Ísafold - 27.11.1897, Blaðsíða 4
336
Verzlun B. H. BJARNASON’S
Aðalstræti nr. 7
hefir nú með Laura feugið mikið af alls konar vörum: Korn- Nylendu- og Jurtavörum, »Ma-
terialvörur«, Leir- og glervörur, mikið af alls konar Kaffibrauði og Tekexi, Korsör-Margarine,
Farva af öllum litum og allt málningu tilheyrandi, Kítti, alls konar Járuvörur, þar á meðal
hin frægu Eskilstúna smíðatól, alls konar Hnífa og skæri, Skrár, Lása, Lamir, Ríla, Járn- og
Látúnsskrúfur, Saum, Hóffjaðrir og fl. mikið af vindlum í * ‘/2 og ‘/4 kössum; alls konar
tóbak og þar á meðal 20 teg. af Reyktóbaki, alls konar Yín og áfengi. þar á meðal 2 teg.
ágætt Whisky, Lemonade, Sodavatn og ótal margt fl. Ennfremur til hins fyrirhugaða Jóla-
borðs mikið af alls konar Glysvarningi, þyzkum, dönskttm og sænskum, sem vegna annríkis
ekki getur orðið tekinn upp fyr en póstskipið er farið.
Yerzlunin hefir nú sem fyr gjört sjer far um að vanda vörugæðin sem bezt; en mun
þó framvegis sero hingað til fylgja hverri sem helzt skynsamlegri verzlunarsamkeppni; leyfir
sjer því að vona að geta gjört skiptavini sína svo vel ánægða sem nokkur annar.
LÍTILL BÓKASKÁPUR og tvœr VEGGMYNDIR
er til s'ölu. Ritstj. visar á.
Hjer með er skorað á alla þá, sem eiga ó-
greiddar skuldir í dánarbúi Þorbjarnar kaup-
manns Jónassonar, að borga þær eða semja
um borgun á þeim við undirskrifaðan skipta-
ráðanda dánarbúsins. Að öðrum kosti verður
að ganga eptir skuldunum með laganámi.
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 25. nóv. 1897.
Halldór Danlelsson.
Flöskuepli
einkar-góð eru komin í verzlun
B. Bjarnason.
Hið margþráða
Kóngareykelsi
er nú komið aptur til
C. Zirnsen.
Hreppsnefndin í Seltjarnarneshreppi hefir
ákveðið smölutl á hrossum laugardaginn
11. desember, og verður þeim rjettað í Nesi
við Seltjörn s. d. Þau hross, sem þá eru ekki
hirt, verða seld tafarlaust.
Ráðagerði, 26. nóv. 1897.
pórður Jnnsson.
Fyrir brúkuð íslenzk írímerki borgar eng-
inn eins hátt verð og Carl Finsen.
Herðasjal hefir fundizt. Ritstj. vísar á.
Unglingur getur fengið góð kjör sem
matsveinn á fiskiskipi á uæsta vori. Fram-
bjóðandi snúi sjer til
K, P. Bjarnasonar
skipstjóra.
Ullarkambarnir, sem allir helzt viija,
eru nú aptur komnir til
C. Zimsen
Allir þeir, sem enn ekki hafa greitt árs-
tillag sitt til fjelagsins »ALDAN« fyrir yfir-
standandi ár, eru vinsamlega beðnir að greiða
það sem allra fyrst til undirskrifaðs.
Reykjavík 26. nóv. 1*897.
Dorsteinn Þorsteinsson.
Trippi. Þrjú trippi,- — eitt dökkjarpt
2 v. mark: gagnbitað hægra, — eitt móbrúnt
2 v., -— og eitt rautt, vgl. töpuðust úr port-
inu hjá C. Zimsen vikuna sem leið. Sá, sem
hitta kynni þessi trippi, er beðinn að koma
þeim til
C. Zimsen, Reykjavík,
Nýjar vörur
til Breiðfjörðs.
Þakjárn 3, 31 /2, 4, 4l/2 og 5 álna langt.
Steinolía, Fínt hveiti, Rúgmjöl, Bankabyggs-
mjöl. Fariu, Vindlar, Vín, Öl. Gjerpúlver,
Blákka, Járnvara. — Skrár, lamir og húnar.
Farfi og þurkandi í hann. Vetrarfataefni,
Kvennslifsi, Herðasjöl, Svuntuefni og m. m.
Kálhöfuð og gulrætur
fást hjá
C. Zimsen.
Hjáípræðisherinn.
Sunnudagskvöld, 28. þ. m., kl. 6 e. h.:
Fjölmenn sanikoma til að
kveðja adj. Eriksen or- frú hans
sem ætla að flytja skilnaðar-
kveðjutil íslands.
Inngangseyrir 10 a.
Miðvikudagskveld, 1. desbr., kl.8 e. m.
Velkomandamót fjölmennt til
að fagna hinum nýju leiðtogum
Hjálpræðishersins á íslandi,
dróttstjóra B oj s e n
og- f r ú hans
frá Danmörku.
Inngangseyrir ÍO a.
Birgðir af handsápunni velþekktu eru
nú komuar til
C. Zimsen.
Xýkoniið með „Laura“
í Ensku Verzluina
Epli. Apelsínur. Vínber.
Ananas. Perur. Aprikoser.
Skinke. Hollenzkur Ostur.
Laukur. Hummer. Lax.
Sardínur. Niðursoðið kjöt og súpa.
Gerpulver. Eggjapulver. Sukkat.
Hindber. Jarðarber og fleiri tegund-
ir af Syltetöi.
Sukkulade, Cadburys og íleiri sortir.
Rúsinur. Möndlur.
Haframjöl. Hafrar. Bankabygg.
Handsápa. Stangasápa. Grænsápa.
Kaffibrauð og Kex, margar tegundir.
Vr. (j. Spence Paterson.
Kransar og blóm
af allri gerð fásthjá Marie Hansen. Úr-
val af blómum nýkomið með»Laura«.
Kartöflur
»Laura« til
ágætar koinu nú með
Skautar
komn nú með »Laura« til
C. Zimsen.
W. Chrislensens verzlun
selur frá því í dag: Kaffið brennt og malað
fyrir 1 krónu pundið, Hvítan sykur og Kand-
ís ódyrt.
Með »Lauru« hafa komið miklar vörur af
ymsri tegund. Allskonar matvæli niðursoðin.
Rúgmjöl. Svínslæri reykt. Jarðepli.
Bókhveitigrjón. Asíur sætar. Steinolía.
Allskonar krydd.
Chocolade og Marsipanmyndir. Barnaspil.
Jólakerti. Hafrar. Vínber. Vanillesykur.
Vínog Vindlar Og ótalmargt fleira.
Alþýðufyrirlestrar
Stúdentatjelagsins.
Revisor Indriði Einarsson talar annað
kveld kl. 6 um
nokkrar breytingar á landshögum.
Kr- Jóhannesson á Eyrarbakka kaupir
íslenzk frímerki
fyrir mjög hátt verð, 1 til 100 a. fyrir stykkið.
Frímerki!
Munið eptir, að enginn borgar
íslenzk frímerki
hærra verði en
Ólafur Sveinsson,
gullsmiður í Reykjavik.
Rjúpur kaupir háu verði
H. J. Bartels.
Harðíiskur fæst hjá
H.J. Bartels.
Finesteskandinavisk Export KaffeSurrogat
er hinn ágætasti og ód/rasti kaffibætir, sem
nú er í verzlaninni. Fæst hjá kaupmönnum á
íslandi. F. Hjorth & Co, Khöfn.
Danskar kartöflur, Epli, Laukur,
sæt Kirsebærsaft, Jólakerti, Spil
og alls konar nauðsynjavara, einnig nv teg-
und af Whisky, kom nú tneð Laura til
verzlunar
Eyþórs Felixsonar.
Oturskinnshúfur, mjög góðar, komu í sömu
verzlan.
Veðurathuganir i Reykjavík, eptir Dr. J. Jónasxen
okt. Hiti (á Celsius) Loptþ.mælir (niilJimet.) Veðurátt.
á nótt um hd. tm. em. fm. em.
Ld. 20 -f- 3 + 6 741.7 749.3 S hv d Svh d
Sd. 21. 0 + 1 751.6 751.8 Sv h d Sv h d
Md.22. 0 3 762.0 772.2 N h b 0 b
Þd. 23. — 3 — 1 774.7 767.1 Ahv d a h d
Md.24 4' 3 ■+ 5 )7o2.0 756.9 a h h a h d
Pd. 25. + 5 + 5 749.3 739.1 Sa hvd Sv hv d
Fd. 26. 0 + 2 7442 739.1 Shvd Svhvd
Ld. 27. +- 3 739.1 a h d
Hefir optast, verið við útsuður (Sv) með haf-
róti siðustu dagana, opt bráðhvass, einkum aðfara-
nótt h. 26. og gekk þá sjór óvenjulega hátt hjer;
að kveldi hins 26. fjell hjer nokkur snjór. í morg-
un (27.) austan, hægur, hefir snjóað í nótt og í
morgun.
Útgef. og ábyrgðarm. Björn .lónsson.
Meðritstjóri Einar Hjörleifsson.
H. J. Bartels
Isafoldarprentsmiðja.