Ísafold - 16.10.1897, Blaðsíða 3
299
r
Islenzk umboðsverzlun.
Undirskrifaður selur íslenzkar verzlunar-
vörur á markuðum erlendis og kaupir alls
konar útlendar vörur fyrir kaupmenn og sendir
á þá staði, sem gufuskipin koma. Söluum-
boð fyrir ensk, þýzk, sænsk og dönsk verzl-
unarhús og verksmiðjur. Glöggir reikningar,
lítil ómakslaun.
Kjöbenhavn K.
Jakob Gnniiíössson,
Cort Adelersgade 4.
Leikhús W. Ó. Breiðfjörðs,
byggt 1893, er til taks með scenu-leiktjöidum
ete., hve nær sem vill.
Við verzlun W. Ó. Breiðíjörðs
eru stórar birgðir af allskonar vetrarfataefn-
um, vetrarkvenn-sjölum, svuntuefuum, slipsum,
herðasjölum, oturskinnshúfum, borðlömpum,
farfa-vöru, »skilderi«-listum, stórum leirkrukk-
um, hentugum uridir slátur, smjör og kæfu,
o. m. m. fl.
Goít ísl. smjör
fæst ætíð hjá
C. Zinisen.
Takið eptir! Undirskrifuð tekur að sjer
allskonar prjón; bæði fljótt og vel af hendi
leyst. Vjelin, sem jeg prjóna í, er stærsta
prjónavjelin í Reykjavík; þarf því miklu
minua að sauma saman en úr öðrum vjelum.
A sjett prjón tekur hún t. d. peysur og boli
í heilu lagi; að eins þarf að sauma ermarnar
við. Talsverður afsláttur gefinn, ef mikið er
látið prjóna.
Garðhúsum, 29. septbr. 1897.
Björg Bjaruardóttir.
Uppboðsauglýsinfr.
Fimmtudaginn 21. þ. m. kl. 11 f. hád. verð-
ur opinbert uppboð haldið í Hafnarstræti nr.
8 og þar selt sjóvott rúgmjöl, hveiti, banka-
bygg, hrísgrjón, overheadmjöl og sykur, allt
eptir beiðni Asgeirs kaupmanns Sigurðssonar.
Ennfremur verður selt nokkuð af sirzi og
ljerepti.
Söluskilmáiar verða birtir fyrir fram.
Bæjarfógetinn í Rvík, 15. okt. 1897.
Halldór Daníelsson.
Takið vel eptir! Jeg undirskrifucl sel kart-
öflnr og rófur með ágætu verði.
Setbergi á Selsholti 20. okt. 1897.
Guðbjörg Þórðardóttir.
Mót peningaborgun iit í
hönd selur W. Cliristen-
sens-verzlun á Eyrarbakka
allar útlendar vörur mikið
ódýrar heldur en aðrir.
Baðmeðul
frá
S. Barnekow
i Malmo.
Glycerinbað og Naphtalínbað
verðlaunað á ölluni sýningum,
vel þekkt h,jer á landi.
Má blanda með köldu vatni.
Selst mjög ódýrt og mikill afsláttur í stærri
kaupum.
Einka-útsölu á íslandi hefir
Th. Thorsteinsson
(Liverpool).
Jón Brynjólfsson
Bankastræti 12
hefir til sölu:
3 tegundir kvennskó frá
3 — telpuskó ....
6 — barnaskó
10 — morgunskó
2 — skóreimar
4,50—6,25 kr.
2,80—4,80 —
1,20—3,75 —
1,00—3,10 —
0,06—0,12 —
r eitisvertu i dosum
Skósvertu á 4 aura brjefið.
Stigvjelajárn á 20 aura ganginn.
Dysart-Kol,
alþekkt að gæðum, eru seld
da^lefjfa úr húsi í verzlun
Eyþdrs Felixsonar.
3 Ingólfsstræti 3
selur:
KYENNSKÓ af mörgum tegundum
FLÓKASKÓ
MORGUNSKÓ
DANSSKÓ
RISTARSKÓ
BARNASKÓ og stígv. af ótal teg.
DRENGJA YATNSSTÍGYJEL o. fl.
Með Laura korú mikið í viðbót af allskonar
skófatnaði og er því nóg til að velja um; jeg
vonast því eptir mikilli aðsókn þennan mánuð.
»Sameiningin«, mánaðarrit til stuðnings
kirkju og kristindómi íslendinga, gefið út af
hinu ev.liit.krkjufjelagi í Vesturheimi og prent-
að í Winnipeg. Ritstjóri Jón Bjarnason. Verð
í Vesturheimi 1 doll. árg., á Islandi nærri
því helmingi lægra: 2 kr. Mjög vandað að
prentun og vitgerð allri. Tólfti árg. byrjaði
í marz 1897. Fæst í bókaverzl. Sigurðar
Kristjánssonar í Reykjavík og bjá ýmsum bók-
sölum víðsvegar um land allt.
Við executores testamenti 1 dánarbúi ekkju
Jóns Guðmundssonar í Flatey, frú Jófríðar
Guðmundsson, skorum hjer með á alla þá, er
skuldir eiga að lúka búinu, sjerstaklega við
verzlanir þess í Flatey og Skarðsstöð, að
greiða þær sem allra fyrst hr. kaupmanni
Birni Sigurðssyni í Flatey eða umboðsmönn-
um hans á Islandi, sjerstaklega hr. P. A. Ó-
lafssyni á Flatey.
Kaupmannahöfn 6. sept. 1897.
Olafur Halldórsson, V. S. Salomonsen,
skri fstof ust j óri. yf i rdóm smálfly tj andi.
Voltakross prófessors Heskiers
sem hefir fengið einkarjottindi í flestum lönd-
um, fæst nú einnig í verzlunum á Islandi.
Sönnun fyrir hinum heillaríku áhrifum sem
Voltakrossiuí)
hefir haft á þúsundum heimila, eru hin ótal
þakkarávörp og vottorð frá þeim mÖrgU
sem hann hefir læknað og sem alltaf
streyma inn Og er eitt þeirra prentað hjer
neðan við.
Skýrsla
frá Doktor Loevy um verkunina af
hinum stóra keisaral kgl- einka-
leyfða Voltakrossi-
Konan mín þjáðist lengi af taugaveiklun,
þar á ofan bættist á seinni árum mjög sár
pjáning af gigtveiki, sem flutti sig til um
alla hluta líkamans. Að lokum settist hún
að í andlitinu og tönnunum, og sársaukinn
varð svo óþolandi, að hún varð að láta draga
úr sjer margar tennur og brúkaði ýms meðul,
en allt kom til einskis.
Jeg ljet þá útvega hinn stóra Voltakross
handa henni og strax fyrstu nóttina hvarf
tannpínan smátt og smátt.
Sömuleiðis eru gigtarverkirnir í hinum öðr-
um hlutum líkamans alveg horfnir síðan hún
fór að hera Voltakrossinn.
Jeg get þess vegna ekki látið hjálíða, hæst-
virti herra, að veita yður mína innilegustu
viðurkenningu með tilliti til verkana þeirra,
er Voltakross sá, sem þjer hafið fundið upp,
hefir, og að láta í ljósi þá ósk, að Voltakross-
inn mætti útbreiðast sem víðast til hjálpar
hinum þjáða hluta mannkynsins, einkum þar
sem hann er svo ódýr, að jafnvel fátæklingar
geta eignazt hann.
Hinn gamli prestur A-van de Vinckel
skýrir þannig frá því, hvernig hann eptir
margra ára þjáningar fjekk aptur heilsu sína
með því að brúka hinn stóra Voltakross.
Jeg hafði um langan tíma þjáðzt af gigt-
veiki, taugaveiklun og krampa. Jeg var ætíð
preyttur, mig svimaði, hafði enga matarlyst,
slœmt bragð í munni og hjartslátt. Svona
sorglega á mig kominn keypti jeg Voltakross,
og þar fann jeg hjálpina, sem jeg árangurs-
laust hafði leitað að alstaðar annarsstaðar.
Þegar jeg hafði borið Voltakrossinn nokkra
daga, var jeg strax skárri, sársaukinn minnk-
aði og kraptarnir jukust svo, að jeg með
hverjum degi fann, að jeg lifnaði við á ný.
Jeg er nú við góða heilsu og krampinn hefir
aldrei komið síðan jeg fór að bera Voltakross-
inn.
Mínir kæru bræður og systur, og allir sem
þjást ! Fáið yður, eins og jeg hefi gjört, þenn-
an undursamlega lcross, og þjer munið finna
hjálp þá og linun, sem þjer þarfnizt, og þá
er tilgangi mínum náð með þessar línur.
St. Josse-ten-Noode.
A. van de Vinckel.
I embættisnafni vottast hjer með, að ofan-
ritað vottorð og undirskript sje ekta. Undir
minni hendi og embættisinnsigli.
Skrifstofu borgarstjórans í St. Josse-ten-Noode.
F. S. Hastén.
Voltakross prófessors Heskiers
framleiðir rafmagnsstraum í líkamanum, sem
hefir mjög góðar verkanir á hina sjúku parta
og hefir fullkomlega læknandi áhrif á
þá parta, sem þjást af gigtveiki, sina-
drcetti, krampa og taugaveiklun (Nervösitet),
ennfremur hefir straumurinn ágœtar verkanir
á þá, sem þjást af þunjlyndi, hjartslœtti,
svima, eyrnahljóm, höfuðverk, svefnleysi, brjóst-