi-
leg mótaka. Kaupverðið er 2400 krónur.
Lysthafendur snúi sjer til eiganda jarðar-
innar, Þorleifs Jónssonar í Hokinsdal, eða hr.
kaupmanns P. J. Thorsteinssons á Bíldudal,
sem hefir umboð til að selja jörðina.
Veðuratliuganir íReykjavík, eptir Dr. J. Jónassen
ágúst Hiti (Á Celsius) j Loptþ.mælir (millimet.) 1 Veðurátt.
Á nótt juni hd. fra. em fm. I em.
Ld. 7. + 9 + 13 746.8 749.3 0 b A h d
Sd. 8. + 10 + 12 751.8 751.8 A h d Sa h d
Md. 9. +10 + 12 751.8 754.4 Sa h d Sa h d
Þd. 10. + 9 + 14 756.9 759.5 A li b 0 b
Md. 11. + 9 + 13 759.5 756.9 0 b 0 b
Fd. 12. + 8 +12 756.9 751.8 A h b A h b
Fd. 13. + 9 + 14 751.8 749.3 A h d Na h d
Ld. 14. +10 749.3 0 d
Hufir verið við austur-landsunnanátt hægur, opt
)ogn, siðustu dagana úrkomulaus. 1 morgun (14.)
blæja logn, dimmur.
Til leigu óskast 4 herbergi með eða án eld-
húss. Ritstj. vísar á lysthafa.
Útgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson.
Meðritstjóri Einar Hjörleifsson.
Isafoldarprentsmiðja.