Ísafold - 01.09.1897, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.09.1897, Blaðsíða 4
253 Christiania Smörfabrik Aug. Peilerin flls & Co. Kveiuihálskeðja úr gulli hefir glatazt á götum bæjarius 13. ágúst þ. á. Finnandi er beð- inn að halda keðjunni til skila i Ingólfsstræti 9, hjá amtmanni gsgn fundarlaunum. Gleraiifín með silfurumgjörð, mahogni-búsum, týndust á veginum frá Fóhelluvötnum austur á Hell- isheiði. Skila ber að Sóleyjarbakka gegn fundar- launum. Ljós heistur er í óskilum í Fifuhvammi með mark: hiti aptan v. Eigandi gefi sig fram og borgi áfallinn kostnað. Eldavjelar og ofurör og alls konar grjót- verkfæri, enn fremur 1 ruggstóll, fást hjá Krintófer Sifgurðssyni, járnsmið. Gaiuait tin kaupir háu verði Kristófer fSigurðssoo, járnsmiður. Jíiðursuða. Undirskrifaður tekur að sjer að sjóða niður kjötmeti á næstkomandi hausti. Sömu- leiðis sel jeg nýjar dósir og gjöri við gamlar. Grjönð mjer aðvart í tirna. Bankastræti 6. Kristofer Siaurðsson, járnsmiður. Hjer með er skorað á þá, er telja til skulda í dánarbúi Sigurðar hreppstjóra Sigurðssonar í Litlugröf, er andaðist 2. jau. þ. á., að lvsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráð- anda hjer í sýslu áður en 6 mánuðir eruliðn- ir frá siðustu birtingu þessarar auglysingar. Skrifst. Myra- og Borgarfj.s. 30. júlí 1897. Siguröur jþórÖHrson. Nýkomið með »Vesta« og »Laura« Mikið af Hönzkum, Höttam, Hálslíni og öllu þar til heyrandi. H. Andersen, Aðalstræti 16. Jeg hafði í hjer um bil 15 ár þjáðzt af taugaveiklun og þunglyndi (geðveiki), svo að jeg varð á endanum að liggja stöðugt rúmföst í eitt ár samfleytt. Jeg leitaði ráða hjá mörg- um læknum og keypti meðul af þeim, en það kom allt fyrir ekki. Þá tók jeg það til bragðs, að kaupa China-Lífs-Elixir frá herra Valdimar Petersen, Frederikshavn, og eyddi jeg fyrst úr nokkrum glösum, eti við það brá mjer svo til heilsu, að jeg fór dagbatnandi. Jeg hefi nú tekið þessa magadropa að staðaldri í 3 ár samfleytt, og fengið fyrir það fullan bata, og vona að jeg verði alveg jafngóð, ef jeg held á- fram með hann. Það er mjer sönn ánægja að geta borið þetta, og jeg vil því ráða hverjum þeim, sem eitthvað líkt gengur að og að mjer gekk, að neyta þessara magadropa. Hrafntóptum, 13. júní 1897. Sigríður Jónsdóttir. • Kína-lífs-elixírinn fœst hjá flestum kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera viss um, aS fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta / v P vel eptir þvi, að p— standi á flöskurmm i grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vöru- merki á flöskumiðanum: Kínverji nreð glas í hendi, Og firmanafnið Valdemar Petersen, Frederikshavn, Danmark. Fineste Marírarinsmör. Nýkomið til undirritaðs: Efni í spariföt og vinnuföt, í sumar- og vetr- ar-yfirfrakka og ferðayfirhafnir. — Margar tegundir af buxnaefnum, þar á meðal einstak- ar afbragðs-góðar. Efni í eiukennisföt m. m. Hnappar í einkennisföt, og að öllu samtöldu hvað eina, sem að fatnaði lýtur. Allt er selt með 10°/0 afslætti, ef borgað er út í hönd. H. Andersen, Aðalstræti 16. Stór Concert. Musik-fjelag Reykjavíkur heldur Conoert í Iðnaðarmannahiisinu laugardagirm þann 4. september kl. 8'/2 e- rn. og sunnudaginn þann 5. sept. kl. 5 e. m., með aðstoð musik-flokks herskipsins Heitndals. Þar verður leikið á horn, violin, flautu, harmonium og fortepiano. Inngangurinn opnast kl. 8 á laugardaginn og kl. 4y2 á sunnudaginn. Aðgönguntiðar fást í verzlunarbúð Björns Kristjánssonar kaupmanns allan laugardaginn og á sunnudaginn kl. 9—11 f. h. svo og við innganginn, og kosta 1 kr. fyrir sæti og 75 a. standandi. Barnasæti 60 a. Musikfjelag Reykjavíkur- I gufuskipið »Soandia«, sem liggur hjer á höfninni, kaupir und'irritaður alls konar saltfisk fyrir peninga eða víxla upp á banka í Bergen. Það veröur byrjað að ferma skipið í þessari viku, svo að þeir, sem vilja selja, verða að gefa sig fram sem fyrst. M. Johannessen. Mig er ekki að hitta heitna frá 3.—10. sept. Vilh. Bernhöft, tannl. SvuetH, dökk, fannst á götum bæjarins 28. þ. m. Vitja má i afgreiðslu Isafoldar gegn ang- lýsingargjaldi. Rúmgóð herhergi 2, annað tneð húsbúnaði, óskast þegar til leigu, helzt í miðjnm bænum.Af- greiðsla Isafoldar ávísar. Gott orgel til sölu með góðu verði. Ritstj. vísar á. HANZKAR nýkomnir: Skinn,- Silki,- og Bómullarhanzkar, af öllum mögulegum stærðum og litum. Þar á meðal reiðhanzkar úr vaskaskinni handa döntum og herrurn og einnig úr hreindýra- skinni handa herrum o. s. frv. Hverfíi í Reyh.javík er eiiiH gott að kaupa hanzka, bæði livað úrval og gæði snertir. H. Andersen, Aðalstræti 16. Beztu oliubrúsar af öllum stærðum fást hjá Kr. Sigurftssyni, Bankastræti 6. 14 niarka kýr galialaus, á að bera 4 vikur af vetri, er til kanps í Fífnhvammi. Frá f. september er afg’reiðslu- stofa Landsbankans opin frá kl. II f. m. til 2 e. m. hvern virkan dag; og er bankastjórinn til viðtals í bankanum kl. II1/* til VI*. Tr. Gunnarsson. Uppboösaiiírlýsiiig. Mánudaginn 6. september næstkomandi kl. 11 f. h. verður haldið opinbert uppboð í Hafn- arstræti nr. 22, og þar seld stofugögn, fatn- aður, bækur, 2 hestar o. fl., allt tilheyrandi A. Andersen verzlunarmanni, en munir þessir hafa verið teknir fjárnámi til skuldalúkningar samkvæmt kröfu Kr. O. Þorgrímssonar kaup- manns og Þorgríms Gudmundsens kennara. Uppboðsskilmálar verða birtir á undan upp boðinu. Bæjarfógetinn í Reykjavík 27. ágúst 1897. ________Halldór Danielsson._________ Proclama Eptir lögum 12. apríl 1878, sbr. opið brjef 4. jan. 1861, er skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi Bjarna sál. Bjarnasonar á Gróustöðum, sem andaðist hinn 23. júní s. 1., að tilkynna og sanna kröfur sínar fyrir undir- rituðum innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Klukkufelli 4. ágúst 1897. Fyrir mína eigin hönd og í umhoði samerf- ingja minna. Bjarni Bjarnason. Hjer með leyfi jeg mjer að tilkynna mín- um heiðruðu skiptavinum, að fyrverandi bók- haldari minn lir. Einar ArnaSOn veitir frá þessum degi verzlun minni forstöðu. Jeg vona, að traust. það, sem rninn fyrverandi verzl- unarstjóri hr. Johs. Hansen hefir notið, verði og sýnt mínum núverandi verzlunarstjóra. Reykjavík 27. ágúst 1897. __________H. Th. A. Thomsen. Jörð til sölu. Kunnugt gjörist, að jörðin Hokinsdalur í Auðkúluhreppi í ísafjarðarsýslu, sem er 24 hundruð að fornu mati, með 4 kúgildum, fæst keypt. Öll hús, sem á jörðunni eru og sem einnig eru með í kaupinu, eru vel upp byggð. — Nýleg baðstofa, 16 álna löng, Ö‘/2 ál. breið, búr og eldhús, fjós, 2 heyhlöður, 3 fjárhús; jörðunni fylgja miklar útslægjur, einnig nægi- leg mótaka. Kaupverðið er 2400 krónur. Lysthafendur snúi sjer til eiganda jarðar- innar, Þorleifs Jónssonar í Hokiusdal, eða hr. kaupmanns P. J. Thorsteitissons á Bíldudal, sem hefir umboð til að selja jörðina. Pctcí* Olscns biliigste Forretning i med og uden Rammer saint billigste Lager af SPEJLE. Frederiksborggade 42. Kjöbenhavn. »LEIÐARVISIR TIL LÍFSABYRGÐAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr.med. J. Jónas- sen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja llf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar, Útgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri Einar Hjörleifsson._____ Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.