Ísafold - 01.12.1897, Blaðsíða 4
3-10
Sýslunaenn, HÚEavatnssýslu hefir konungui
veitt i.6. i'. m. Uixla Isleifsnyni yfirrjettarmál-
færslunianiii, og Skagafjarðarsýslu s. d. Eggert
Olafi Briem yfirrjettarinálfærslimianiii. Þeir voru
háðir settir til að þjóna þessiim sýslumannsem-
hættum i liaust.
Prófastnr. Biskup befir 21. f. m. skipað sira
Bjarna Einarson á Mýrum í Alftaveri prófust í
V estur- Skaptafellsprófastsdæmi.
SamþykM konunnrn. Leiðrjetta þarf prent-
villu, sem var i greininni „Sanrifærínsa-
sliipti“ i siðasta bl., 3. dálki miðjutn: »Því að
nrslitavaldið er í böndum hans« (þ. e. ráðgjafans),
»sje konungur lionum eigi samþykkurþar á
að standa, eins og auðvitað er: »sje konungur
honum eigi ósamþykkur«.
Verzlanir
Thomsens ojí Fischers.
Með þessari fyrirsögn standa tvær greinar í
ísafold, nr. 66 og 69, undirritaðar af hr. Gnðmundi
Guðmundssyni i Landakoti.
Eins og menn ef til vill muna, kallaði jeg
greinir eptir hr. G. Gr. nokkurn i sumar skáld-
legar, án þess að vita, hver höfundurinn var, þar
sem hann skrifaði sig að eins G. G. En nú sje
jeg, að hr. Guðinundur í Landakoti er einnig höf-
undur að greinum G. G.
Mjer þykir þvi leitt, að verða að taka orðið
vskáldlegt« aptur og breyta þvi í y>flækju af af-
bökunum«, flækju, sem er þannig varið, að ekki
er unnt að finna margt skynsamlegt i kenni. Því
getur nokkur kailað það skynsamlegt, þegar hr.
Guðmundur spyr, »hvort jeg geti sannað, að
hann hafi ekki heyrt það, sem hann full-
yrðirf« Þetta kalla jeg að fara með bull, og
sama má segja um rnargar aðrar athugasemdir
sem hann gjörir um verzlunina og mjer virðist
helzt mætti nefna lokleysu (Nonsens).
Ætti að draga nokkra skynsamlega álykt.un af
spnrningu hans, mundi hún helzt verða sú: »að
hr. Guðmundur getur ekki sannað, að hann
hafl heyrt það sjálfur«.
Það var ekki ætlan mín að setja út á (krití-
sera) verzlunaraðferð hr. Fisckers, beldur að eins
að leiðrjetta það, sem rangfært var hjá herra
G. G.
Að jeg ef til vill sje lakari umboðsmaður
(Commissionair) en hr. Fischer, skal jeg láta ó-
mótmæit að öllu. Yfir höfuð virðist mjer það
ekki ómaksins vert að andmæla útskýringum og
skoðunum hr. Guðmundar á ýmsum atvikum, sem
verzluninni koma. við, með því að allir sjá, hve
skakkar margar þeirra eru og i lausu lopti byggð-
ar, og ekkí get jeg heldurtalið spádómsgáfu hans
hafa neina þýðingu. I flestum þeim atriðuin, sem
hjer er um að ræða, mun reynslan (facta) tala
minu máii betnr en langar blaðagreinar.
Kaupmannahöfn 2. nóvbr. 1897.
H. Th A. Thomsen.
Iljálpræðisherinn. Hans Christjan Bojsen
dróttstjóri, er hingað kom um daginn með póst-
skipinu, ásamt konu sinni og 3 börnum þeirra
ungum, hefir, eptirþvi sem segir í dönskum blöðum,
reynzt mikill atkvæðamaðnr i hernum í Danmörku.
Hann hefir staðið þar fyrir ýmsum stofnunum
hersins og hann hefir rutt hernum til rúms i
meira en 50 bæjum þar. — Skipunina um að fara
hingað og gerast leiðtogi hjer fekk hann að eins
2—3 dögum áður en póstskipið átti að leggja af
stað, frá yfirstjórn hersins í Lundúnum. Henni
hlýða allir hermennirnir viðstöðulaust og fyrir-
varalaust, þótt þeim sje skipað út á heimsenda.
Það er regla yfirstjórnarinnar að láta leiðtogana
hafa opt vistaskipti, til þess að örva fjör og fram-
kvæmdir bersins.
Adjut. Eriksen og þau hjón bæði, er nú fara
hjeðan aifarin eptir nokkurra missira dvöl, hafa
getið sjer bezta orðstir fyrir áhnga á mannkær-
leiksverkum, lipurð og ljúfmensku. Ekki vita
þau enn, hvar þeim verður skipað að starfa eptir-
leiðis, hvort heídur í Danmörku eða annarstaðar.
Xorskur trúboði, David Östlund að nafni,
frá Kristjaníu, kom hingað með póstskipinu um
daginn og ætlar að setjast hjer að. Hann er
einn í þeirri kirkjudeild mótmælendatrúar, er nefn-
ist »sjöunds-dags-adventistar«; þeir hafa laugar-
daginn fyrir hvildardag, í stað sunnudagsins.
kst Næsta bl. iniðvikudag 8. desbr.
í»á vikn ogr alla tíð til jóia keinnr ísa-
fold út tvisvar í vlku.
Gratulationskort
Jóiakort Nýárskort
hefir undirskrifuS fengið með »Lanra«.
M. Finsen.
HÚSEIGN rneð mjög stórri lóð fæst
keypt nií þegar; aðgengilegir skilrnálar; semja
má við undirritaðan.
Reykjavík 30. nóv. 1897.
Liárus G. LúövÍRSSon.
3. Ingólfsstræti 3.
Aðaliundur í »Bindindisfjelagi ísl.
kvenna« föstudaginn 3. des. kl. 8'/2 e. m. í
Good-Templarhúsinu. Allir fjelagsmenn mæti.
J. P. T. BRYDES verzlun
í Reykjavík tilkynnir þeim mönnum sem
hafa lífsábyrgðarskjal sem tryggingu fyrir
skuld þeirri við ofannefnda verziun, og ekki
hafa endurnýjað iðgjaldið, að lífsábjirgðin verð-
ur seld til afhorgunar upp í skuldind.
Nýkomið mcð >Laura< í
Ensku Verzlunina.
Vefjargarn, óbleikjað, bleikjað, og mislitt.
Prjónagarn. Zephyrgarn.
Regnkápur og Regnhlífar
handa dömum og herrum.
Kjólaefni. Damask. Gardínuefni.
Flonelet. TvisttÖi. Ljerept.
»Sport«húfur. Sjómannakaskeiti.
Herðasjöl. Servíettur. Vasaklútar.
Emaileraðir Pottar, Pönnur og Katlar.
Rakhnífar. Vasahnífar. Huífapör.
V erkmannastígvjel. Galoscher.
Jólakerti. Jólakort. Leikföng. Spil.
Hafrar. Bankabygg. Haframjöl.
Reykt svínslæri (Skinke).
Chocolade, margar tegundir. Coeoa.
Gerpulver. Eggjapulver. Citronolía.
Epli. Apelsínur. Vínbir. Laukur
og allskonar nýlenduvörur.
W. G Spenee Paterson.
Fyrir sjómennina!
Nú með »Laura« hefi jeg fengið nokkur á-
höld fyrir yfirmenn skipa, svo sem sextanta,
teiknibestikk, barómetra og kíkira, mjög vönd-
uð og góð áhöld. Sömuleiðis tilkynnist, að
jeg hjer eptir hefi til sölu þau verkfæri, sem
heyra til skipstjórnar, og útvega þess konar
verkfæri fyrir hvern sern þarf, og ábyrgist að
þau sjeu vönduð og góð og sel þau með
verksmiðjuverði. Þeir, sem kunna að vanta
sjókort til næsta útgerðartíma, ættu að panta
þau hjá rnjer meö næstn ferð.
29. nóv. 1897. Markús F. Bjarnason.
Ung liýr, nýborin og velnijólkandi, er til sölu.
Ritstj. visar á.
Nýkomið meö Lanra til
W. Chrisiensens verzlunar:
Eidammer Ostur, ekta Sveitzer Ostur, Holl.
Ostur og Mejeri Ostur, Kaffi, Kaudís, hv.
syknr, Export, Púðursykur, Sóda, Sápa, Rúg-
mjöl, Bbygg, Hveiti, Byggmjöl, Bókhveiti-
grjón, Sago, stór og smá, Hálfbaunir, Heil-
grjóu, Hafrar, Bygg, Jarðepli. Allskonar niður-
soðin matvæli.
Steinolía.
Fernisolía, Kítti, Krít, Lím, Blásteinn, Stíg-
vjelaáburður.
Málmgljái,
Hindbærsaft, sæt; Kirsebærsaft, súr og sæt;
Ribssaft, sæt; Brjóstsykur, Chocolade, Confect,
margskonar; Chocolade-myndir og Marsipan.
Jólakerti, Barnaspil, Melónur, Epli, Citrónur,
Ananas, Apricots, Laukur, Vínber, Syltetau,
Döðlur, Lakriz, Sukkat.
Vín og- Vindlar.
Pipar, Nellikkur, Canel, Kirseber, Kúrennur,
Rúsínur, Svezkjui', Vanillesykur, Cardemomme,
Soya, Fiskídýfa, Capers og margt fleira.
Hús til leigu í Hafnarstæti. Sernja má
við Matthias Matthíasson.
Með »Laura« hefi jeg fengið miklar birgðir
af kvennskóm, morgunskóm, dans
SkÓm fyrir fullorðna og börn; stórar byrgðir
af unglinga- og barnaskóm og stígvjel. Allt
verður selt með afar-lágu verði.
Lárus G. Lúðvigsson.
3 Ingólfsstræti 3.
Til sölu er bær, ásamt pakkliúsi og
grindahjalli, stórum og góðum matjurtagarði.
UndirskrifuS tekur að sjer alls konxr prjón,
bæði fljótt og vel af hendi leyst. Skyrtur
þarf að eins að sauma saman undir höndunum.
Steiminn Thorarensen,
Grjótagötu Nr. 4.
Nýkomið
til undirskrifaðs. Mikið úrval af alls konar
Hönzkum
bæði úr bómull, silki og skinni, þar á rneðal
mikið af hlýjum, fóðruðum
Vetfar-hönzkum.
Mikið úrval af fallegum
Karlmanns-slipsiun,
Krögum,
Flippum
og öllu sem þar til heyrir. Móðins battar m.
m. Er þetta hin
bezta jólagjöf!
Ennfremur nýkomið efni í vetrarfrakka, vos-
kufla, alfatnað, buxur og allskonar til fata,
sem selt er mjög ódýrt fyrir peninga.
Tilbúin föt fást gegn afborgun eptir sam-
komulagi.
H. Andersen.
1© Adalstrœti 16.
Útgef. og ábyrgðarm. Björn JónNNOn.
Meðritstjóri Einar Hjörleifsson.
Isafohlarprentsmiðja.