Ísafold - 09.10.1897, Blaðsíða 4

Ísafold - 09.10.1897, Blaðsíða 4
292 er eflaust langbezta baðlyfið. A Þ/zkalandi, þar sem það er lögskipað baðlyf, er það betur þekkt undir nafninu Creolin Pearson. Bruland dýralseknirinn norski sem hjer var í fyrra mrelir sterklega með Creólíni sem baðlyfi og segir hann meðal annars »Pearsons Kreolin er hið bezta sem til er búið«. Magnús Einarsson dýralæknir segir: »Það baðlyf, sem nú er í einna mestu áliti og mest mun notað á Þyzkalandi, og Englandi og víðar, er hið enska kreolín (Pearsons Creolin, Jeyes Fluid) og ber til þess einkum þetta þrennt, að það drepur kláðamaur og lýs fullt svo vel sem nokkuö annað baðlyf, er menn nú þekkja, að í því eru engin eiturefni, er skaði skepnu þá, sem böðuð er, og aö þaö skemmir ekki nje litar ullina. Blaðið The Scottish Farmer (Hinn skozki bóndi) getur um Jeyes Fluid í 237. tölubl. sínu þ. á. og segir meðal annars: »Jeyes Fluid er í miklum metum á meðal fjárbænda þessa lands«. Jeyes Fluid hefur veriö synt á öllum hinum helztu allsherjarsyningum víðsvegar um heim og hefir áunnið sjer 95 mcdalíur, ank annara verðlauna. Jeyes Fluid er alveg óeitrað, svo engin hætta fylgir að fara með það, einsog t. d. getur átt sjer stað með karbólsýru. Úr 1 gallon (47/i0 potti) má baða 80 til 100 kindur, og þareð 1 gallon kostar aðeins 4 kr-, kostar ekki nema 4—5 aura í kindina. Notkunarreglur á íslenzku fylgja. Afsláttur ef mikið er keypt. Einka-umboð fyrir Island hefir Ásg-eir Sig*urðsson, kaupmaður, Reykjavík. Verzlun H. Th. A. Thomsens Nýkomið: Kornvörur og Nýlenduvörur allskonar. Niðursoðið kjöt og fiskmeti, svo sem Anehovis—Sardínur—Humrar—Lax—Ostrur—Roast Beef Corned Beef—Boild Mutton—Grisetæer—Uxa- og Lambatungur—o. fl. Svínslæri reykt—Flesk saltað—Ostur: Svissar- Ejdamner og Steppe—Grænar baunir í 1 pd. og 2 pd. dósum—Cham- pignons—-Carotter—Capers—Asparges—Pickles—Perur—Peaches—Apricots—Kjöt og fisksósur Syltutau margar tegundir—Kirsebersaft sæt og ósæt—Hindbersaft. Kryddvara allskonar—Epli—ogBláber þurkuð—Sukat—Hunang—Eggjapulver—Fuglafræ. Kartöflur Steinolíuofnar, Ampler, Handluktir. Altaris-kertastjakai* og Altariskerti, Altaris-vínkönnur og oflátudósir. Ostakúpur—Vínkaröflur—Blómsturskálar—Blómsturvasar—Vínglös Hurðarskildir úr postu- líni—Diskar og Tarínur, Vatnskönnur og Vatnsskálar—Eggjabikarar—Asiettur—Kökukefli. Emaleraðar mjólkurfötur—Emaleraðir skaptpottar og kaffikönnur — Lampareykhettur úr Mariengleri—Mariengler í ofna og eldavjelar. GUITARAR og VIOLIN. Síldarnet af ýmsum möskvastærðum. Olíufatnaður, svo sem kápur, buxur, treyjur, sjóhattur. Járnvara af ýmsum tegundum og margt fleira. Vín allskonar—Whisky 2 teg. Conjak—Rom—Brennivín—Vindlar—Rulla—Rjól—Reyktó- bak—Sigarettur o. fl. Fortepiano, Buffet, Borð, Stólar stórir Hengilampar og margt fleira selst nú þegar, hjá W. Christensen. Óróna sjóvetlinga kaupir Tli. Thorsteinsson. Skozkar kartöflur 8. kr. tunnan mjög góðar fást í Ensku verzluninni- W. G. Spence Paterson. Til leigu fæst 1. nóvember ibúðarhús W. Cliristensens. GOTT HERBERGI er til leigu fyrir einhleyp- an karlmann eða kvennmann. Ritstj. vísar á. Cadburys Cocoa er algerlega lireint. Þykknar ekki í bollanum. Er þunnur hress- andi drykkur eins og kaffi og te, en miklu meira nærandi. Er ekki blandað á nokkurn hátt og er þess vegna sterkast og bezt Og ódýrast í reyndinni. Skozkt öl o Porter tíu hálfflöskur 2 kr. fæst í Ensku verzluninni- Undirrituð tekur að sjer að veita ung- um stúlkum tilsögn í ýmsum hannyrðum. Sophía Finsen. Veðurathuganir íReykjavík, eptir Dr. J. Jónassen okt. Hiti (A Celsius) . Loptþ.mælir (miliimtt.) Veðurátt. A nótt |um hd. tni. em fm. em. Ld. Á + 9 + 11 751.8 759.5 a h b 0 d Sd. 3. + 5 + 8 75./.;'> 749.3 a h d Sa hvd Md. 4. +- 6 +- 9 744.2 744.2 Sv h d Sv h d Þd. 5. + 5 + 7 749 8 739.1 Sv h b Sv h d Md. 6 -t- 5 + 9 746.8 744.2 Sv hvd Sv h d Fd. 7. + 6 + 6 739 1 749.3 Sv h d N hv d Fd. Ld. 8. 9. + 4 + 6 + 5 751.7 749.3 756.9 N h h a hv d 0 d Hefur verið við útsynningsátt rjett alla vikuna með mikilli úrkomu og brimi til sjáfarins; gekk til útnorðurs siðari part dagsh. 7.; hægur á norð- an fyrri part dags h. 8. logn að kveldi. morg- un (9.) austan, nokkuð hvass með regni. Utgef. og ábyrgðarm. Björn Jóiihsoii. Meðritstjóri Einar Hjörleifsson. i Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.